Vísir


Vísir - 13.10.1939, Qupperneq 3

Vísir - 13.10.1939, Qupperneq 3
VISIR ÍSI.lvVSli PBÍWBBKI kaupii' lia-sl:i verði l’ÍSIJ S>lkl llU.I<lll\S>SO\. Ausliusdati 12. f Gamia Bfó Ólympiuleíkarnir 1936. Hin heimsfræga kvikmynd LENI RIEFENSTAHL. Fyrri hlutinn: „HátíS þjóðanna“ sýndur í kveld. Nú er komið mikið úrval af nýjum litum og nýtísku gerðum. Hattabúð Soffíu Pálma Laugavegi 12. Sími: 5447. í tilefni at efnir Verslunarmannafélag Reykja- /íkur til kvöldskemtunar að Hótel Borg kl. 9 í kvöld (föstudag). SKEMTIATRIÐI: 1. Stutt erindi. 2. Frk. Bára Sigurjónsdóttir (listdans). 3. Hr. Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson skemta. 4. Hr. Ágúst Bjarnason syngur. 5. DANS til kl. 2. Aðgöngunviðar fyrir félagsmenn og gesti þeirra verða seldir í Tóbaksversluninni London, Austurstr. 14 og við innganginn. Verð 1 króna. — Skemtunin byrjar stundvíslega. I. O. CJ. T. Landnám Templara: KVÖLD§KEMTIIM í Góðtemplarahúsinu annað kvöld flaugardaginn 14. okt.) kl. 9. - 1. Skenvtunin sett: Guðjón Halldórsson. 2. Ávarp: Andrés Wendel. 3. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson. 4. Ávarp: Guðmundur Einarsson. 5. Einleikur á píanó (frumsamin lög) Sigfús Halldórss. DANS. (Gömlu og nýju dansarnir). KI. 12 NÝR VALS eftir Guðm. Jóhannesson, sung- inn af Kjartani Sigurjónssyni. Aðgöngumiðar afhentir í Góðtemplarahúsinu frá kl. 4 e. h. á laugardag. — (Sími 3355). — NEFNDIN. --bónið fræga er Bæjarins Besta Bón. Hér með tilkynnist, að Björn Hleronýmusson andaðist að heinvili sínu, Bergslaðastræti 6 B í gærmorgun. Guðrún H. Guðnvundsdóttir og sonur. Móðir oklcar, Ragrnlieidus' Skúladóttir, Skólavörðustíg 22, andaðist í morgun. Reykjavík, 12. októer 1939. GÖMLU DANSARNIR Dansleikur laugardaginn 14. október kl. 9J4 siðd. i Alþýðu- liúsinu við Hverfisgötu. Aðgöngumiðar aflientir frá kl. 2 sanva dag. Sími 4900. Pöntun aðgöngumiða veitt móttaka frá föstu- dagsmorgni í síma 4727. Harnvonikuhljómsveit spilar. Eingöngu dansaðir eldri dansarnir. STJÓRNIN. KAUPUM MEÐALAGLÖS OG 1/1 OG 1/2 FLÖSKUR, DAGLEGA FRÁ KL. 10—12 F. H. Ingólfs apotek. I Börnin. Ekkjufrú J Ingilijðrg Sveinsdóttirl I dag verður til moldar borin ekkjan Ingibjörg Sveinsdóttir. Þessi góða og nverka kona vann sitt göfuga lifsstarf í kyrþei, ól, ásamt sínum ágæta eiginnvanni, upp börn þeirra, þrjú, þau frú Áslaugu, Harald stýrimann og Svein bankafulltrúa, senv eru öll óvenjulega vel gefin, vel mentuð og slcýrleiks fólk, enda voru foreldrar þeirra, þau frú Ingibjörg og Þórður, nvjög vel gerðar manneskjur, bæði til sál- ar og likama. Gamlir Reykvíkigar nvunu vel kannast við litla snotra bæ- inn við Bræðraborgarstíginn, bina snyrtilegu umgengni, reglusémi innan dyra sem utan, þar sem frú Ingibjörg var hús- freyja og vann sín störf. Er það allra nvanna nvál, er til þekkja, að Ingibjörg bafi haft nænvan skilning á lífinu, verið mikill mannþekkjari, liaft á- gæta skapgerð, lífsgleði, sam- fara ágætri greind, verið skenvti- leg í umgengni og vingjarnleg í viðmóti, og þess vegna naut lvún mikilla vinsælda þeirra, er liana best þektu. Slíkra er gott að nvinpast. Skurðgröftur og slysahætta. Undanfarnar vikur bafa Höj- gaard & Scbultz verið að grafa fyrir bitaveituleiðslunni og orð- ið að grafa upp gangstéttirnar eftir götunum endilöngunv. Um síðustu belgi varð Raf- magnsveita Reykjavíkur að geVa bið sanva, vegna bilananna á jarðlaugakerfinu. Hvorttveggja þessara verka er nauðsynlegt, en það er munurinri á því, bvernig þau eru framkvæmd, se'm bér skal ræða. Höjgaard & Scbultz hefir fylgt þeirri reglu, sem algild er í öðrum löndum og lögskipuð þar víðast bvar, að setja uþp rauð ijósker þar, senv grafa lvef- ir þurft þvert yfir götur. Er lít- ill vafi á því, að eitthvert slys myndi hafa orðið við skurðina, ef þe'tta hefði ekki verði gert, enda liefir 'það konvið fyrir hcr í Reykjavík, að menn liafa fall- ið ofan i skurði, senv engin við- vörunarmerki hafa verið við, og slasast. Eg befi ekki séð það neins- staðar, að Rafveitan bafi látið setja upp slík ljóslcer, en þó að ekki liafi frést um slys vegna þess, þá er það ekki henni að þakka. Ætti bún að taka upp þei.na sið lvið fyrsta, enda eiga bæjarbúar fulla lveimtingu á því. Vegfarandi. Meira slátur. Mikið ábyggjuefni liefir það yerið fyrir okkur búsmæðurnar bvað illnvögulegt er að fá slátur núna þessa dagana. í fleiri daga bafa pantanir i þá átt ekki verið teknar til greina, heldur okkur sagt að konva inn í Sláturlvús þann daginn er slátrað yrði snenvma, með íiát og ná í miða upp á slátur. Við liöfum svo undirbúið lveinvflutninginn og lagt af stað með trogin eld- snenvma inn í Sláturbús, lvímt við nviðasöluna í 4—5 tínva, svo lokað við nefin á okkur og sagt að koma lcl. 1. Aftur böfunv við svo farið kl. 1, þá stóð skrifað á hurðinni að slátrunixv byrjaði ekki fyrr en kl. 3% og hópur- inn, er varla bafði þorað að renna niður matnunv til að vera viðbúinn kl. 1 og bafði farið margar fýluferðir áður með tónv ilátin hafði það eftir ein bverjum foniáðamönnunv að sanva og ekkert væri eftir að slátri. Hálfir og lveilir dagar lvafa farið í þetta umstang lvjá okkur mörgum bverjunv og það senv verra er, beimilin lvafa engu bættari verið af þeinv þarfa og góða mat, slátrinu. Aldrei befir eins og nú verið brýnt fyrir fólki að búa að sinu og efla innlenda framleiðslu og er það ekki nenva sjálfsagt jafn- vel þó tinvar væru bagstæðari. En þá verða þeir er framboðið bafa einnig að leggja sig i linva og framfylgja eftirspurninni á sem réttlátastan bátt og full- nægja benni eftir mætti. I þessu bafa frambjóðendur ekki gætt sín, því þau eru óteljandi þau beimili er ekki bafa fengið neitt slátur, þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir og nvikla fyrirliöfn að ná i það. Aftur nvunu mörg beimili bafa fengið bvað eftir annað sent heinv slátur frá sama stað. Sláturtíðin byrjar rétt fyrir flutninga, á nvjög óbeppilegunv tíma fyrir búsmæðnrnar, svo þeim er alveg ónvögulegt nvörg- um að taka slátur strax þó pen ingar séu fyrir hendi. Svo þegar ]iær fara að geta snúið sér að því, þá er sláturtíðin á enda, ekkert beinvsent og ekki nvá einu sinni panta það, en leyfilegf er sanvt að binva í Sláturhúsinu nveð tóm ílátin svo dögum skift- ir. Húsnvæðurnar eða þeirra fólk bafa víst ekki annað við tírnann að gera? Ef góðan vilja ekki vantar, þá væri eldci úr vegi að lengja sláturtímann og fullnægja lvetur þörfinni en nú er gert. Veðráttan er sumarleg og bændur hljóta að geta sent nveira fé til slátrunar en þeir bafa gert bingað til. Besti við- skiftavinurinn befir þó altaf eittbvað til sins máls. S. M. Ó. Kosiiingas’ I Ntiídcntaráðið á íiioi'g’iiii. Kosningar til stúdentaráðs Háskólans fara franv á morgun of hefjast kl. 2 e. hád. Stúdent- ar, sem eru á kjörskrá, eru 267 að tölu. Að þessu sinni eru konvnir fram 3 listar: A-listinn frá Franvsóknarmönnum, B-listinn frá konvmúnistunv og socialist- um og C-listinn frá lýðræðis- sinnuðum stúdentum. Þessir eru efstir á C-lista: Hannes Þórarinsson stud. med. Ármann Snævarr stud juris. Gunnar Gíslason stud. theol. Þorgeir Gestsson stud. nvód. Bárður Jakobsson stud. juris. Einar Ingimundarson stud juris. KJÓSIÐ C-LISTANN! Nýja BI6. Æskudagar Amerisk tal- og söngva- nvynd frá Universal Film, unv æskugleði og æskuþrá. Aðalhlutverkið leikur og syngur bin óviðj afnanlega Deanna Durbin. Aðrir leikarar eru: MELVYN DOUGLAS, JACKIE COOPER o. fL Sýnd kl. 9. Helga Sigurdardóttir: 160 fiskréttir ísafoldarprentsnviðja sendir frá sér bverja bókina á fætur annari, og er þar um auðugan garð að gresja livað efni snertir. Að þessu sinni befir ísafold gefið út m. a. matreiðslubók eftir Helgu Sigurðardóttur, senv hefir inni að halda, eins og nafnið ber nveð sér leiðbeining- ar um gerð 160 fiskrétta. Helga Sigurðardóttir er orðin það kunn, að óþarfi er að nvæla með þvi, sem liún lætur frá sér fara. Það þekkja flestar hvvs- mæður að góðu einu. Þessi bók kenvur sér mjög vel, ekki síst þegar þess er gætt, að nú verðunv við að búa senv mest að eigin framleiðslu, og þá ekki síst fiskinunv. Þarf ekki að efa, að búsnvæður nota sér þessar leiðbeiningar um rnatar- gerð senv lvér unv ræðir, og hagnast á því beint og óbeint. Velrarstarfsemi K.R. er nú hafin af fullunv krafti. Fara æfingar frarn í iþróttahúsi fé- lagsins, sem búið er að standsetja, Maður í góðri stöðu, ekld í sveit, óskar að komast í kynní vií stúlku á aldrinum 26—36 ára. Öllum bréfum með mynd verður svarað. Bréfín sendist á afgr. Vísis, Rvik, merkt: „Þögn“. Nýslátrað (lilkakjöi Nýreykt sajiðakjöt, Saltað og reykt hestakjöf, Kartöflur, gulrófur gulrætnr, rauðrófur, Skagfirsku ostarnir. Harðfiskur, Revktur rauðnvagi. Njálsgötu 23. Sími 5265. svo að þar er nú alt mjög vistlegt Verður húsi'S eingöngu notað fyr- ir íþróttastarfsemina framvegis. — Benedikt Jakobsson verðtrr, eíns- og áður, áðalkennari fálagsfns, en auk þess hafa K.R.-ingar bætt víð sig nýjum fimleikakennara, hr. Vigni Andréssyni. Kennir hann öHum karlflokkunt íélagsins fimieika, að undanteknum „Öldungum", Stmd- kennari félagsins verður hinfv sanú og áður, Jón Ingi GuðntundssoK, Verða sundæfingar fyrst um sinis á santa tíma og áður. Knattspyma- æfingar innanhúss byrja um næstu mánaðamót. AðalstjórnancH. þeirra verður Sigurður Halldórsson. — Á siðasta starfsári hafa um iooo manns stundað íþróttaæfingar hjá félaginu að meira eða mírma feyii. Er útlit fyrir að ekki verðí þeiv færri á komandi starfsárj. Æfingæ- tafla félagsins var nýlega birt hér i Idaðinu og sýndi hún Ijoslega Iree fjölþætt starf K.R. er orðið^ Fjallagröii. Vlö seljum í heildsölu ágæt, hreínsuð fjallagrðs Samband ísl. samvinnuíélaga Sími 1080. Útsöluverð á rafmagnsperum Algengustu gerðir. 25 Dlm. eða minni Þýskar. (Osram).. . ... kr. 1.25 Sænskar- (Luma). kr. 1.20 40 — — 1.55 — 1.40 65 — ,... — 2.00 — 1.75 100 — .. . . — 2.50 225 100 Watt 3 50; 125 Dlm .... — 3.45 150 — .. .. — 3.75 Raftækjaeinkasala rikislns. i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.