Vísir - 08.01.1940, Blaðsíða 1
&
Ritst jóri:
KRISTJÁN GUÐLAUGSSON.
Sími: 4578.
Riotst jórnarskrifstof ur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
Afgreiðsla:
HVERFISGÖTU 12.
Sími: 3400.
AUGLÝSINGASTJÓRI:
Sími: 2834.
30. ár.
Reykjavík, mánudaginn 8. janúar 1940.
5. tbl.
Rússar valda
um siiim
Finskir smáflokkar gera stöðugt árásir á Murmanskbrautina.
EINKASKEYTI frá United Press. — K.höfn í morgun.
Webb Miller, fréttaritari United Press á vígstöðv-
unum í Finnlandi símar í morgun:
Frosthörkurnar halda áfram á vígstöðvunum
í Finnlandi og valda því, að engar stórorustur eru háð-
ar. Kuldinn háir herliði Rússa mikið meira en finsku
hermönnunum. Á Kirjálanesi er 45 stiga frost á Celsíus
og rússnesku hermennirnir þjást svo af kulda, að þeir
geta margir hverjir ekki beitt vopnum lengur.
Fimtán manna flokkur finskur tók 75—100 Rússa
til f anga á svæðinu milli víggirðinganna. Voru beir illa
haldnir. Það fer stöðugt í vöxt að rússneskir hermenn
gerist liðhlaupar.
Á Kyrjálanesi hafa Rússar haldið áfram fallbyssuskothríð á
vígstöðvar Finna, sem hafa goldið þeim í sömu mynt. Aðstað-
an á þessum vígstöðvum er óbreytt.
Tilraunir Rússa til þess að sækja fram yfir ísi lögð vötn hafa
allar mishepnast.
Fregnir hafa borist um, að Finnar hafi gert nýjar árásir á
Murmanskbrautina á ýmsum stöðum og valdið skemdum á
henni. Eru það smáf lokkar, sem árásirnar gera.
Samkvæmt seinustu fregnum hafa Finnar unnið stórsigur
við Soumusalmi Qg tekið 15.000 fanga og mikið herfang, m. a.
yfir 40 skriðdreka.
Vestirferllr (i-
ÉípÉliÍÍJlIIl
Ðettifoss kom með
fullfermi aö vestan,
í seinustu ferð sinni frá Arae-
ríku fékk Dettifoss á sig sjó,
sem braut hurð í vélarrúmi og
olli nokkurum skemdum öðr-
um ofanþilja.
Skipið hafði næstum full-
fermi að vestán, mestmegnis
timbur til fiskkassagerðar.
Engir farþegar voru með
skipinu.
Þau tvö skip, sem nú eru í
förum milli New York og
Reykjavíkur, halda þeim ferð-
um áfram fyrst um sinn.
STRANDVARNIR BRETLANDS.
Á ströhdúm Bretlands eru fallbyssustöðvar með stuttu millibili, einkanlega á suður- og
austurströndinni. Það yrði enginn leikur að setja herlið á land, þar sem strandvarnirnar eru
í eins góðu lagi og hér.
Baretar smíða herskip
fyrir Norðmenn.
Fyrsti torpedo-mótorbátur-
inn af níu, sen Norðmenn eru
að láta smíða i Englandi, verð-
ur afhentur um miðjan janúar.
Upphaflega hafði verið ráðgert,
að afhending hans færi fram 24.
des., en smiðin tafðist vegna
stríðsins. Smíði hinna skipanna
seinkar einnig. NRP. — FB.
Itiisssii* undir-
líBIÍt stfkn.
Rússar eru nú að koma upp
'tvöföldum gaddavírsgirðingum
á Kyrjálanesi, fyrir framan
skotgrafir sínar og bækistöðvar.
Stórsókn er því ekki talin í
vændum að sinni, en stöðugur
liðflutningur fer fram til vig-
stöðvanna og alt bendir til að
Rússar undirbúi stórkostlega
sókn, en hvort hún hefst áður
langt líður eða snemma í vor
er með öllu óvíst. NRP.—FB.
Farsófóahæfóa
af wölslism
stríðsins.
Diesen landlæknir í Oslo hef-
ir komist svo að orði í viðtali,
að heilsufar hafi verið gott í
Noregi árið sem leið. Berkla-
veikin er stöðugt í rénun og að-
eins 400 ný tilfelli á árinu, en
voru 470 1938. — Landlæknir-
inn leggur áherslu á, að ein af~
leiðing styrjaldarinnar kunni
að verða útbreiðsla smitandi
sjúkdóma og farsótta. NRP. —
FB.
Árás rússnesks kaf-
báts á sænskt skip,
Riissar lofa að athuga
máliö.
Kafbátur, se'm menn vita ekki
með vissu hverrar þjóðar er,
réðist á sænska skipið Fenris í
gær (laugardag) við Norre
Kvarken. Skotið var á skipið af
fallbyssu kafbátsins, sem menn
telja líklegt að sé rússneskur.
Sænska sendisveitin í Moskva
hefir fengið fyrirskipun um að
krefjast upplýsinga frá Sovét-
stjórninni. Rússar hafa lofað að
athuga málið. NRP.—FB.
Búlgarar og
Balkan-
bandalagid-
K.höfn í morgun.
Einkaskeyti frá United Press.
Frá Istanbul er símað, að rú-
menski sendiherrann í Tyrk-
landi, Stojica, hafi lagt af stað
frá Bukarest til Sofia, höfuð-
borgar Búlgaríu í gærkveldi, að
því er ætlað er til þess að fá
Búlgaríu til þess að taka þátt í
fundi Balkanbandalagsins, og
til vara að sendur verði áheyrn-
ar-fulltrúi.
30.000 - 50.000
manns haf a
f arist í
Tyrklandi-
K.höfn í morgun.
Einkaskeyti frá United Press.
Frá Tyrklandi berast stöð-
ugt fregnir um landskjálfta,
feiknalegar úrkomur, vatna-
vexti og kulda. Fólk ferst í
tuga og jafnvel hundraðatali
daglega. Það er nú giskað á,
að a. m. k. 30.000 manns hafi
farist í Tyrklandi síðan er
landskjálftahörmungarnar
dundu yfir og í kjölfar þeirra
vatnavextir og flóð. ímsir
giska á, að alt að því 50.000
manns hafi farist.
Samkvæmt opinberum
skýrslum er kunnugt um, að
18.732 menn hafa farist, að
11.838 hús hafa gereyðilagst
og að 93 þorp hafa hrunið að
kalla íil grunna.
Mikilvægur árangiiif af
viðræðum utanríkismála-
ráðherra Italíu og Ung-
verjalands.
Ðeilumái eríið úrlansnar, lögð til
hliðar að ésk ítala.
EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun.
Viðræður þeirra Ciano greif a, utanríkismálaráðherra
ítalíu og Czaky greifa, ungverska utanríkismálaráð-
herrans, eru hvárvetna taldar hinar mikilvægustu. Við-
ræðurnar fóru fram í Feneyjum á laugardag og í gær
og er nú Ciano greif i kominn til Rómaborgar af tur, en
Czaky greifi lagði þegar í gær, að afloknum seinasta
fundinum, af stað heimleiðis. Hafði Czaky ætlað sér
að dveljast á ítalíu sér til hvíldar um skeið, en sló því á
frest til þess að ræða árangurinn sem allra fyrst við
samstarfsmenn sína í stjórninni.
1 hinni sameiginlegu yfirlýsingu, sem gefin var út að fundin-
um loknum, segir lítið annað en að vinátta og samvinna ítala
og Ungverja hafi aldrei verið traustari böndum bundin og að
algert samkomulag hafi náðst á fundinum, en það er fullyrt
eftir áreiðanlegum heimildum að Czaky félst á þá tillögu Ciano
greifa, að Ungverjar frestuðu öllum kröfum um lönd á hendur
nágrönnum sínum, einkanlega kröfunum á hendur Rúmenum
um Transylvaníu, en Ungverjum hefir alla tíð sviðið að missa
þennan landshluta, og hefir sambúð Ungverja og Rúmena af
þessum sökum verið all-erfið.
Stjórnmálamenn skilja svo ummæli Ciano er hann lofaði
Ungverja fyrir göfugmannlega framkomu og einlægan ásetn-
ing að viðhalda friðsamlegri sambúð við nágranna sína, að
Czaky hafi í öllu fallist á, að slegið verði á frest kröfum um
Transylvaníu. . :
ítalir hafa á hinn bóginn lofað Ungverjum að beita sér fyrir
því, að sambúð þeirra og Balkanþjóðanna komist í betra horf,
einkanlega sambúð Ungverja og Jugoslava. Einnig hefir Ciano
greifi lofáð Ungverjum því, að koma þeim til aðstoðar, ef þeim
yrði nokkur hætta búin af Rússum. Blöð í Rómaborg gera þessi
mál að umtalsefni og er Ijóst af þeim að þótt Italir hirði ekki
um að hafa nein afskifti af því sem fram fer innan landamæra
sovétríkjanna, munu þeir ekki þola þeim að vinna að útbreiðslu
kommúnisma á ítölskum „áhrifasvæðum". ftalir hafa lýst yfir,
að þeir telji Ungverjaland og Balkanskagann „áhrifasvæði",
þ. e. þeir láti sér ekki í léttu rúmi liggja hvað þar gerist og ætla
að beita þar áhrifum sínum með hagsmuni ítalíu og hlutaðeig-
andi landa fyrir augum.
Frá f andi 9.Oðin®4" í g'gei*.
Fjölmennur fundur var í gær haldinn í málfundafélaginu
Óðinn. Var ætlunin að ræða þar um afstööu sjálfstæðisverka-
manna til stjórnarkosninganna í verkamannafélaginu Dags-
brún, sem hef jast 18. þ. m. En samkvæmt þeim upplýsingum
sem form. félagsins, Sigurður Halldórsson, gaf á fundinum, er
ekki afráðið enn hvort sjálfstæðisverkamenn leggja fram sér
lista við þær kosningar, eða ganga til sameiginlegrar uppstill-
ingar með þeim verkamönnum sem fylgja Alþýðuflokknum að
málum. Kvað form. samninga þessara tveggja aðila langt á veg
komna, en þó ekki svo að hægt væri að gefa neinar ákveðnar
upplýsingr um þá að svo komnu máli, en kvað það hins veg-
ar áreiðanlegt að búið yrði að taka fasta ákvörðun í þessu sam-
bandi um miðja þessa viku, og þá yrði strax boðað til fundar
aftur í félaginu og samningarnir lagðir þar undir úrskurð
fundarmanna.
Ólafur Tliors, atvinnumála-
i-áðherra, hélt langa og ítarlega
rœðu um störf og framkvæmd-
ir ríkistjórnarinnar og skýrði
frá gangi þeirra mála á síðast-
liðnu Alþingi, sem mest varða
alþýðu manna, svo sem fá-
tækralögin, kauiígjaldsmálið og
hina rökstuddu dagskrá forsæt-
isráðherra út af frumvarpi
Bjarna Snæbjörnssonar.
Þá flutti Bjarni Benediktsson
prófessor mjög rökfasta og
fróðlega ræðu um ástandið i
vei-kalýðsmálunum og framtíð-
arhorfurnar i þeim.
Var gerður mjög góður róm-
ur að málum beggja ræðu-
manna, o.g hafa ræður þeirra
haft mjög mikil áhi'if á baráttu-
hug sjálfstæðisverkamanna,
sem nú i þessum mánuði eiga
enn einu sinni eftir að láta bæj-
arbúa standa á öndinni af undr-
un yfir hinu vaxandi fylgi
Sjálfstæðisflokksins meðal
reykvískra vei'kamanna.
Kom það greinilega í ljós a
fundinum, að sálfstæðisverka-
menn munu ganga ósldftir til
stjórnarkosninganna í Dags-
brún, hvort heldur þeir stilla
upp sínum eigin lista eða í sam-
ráði við Alþýðuflokkinn. En
nauðsynlegt er að allir Óðins-
menn mæti á þeim fundi, þar
sem ákvörðun verður tekin um
það.
Á þessum fvmdi voru mættir
um 200 verkamenn.
w
1
sem Félagsdóm-
up úFskupðar.
—o—
OvenjumiMl útgerð
á Suðurnesjum.
Alger vinnustöðvun er nú í
Keflavík, að því er útveginn
snertir, og ber þar til að deila
er komin upp millum verka-
lýðs og sjómannafélagsins ann-
arsvegar og útgerðarmanna
hinsvegar. Samningum milU
þessara félaga hefir þó ekki ver-
ið sagt upp, en sjómenn krefj-
ast hlutaskifta í stað kaups og
premíu, eins og áður tíðkaðist,
en að þeim kjörum þykjast út-
vegsmenn ekki geta gengið.
Sjómenn byggja þessa kröfu
sína á ákvæðum gengislaganna,
sem að þessu lúta, en sam-