Alþýðublaðið - 27.07.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.07.1928, Blaðsíða 4
4 AL!*ÝÐUBLAÐIÐ i 1 [Nýkomlð: j í í » Sismarklólaefiii, IMorgunkJólap, Telpusvuntur, UppMutasilki, Slifsi, frá 9,50, 5 og margt fleira. jjj 2 Matthildur Björnsdóttir. | (Laugavegi 23. I Reykingamenn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: 'Waveriey Mixture, Ulasgow ———— Capstan---------- Fást í öllum verziunum. kölluð. Að pessu sinini á að sý(na: Prjóna&kap ýmis kanar, band af jýmsuTn gerðum og körfur. ís- land tekur þátt í sýningunni. I ait, sem gefið er út af þinginu, skrifar H. B. grein um togiðnað Dg flytusr erinidi á þinginu um íslenzkan heimilisiðnað. — Ekk- ert verður til sölu á sýningu |>essari K. Ungfrú Haildóra Bjarnardóttir fór með „Lyra“ í gær áleiðis t|l Noregs. Ætlar hún að sitja ping, er heimilisiðnaðarfrömuðSr Norðurlanda halda í Björgvin í byrjun ágústmánaðar. Séra Jakob Jónsson flutti, er hann var vígður í dómkirkjunini 22. p. m., ræðu, sem pótti allmjög með öðruim hætti en tíðkast hjá ýmsum hátt- settum keunimönnum pessa lands. Vakti ræðan mikla athygli og hefir fjöldi fólks haft orð á pví við AlþbL, að reyna að fá leyfi til að prenta hana. Séra Jakob nefn- ir ræðuna: „Kristur og þeir, sem hungra".' Verður ræðan birt í Al- pýðublaðinu á morgun. v Oliuverzlun ísiands h. f. hefir gefið I. S. í. mjög ^vandað- an verðiaunágrip fyrir kappróð- ur, sem kept verður um á suminu- daginn. Verður pað „Islandsgriip- ur“ og hlýtur bezta róðrarfélag íslands hann. Gripurinn er nauts- hoxn, silfurrent og útskarið, og er hann mjög dýr. Að líkindum verður ekki hægt að afhenda grip- inn á sunnudaginn vegna pess, að hann er enn ekki fullgerður. Sund kringum Örfirisey Á sunnudaginn kemur verður þreytt við Örfirisey ný'.t þolsund umhverfis eyjuna. Hefst pað að kapþróðrinum loknum, en hann hefst stundvíslega kl. 3. Pátttak- endur í sundinu eru: Frú Char- lotte Edriarsson, kona Marteiins Einarssonar störkaupmanms, og Jón Lehmann. Frá ísafirði Síldai- og fisk-afli er ágætur á Isafárði. Togarinn „Hávarður", sem leggur upp á Hesteyri, hefir fengið 3000 mál. — Þurkur og veöutblíða dag hvern. ípökufélagar! .Skemtiför verður farin að Úlf- arsfelli á sumiudag. Lagt verður af stað frá Góðtemplarahúsinu kl. 12V2. Við ÚLfarsfell er ágætur skemtistaður. Þar er nóg af berj- AlDPapreBtsmitjan, Bverftsgötu 8, sími 1294, \ tekur að sór alls konar tækifærispreni> I un, svo sera erfiljóð, aðgönguniiða, brét, | reikninga, kvittanir o. s. frvM og ai | greiðir vinnuna fljótt og við réttu verðh Í um. Fexðin upp eftir verður mjög ódýr. Al'ir með! Hitt og þetta. Herskip stranda. „Dauntless", brezkt herskip, strandaði í byrjun þessa mánað- ar á Tribune Shoal, sem er nokkru fyrir austan Halifax, Nova Scotia. Skipið strandaði í þoku og varð mannbjörg. Pað var á leiðinini frá Bermuda tii Haiifax. Skipið var smíðaö 1918. Voru 450 menn á því. — Fyrir öld síðan strand- aði brzka heerskipið „Tribune“ á þesspm sama stað, og varð mikill mannskaði. (FB.) Fjölbseytt úrvai af hðtsbindDffl i níkomlð. 1 ! [ ■ ! i H. töf «19 Brysselteppi 29,90 — Dívanteppi frá 13,95, Rumteppi 7,95, Gardínu- tau frá 0,95 rritr. Matrósahufur með íslenzkum nöfnum. Karlm- kaskeyti ódýr. Gólftreyjur ódýrar. Karimartnssokkar frá 9,55 Kven- silkisokkar frá 1,95 og m. fl. Verzlið þar serft þér fáið mest fyrir hverja krónuna. Lipur og fljót afgreiðsla. Klöpp. Laugavegi 28. Sími 1527. ÖIl smávara til saumaskap« ar irá pví smæsta til iiins stæirsta, alt á sama stað. Guðnt. B. Víííími’, Laugav. 21. Mjólk og brauð frá Alþýðu- brauðgerðánni fæst á Nönnugötu 7. Sokkar — Sokkan* — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastír. NÝJÆ FISKBÚÐIN hefir síma 1127. Sigurður Gíslason Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmiðjan. William Ie Queux: Njósnarmn mikli. hið brezka veldi. Alt var petta leynibrugg eíns og brezk stórpólitík er vö,n að vera. Ég sagði Clinton lávarði frá öllum mínum miklu þrautum í þessari ferð. Hann hlustaði á mig steinþegjandi, og þegar leið að lokum sögu minnar, gapti pessi maður af undrun, — pessi maður með hjarta eins og ístál. „Þetta er óneitanlega :merkilegt,“ sagðt hann með mestu rósemi. „Vér óskum þér til hamingju með Clare Stanway, er auð- sjáanlega hefir mjög drengiJega orðið pér að liði í pessu æfintýri. Hún verður sjálf- sagt konan þín. — Þess vegna óskum vér pér til hamingju aftur af heilum huga.“ „En við erum enn ekki trúlofuð, yðar hágöfgi! og hver getur sagt . . .?“ „Getur sagt — ?“ tók hinn fram í fyrir mér hryssingslega. „Vér getum sagt þér, áð þið erjud. trúlofuð, þótt ekki sé með orð- um eður athöfnum. Engin kona gerir annað eins og petta fyrix annan en pann mann, sem hún elskar. Þið éigið 'eftir að hittast hér í Lundúnum áður en þessi vika er liðin. Það ér sama sem alt klappað óg klárt á milli ykkar.“ Það brá fyrir eins og skugga sem snöggv- ast á andliti hans. Einhver augnablikstilfiLnn- ing fékk svo sem augnabliksaðgang að sálu hans. Það brá líka fyrir angurværðarglaimpa í augum hans. En svo varð andlit hans jafn- -ískalt á svip og augu hans jafn-nístandi af grimd ,og hörku, eins og venja var til. 27. kapítúli. Sögulok. Leynibrall brezkrar stórpólitíkur kemst aldrei í dálka stórblaðanna. En daginn eftir komu mína til Lundúna var á fremstu siðu állra stórblaðanna fregnin um það, hvernig Frakkland hefði verið að rieyna að gera sámsæri við ítalíu gegn áhrifum Breta í Miðjarðarhafslöndunum og hvernig Frakk- land hefði með því reynt að veikja eða eyðileggja vald- vort á Miðjarðarhafinu. Því var lýst mjög átakanlega, hvernig farið hefði, ef leynisambandssamniinguriinn milli Fra,kk-! lands og ítalíu hefði, náð fram að ganga, — áð þá hefði heiður og virðing hins brezka heimsveldis beðið ef til vill óbætanlegan hnekki, og að Bretland hið mikla myndi líklega hafa verið neytt út í stríð, sóma síns vegna. En petta hefði til allrar hamiingju farið á annan veg. Hinn mikli stjórnvitringur, Clinton lávarður, utanríkiSxáögjafi Bretlands hins mfkla, hefði komist að pví í tíma, gamli maðurinn, hvað var á seyði. Hann bæri mest allra manna frið veraldarinnar fyrir brjóstl, og pessum óviðjafnanlega talsmanni heims- friðarins hefði auðnást að sjá við sviikráðum Erakka, og hann væri búiran að semja við itálíu á peim grundvelli, sem væri, viðun- anlegur og hagkvæmur fyrir báðar pessar „vina“-pjóðir. Enn einu sinni væri friðurinn trygður í Evrópu — um tíma. Þetta póli- tíska jafnvægi væri hið mikla friðarverk Clintons iávarðar. Hins vegar væri vitanlega ómögulegt að segja, hve lengi þetta „jafn- vægi“ héldist, og hve fljótt Evrópa færi í bál og brand. Mín var alls ekkert við getið og því síö- ur Clare Stanway. Hiran „mikli friðarvinur“, Cljnton lávarður, var krýndur fegursta lár- viðarsveiginum, er hann nokkurn tíma hlaut og hlaut hann pó marga —, lárviðarsveig- inum, er gerði haran tvímælalaust frægasta stjórnmálaskörung alirar veraldarinnar á peim tíma. Sá, sem frægðarvérkið vann, fékk enga opinbera viðuikenniiigu. En sá, er hafði komist upp á frægðartindinn méð falsi, und- irferli, svikum og iygi — og pað vissu allir, er pektu stjórnmálaferil Clintons lá- varðar til hlítar, að var sanuleikurinn sagð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.