Vísir - 08.01.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 08.01.1940, Blaðsíða 4
VlSIR | Fteatóitaldssagan. 28: i ÖRLÖG WT, BRÉF ROSEMARY. Máninn gægðist yfir brún sákisggalegrar hæðar og sá þau gjreánllega. Þau stóðu þarna á igcasOö'tmm, piitur og stúlka, sejítján til nítján ára virtust |jau vera, og vindblærinn, sem bar með sér angan ótal lilóma, Jék urn þau. JÞau borfðu hvort á annað, fjessír unglingar, augljóslega ástfángnir, og það var auðséð af svip þeirra, að þau þjáðust Eþráíl fyi'ir það, að þau elskuðu livorl annað. Þvi að þau urðu að akjjja og það er altaf erfitt 'þeím, sem unnast — jafnvel jþeira sem harðnaðri voru en |aií. „Tom,sí sagði stúlkan, „eg véít ekki hvernig eg fæ afborið aS skilja við þig“ — og hún lagðí hendur sínar á axlir hans og horfði á liann tárvotum aug- ■swa. JEf pabbi að eins vildi lofa dkkar að skrifast á,“ sagði hún væri þá ekki eins erfitt.“ Hawn kinkaði kolli. JÞaS er hart,“ sagði hann og a-eyndi að bera sig karlmann- Iegar „en þú veist, Molly mín, aS eg hugsa altaf til þín.“ ^ JEíún reyndi að hlæja. ,JÞað máttu ekki —- þá held eg jjér gengi ekki vel að komast áfram, ef þú værir alt af með fragann vlð mig. Þú verður að haía hugann — allan hugann — VíS allar fallegu sögumar, sem þú æílar að skrifa, og gera þig Sxægan rithöfimd, Ó, Tom, livað þaS verður gaman, þegar þú kemnr aftur — þegar þú ert orSinn frægur, og gengur rak- leííi aS pabba og segir af myndugleik: „Nú ætla eg að kvongasi dóttur yðar.“ Þá vís- ar hann þér ekki á dyr — því að — æ, þú veist, hann vill ekki hafa neitt saman að sælda víð aðra en þá, sein auðugir eru, eða hafa fengið orður eða ver- iS aðlaðir, eða eitthvað í þá átt- ína. Þú veist þetta eins vel og Eg veit það. Það er fyrir neð- an virðingu lians, að Molly Mainwaring umgangist annað fólk en slíkt, sem þú Iýstir. ffann liló við diálítið kulda- lega. „Sir Rohert vísaði mér vissu- iega á ctyr, ]>egar hann vissi hverra erinda eg kom — en svo Málðutnmgsskrifstofa ; FREYMÓÐUR ÞORSTEINSSON. Viðtalstími kl. 10—6. i . I ? KRISTJÁN | í GUÐLAUGSSON. Vfðtalstími 3—4. Annars ! sftlr samkomulagi. Hverfisgata 12. — Sími 5377. I_______________________ er eg líka svo snauður, að hon- um finst víst, að ekki verði við jafnað.“ „En þú verður ekki altaf snauður,“ sagði hún og liallaði liöfði að öxl hans. „Og eg skal bíða eftir þér, Tom.“ Hann tók báðar hendur henn- ar og liorfði á hana, og það var ákafi, föst ákvörðun í tilliti augna hans. Gjafir til Slysavarnafélags Islands á ár- inu 1939: Frá Ólafi Árnasyni, Karlagötu 24, 4 kr. Ásvaldur Ey- dal, Hávallagötu 46, 5 kr. Kven- félag Gnúpverjahrepps 60 kr. Sig. Ólafsson, Hverfisgötu 71, 4 kr. Kvenfélagið Bergþóra V., Landeyj- um, 40 kr. N. N. 1 kr. Skipverjar á e.s. „Katla“ 167 kr. E. P„ Reykja- vík 10 kr. — Bestu þakkir. J. E. B. Áheit á Slysavarnafélag ísalnds á árinu 1939: Frá G. B. 5 kr„ H. V. 20 kr. Eiríkur Einarsson, Þykkvabæ, Landbroti, kr. 7.50. Fá Ástu 1 kr. J. P. 5 kr. N. N. Sandi 5 kr. Em- max 2 kr. D. 5 kr. V. 5 kr. A. J. 5 kr. Gamalt áheit 1 kr. Ónefnd kona 2 kr. Ónefndur 5 kr. Karl hinn ungi 5 kr. Ónefnd ekkja 2 kr. K. B. 10 kr. — Bestu þakkir. J. E. B. Gengið í dag. Sterlingspund ........ kr. 25.58 100 dollarar ......... •—-651.65 — ríkismörk.........— 260.76 — franskir frankar . — 1472 — belgur ........... —■ 109.30 — svissn. frankar ... —- 146.47 — finsk mörk....... — !3-27 — -gylhni ........... — 348.03 — sænskar krónur ... — 155-28 — norskar krónur ... — 148.29 — danskar krónur ... — 125.78 Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. — Næturvörður í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavík- ur ajíóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 Islenskukensla, 1. fl. 18.40 Þýskukensla, 2. fl. 19.50 Fréttir. 20.15 Um daginn og veg- inn (Sigfús Halldórs frá Höfnum). 20.35 Hljómplötur: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.50 Kvennaþátt- ur: Hlutvefk konunnar í menning- arsögunni (ungfrú Oddný Guð- mundsdóttir). 21.10 Útvarpshljóm- sveitin : Hollensk þjóðlög. —- Ein- söngur: (Skúli Sveinsson): 1) Sigv. Kaldalóns: a) Ave Maria. b) Þú eina hjartans yndið mitt. c) Við sundið. d) Sofðu, sofðu góði. e) Eg lít í anda. 2) Sig. Þórðar- son: Stjarna stjönu fegri. Nýkomið f jölbreytt úrval af Karlmannafataefnum Ennfremur Garn og* Lopi VERKSMIÐJUÚTSALAN GEFJIJIV - IÐU^H Aðalstræti.-— Sími 2838. Tilkynning frá Terslunarmannafélagi Reykjavíkur Félagið hefir ákveðið að beita sér fyrir því, að fá iaunakjör skrifstofu- og verslunarfólks i bænum hækk- uð i samræmi við þá lausn kaupgjaldsmálsins, sem gerð var á Alþingi vegna vaxandi dýrtíðar í iandinu. Félagið væntir þess, að verslunarfólk mæti á skrif- stofu félagsins og útfylli þar til gerð eyðublöð um launakjör. Skrifstofan er í Mjólkurfélagshúsinu, opin kl. 9—12 og 1—5 daglega. STJÓRNIN. Hælbandalakkskór og smábarnaskór í miklu úrvali. Ennfremur allar stærðir af Vatnsleðurskóm. Sama lága verðið. VERKSMIÐJUÚTSALAN Gef jun-Iðunn Aðalstræti. --—— Sími 2838. Hafið þér athugað? að líftrygging er sparisjóður efri áranna og f járhagslegt öryggi fyrir yður og yðar nánustu, að iðgjöld falla niður ef þér verðið veikur og ó- vinnufær, að öll tryggingarfjárhæðin er greidd yður ef þér verðið fullkominn öryrki, að öll þessi hlunnindi fáið þér hjá líftryggingarfélag- inu „DANMARK“, Hafnarstræti 10—12, sími 3701, gegn venjulegu líftryggingariðgjaldi. — 461. HVAÐ ER 1 BYRÐINNI. — Það cr maður! — ViÖ verÖum að leysa þann í snatri og reyna aÖ vekja hann. — FartSu eftir vatni, Tuck. — Er hann þá lifandi? — Annars hefði eg ekki beðið um vatn. — Þeir hafa farið smánarlega illa með hann, en ætli við getum ekki bjargáð honum samt. HRÓI HÖTTUR og menn hans — Þú ert svo óttasleginn á svip, Tnck. — Já, mér list ekki á „sköpu- Szgiti“ á bögglinum. Lækkað verð. Kr. Dömutöskur, leður . . 10.00 Barnatöskur .......... 1.00 Handsápa, Emol .... 0.50 — Violetta ......... 0.50 — Palmemol .... 0.50 Kartöfluföt, m loki . . 2.75 Desertdiskar ......... 0.35 Ávaxtadiskar ......... 0.35 Áleggsföt ............ 0.50 Sliirl. Temple Broshýr 1.50 Smábarnasögur........ 0.40 Sjálfblekungar ....... 1.50 l íinarssBD k irnssos, Bankastræti 11. NÐifcmsiiLKymmm St. VERÐANDI nr. 9. Fundur annað kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Erindi: Hr. Árni Óla, rit- stjóri. 3. Upplestur: Hr. Jónas Guð- mundsson, forstjóri. 4. Píanósóló: Hr. Eggert Gil- fer. Stjórn stúkunnar verður til við- tals fyrir þá, er gjörast vilja fé- lagar, kl .7—8 e. h. fundardag- inn.________________(119 ÍÞAKA. Fnndur annað kvöld 9. þ. 111. Venjuleg fundarstörf. Nýársliugleiðing. Atkvæða- greiðsla nm skipulagsskrá fyrir húseign Góðtemplaarreglunnar í Reykjavík. Áríðandi að félag- ar mæti. Æ. t. (122 KtlCISNÆEll RÚMGOTT lierhergi lil leigu. Uppl. á FJölnisveg 1, niðri. — ____________________(113 iBÚÐ. Maður í fastri stöðu óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi nú þegar. Uppl. í síma 3888._______________(112 EIN stofa og eldliús til leigu. Uppl. í síma 1511. (114 KENSL4 BYRJENDA-NAMSKEIÐ í esperanto hefst 12. janúar. — Ingvar Agnarsson, Mánagötu 7 niðri. Sími 5338 kl. 6—7. (115 (?náíUi»í3)ííji5!tu ýiennipffrujnKff^ór?td/7t>ris cJnyó/fjs/rœiiy. 77/vtáfa/ák/6-8. e> jTesfuf, stllaú, talœþngaV <a NEMENDUR og aðrir, sem vildu fá tilsögn og æfingu í vél- ritun, tali við F. Jóliannsson, Holtsgötu 20, III._____(121 GUITARKENSLA. Kenni að spila á guitar. Sigriður Erlends, Þingholtsstræti 5. (103 KVEN-armbandsúr liefir tap- ast. Skilist gegn fundarlaunum á Öldugötu 5. (108 BLÁR ketllingur tapaðist. — Skilist á Grundarstíg 8. (109 PENIN G ABUDD A, með skiftimynt og lyklum, hefir tap- ast frá Viðgerðarstofu Sjó- klæðagerðarinnar að Vestur- gölu 46. Skilist á lögreglustöð- ina. (111 HÁLSMEN (kross) og skinnhanskar fundið i Nýja Bió. Vitjist þangað. (123 BLÁ peningabudda, með nokkrnm krónum í, tapaðist í Austurstræti. Skilist á Bræðra- borgarstíg 32 A. (102 VETLINGARNIR hans Labha fundnir. Vitjist í verslun M. Benjamínssonar & Co. (124 HVINNA® VÖN þvottakona tekur þvotta og gólfræstingar. Uppl. í síma 5212.____________(117 REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustig 19, sími 3510.____________(439 SENDIÐ Nýju Efnalauginni, sími 4263, fatnað yðar og ann- að sem þarf að kemisk hreinsa, lita eða gufupressa. (19 ■íi'inii I'imii 111 vii-awwawwwswwaMKiBw— HÚSSTÖRF STÚLKA óskast í vist liálfan eða allan daginn til Jóhanns Karlssonar, Þórsgötu 8. (105 [TlLK/NNINCAKl ZION, Bergstaðastræti 12 B. Samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. (118 iKAUPSKAMJKl VIL KAUPA ca. 1 liektara af vel ræktuðu landi, sem má byggja á, í bæjarlandinu. Guð- mundnr Friðriksson, sími 3896. (107 VIL kaupa góða kú, sem á að bera 1.—10. októbejr. Uppl. í síma 3161. (106 BS8BS88BSBHHBBBH9BBBHBBHÉHHHHHI VÖRUR ALLSKONAR NÝ DRAGT til sölu, mjög ó- dýr, Hringbraut 218. (101 NÝ SMOKINGFÖT á meðal- mann til sölu fyrir háífvirði. A. v. á.________________(104 ÞAÐ, sem eftir er af pappírs- körfum úr tré (útlelidar) seld- ar fyrir hérumbil hálfvirði. — Hljóðfærahúsið._______(22 MUNIÐ, að Nýja Efnalaugin, sími 4263, hefir ávalt á boðstól- um allar stærðir af dömu-, herra- og barna-rykfrökkum og regnkápum. (18 Fjallkonu - gljávaxiö góða. Landsins besta gólfbón. (227 FULLVISSIÐ yður um, að það sé FREIA-fiskfars, sem þér kaupið. (410 SEL ódýrt krakka-nærföt, sokka og fleira. Ilelga Gisla- dóttir, Ránargötu 29 A, uppi. (36 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU TVÍSETTUR klæðaskápur og stofuskápur selst með tækifær- isverði. Sími 2773. (116 .........— FRÍMERKI VERÐLISTI yfir íslensk frí- merki fyrir árið 1940, 16 síður, með fjölda mynda, kostar kr. 0,50. íslensk frímerki ávalt keypt liæsta verði. Gísli Sigur- hjörnsson, Austurstræti 12, 1. hæð. (86 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR BARNAVAGN óskast til kaups. Sími 2926. (110 LÍTH) notaður barnavagn óskast til lcaups. A. v. á. (120 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, wliiskypela, glös og hóndósir. Flöskubúðin, Berg- slaðastræti 10. Sími 5305. — Sækjum. — Opið allan daginn. ______________________(166g KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.