Vísir - 13.10.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 13.10.1939, Blaðsíða 4
VISIR VINUR OKKAR JlÆTLUNARBILSTJÓRINN. Það er ótrúlega margt, sem þetta starf getur haft í för með sér. — 'ÞaS er eitt sameiginlegt með ÍSIlum bifreiSastj órum, þeir aka ihílum. Að öðru leyti getur störf- tnm þeirra verið háttað með ^msu mötl. Sumir annast að aneslu innanbæjarakstur á fólks- eða vöruflutningabifreið- aim, aðrir annast hinar lengri ®ða skemri áætlunarferðir. Þeg- ar ialað er hér um „vin okkar áaáfíunarbilstjóraim“, þá er fyrst og fremst átt við þá menn, sem annast áætlunarferðirnar Iiér i nágrönni höfuðstaðarins, íaipp 5 Työs, suður í Sandgerði -Æða austur yfir fjall, svo nefnd- ar séu nokkrar „rútur“. Það befír fallið i minn hlut að und- .anförnn, að flækjast fram og aftui’ með þessum mönnum, liér um nærsveitirnar, og eg hefi <orðið að dást að þessum vinum lieilla bygðarlaga. Þeir sjá ekki að ems um að aka fólkinu í bæ- tnn að morgni og heim að kveldi; hlutverk þeirra er miklu wíðtækara. Slíkur bílstjóri er alt á semi, maður og vél, verndari, Nidnur og ráðgjafi. Hann þekkir alla, skilar blöðum, bréfum og pökJíum heim á livern bæ. Það cr lalið sjálfsagt, að stöðva Ihann bvar sem er og biðja liann að „útrétta" smátt og stórt, og tnaður verður að dást að þolin- mæði bans og tákmark ilausu minni. „Viltu kaupa fyrir mig eínn pakka af Commander?“ — „Viltu sækja fyrir mig það, sem efg á inni í Mjólkursamsöl- unni ?“ — „Heldurðu að þú ViMir leggja þessa húð inn fyr- ír mig lijá Garðari?“ — „Viltu gjöra svo vel að kaupa fyrir mig það, sem stendur á þessum miSa? Hér læt eg þig liafa tíu krónur.“ — Og hann er allra ráðgjafi. — „Hvar er best að tjalda?“’ spyr útilegufólkið, o.s. frv„ o.s.frv. Þessir bílstjórar, Júlli, Magn- ös, Björgvin eða hverja nafni sem þeir nefuast, tengja saman sveítirnar og bæina. Reykjavík og Borgarnes o.s.frv. Þeir eru næstum eins ómissandi fyrir fólkið, eins og orfið og hrífan lyiár bóndann. Ef að þessar ferSir legðust niður, gæti fólk cekki á heilu sér tekið. AS sjálfsögðu þekkir áætlun- arbilstjórinn alla i sveitinni, og .áhugamál sveitarinuar eru á- liugamál lians. Hann spyr um sjúka og um þá, sem eru að beiman, og það þvkir sjálfsagt, að hann liafi áhuga fyrir þessu öllu. — „Hvernig gera refirnir það?“ — „Veiðin sæmileg?" og þar fram eftir götunum. Aætlunarbílstjóriim þekkir liverja beygju og hve'rja mis- IxæS á veginum. Hann ekur bif- reiðinni önigt yfir allar torfær- tor í vetrarbyljum og vorbléyt- um, hann „stendur róle^ur á brúnni“, eins og skipstjórinn og gefur öllu gætur. Við getum borið virðingu fyrir þe'ssari stétt, sem hefir lieimfært þetla starf svo prýði- lega við okkar íslensku stað- liætti. Ston. Til HANNESAR HANNESSONAR á sjötugsafmælinu 7. okt. 1939. Yfir þinum lífsins leiðum lýsi fögur gæfusól, guðs frá náðarbinmi heiðum hún þér veiti vl og skjól. Sjötíu árin sérðu liða sjónum frá í tímans baf. Minnist hugur mætra tíða, mildur, sem þér drottinn gaf. Hljóttu gleði heims á vegi hverja slund um ævileið. Arin mörg þér auðnast megi allri fjarri sorg og neyð. Hamingjan þér liliðstæð veri lieims á brautum, faðir kær; ávalt þig á örmum beri englar drottins, fjær og nær. Frá dóttur. Ág. J. Bcejar fréffir \.QMA = [2mmii2= Veðrið í morgun. Mestur hiti á landinu 7 stig, en minstur í Reykjavík, o stig. Mest- ur hiti í gær 10 stig, minstur í nótt o stig. Sólskin í gær i 9.1 st. — Yfirlit: Hæð yfir Islandi. LægÖ a!l-langt suÖvestur af íslandi. VeÖ- urútlit fyrir alt landiÖ: Hægviðri, Víðast úrkomulaust. Strandferðaskipin. Esja var á Reyðarfirði í gær sið- degis. Skipinu hefir ,seinkað all- mikið vegna mikilla flutninga. — Kemur Esja hingað að líkindum annað kvöld. — Súðin kom til Hvammstanga síðdegis í gær. 69 ára er í dag Jóhanna Guðmundsdótt- ir, Traðarkotssundi 3. Hjúskapur. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Áslaug Jóhanns frá 'ísafirði og Hendrik Rasmus, píanó- leikari. -— Heimili þeirra verður á Bárugötu 4. Sama dag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Edith Rasmus, Málleysingjaskólanum og Ingi- liergur Sveinsson, háseti á Eddu. Heimili ])eirra verður á Skarphéð- insgötu 12. Gjafir til reksturs hjörgunarskipsins Sæbjörg: Frá M.b. Sæþór, Seyðis- firði 25 kr.; M.b. Vingþór, Seyðis- firði 16 kr.; M.b. Þór, Hrísey 60 kr.; M.b. Stuðlafoss, Reyðarfirði 65 kr.: M.b. Anna, Ólafsfirði 5 kr.; M.b. Villi, Siglufirði 16 kr; M.b. Brynjar, Siglufirði 22 kr.; M.b. Straumur, Innri-Njarðvík 10 kr.; M.b. Visir, Súgandafirði 75 kr.; M.l). Gyllir, Sandgerði 50 kr.; M.b. Muninn, Sandgerði 50 kr.; M.b.. Keilir, Sandgerði 50 kr. — Kærar Jiakkir. — J. E. B. SALTFISKUR til neysiu innanlands. Eftir fyrirmælum atvinnumálaráðtierra höfum vér tekið að oss að sjá svo um, að jafnan fáist góður salt- fiskur til innanlandsneyslu með lægsta útflutningsverði Fiskurinn fæst i)akkaður i; 50 kg. pakka nr. 1 og kostar .......... lcr. 25.00 50 kg. pakka nr. 2 og kostar ............ — 22.50 50 kg. pakka nr. 3 og kostar ............ — 20.00 25 kg. pakka nr. 1 og kostar ........... —■ 12.75 25 kg. pakka nr. 2 og kostar ............ — 11.50 25 kg. pakka nr. 3 og kostar ............ — 10.25 Fiskurinn verður seldur og afgreiddu tit kaupmanna og kaupfélaga frá H.f. Kveldúlfur, Reykjavik. Verslun Einars Þorgilssonar, Hafnarfirði. Sölusamband ísl. fislcframleidenda. Eg þakka mótteknar 10 — tíu — krónur, sem er áheit til Slysavarnasveitar- innar „Fiskaklettur", frá ónefnd- um manni. —• Hafnarf. 6. okt. '39. F. h. Slysavarnasveitarinnar Fiska- klettur. —Jónas Sveinsson (form.). Árbók Ferðafélags íslands, fyrir yfirstandandi ár er nú kom- in út. Félagsmenn eru beðnir að vitja bókarinnar til gjaldkera fé- lagsins, Kr. Ó. Skagfjörð, Túng. 5. Knattspyrna. Hinurn árlega kappleik Háskól- ans og Mentaskólans, sem fram fór í gær, lauk með sigri Mentaskól- ans með 5—1. Gjöf til fríkirkjunnar i Reykjavík 7. okt. kr. 10.00 með þakkarhug frá ónefndri konu. Afh. síra Árna Sigurðssyni. Móttekið. Arnór Halldórsson. Kartöfluuppskera. Fréttaritari Vísis í Borgarnesi skýrir blaðinu svo frá, að, kartöflu- uppskeru sé nú sem óðast að verða lokið, og er uppskeran óvenjugóð. Að magni mun uppskeran reynast að jafnaði tíföld eða vel það, og kartöflusjúkdómar hafa ekki gert vart við sig að neinu ráði. I’óstferðir á morgun. Frá R.: Álftaness-, Grímsness- og Biskupstungnapóstar. — Til R.: Flj ótshlíðarpóstur. Austanpóstur. Álftanesspóstur. Snæfellsnesspóst- ur. — Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sírni 2234. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.45 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Orgellög. 20.30 Erindi: Urn spari- sjóðsstarfsemi i barnaskólum (Snorri Sigfússon skólastj.). 20.55 Strokkvartett útvarpsins leikur. — 21.15 Iþróttaþáttur. 21.25 Hljóm- plötur: Harmonikulög. Notið ávaít PRÍMUS-LUGTIR með hraðkveikju frá A.b. B. A. Hjorth & Co., Stockholm. Sparneytnar, öruggar, lýsa vel. Aðalumboð Þórður Sveinssoxi & Co h.f. Reykjavík. Málflutningsskrifstofa FREYMÓÐUR ÞORSTEINSSON. Viðtalstími kl. 10—6. KRISTJÁN GUÐLAU GSSON. Viðtalstími 3—4. Annars eftir samkomulagi. Hverfisgata 12. — Sími 5377. 15RIMUM AÐURIN N. fyrír bendi í framtíðinni. Eg gerði erfðaskrá fyrír 15 árum. Skjalið var í vörslu lögfræðings ítnins, Hale bins eldra. En það var eyðilagt eftir jéS hann dó — og eg var talinn dauðnr — og jþað var James Hale, sem eyðilagði liana. „Mann var þá með í leiknum. Vilið þér livað, Margot treysti bonnm ekki og vildi ekki, að við ffærmn til lians. Það var sannarlega heppilegt, cið við gerðum það ekki.“ »„Já, James Hale var með í leiknum, og mér Jiykir leilt að verða að kannast við það, að það ■iyar Egbert frændi minn líka. Nú, þá er alt Ijóst eun erfðaskrána. Fyrir einu ári komst eg á snoð- 3r um einkar lævíslega og vel slcipulagða ráða- gerð glæpamanns nokkurs, e'n eg liafði engin sönnunargögn í höndnm. En svo var það fyrir ’Jveimur mánuðum, að Jaffray, sem er starfs- cnaður minn, sagði mér hina furðulegustu sögu. Hann var besti náungi og eg notaði bann til ;ýmsra starfa. Var liann nokkurskonar einka- jþjónn minn. Hann bafði orðið lieyrnarlaus í fstyrjöldinni. Nú vildi svo til — og það er í rann- Snnl binn furðulegasti atbnrðnr — að hann í'ékk lieyrnina aftur mjög skyndilega. Hann segir, að hann liafi fengið bana aftur dag nokk- urn, er hann var að fava yfir Hammersmitb Broadway. Honum fanst bann alt í einu lieyra liljóð — en svo var alger þögn í eina mínútn. Svo beyrði liann ógurlegan hávaða, að bonum fanst. En það var að eins venjulegur umferðar- bávaði, sem ætlaði alveg að æra hann í byrjun. En liann liafði vil á því, að liafa þetla ekki á orði við nokkurn mann nema mig. í fyrsta lagi var liann ekki viss um, að bann mundi balda heyrninni. Hann óttaðist, að hún gæti farið eins fljótt og hún kom. En svo hafði hann sínar áslæður til þess að láta þetta kyrt liggja. Hann fór niður að liöfn þar sem skemtisnekkja mín lá til undirbúnings brottförinni, og hlýddi þar á frásögn bryta míns, Pullen, og undirmanns lians. Hvorugur hafði nokkura bugmynd um, að Jaffray lieyrði orð af því, sem þeir sögðu. En viðræða þessara manna var slík, að ógnvekjandi var. Jaffray kom og sagði mér alt af létta. Pullen og undir- maður bans, Warden, voru að tala um hvernig lieppilegast væri að fara að til þess að myrða mig. Nú, eg tók málið líka til atliugunar og • H RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDAÐAR - ÓDÝRAR . SÆKJUM & SENDUM RAPT/fltKJAVERUtlN - RAPVIRkJUN -VtÖGEROAITOFA HÁRFLÉTIIIK við ísl. og útlendan búning i.miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. Hárgrei&slastefsn PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — jfliiaiið SlSBÁKlfHX Sólvalhi^ötn Ö Hefir síma 3443. Jón & Síeingrímur. ITAFAU'fUNUIfl TAPAST bafa fyrir nokkur- um dögum kralcka-glerangu frá Landakot niðnr að Skjald- breið. Skilist á Hótel Skjald- breið. (597 KKENSIAfl KENNI íslensku, dönsku, ensku, frakkneskn, þýsku, la- tínu. Tíminn 1.50. Páll Bjarnar- son, cand. Pliilos, Skólastr. 1. (94 ITILK/NNINCAKÍ INGIBJÖRG INGVARSDÓTT- IR er flutt á Vitastíg 10. (607 Walterskepnin, úrslit. K.R.—VALUR á sunnud. kl. 4. MMmFaM LÍTIÐ pláss óskast fyrir rak- araslofu nú þegar, sem næst miðbænum. Tilboð sendist til afgr. þessa blaðs, merkt: „Lítið pláss“. (610 RÚMGOTT, rakalaust kjall- araherbergi, lielst í austurbæn- um, óskast til Ieigu fyrir geymslu. Uppl. í síma 5040 kl. 6—9 í kvöld. (618 / KHCISNÆVlJ HERBERGI til leigu fyrir kvenmann, sem vildi vinna af scr liúsaleiguna. Uppl. Fram- nesvegi 28, annari liæð. (601 HERBERGI fyrir einhleyp- an mann eða konu, með eða án búsgagna, bjá Þorsteini Þor- steinssyni, Þórshamri. (603 HERBERGI til leigu við höfnina. Uppl. í síma 1589. (605 LÍTIL íbúð óskast. Þrent í heimili. Uppl. í síma 4245. (609 STOFA til leigu Grundarstíg 11, annari hæð. (611 2 LÍTjL lierbergi samliggj- andi til leigu fyrir einhleypa. — Uppl. á Óðinsgötu 14B. (612 LÍTIÐ HERBERGI til leigu á Hverfisgötu 35, neðstu hæð. — (615 FORSTOFUSTOFA til leigu Grundarstíg 2 A, uppi. (616 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast á góðum stað í bænum. Til- boð merkt „Ábyggilegur“ send- ist Vísi fyrir mánudagskvöld.— (617 KV-inna* REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatalireinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. (439 VANTI yður málara, þá reyn- ið viðskiftin. Ingþór Sigur- björnsson málarameistari, sími 5164. (692 GÓR imgliugsstúlka óskast, þarf að geta sofið lieima. Gott kaup. Jólianna Kaldalóns, Laugavegi 92.. (598 ÓSKA eftir duglegri og myndarlegri síúlku á klinikina Eiriksgötu 37. Uppl. milli 8 og 9 HeJga M. Níelsdóttir ljósmóðir. ______________________(600 TÖKUM að okkur allskonar jarðabótavinnu svo sem skurð- gröft og þessháttar. Uppl. á Holtsgötu 31 og Lindargötu 7 A ______________________(606 UNGLINGSSTÚLKA, 15—16 ára, öskast strax i létta vist. —- Guðrún Norðfjörð, Víðimel 42. (608 KENNI að taka mál og sniða kjóla. Kvöldtímar. Margrét Guð- mundsdóttir, Sellandsstíg 16, I. (84 ATVINNA. Dugleg, ábyggi- leg stúlka, vel að sér í reikningi, gelur fengið atvinnu í bakaríi nú þegar. Tilboð merkt „Strax“ sendist á afgreiðsluna. (614 SENDIÐ Nýju Efnalauginni, sími 4263, fatnað yðar og ann- að sem þarf að kemisk hreinsa, lita eða gufupressa. (19 KkaiípskapurI Legubekkir Mesta úrvalið er á Vatns- stíg 3. — HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKUR. SALTVÍKURRÓFUR seldar i beilum og hálfnm pokum. Góð- ar og óskemdar af flugu og maðki. Nú er rétti tíminn til að gera innkanpin. Sendar heim. Símí 1619.___________(443 FLÖSKUR, glös og bóndósir kaupum við altaf hæsta verði. — Sækjum heim að kostnaðar- lausu. Flöskuverslunin, Hafnar- stræti 21. Sími 5333. (171 TÖLUR, HNAPPAR, Spennur og Rennilásar, mikið úrval. Vesla, Laugavegi 40 og Skólavörðustíg 2. (529 REX-HANSKAR fóðraðir og ófóðraðir frá kr. 11.90. Vesta, Laugavegi 40 og Skólavörðustíg 2. (530 KJÓLA- OG KÁPUBLÓM, fjölskrúðugt úrval. Vesta, Laugavegi 40 og Skólavörðustíg 2._____________________(531 GEORGETTE-SLÆÐUR og klútar. Vesta, Laugavegi 40 og Skólavörðustíg 2. (532 HERRARYKFRAIÍKAR. Verð frá kr. 69. Vesta, Lauga- vegi 40,_______________(533 MUNIÐ, að Nýja Efnalaugin, sími 4263, hefir ávalt á boðstól- um allar stærðir af dömu-, herra- og barna-rykfrökkum og regnkápum. (18 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s Iitum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. — __________________(18 Fjallkonu - gljávaxið göða. Landsins besta gólfbón, (227 GULL og silfur til bræðslu kaupir Jón Sigmundsson gull- smiður, Laugavegi 8.____(31 ÓDÝRIR fermingarskór (lakk) nr. 37, til sölu. Ránar- götu 7 A efst. (596 BARNARÚM og góður barna- vagn til sölu ódýrt. — Uppl. á Laugavegi 92.__________(599 SMOKINGFÖT, ný, til sölu ódýrt. Grettisgötu 28. (602 JAKKAFÖT, ný, á meðal- mann, til sölu. Bjarkargötu 8. _______(604 MIÐSTÖÐV ARKETILL til sölu. Uppl. á Óðinsgötu 14 B. — (613

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.