Vísir - 12.01.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 12.01.1940, Blaðsíða 4
VfSIR gteaanÆiaidssagan. 32: • • ORLOG .„E35 líanrrast við það líka“, sag?5 bann, en hún hafði talað ssv& kágt, að mál hennar var ihvísl éltt og þegar Tom sneri sér vlð til þess að svara henni ■yarð hún aftur eldrauð í fram- an. — Tom starði á hána stundar- iom — starði á hana, því undr- an, fuxða, hafði einnig náð tök- pm á liuga lians. Gat það ver- .3$, að ? Hvers vegna roðn- aðl Siún svo? Rithönd kunn- íngjakonu hans, sem kallaði sig JEtosemary hafði mint liann á iríthönd Molly — þessarar konu, sem hafði skilið hann svo furðulega vel. Þetta var alt skiljanle'jgt nú. Rosemary og MoHy voru ein og sama konan. Molly vai- kona drauma hans. €)g þessar hugsanir fæddu af sér aðra hugsun — að Molly édskaði hann enn. Já, hann hafði aldrei efast um að Rose- saiary Imrfði elskað — elskað ÆánJjvern, sem hún aldrei hafði igeíað gleymt. Hann hafði lesið 'það mílli línanna í bréfunum ffirá feonunni einntana í Devons- Mre. WÍESulega mundu þau hafa -margt um að tala nú, hann og MoJIy. En það varð að bíða Syrlátari slnndar, þegar þau gætí yerið ein og í næði. Hon- nm nægði vitneskjan urn, að liun élskaði hann enn. En ltann sá, að það hafði komið fát á ham% svipur hennar bar næst- nm þjáningum vitni, og hann faraðaði sér til að koma henni ifil fejálpar og hann var ákaf- 'lega léttur í lundu og hress, all- ®tr breyltur: „Já, eg skrifaði bréfin. Það gleður mig, að þú skulir hafa teslð þaxt. Geðjaðist þér að |«m?“ ^Þau — þau eru yndisleg“, sagði Kún lágt. g reyndi að gera þau svo $10.000000 lán Norðm. gengnr til kanpa á vör- nn I Bandaríkjnnnm. 10 milj. dollara lánið, sem Noregur fær í Bandaríkjunum verður notað til þess að kaupa lamEbúnaðarafurðir þar, iðnað- arvörur o. fl. — NRP. Korskí skip íerst á tundurdufli. E.s. Manx frá Frederikstad ihfifír farist á tundurdufli í Norðursjó. Nokkurum hluta ákípshafnarinnar hefir verið hjargað af öðru norsku slcipi, þ. '■&. m, skipstjóranum. Sjö menn vanlar ©g munu þeir hafa bjargast upp á fleka, en óvíst ®tm afdrif þeirra. Manx var ■2Í53 smálesta skip nteð 19 auanna áhöfn. — NRP. úr garði, að þau hefði á sér blæ fegurðarinnar og góðleikans“, sagði hann. „En mér þykir svo vænt um, að þér skyldi falla þau í geð“. „Eg — eg er viss um“, sagði liún, „að það er ekki til sú lcona, er hefir lesið þau, sem ekki mundi segja hið saina. Og eg veit, að „Rosemary“, konan sem þú skrifaðir þau fyrir, mun hafa geðjast að þeim mætavel — og mikið meira en það“. T0111 var innilega glaður. „Eg vona það,“ sagði hann. Og svo fóru þau að ræða unt annað, þvi að þarna var ekki lieppilegur staður til þess að ræða þetta frekara, en er þau sátu nolckuru síðar í lesstofunni sem var einkar viðfeldin og ljós öll hyrgð til hálfs, beindi Tom aftur viðræðunni í þessa átt — til liðna tírnans. „Hvers vegna svararðirðu ekki bréfunum mínum, Molly?“ spurði hann. Hún horfði undrandi á hann. „Bréfunum þínum,“ endur- tók hún. „Eg fékk aldrei nein bréf frá þér. Þú hefir víst gleymt mér, þegar þú varst frægur“. Honum sveið hversU mikil beiskja var í rödd hennar — og hann fann þó til með henni, Bœtar fréfftr I.0.0.F, 1 = 1211128l/2 =E.I* Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 1 stig, heitast í gær 7 stig, kaldast í nótt 2 stig. Úrkoma í gær og nótt 13.1 mm. Heitast á landinu í morgun 10 stig, á Dala- tanga, og 7 stig í Fagradal, alstað- ar annarssta'ðar undir 7 stigum, — kaldast o stig, á Hellissandi. Yfir- lit: Alldjúp læg'ð við norðaustur- strönd íslands á hreyfingu i norð- austur. Horfur: Suðvesturland til Vestfjarða: Minkandi vestan átt. Eljagangur, en bjart á milli. Kald- ara. Teikniskólinn. Nýtt námskeið er að byrja í frí- hendisteikningu í skóla Marteins Guðmundssonar. Sjá augl. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Anna S. Levoríusar- dóttir og Kristján S. Sólbjartsson, sjómaður. Næturakstur: Litla Bílstöðin, Lækjartorgi, — sími 1380, hefir opið í nótt. Næturlæknir: Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, simi 2845. Næturvörður i Lyf ja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 íslenskukensla, 1. fl. 18.40 Þýskukensla, 2. fl. — 19.5° Fréttir 20.15 Útvarpssa.gan: „Ljós- ið, sem hvarf“, eftir Kipling. 20.45 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 13, C-dúr, eftir Mozart. 21.05 Uppeldisþáttur: Um ræðumensku (Gunnar Thoroddsen lögfræðing- ur). 21.35 Hljómplötur: Harmón- ikulög. NORSKIR SJÓMENN SENDA RÍKISSTJÓRN SINNI ÁSKOR- UN VARÐANDI STRÍÐS- LAUNAUPPBÓTINA. , & I Norska sjómannasambandið, Norska vélstjórasambandið og Norska stýrimannafélagssam- bandið hafa sent ríkisstjórninni eindregna áskorun að taka til meðferðar á ný tilmæli um, að sjómenn verði undanþegnir skatti af styi’jaldarupphótinni á laun þeiiTa, en þessum tilmæl- um var liafnað í nóvembermán- uði síðastliðnum. Sjómannafé- lögin fyrrnefndu geta nú vísað til samskonar lagabreytingar ogþeir fara fram á, er náð hefir fram að ganga í Danmörku. — NRP. Timðnrhiis við Barónsstíg, ný viðgert, er til sölu. í húsinu eru 6 íbúðir og eru leigutekjur af því, samþykt- ar af húsaleigunefnd, kr. 5400.00 á ári. Söluverð kr. 35.000.00. Útborgun kr. 12.000.00. Upplýsingar gefur LÁRUS JÓHANNESSON liæstaréttarmálaflutningsm. Suðurgötu 4. Símar 3294 og 4314. TILKYNNING Frá og með deginum í dag liækka flutningsgjöld innanlands um 20% til viðbótar áður auglýstri hækkun. Reykjavík, 12. janúar 1940. Skipaútgerð ríkisins. Eimskipafélag íslands. Sameinaða gufuskipafélagið. Bergenska gufuskipafélagið. Dansklúbbur Harmonikuleíkapa heldur DANSLEIK í Oddfellowhúsinu sunnudaginn 14. þ. m. klukkan 10. Nýju dansarnir niðri. Eldri dansarnir uppi. Hinar vinsælu harmónikuhljómsveitir og hljómsveit Aage Lorange spila, Ath. Vegna gífurlegrar aðsóknar að skemtunum liarmoniku- leikara er fólk beðið að tryggja sér miða í tírna. Aðgöngumiðasala liefst kl. 4 á sunnudag í Oddfellowhúsinu. VlMMA H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aðalfundur Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags Islands verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík laugardaginn 8. júní 1940 og hefst kl. 1 e. h. D AGSKRÁ: 1. 2. 3. HARFLETTUH við ísl. og útlendan búning í miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. HársreiðslDstoho PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 TEIKNUM: Auglýsingar. umbúSir, bréíhausa, bókakápur o. fl. MRÓI HÖTTUR og menn hans zys/ít* ■ g? 'ú. :J |'5( 456. HINN NAFNLAUSI. —- En sá, sem ætlar að fylgja Hróa &feá±i verður, að búast við að lifa esrHðu og bættulegu lífi. — Hrói, segir Tuck, við verðum að gefa honum eitthvert nafn. Hváð eigum við að skíra hann? — Það er satt, en eigurn við ekki að kalla hann „Hinn nafnlausa", þangað til við vitum eitthvað um hagi hans? En hinn nýi félagi í flokki Hróa hattar situr hugsi á hesti sínum og reynir að muna hvað hann heitir. Nýkomið: Þvottabaiar Blikkfötur Emaill. fötur Hræriföt Þvottaföt Náttpottar Gólfklútar Kaffikönnur Kústsköft Sig. Kjartansson, Laugavegi 41. Sdmi: 3830. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd- um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yf- irstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1939 og efnahagsreikning með at- hugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinn- ar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu- miða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 5. og 6. júní næstk. Menn'geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 10. janúar 1940. \ STJÓRNIN. JMMMM ÓDÝR hornstofa til leigu frá 1. fehr. Ásvallagötu 17, III. (179 EITT lierbergi og eldhús til leigu á Laugavegi 134. Uppl. í síma 4701. (189 mwniNUftl HÆGRI handar ullarvetling- ur, útprjónaður, hefir fundist. Einnig víravirkis armband. — Vitjist Grettisgötu 8. (181 tTILK/NNlNCAU ZION. — Vakningasamkoma verður í kvöld og annað lcvöld ld. 8. Allir velkömnir. (187 REYKJAVlKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, simi 3510. (439 HUSSTÖRF STÚLKA óskast í vist ó- ákveðinn tíma. Uppl. Óðinsgötu 14 B, uppi. (183 GÓÐ stúlka óskast i vist nú þegar. Gott kaup. Uppl. á Fram- nesvegi 34. (184 IKAIIPSKANJKI HÚSEIGNIR til sölu. Stein- hús 2 íbúðir með þægindum. Nýtísku steinhús með söiubúð, eignaskifti möguleg. Timbur- liús, 2 ibúðir, ódýrt. Tvær jarð- ir i nágrenni Reykjavíkur og margt fieira. Elías S. Lyngdal, Frakkastíg 16. Sími 3664. (186 VÖRUR ALLSKONAR mmm^mmmmmmmmmmmm^mmmmmammmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m ÞAÐ, sem eftir er af pappirs- körfum úr tré (útlendar) seid- ar fyrir hérumbil hálfvirði. — Hljóðfærahúsið. (22 SEL ódýrt krakka-nærföt, sokka og fleira. Helga Gísla- dóttir, Ránargötu 29 A, uppi. _________________________(36 HÆNSNAFÓÐUR. Blandað korn, kurl, mais, heill mais, liænsnamjöi í heilum pokum og smásölu. — Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803, (177 NOTAÐIR MUNIR _________KEYPTIR LÍTIÐ notuð svefnherbergis- húsgögn og dágstofustóiar ósk- ast. A. v. á.___________(185 FERÐAKISTA óskast til kaups. Uppl. i síma 2066. (180 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU NÝLEG Torpedo sltrifstofu- ritvél til sölu. Magnús Benja- mínsson & Co. (182 VÖNDUÐ kvikmyndavél á- samt upptökuvél tii söiu með tækifærisverði. Amatörversl. Austurstræti 6, sími 4683. (178 SEM NÝR barnavagn til sölu, einnig grammófónn, Óðinsgötu 6, kjallaranum. (188 FISKSÖLUR FISKHÖLLIN, _______ sími 1243._________ FISKBUÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstig 11. — Sími 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Simi 4351 FISKBÚÐIN, Verkamannabústöðunum. _________Simi 5375._________ FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Simi 3522._________ ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 FRÍMERKI VERÐLISTI yfir íslensk frí- merki fyrir árið 1940, 16 síður, með fjölda mynda, kostar kr. 0,50. Islensk frímerki ávalt keypt hæsta verði. Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12, 1. hæð. (86

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.