Vísir - 13.10.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 13.10.1939, Blaðsíða 1
Ritst jóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Ristst jórnarskrifstof ur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Afgreiosla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 29. ár. Reykjavík, föstudaginn 13. október 1939. 236. tbl. Rússar vilja fá hlutdeild um yfirráð Álandseyja og tvær óbygðar eyjar við Leningrad. Kröfurnar hógværari en í uppliafi var aetlað. EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun. Kafbátahernaðunnn Fáum breskum skip- um” sökt undanfarna Li3 I 16 daga. Viðræðurnar í Moskva byrjuðu síðdegis í gær og hefir engin opinber tilkynning verið birt um hvað þær hafi fjallað, og er haldið leynd yfir öllu eins og vanalega í byrjun samkomulagsumleitana í Moskva. En Rússar munu ekki enn hafa borið fram neinar formlegar kröfur á hendur Finnum. Og yfirleitt búast menn við, að Rússar verði hógværari en í upphafi var ætlað, vegna þeirrar andúðar sem það mundi vekja út um heim, ef farið væri með ofbeldi gegn Finnlandi. Stjórnmálamenn eru þeirrar skoðunar, að það hafi haft nokkur áhrif, að sendiherra Bandaríkjanna fór á fund Molotovs í gær, og lét í Ijós ósk Bandaríkjanna, að vinsamleg sambúð Finna og Rússa mætti haldast, og ennfremur byggja menn nokkurar vonir á því að Norð- urlandaþjóðirnar gömlu, Danir, Norðmenn og Svíar, hafa sent orðsendingu til sovét-stjórnarinnar með ósk um, að ekkert verði gert, sem komi í veg fyrir, að Finn- ar geti áfram fylgt þeim á hlutleysisbrautinni. HVERS KREFJAST RÚSSAR? bað hefir komist á kreik orð- rómur um, að Rússar hafi á fyrsta samningafundinum hreyft Við Álandseyjamálinu. Er sagt, að þeir krefjist hlutdeildar um yfirráð eyjanna. Ennfremur er sagt, að þeir vilji fá tvær ó- bygðar eyjar, sem liggja undan Leningrad, en eyjar þessar eru mikilvægar fyrir varnir borgar- innar. Álandseyjarnar. Álandseyjamálið liefir lengi verið á dagskrá sexn kunnugt er. Eyjar þessar eru um 300 tals- ins og lega þeirra í Eysti-asalti er mjög mikilvæg, því að ef eyj- arnar væri viggirtar, eins og þær eitt sinn voru, er hægt að stöðva þar siglingar skipa út og inn Ivyrjálabotn og Finnlandsflóa. Eyjarnar eru um 550 ferhyrn- ingsmílur að flatai-máli og íbúa- talan er um 30.000, aðallega fiskimenn og bændur. — Mai'ie- harnn er stærsti bærinn og er á Álandi, sem er stærsta eyjan. Á- landseyjar tilheyrðu Svíþjóð um langan aldur og íbúarnir eru fleslir af sænskum stofni. Árið 1809 eignuðust Rússar eyjarnar og 1856, eftir Krímstríðið, varð samkomulag um það milli Rúss- lands, Frakklands og Rrellands, að ekki skyldi víggii'ða eyjarn- ar, en í heimsstyrjöldinni lcomu Rússar þar upp virkjum. Svíar og Finnar settu sig upp á móti þessu og þeir og Þjóðv. sendu herlið þangað.1918 greiddi meiri hluti íbúanna atkvæði með þvi, að Svíþjóð fengi eyjarnar, en Friðarráðstefnan ákvað, að eyj- arnar skyldi lúta stjórn Þjóða- bandalagsins. Þessu var svo breytt 1921, er Finnar fengu yf- irráð yfir þcim. Endui’víggii'ðing eyjanna komst aftur á dagskrá fyrir skenxstu, en Rússar settu sig upp á nxóti óskum Finna og Svía um endurviggirðingu eyjanna. BROTTFLUTNINGI FÓLKS HRAÐAÐ FRÁ FINSKUM BORGUM. Samkonxulagsumleitanirnar í Moskva, milli Finna og Rúsa, liófust ekki fyrr en síðdegis á fiixxtudag. — Finnar vona enn, hernxir í síðustu fregnum frá Helsingfors, að ekki koixii til þess, að Rússar geri kröfur, sem tefli sjálfstæði Finnlands í hættu. Þrátt fyrir það er öllum varúðarráðstöfununx lialdið á- franx og brottflutnixxgi fóllts frá Helsingfors og fleiri borgum er hraðað mjög mikið. — NRP. Er það tekið franx af mörg- um, sem xxnx ræðuna liafa talað eða ski-ifað, að Chamhei-laixx hafi verið svo ákveðinn, að það lxljóti að hafa mikil álirif i Bret- landi og öllum breskuxn lönd- um, Frakklandi og með hlut- lausu þjóðunum. Leiðtogar stjórnarandstæð- inga, senx töluðu i íxeðri mál- síofunni á eftir Chamberlain, lýstu ánægju sinni yfir ræðunni. Boðið til Finn- lands „annars eðlis“ en til litlu Eystrasalts- ríkjanna. Engir úrslitakostir. Fi-á Moslcva er síixxað, að nxeixix séu þeirrar skoðunar þar, að engar ástæður séu til að ætla, að Rxxssar muni bera fram þær kröfur við Finna, að þeir geti ekki fallist á þær. í Moskva er nú sagt, að boðið, senx sent var- Finnum, sé alt annars eðlis, en boð þau, sem send voru til litlu Eysrasaltsríkjanna, þ. e. Eist- lands, Lettlands og Lithauen. Þar var í raun og veru unx úi'- slitakosli að ræða.,— NRP. Chamberlain rakti lielstu at- bui'ði fyrir styrjöldinq, senx varpa ljósi á stefnu og franx- konxu Ilitlers gagnvart minni máttar ríkjum, og væi’i í ræðu lians engin ti’ygging fyrir því, að ekki yrði leikinn sanxi leik- urinn, þ. e. að fremja ofbeldi æ ofan í æ, friður yrði að eins hvíldartími undir nýtt ofheldi. Cliamberlain lagð áhex'slu á, að ]xað yrði að húa svo unx hnút- Winston Chux’chill flotamála- ráðherra Breta hefir upplýst í neðri málstofunni, að undan- fárna 16 daga hafi Bretar mist skip, er voru samtals 5800 snxá- lestir, af völdum kafbátahern- aðarins, en á sanxa tínxa tóku þeir þýsk skip, sem eru samtals 13.600 snxálestir. — NRP—FB. Útlendingum bannað- ur aðgangur að norskum höfnum. Norska stjórnin hefir sam- þykt að gefa út tilskipun senx inniheldur ákvæði um, að banna skuli útlendingum aðgöngu að vissum svæðunx í landinu, Með skirskotun tii þessarar tilskip- unar hefir dómsmálaráðuneyt- ið ákveðið, að banna skuli út- lendingum aðgöngu að bryggj- unx, Iivort sem þær eru opinber eign eða einkaeign, eða að af- girtuni hafnarsvæðum, þar sem franx fer upp- og útskipun á vöi’um o. s. frv. — NRP. Skemtiferðalög leggjast niður vegna stríðsins. Hið svokallaða kreppuráð fex'ðalífsins, sem er nýstofnað, lxélt fund í gær með fulltrúum frá ölluni félögunx og stofnun- unx, senx eiga gengi sitt undir þvi, að ferðamannastrauniur haldist til landsins. Askvig að- ali’æðisnxaður flutti ei'indi og hélt liann því fram, að liorfurn- ar, að því er skenxtifei’ðalög til Nox’egs snerti, væri mjög alvar- legar. Lagði hann til, að liafin yrði aukin samvinna við hin Noi’ðui’löndin, á eins víðtækum grundvéili og unt væri. — NRP. ana, að friðurinn yrði varan- legur, og það yrði að skapa gagnkvænxt ti'aust til þess að konxa á friði, eXi það væri ekki fyrir liendi, Ilitler liefði rofið loforð sín og honum væri ekki að treysta. Tillögur hans væri óákveðnar og óaðgengilégar og Bretar ætti ekki annars úx-kosta, en að lialda áfi'am stríðinu eins og’ sakir standa, en ef lxoi'fið væi’i fi’á stefnu ofbeldisins og bætt fyrir í’anglætið svo gagn- kvæmt ti-aust skapaðist, væri grundvöllur lagður að fi'iði. Þýskaland gæti því valið milli styrjaldar og fi-iðar. Walterskepnin, úrslit. K.R.—VALUR á sunnud. kl. 4. tlazistðr reiðir Cheierlaii íyrir að hafna friðartilboði Hitlers. -- Búist við að hildarleikurinn komist í algleyming þá og þegar. EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun. Það vekur mikla athygli, að þýsku blöðin birta ekkert um ræðu Chamberlains og geta ekkert unx hana, en þýska útvarpið hefir heldur ekki sagt frá ræðunni. Það erlekki einu sinni minst á það ncinsstaðar að Chamberlain hafi talað. En það er vel kunnugt, að leiðtogar nazista eru sárgranxir Chamberlain fyrir að hafna friðai’tilboði Hitlers, og hafa þeir sannfærst um, að úr því sem komið er, sé ekki um annað að ræða en berjast til þrautai’, og búast nxenn nú við, að bardag- arnir byrji fyrir alvöru þá og þegar á vesturvígstöðvununx. Franskir stjórnnxálanxenn hafa komist svo að orði, að þetta sé besta ræðan, sem Chamberlain hafi nokkuru sinni haídið, og hafi hann látið í ljós skoðanir Breta og Frakka alment. Allir, sem látið hafa í ljós álit sitt á ræðunni, ljúka á hana miklu lofsorði. ANTHONY EDEN „t BRODDI FYLKINGAR“. í sumai’, áður en Anthony Eden varð samveldismálai’áðlierra í liiiini endui’skipulögðu stjórn Chamberlains, gegndi liann lxer- þjónustu, og sést hér, er liann gekk í hroddi fylkingar fyrir lier- deild sinni unx götur Lundúnaborgar. (Eden er sá til vinstri). Þjoðverjar ögra Bretnm flotadedd þar «©sig fsxléorsistan við Jatlasid var Biað í yi*- lÖflsllllBlÍ. Osío, 13. okt. FB. Samkvænit þýskum tilkynningum er þýsk flotadeild á sveimi i Norðursjó nálægt þeim stað, þar sem sjóor- ustan við Jótland var háð í Heimsstyr jöldinni. Það er litið á það sem ögrun við Englendinga, að Þjóðverjar hafa sent þennan flota úr höfn, og þykir bera því vitni, að Þjóðverjar líti svo á, að veldi Breta á hafinu sé brotið. Öryggi Þjóðverja í þessum efnum byggist á þvi, að þeir telja flugflota sinn svo öflugan, að þeir þurfi ekki að óttast flota Breta. MIKILVÆGT BRESK-ROSS- NESIÍT VIÐSKIFTA- BANDALAG. Samkvæmt opinberri tilkynn- ingu í London liafa Rússar og Bx’etar gert með sér mikilvægt viðskiftalegt samkomulag. Sanx- kvænxt því selja Rússar Bretum timhur, en fá í staðinn gúnxmi og tin. — NRP—FB. Þýsku skipin Hamm og Lubeck sluppu gegnum breska hafnbannið. Þýski ræðismaðurinn • hér í bænum talaði við þýsku sendi- sveitina í Kaupnxannahöfn í dag og fékk þær upplýsingar, að þýsku skipin Hamm og Liibeck, senx héðan fóru fyrir nokkur- unx dögum, hefði sloppið gegn- um breska hafnbannið. Eru skipin væntanleg til þýskrar hafnar, sennilega við Eystrasalt, þá og þegar. Viöliorf breytist meö striðinu. Að þvi er blaðið Financial Times segir hefir breska ríkis- stjórnin ákveðið að liætta að styrkja skipaútgei'ðina með 2.750.000 stpd. ái’lega. Það er hin gífux’lega hækkun farnx- gjalda, sem hefir gei'breytt á- standinu frá því stríðið byrjaði. — NRP. NORSKT SKIP LÁTIÐ LAUST. E.s. Brott frá Osló, senx Þjóðvei’jar tóku nýlega og fluttu til hafnar, hefir nú verið látið laust. Yfirmenn skipsins höfðu oi’ðið að sæta sti-aixgi’i yfirheyi’slu. — NRP.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.