Vísir - 16.01.1940, Síða 1

Vísir - 16.01.1940, Síða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Rií itstjórnarskrifstof ur: t’élagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. fla§:a LoftáráisiF á ffnskar r.* .5.^* . kor§*ir I fiiiiiii samfleytt* Frásögn Webfo Millers. EINKASKEYTI frá United Press. — Khöfn í morgun. Webb Miller, fréttaritari United Press á vígstöðv- unum í Finnland, símar í morgun: í fimm daga samfleytt hafa Rússar haldið áfram loftárásum á finskar borgir og þorp. Tilgangur- inn með þessu virðist vera að vekja skelfingu meðal alþýðu manna. Eykur það á erfiðleika og hrellingar fólksins, að ákaflega kalt er í veðri. Þannig var í gær kaldasti dagur, sem komið hefir í Suður-Finnlandi á 10 árum. Var frostið 34 stig á Celsius. Safnast fólk saman í loft- varnabyrgjunum og verður að hafast þar við hríðskjálfandi ldukkustundum saman, og á kannske von á að koma að rúst- um einUm eða logandi báli, þar sem heimilið var áður. Nota Rússar bæði sprengikúlur og íkveikjusprengjur og verður tjónið oft geísilega míkið, þar sem hús eru mðrg hygð af límbri, og í þorpum og bæjum er oft erfitt að hindra útbreiðslu eldsins, og þegar kviknar í einu húsi er hætt við, að eldurinn breiðist út til margra. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum, segir Webb Miller, mun láta nærri að rússneskir flugmenn hafi varpað niður um 3000 sprengikúlum á um 50 bæi. Á einstöku stöðum lækkuðu flugvélar Rússa svo flugið, að flugmennirnir skutu á fólk af vélbyssum sinum. Mest tjón varð af Ioftárásun- um í Hangö. Ábæ og Viborg og á eyjunni Koivisto. I Ábæ hefir fundist venjuleg sprengkúla út- búin með kveikiþræði. Kom hún niður án þess að springa. Vekur það nokkura furðu, að Rússar skuli nota sprengikúlur með svo gamaldags útbúnaði, og þykir það benda til, að birgðir Rússa af nýtísku sprengikúlum séu ekki eins miklar og þeir hafa gumað af. StlVðí! Sviið, ■ ■ ■ ijðouerjar. K.höfn í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Völkischer Beobachter seg- ir í morgun, að fyrir Bretum vaki að koma í veg fyrir, að Þjóðverjar geti fengið málma frá Svíþjóð. Bretar, segir blaðið, hafa í huga að gera Svíþjóð að höfuð-hernaðar- bækistöð, til þess að treysta aðstöðu sína sem herveldi í Norður-Evrópu, og hafa Noreg, Norður-Atlantshaf og Eystrasalt á sínu valdi. Fleiri þýsk blöð hafa gefið hið sama í skyn, en allar slíkar fregnir eru jafnharðan bomar til baka í sænskum og breskum blöðum. Rússnesku flugmennimir sem í gær (sunnudag) vörpuðu niður 9 sprengikúlum í nánd við sænska bæinn Luleá í Norr- land, ætluðu að gera loftárás á Tornea í Finnlandi. Tjón varð lítið sem ekkert. Eignatjón varð, mikið í loftárásum Rússa á borgir í Suður- Finnlandi s. I. sunnudag, einkanlega í Helsingfors og grend. Margir menn biðu bana. — NRP. — FB. Hollending- ar og Belgíu- menn standa saman. Einkaskeyti frá United Press. K.höfn í morgun. Að því er Tass-fréttastofan rússneska hermir liefir norska stjórnin eins og sú sænska svarað rússneskn stjórninni þvi, að sú skoðun Rússa hafi ekki við rök að styðjast, að Norðmenn liafi framið lilutleysisbrot með þeim stuðningi, sem Finnum hefir verið veittur. Norska stjórnin hefir engan þátt átt í árás- um á Rússa og ekki aðstoðað við að koma á fót skrifstofum, þar sem menn geta látið skrásetja sig sem sjálfboðaliða í finska herinn. Norsk stjórnaryfirvöld liafa heldur ekki hvatt til vopna- eða annara hergagnasendinga til Finnlands. Þótt einstaklingar, segir norska stjórnin, hafi gengið í finska lierinn, er það eldd hlutleysisbrot og flutningur á hergögnum yfir Noreg heldur ekki brot á gildandi aljijóðasamþyktum og reglum, en það er raunar ekki kunnugt að hergagnaflutningur til Finnlands yfir Noreg hafi átt sér stað. Norska stjórnin fullvissar sovét-stjórn- ina um það, að liún muni áfram sem hingað til gæta strang- asta hlutleysis.' — NRP. -— FB. í Hollandi og Belgíu er haldið áfram að gera ýmiskonar var. úðarráðstafanir og virðist alger eining vera ríkjandi meðal al- þýðu manna og í blöðum, að ráðstafanir ríkisstjórnanna hafi verið sjálfsagðar. Heldur þykir hafa dregið úr líkunum fyrir, að Þjóðverjar hefji innrás í Holland og Belgíu í bráð, en eftir þeim fregnum, sem nú ber ast frá þessum löndum má ætla, að Hollendingar og Belgíu- menn standi saman sem ein þjóð, ef til innrásar kemur, hvort heldur það verður í Hol- land eða Belgíu. 200 milj* doll- ai»a liepnadai*' lán í Kanada. London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Fregn frá Ottawa hermir, að boðið hafi verið út fyrsta styrj- aldarlán Canada. Lánsupphæð- in er 200 miljónir dollarar. Er áliugi manna í Kanada fyrir því að leiða styrjöldina til lylcta sem fyrst mjög mikill. Barátta er hafin um alt land til þess að hvetja menn til þess að leggja fé sitt í styrjaldarverðbréf. í gær var fyrsti útboðsdagur lánsins og skrifuðu menn sig fyrir samtals 114.650.000 doll- urum. 300 fórust, en 50.000 húsnæSlsIausir eftir stórbruna í Japan Tokiofregn hermir, að 300 menn hafi beðið bana, en 50,.000 séu heimiliislausir eftir eldsvoða þann hinn mikla, sem geisað hefir í hafnarborginni Shizuoka, sem er miðstöð mestu teræktarhéraða í Japan. Eldur- inn breiddist út af svo miklum hraða, að slökkvilið og hjálpar- lið, sem kvatt var á vettvang, fékk lengi vel ekki við neitt ráðið. --------------------- 15 NORSIÍIR LÆKNAR KOMNIR TIL FINNLANDS. Alls hafa nú 13 norskir lækn- ar farið íil Finnlands og tveír lil fara á morgun. - NRP—FB. Bandaríkjastjóirn vill fylgjast vel med því, sem gerist í Belgíu. Einkaskeyti frá United Press. K.höfn í morgun. Frá Dublin er símað, að Cudahy sendiherra Bandaríkj- anna, sem nýlega var skipaður sendiherra í Brussel, hafi lagt af stað þangað í skyndi á mánu- dagskvöld. Hin hraða brottför Cudahy er talin stafa af því, að Bandaríkjastjórn hafi talið nauðynlegt, að hann færi þang- áð tafarlaust vegna þess hversu ískyggilega horfir, og gefi henni upplýsingar jafnóðum um alt, sem máli skiftir. LOFTÁRÁSIR RÚSSA Á FINSKA BÆI. Rússar lialda nú uppi stöðugum árásum á finska bæi og þorp. Þeir hafa beðið ósigra á landi og geta ekki náð sér niðri á Finnum nema með því að varpa sprengikúlum og íkveikjusprengjum á þorp og bæi, en lofther Rússa er svo margfalt öflugri en Finna, að Finnar geta í rauninni lítið við- nám veitt. Þá skorlir árásarflugvélar til þess að hrekja rússnesku flugvélarnar á brott, en loftvam- ir stærstu borganna eru þó í sæmilegu lagi. Nú biðja Finnar erlendar þjóðir að lijálpa sér um lárás- arflugvélar. — Rússar senda flugvélar daglega frá eistlensku flugbækistöðvunum sínum til árása á vesturströnd Finnlands. Mýndin er af finsku þorpi, þar sem eldur geisar eftir loftárás. Fjiirlög: Noregrs lögfð fram. Torp tjármálaráðherra lagði fjárlagafrumvarpið fyrir Stór- þingið s.l. laugardag. Útgjöldin á yfistandandi fjárhagsári nema 900 milj. kr., en eru áætluð 826 á næsta ári. Ráðgert er að leggja á landvarnaskatt, sem nemi 50% af eignaskattinum, en landvarnaskatturinn legst að- eins á 5000 kr. árstekjur og þar yfir og 25.000 kr. eign og þar yfir. Ennfremur er lagt til, að söluskatturinn verði liækkaður um 10%. Ennfremur vegða bensin-, tóbaks- og ölskattur hækkaðir. TiJ hlutleysisvemdar og birgða verður varið á yfir- standandi fjárliagsári 200 milj. kr. og 150 milj. kr. á næsta. Á- ætlað er að landvarnaskattur- inn færi 50 milj. í rikissjóð. — Venjuleg útgjöld lækka um 17 milj. kr. 122 milj. kr. er ráð- gert að fá að láni. Stjórnin hef- ir lagt sig í líma með að draga sem minst úr fjárveitingum til menningarmála. — NRP—FB. Norska síjórnin og sjómehnirnir. Nygaardsvold forsætisráð- lierra hefir tilkynt, að ríkis- stjórnin mundi hið bráðasta taka afstöðu til kröfunnar um að norskir sjómenn verði und- anþegnir skatti af þeirri uppbót á laun, sem þeir fá, er þeir sigla um hættusvæði. — NRP—-FB. Norskt skip rekst á tundurdufl. Eimskipið Fredville frá Ar- ( endal rakst á tundurdufl s.l. i fimtudag er það var dags sigl- ingu frá ströndum Skotlands. Á skipinu voru 16 menn. I gær komu til Kopervik á sænsku skipi fimm menn af áhöfninni, en 11 er saknað, og óttast menn að þeir hafi farist. — NRP—FB , Sprenging í stærsta skipi Dana. Stærsta skipi Dana, olíuflutn- j ingaskipinu „Danmark“, 16.400 smálestir að stærð, var rent á land á sunnudag, að líkindum eftir að skipið liafði rekist á tundurdufl. Að minsta kosti er vist, að sprenging varð í skip- inu. Skipið var á leið til Dan- merkur með bensín og olíu- farm. Á skipinu voru 47 menn og er ekki kunnugt að neinn skipverja hafi beðið bana eða meiðst. — NRP—FB. ÁREKSTUR MILLI BIFREIÐ- AR OG JÁRNBRAUTAR. —-o— j í gær varð árekstur við Stange i Noregi ntillx bifreiðar og járnbrautai’lestar. Fjórir menn, sem í bifreiðinni voru, biðu bana, en fai-þegar í lestinni særðust af x’úðubrotum. NRP —FB. Gamla Bíó: ALFADANS og BRENNA í KVÖLD. Jón bexserkur og Chaplin skemta. í kveld fer fram álfadans og brenna á íþróttavellinum. Er venjan að sú hátíð fari fram á þrettándakveld, en völlurinn var svo blautur þann dag, að engin tiltök voru að láta dans- inn og brennuna fara fram þá. Mjög liefir verið vandað til þessarar brennu og skemtiat- riðanna með henni. Liiðrasveit- in Svanur mun leika undir stjórn Karls Ó. Runólfsson, en karlakórinn „Kátir félagar“ syngur undir stjónx Halls Þor- leifssonar. Þá mun Lárus Ing- ólfsson koma fram í gerfi Chaplins, og Leppalúði og börn lians munu einnig skemta. Þá kemxir frarn nýr skernti- kraftur, þótt í’éttara sé að nefna hann skemtiki’afta vegna þess live sterkur hann er. Er það Jón bei-sei’kui’, sem lyftir 500 kg. eins og ekkert sé. Fólk er ámint um að búast hlýjum klæðunx, því að ekki munu allir komast svo nærri bálinu, að þeir geti ornað sér við það. Þá ei’u xnenn beðnir að kaupa aðgöngumiða á leiðinni upp á völlinn til þess að foi’ð- ast ti-oðning við innganginn. HANS LANGDORFF, skipherra á Graf von Spee, senx framdi sjálfsmorð í Montevideo, eftir að hann hafði fyrirskipað að sökkva skipi sínu. — Lik Langdoi’ff fanst á gamla keis- l araveldisfananum þyska. LIFSGLEÐI. Ganxla Bíó sýnir á frumsýn- ingu í kvöld kvikmyndina „Lifsgleði“ (Joy of living) og er þetta söngva- og skemtimynd frá RKO-Pictures, sem hefir látið gei’a fjölda margar slikar myndir, senx þótl liafa með af- bi’igðum góðar. Aðallilutvex’kin i myndinni leika Irene Dunne og Douglas Faii’banks yngri. Aukamynd er sýnd, ein af hinum skemlilegu Walt Disney- teilcn imyndu m. Leikfélag Reykjavíkur biður blaðið að velcja athygli á því, að „Dauðinn nýtur lífsins“ verður sýnt á morgun, en ekki á finxtudag, eins og venjulega. Sömu- leiðis skal vakin athygli á því, að félagið selur nokkra miða á þessa sýningu á 1.50 stk. ------—*aaaeam>—------- 320 kr. stolið á knattfoorðsstofu. Síðdegis í gær var 320 kr. stolið frá manni einum, er staddur var í knattborðsstof- unni Vesturgötu 6. Maður sá, sem peningunum var stolið frá, er innheimtu- maður. Hafði liann verið að slarfi sínu um daginn, enfórinn á knattboi’ðsstofuna til þess að fá sér eitt „parti“, eins og það er nefnt á máli „leikmanna“. Fór maðurinn úr jakkanum til þess að láta liann ekki liefta leikni sína, en á meðan knatt- leikurinn fór fram, sá einhver sér færi á því að stela veski mannsins, sem var í jakkanum, en í því voi’U um 320 krónur. Rannsóknarlögreglan lxefir þetta mál til meðferðar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.