Vísir - 09.01.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 09.01.1940, Blaðsíða 2
 DÁGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSTR H/F. Ritstjóri: Kristján Gnðlaugsson Skrifst.: Félagsprenísmiðjunni. Afgreiðsla: Hveifisgöfu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Símar: 2834, 3400, 4578 og 5377. Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 20 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Afgreiðsla fjárlaganna. FRÁ því að fjárlög voru lögð fyrir Alþingi í fyn-a vetur, þar til þau voru endanlega afgreidd, liðu rúm- lega 10 máuðir. Á þessum tíma hefir hver atburðurinn rekið annan og allir á þá lund, að til stórkostlegra útgjatdahælckana leiða. Fyrst er skráð gengi krón- unnar felt um 22% í aprílbyrj- un. Næst lækkar krónan aftur um 11% í stríðsbyrjun. Krónan hefir með öðrum orðum lældcað um 33% síðan fjárlögin voru lögð fyrir þingið. Hér við hæt- ist svo hin almenna verðliækk- un, sem af styrjöldinni leiðir. Og loks hafa hinar óvenjulegu ráðstafanir, sem stjórnin Iiefir orðið að grípa til, vegna ástands Íiðandi stundar miklar út- gjaldaliækkanir í för með sér. Þetta alt verða menn að liafa lmgfast, þegar dómur er lagð- ur á afgreiðslu fjárlaganna að þessu sinni. Og að þessu atliug- uðu munu fleslir komast að þeirri niðurstöðu að með öllu hafi óldeift verið, að lækka út- gjöld fjárlaganna, eins og á- standið er. Fleira má enn telja, sem vert er að hugleiða í þessu sambandi. Á undanförnum árum liefir alt- af stefnt í liækkunarátt. I’ótt þeir flokkar, sem með völdin hafa farið séu ekki lengur ein- ráðir, hafa þeir þó meirihluta bæði í ríkisstjórn og fjárveit- inganefnd. Meðan svo er mun sparnaðarstefnan jafnan eiga örðugt uppdráttar. Þá er og þess að gæta að fjárlögin voru að öllu undirbúin af fyrverandi fjármálaráðherra. Honum gat tæplega verið það hugleikið, né fylgismönnum hans, að sýnt yrði fram á, að hægt væri að lækka útgjaldaliðina til muna. Enda sýndi það sig í sumar, áð- ur en síðari gengislækkunin og verðhækkunin vegna stríðsins komu til skjalanna, að sparnað- arkröfur sjálfstæðismanna fengu litinn byr í blöðum fyr- verandi stjórnarflokka. Tíminn drap þeim á dreif með allskon- ar útúrdúrum, en Alþýðublaðið taldi þær hreinasta lýðskrum og fjarstæðu. Menn spyrja nú: Hefir ekki orðið neitt ágengt i sparnaðar- átt, við íhlutun sjálfstæðis- manna um stjórn landsins? Þessu er því til að svara, að ef fyrv. stjórnarflokkar hefði farið hér einir með völdin, hefðu útgjöldin hækkað miklu meira en nú er til samræmis við gengíslækkunina og hina auknu dýrtíð. Jafnvel þótt Framsóknarmenn hefðu eitt- hvað viljað halda í, hefðu þeir orðið að láta undan kröfum Al- þýðuflokksins. Auðvitað verður ekki fullyrt hverju sú útgjalda- aukning hefði numið, en þeir, sem kunnugir eru fjármálaferli fyrverandi stjórnarflokka, telja að þeim sé ekki gert rangt til, þótt áætlað sé að útgjaldahækk- unin, vegna hins breytta á- stands, hefði numið að minsta kosti 3—4 miljónum króna. VÍSIR Það sem útgjöldin hafa hækkað minna en þessar 3—4 miljónir, verður því réttilega þakkað aulcinni íhlutun sjálf- stæðismaniia, á meðferð fjár- málanna. Samkvæmt hinu upp- haflega framvarpi Eysteins Jónssonar voru rekstrar-út- gjöld kr. 16.763.678, Samkyæmt fjárlögunum eins og þau voru endanlega samþykt eru rekstr- arútgjöldin 17.857.448. Relcstr- arýtgjöldin hafa þannig hælck- að um lcr. 1.093.770, eða rúma miljón króna. Þessi hækkun nemur því sem næst 6%. Þegar litið er til þeirra atburða, sem gerðust á því hér um bil heila ári, sem leið frá því fjárlög voru lögð fyrir, þangað til þau voru afgreidd, getur þessi 6% Iiælckun ekki talist óeðlileg. Hún er ekki meiri en þær hækkanir sem orðið hafa frá ári til árs, án þess nokkurar verulegar sveiflur hafi átt sér stað um peningagengi eða al- ment verðlag. Alt þetta, sem liér hefir verið talið, verða menn að hafa í huga, þegar dómur er lagður á afgreiðslu fjárlaganna. Sparn- aðarviðleitnin getur elcki lcom- ið fram í beinum útgjalda- lækkunum, eins og ástandið er nú. Hún verður að lcoma fram i því að draga úr hælckuninni. Sjálfstæðismenn liafa leitast við að draga úr hækkuninni með þeim árangri, sem afgreiðsla fjárlaganna sýnir. Gamla Bíó: Draumadansirm. Gamla Bíó hefir frumsýningu í kvöld á kvikmyndinni Draumadansinn, sem dansparið fræga Fred Astaire og Ginger Rogers leika aðalhlutverkið í. Kvikmynd þesi er eins og allar aðrar, sem þau syngja og dansa í mjög slcemtileg, því að þau eru bæði afburða slyngir dans- arar, en auk þess er svo létt yfir öllum þeirra myndum og ve'l frá þeim gengið, að unun er á að horfa. Efnismiklar eru þær ekkí, enda elcki við neinu sliku að búast í myndum sem þessum, því að þær eru til þess ge'rðar að koma mönnum í gott skap og gleðjast yfir góðri list. 1 myndinni eru sungin þessi dægurlög: „Colour Blind“, „Yam“, „Change Partners“ og „The Niglit is filled with Mus- íc . '•'■-SU' r Skipastóll 1 m Norðmanna. Alls seldu og keyptu Norð- menn 97 skip árið sem leið, samtals 506.500 smálestir. Þar af voru 36, samtals 300.000 smák, seld til annara landa, en 17, samt. 57.000 smál., voru keypt erlendis. Norskar slcipa- smíðastöðvar smíðuðu á árinu samkvæmt samningum 40 skip, og er smálestatala þeirra 130.- 000, þar af 22 eimskip, 73.300 smál., 13 mótorskip 46.000 smál., 3 olíuflutningaskip 2300 smák, 2 ávaxtaflutningaskip 200 kúbikfet hvert. NRP. — FB. ii]iiiari§on skiii§t|ori: í dagblaðinu Vísi 17. des. 1939 opnar hr. Árni Friðrilcs- son fvrir flóðgáttir mælslcu sinnar. Tilefnið er sVargrein frá mér í nóvemberhefti Vikings út af árás hans á mig í sama blaði, út af því að eg, í grein frá síldveiðunum í októberhefti Víkings, mintist þar lílillega á hann og þá elclci svo að honum líkaði. Án þess svo að afsanna unimæli mín með tilhlýðilegum rökum fór Á. F. þeim orðum um, sem hlutu að valda því að eg legði nolckur rölc á borðið, eins og eg líka gerði og kunn- ugt er. Orðaslcvaldur Á. F. í Vísi er með þeim hætti, að það er eins og hann viti af því, að hann er korninn með mælgi sína á þann vettvang, þar sem les- endurnir eiga erfiðara með að átta sig á því, livað um er deilt, en lesendur Vílcings, sem fylgst hafa með frá byrjun, þess ut- an fjöldinn allur sjómanna og þessum málum því nákunnug- astir. Þá er svo að athuga livað Á. F. hefir að segja. Hann fer -að segja frá því, að hann muni ekki eftir því að hafa lent í deilum við Guðmund lieitinn í Gerðum, en þetta er bara framhjálilaup hjá Á. F., því eg liefi engu haldið fram um það, lieldur að hann liafi verið í andstöðu við hann um dragnótaveiði og þessa afstöðu sína til dragnótaveiði finnur Á. F. ástæðu til að undirstrika þarna í löngu máli í Vísi, svo ekkert er uin að villast. Enn- fremur segir hann, að liver sem er, megi álasa sér fyrir stuðning við það mál og að hann láti það ekki hagga sér um hálftommu, Vissulega mun liann fá að sitja í friði fyrir mér í sama farinu, hvað það áhrærir. Eg mun alls eklci fara að slciftast á skoðun- um við hann í þeim efnum. Á. F. segir að eg furði mig á því, að síld slculi elclci veiðast í stærri stíl í vanalega botnvörpu. Svona löguð rangfærsla var auðvitað hugsanlegri í Vísi en Víkingnum, og það hefir Á. F. sennilega vitað. Lesendur Vík- ings muna það, að eg liélt því fram að síldarinnar ætti að verða vart í venjulega botn- vörpu, ef hún væri fyrir að nolckuru ráði, og færði gild rök fyrir, og sama sýnir skýrsla sú er Á. F. birtir í Vísi um botn- vörpuveiðar Englendinga í Norðursjó 1936. Hún sýnir einmitt meðal dagveiði af síld i venjulega botnvörpu. En við skýrslu þessa kemur það til at- hugunar hvort, eða að livað milclu leyti, liin venjulega botn- varpa var notuð þar sem síldar- miðin eru í Norðursjónum. All- ir togaraskipstjórar vita það, og eru á sama máli um það, hvað sem Á. F. segir, að ef venjuleg botnvarpa er dregin um síldar- slóðir t. d. 1 Norðursjó, þegar síld er þar fyrir, þá lcemur hún ávalt upp með nokkuð af síkl og á þennan hátt hefði eg talið að venjuleg botnvarpa gæti sagt til síldar. Hinu hefi eg aldrei furðað mig á, eins og Á. F. seg- ir, að ef norðlenska síldin hrygnir hér við suður- og suð- vestur-ströndina, — að þá skuli ekki veiðast síld í stærri slíl í vanalega botn- vörpu. Hefði eg álitið að Á. F. hefði nokkuð vit á veiðarfær- um, eða fiskimensku, þá mundi liann þó hafa veitt þeirri skoð- un rothögg með þessum orðum: „Og þótt sild fáist ekki í vana- Iega botnvörpu getur hún feng- ist í síldarbotnvörpu, eða því skyldi hún annars hafa verið gerð?“*) Veit. ekki fiskifræð- Friðriksson ingurinn að viðleitni sjómanns- ins í því að bæta veiðitælci sín, og að þegar það sýnir sig að eitt veiðarfæri eklci veiðir nægjan- lega vel þá leitast þeir við að búa til annað, sem betur veiðir. En á milli venjulegrar botn- vörpu og síldarbotnvörpu er það samband, að vegna þess að noklcuð af síld veiddist í vana- lega botnvörpu var þétt riðnari botnvarpa búin til, sem hélt síldinni betur, eða með öðrum orðum síldarbolnvarpan. Hún er því elclci bein afléiðing af því að elcki verði síldar vart í venjulega botnvörpu, eins og Á. F. virðist halda. Á einum stað í grein Á. F. segir svo: „En þrátt fyrir það er það enn þá almenn trú vís- indamanna að norðlenska síld- in hrygni við suður- og suðvest- ur-strönd Islands á vorin. Einn- ig þeir próf. Hjort og Dr. Tann- ing, Dr. Lund, Dr. Runnström og niargir fleiri eru því í and- stöðu við Sigurjón Einai-sson og vorlcenni eg þeim sárt.“ Ves- alings góðmennið, er elclci von að hann vorkenni þessuin ó- gæfumönnum? Nú er þegar svo mikið af rangfærslum Á. F. lcomið, að eg verð að benda honum á, að lesa með meiri, eg vil ekki segja vísindalegri, lield- ur almennri nákvæmni það, sem hann er að skrifa um. Hvergi í grein minni ræði eg neitt um hrygningu síldarinnar. Þetta er því algert vindhögg slegið út í loftið lijiá Á. F. og dettur mér elclci i hug að liræsna neina vorlcunnsemi honum lil handa út af því og svo því næst þar senx hann hygst að gera mig ósamdóma sjálfum mér með því að vitna í grein mina í októberhefti Vilcings og að sam- lcvæmt henni sé það og mín slcoðun, eins og hans, að togar- arnir hafi Ieitað of lítið fyrir sér í aflatregðunni á vertíðinni s. 1. Það sjá allir sæmilega full- orðnir menn, svo eg noti orð Á. F„ að það sem eg segi þar á við um síldveiðarnar, því að um þær er eg þar að ræða og að til- vísun mín í orð Lúðvilcs Vil- hjálmssonar, skipstjóra, segir ekkert um það, hvort eg er hon- um, eða Á. F. sammála eða elcki, hvað togarana áhrærir á saltfiskveiðum. Hins vegar standa ummæli mín þessu við- komandi skýrum stöfum í nóv- emberhefti Vilcings, og afsanna alla útúrsnúninga Á. F. í þess- um efnum, og það er nóg. Á. F. varpar að mér svofeldri spurningu: „Ef Sigurjón Ein- arsson vill fletta upp i rann- sóknarskýrslu minni fyrir árið 1934 á bls. 32 (eg skal gefa hon- um skýrsluna ef hann vill) get- ur hann séð, að við færum lik- ur að því, að æskilegur hrygn- ingarliiti (við botn) fyrir þorslc- inn okkar í apríl virðist vera 6,5—7,5 gr. C. Þennan mann, sen^ fullyrðir að lítill liafi orðið árangur fiskirannsóknanna vil eg nú spyrja, livernig hann hafi notfært sér þessar niðurstöð- ur?“ Vegna hvers getur elclci fiskifræðingurinn haldið sig við það, sem um er að ræða? Hvers- lconar heiðarleiki er það, að vera að leggja andstæðingnum orð i munn, er hann aldrei hef- ir sagt? Eg hefi hvergi haldið því fram, og aldrei dottið i hug að segja, að lítill hafi orðið ár- angur fiskirannsóknanna, enda *) Leturbr. mín. liafa margir fleiri menn unnið að þeim en Á. F. Ummæli mín og þau, sem allur vindurinn í fiskifræðingnum stafar af, eru þessi: „Það er með síldveiðina eins og ýmsa aðra atvinnuvegi vora, að liún gefst misjafnlega friá ári til árs. Lúta þar að ýms náttúruslcilyrði, sem valda mönnum hinna mestu lieila- brota, ekki sist fiskifræðingn- um okkar, sem virðist liafa þar æði djúpan sjó að lcafa, en hins vegar verið helst til örlátur á spádóma, sem illa hafa ræst, og því hagnýtur árangur þar eftir, enn sem lcomið er!“ Á. F. hefir í grein sinni í engu hrundið þessuin ummælum. Spurning hans er og út í loftið, þar eð hún lcemur eklci þessu máli við og mun eg því ekki eyða miklu púðri á hana. Hvað meinar svo fislcifræðingurinn með spurn- ingu sinni? Ætlast hann til þess, að af því hann færir þess- ar líkur að lifnaðarháttum þorsksins, að þá geti þær komið okkur að því haldi, að við’ þurf- um að eins að renna hitamælin- um i stað botnvörpunnar þegar við erum að leita að fislci? Eg tek líkum með varfærni og lílc- ur Á. F. hafa elcki orðið mér að neinum hagnýtum árangri. Þetta er lcöld staðreynd, eklci sett fram til þess að niðra hinni vísindalegu lilið. Eg tók upp í grein mína við- tal við Á. F. birt í Vísi 19. ág. s. 1. Um það farast honum svo orð: „Þessi málflutningur Sig- urjóns er því miður (hans vegna) lítt lieflaður, því liann teygir og rangfærir ummæli mín. Eg hafði farið yfir vest- ursvæðið og gat því sagt með sanni, að ástandið var elcki glæsilegt en þó batnandi. Um austursvæðið sagði eg að eins, að það væri talið fult af heit- um sjó, yfir það hafði eg þá ekki farið, og stáðhæfði því ekkert um ástandið, þar.“*) Vegna þess að Á. F. gerir mér þann greiða að benda mér á að lesa þetta og hitt bæði eftir sig og aðra, vil eg að eins lítillega gerast honum hjálplegur í sömu efnum. Eg vil ráðleggja hon- um að fara um borð í varðbát- inn Óðinn og fá að lesa þar hólc, sem skrifuð er með visindalegri nákvæmni, þ. e. dagbólc hátsins og bera saman við þennan hér lilfærða framburð sinn. Eg liefi, að eg tel, noklcuð góðar heim- íldir fyrir því, að Á. F. hafi ein- mitt verið um borð í varðb. Óðni, og það á austursvæðinu frá Siglufirði til Langaness, og framlcvæmt átu- og hitarann- sóknir dagana 14. til 16. ágúst s. 1. Að báturinn liafi lagt af stað frá Siglufirði um kl. 2 e. h. þann 14. ág. og lcomið þangað laust fyrir hádegi þann 16., eða daginn, sem Á. F. segir að ca. samtal sitt við ritstjóra Vísis liafi átt sér stað. Hversvegna að Á. F. segist svo eklci hafa farið yfir austursvæðið, en liinsvegar telur það fult af heitum sjó, fæ eg elcki skilið. Á. F. er að glósa með nýrílca menn. Sé hann illa haldinn af þeim leiða lcvilla, að sjá ofsjón- Um yfir aflahlut mínum, eða annara starfsbræðra minna, er rétt að eg reyni að draga ofur- lítið úr hörmungum hans. Við búum við þá skattalöggjöf, sem nær það vel til okkar slcipstjór- anna, að liinir beinu og óbeinu ') Leturbr. mín. skattar þynna svo út fyrir okk- ur, að í okkar hóp verður lítið um nýríka menn. Það eru því alveg óþarfar kvalir, sem þeir menn líða, sem horfa blóðugum öfundaraugum á það, sem í oklcar lilut raunverulega lcem- ur af því, sem við öflum. ■ Á. F. segist elclci láta uppi- vöðslumenn lcomast upp með það, að ráðast að sér og reyná að níða sig og sín störf. í líkan streng tek eg. Það liefir það eitt í för með sér fyrir oflátunga, að ráðast að mér með gífuryrð- um fyrir það eitt að greina fná borðleggjandi sannindum, að eg leitast við að flétta rökum þeim mun fastar að liöfði þeim, og nota mér ekkert að yfirvarpi til þess að flýja af þeim vettvangi, þar sem lesendurnir eru þeir, sem besta hafa aðstöðu til þess að dæma Um hvor hafi réttara fyrir sér. Dreg eg mig svo út úr frekari umræðum um þetta mál, því að eg get ekki álitið þann mann svaraverðan, sem gerir andstæðingi sínum upp orð og glímir svo við að leggja út af þeim, ennfremur hirðir svo lítið um sannleiksgildi orða sínna, að hann leiðir mál sitt inn í Vísi með ósannindum, þeg- ar í fyrstu setningu. Mér þykja önnur störf skemtilegri en þau, að fást við að relca þannig lag- aðan þvætting ofan i vísinda- mann, sem hagar orðurn sínum á svo óvísindalegan liátt. Sjötugsafmæli Snorri Jóhannsson starfs- maður hjá Útvegsbanka ís- lands og stefnuvottur hér í bæn- um er sjötugur í dag. Er liann fæddur að Merlcigili í Skagafirði, en þar bjuggu for- feður hans um langt slceið. —- Gelck hann ungur í búnaðar- skólann á Hólum og Möðru- vallaskóla, en síðar fór hann til Danmerkur og dvaldi þar nokkra hríð. Gelck liann þá á verslunarslcóla i Kaupmanna- höfn, og er hann fluttist hing- að til lands að nýju lagði liann stund á margvísleg verslunar- störf, bæði norðanlands og hér, en síðuslu 30 árin hefir liann dvalið hér i Reykjavik, og starfsmaður |Útvegsbanlcans hefir hann verið á annan tug ára, og í öllum þesum störfum sínum hefir hann aflað sér al- mennra vinsælda. Snorri Jóhannsson ber árin svo vel að flestir myndu ætla hann um fimtugt, sem eklci vissu betur. Hann er léttur i spori og snar í snúningum, livort sem hann sinnir störfum innan veggja Útvegsbankans eða gengur um göturnar i er- indum sínum sem stefnuvottur. Hann er einnig víðsýnn maður og frjálslyndur, gleðimaður milcill i vinahópi og ljúfmenni hið mesta hver sem í hlut á. Hinn 28. þ. m. verður Guð- björg Eggertsdóttir, lcona Snorra Jóhannssonar, einnig sjötug, þannig að aldursmunur þeirra hjóna er ekki mikill. Hefir hjónaband þeirra alla tið verið hið ástúðlegasta og heim- ili þeii’ra með mesta myndar- brag. Oft hefir þar verið gest- lcvæmt og hafa ættingjar og vinir þeirra lijóna bæði úr Skagafirði, Dölum og öðrum stöðum, þar sem þau hjón hafa dvalið, fjölsótt á heimili þeirra, og notið þar hinnar mestu gest- risni og margvíslegrar aðstoð- ar, ef á hefir þurft að lialda. Noklcur fósturbörn hafa þau alið upp og má þeirra á meðal nefna Snorra Jónasson loft- skeytamann og frú Maríu konu Kristjáns Sveinssonar augn- læknis. 1 kvöld efna vinir þeirra hjóna til samsætis fyrir þau, og verður þar án efa margt um

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.