Vísir - 16.01.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 16.01.1940, Blaðsíða 3
■■BH Gamla Bfr »..................... Lífsgleði. — JOY OF LIVING. — Fjörug og fyndin amerísk 1 söng- og gamanmynd frá RKO Radio Pictures. 1 Aðalhlutverkin leika: IRENE DUNNE og DOUGLAS FAIRBANKS jr. Aukamynd: Walt Disney-teiknimynd. ■jflBBHBZBBHBHnBBBflHBBBnflBaBBBBBBBBnflBHBBflID^IIB&ðiM!^£ LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR: Félagsfundur verður á fimtudagskvöld kl. 8V2 í Varðarhúsinu. Thor Thors alþingismaður hefur umræður um þingið og stjórnarsamvinnuna. Allir Sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. Aflalfundnr Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda Terður §cttnr í Beykjavík miðvikfiidaglim 14. febniar næstk. Dagsikrá §amkv. félag:§- lög: 11111. Lagakrejtingar. Sfjópnin. Minkaskinn KAUPUM VIÐ HÆSTA VERÐI. TÖKUM EINNIG í UMBOÐSSÖLU. Alúðar þakldr fyrir auðsýnda hluttekningu og hjálp við fráfall og jarðarför mannsins míns, Hinriks A. Hansen. Guð blessi ykkur öll. Fyrh’ mína hönd og annara aðstandenda. Gíslína Egilsdóttir. VlSIR 1 lagastef okkar í búning, er hæf- ir nútímanum. Með því starfi mínu að kryfja til mergjar nokknr af þessum gömlu þjóð- ; lögnm, hefir mér skilist, að frumlegnr og sérstæðnr kraftur I félst í þeim, og sem áreiðanlega ! er skilyrði fyrir því, að sjálf- j stæð íslensk hljómlist geti þró- ast hér í framtíðinni, enda hefir Jón Leifs unnið þýðingarmikið starf í því efni að færa sönnur á þetta. Umþað,hvortmérmuni takast að sameina fortíðina og nútíðina eiga áheyrendur mínir að dæma að þessum hljómleik- um loknum. Mörg af þessum verkum mínum eru flutt í fyrsta sinni opinberlega á þess- um hljómleikum, og verður þeim þannig „haldið undir skírn“ að þessu sinni.“ Reykvíkingum hefir gefist kostur á að lilýða á Hallgrím Helgason tvisvar frá þvi er liann kom hingað til lands. Fyrst í Útvarpinu og síðar á skemtun stúdenta, er fram fór 2. desember s. 1. Mun öllum þeim, er heyrt hafa, hera saman um, að hér er athyglisvcrður listamaður á ferðinni, öruggur í leikni með næmum skilningi á hljómlistinni og lögmálum hennar. Á samkomu stúdenta viðhafði formaður stúdenta- ráðs þau orð, er Hallgrímur liafði lokið leik sínum, að liann færði með sér liressandi blæ af menningu stórþjóðanna, og í þeim umælum felst allmildll sannleikur. (Hér er um nýstár- lega og merkilega liljómleika að ræða, þar sem bestu hljóm- listarmenn hæjarins flytja frumsamin verk, öll eftir sama liöfund, að vísu ungan mann, sem án efa hefir ekki náð full- um þroska, en gefur þó ágæt- ustu vonir um mikinn frama á sviði tónlistarinnar. Hver hefir ráð á þvi að setja sig úr færi, þá er færið gefst, til þess að kynnast þessuni uiigá lista- inanni ? Knattspyrna og nafnlaus rithöfundur. Nafnlaus greinarstúfur birtist í Vísi siðastl. laugardag, sem nefnist „Knattspyrnan og Helgi Kr. Jónsson“. Tilgangur þess- arar ritsmíðar mun hafa átt að vera sá, að hnekkja áliti mínu og þelckingu á knattleik, sem greinarhöfundur vill meina að eg hafi ekkert vit á. Það er sjálfsagt að kannast við það — greinarliöfundi til verðugs lofs — að þarna hefir liann rétt að mæla, en alveg óafvitandi. Eg veit nefnilega ekki til að eg liafi nokkurstaðar fyrr eða síðar lát- ið eitt orð um það falla. hvert álit mitt væri á knattspyrnu- íþróttinni, en skoðun sína á þekking minni á þessari íþrótt virðist greinárhöfundur sækja í greinarkorn er eg reit í Morg- unblaðið 6. þ. m. Nú vil eg segja greinarliöfundi það í fullri hreinskilni, og lirokalaust, að eg ann liverskonar íþróttum svo lengi, sem þær ganga ekki út fyrir takmörk drengilegrar sóknar og varnar. En ef marka iná ummæli og dóma í blöðum þessa bæjar, hæði fyrr og síðar, hefir það æði oft borið við í kappleikjum, að kappið hefir horið dreng- skapinn ofurliði, og er þá illa farið. 'Höfuðtilgangur minn með samlíkingu þeirri, er eg tók í áðurnefndri grein var sá, að benda á hversu okkur Islend- ingum er það tamt, að taka á móti erlendum gestum á alveg óviðeigand hátt. Þessar móttök- ur knattspyrnumannanna, er um gat í áðumefndri grein, er engin undantekning aðeins dæmi. REYKT ÝSUFLÖK — Eyjaflök. — Beinlaus — roðlaus. Tilbúin í pottinn. Fást nú í neðantöldum vei*sl- unum: Matardeildin, Hafnarstræti. Matarbúðin, Laugavegi 42. Kjötbúð Austurbæjar, Njálsgötu 87. Kjötbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9. Kjötbúðin, Týsgötu 1. Kaupfélag Borgfirðinga, Laugavegi 20 A. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti. Verslunin Vaðnes, Klapparst. Lúllabúð, Hverfisgötu 59. Versl. Sigurðar Halldórsson- ar, Öldugötu 29. Jóhannes Jóhannsson, Grundarstíg 2. Heildsölubirgðir: H. Ölafsson&Bernliöft Mér hefði fundist það vel við eigandi og sjálfsagt, að hópur íslenskra knattspyrnumanna hefði tekið á móti hinum er- lendu knattspyi-nufélögum. Hefðu þær móttökur getað orð- ið mjög svo vinsamlegar og blátt áfram og fullkomlega samboðnar þessum gestum, sem eg veit ekki til að hafi verið neinir sérstakir afreksmenn. Mér finst aftur á móti alt öðru máli að gegna, þegar hinir ís- lenslcu sjómenn okkar koma heim úr hættulegum ferðalög- um, eftir það að liafa hætt lifi sínn til að hjarga afkomu þjóð- arinnar, þá ber okkur öllum skylda til að fagna þeim inni- lega. Iþróttaiðkanir eru vissulega nauðsynlegar, síst mUn eg því neita, en framtakssamir menn, sem sýna mikinn dugnað hvort er til .sjós eða lands í því að afla þjóð sinni lífsviðurværis, á þeim hvilir áreiðanlega tilveruréttur þjóðanna. Læt eg svo útrætt við hinn nafnlausa greinarhöfund. Sam- líkingum hans og þeim vinsam- legu bendingum, sem hann vill láta mér í té af einskærri góð- semi, nenni eg ekki að ræða — það eru aukaatriði. En ekki mundi það skaða, þótt greinarhöfundi væri á það hent, að mikilmenska og hroki fer flestum mönnum illa, og þá ekki sist íþróttamönnum. Reykjavik, 1. jan. Helgi Kr. Jónsson. 18 ár á einni mínútu. Háskólinn í Minnesota í Banda- ríkjunum eltist um 18 ár á einni mínútu fyrir skemstu, þegar há- skólaráSiS samþykti, aS telja ár- i8 1851 stofnár skólans í staSinn fyrir 1869. Þannig stendur á þessu aS kensla hófst 1869, en lögin um stofnun háskólans voru samþykt áriö 1851. I Rauði fáninn bannaður. Fylkisþingið í Kansas í Banda- ríkjunum hefir samþykt lög, sem banna hverjum sem er að flagga með rauðum fána, við hvaSa tæki- færi sem er. t Löng olíuleiðsla. Bandaríkjamenn hafa nýlega lokiS viS eina lengstu olíuleiSslu í Vesturríkjunum. Liggur hún frá olíulindum í Wyoming-fylki til Salt Lake City í Utah. Vegalengd- in er um 700 km. n#j* b» IBAMO 4; ó Tilkomumikir og fögur amerísk kvikmynd fíá Föx, öH tekin i eðlileguru litum í undursamlegri náttúyufegurð víðsvegar í Californiu. — Aðalhlutverkin leika: LORETTA YOUNG, DON AMECHE, KENT TAYLOR og PAULINE FREDERICH. Ramona var sýnd hér sem þögul mynd fyrir rúmlega 1® órum og hlaut feikna vinsældir; nú fer Ramona sígmrföir um öll lönd í nýrri útgáfu og vekur síst minni hrifninga m sú eldri. — Hafið þér athugað? að líftrygging er sparisjóður efri áranna og fjárhagslegt öryggi fyrir yður og yðar nánustu, að iðgjöld falla niður ef þér verðið veikur og ó- vinnufær, að öll tryggingarfjárhæðin er greidd yður ef þér verðið fullkominn öryrki, að ölí þessi hlunnindi fáið þér hjá líftryggingarfélag- inu „DANMARK“, Hafnarstræti 10—12, síml 3701, gegn venjulegu líftryggingariðgjaldi. — 2 sólrlkap 3-4 herbergja íbúðÍF í nýtísku íuisi til leigu. Einstök herbergi geta eínnig komið til greina. JÓN ÁSBJÖRNSSON & SVEINBJÖRN JÓNSSON hæstaréttarmálaflutningsmenn. HESSIAN NÝKOMINN. HEILDVERSLUN Ásgeirs Sigurðssonar Sími 3306. SjálfstæöisfélaDifi VlkiÉir heldur fund í Varðarhúsinu annað kvöíd kl. 8%- FUND AREFNI: Hvernig er unt að útrýma atvinnuleysínu. Fnimmæl- andi, Gísli Jónsson. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. STJÓRNIN. ! ______________________________________ í skemtigreinar, skritlusíÖan „Á fií- vaktinni“, framhaldssagan. um Úlí Larsen og fleira. Blaðið er hiS prýðilegasta að öllu leytv. I.O.O.F. Ob. 1P. = 1211168V4 — EI. * Veðrið í morgun. í Reykjavík — 4 st., heitast í gær 1, kaldast í nótt — 3 st. Sól- skin i gær 2.5 st. Heitast á land- inu í morgun o st., í Vestmanna- eyjum, kaldast — 6 st., á Horni. — Yfirlit: Hæð yfir Grænlandi og íslandi. — Horfur: Suðvesturland til VeStfjarða: Norðaustan gola. Bjartviðri, Varðarfundur verður haldinn næstk. fimtudags- kvökl kl. 8}^. Thor Thors hefur umræður um þingið og stjórnarsam- vinnuna. Fjölmennið, sjálfstæðis- menti. Sjómannablaðið Víkingur kemur út í dag. Er það fjöl- breytt að efni og frágangur allur hinn snyrtilegasti. Ásgeir Sigurðs- son, skipstjóri, ritar forystugrein- ina, þar sem hann vekur máls á endurbyggingu stýrimannaskólans. Halldór Jónsson, loftskeytamaður, skrifar um nýtt lag á toghlerum, Sigurður Kristjánsson, alþm., rit- ar um landvarnir íslendinga. Þá er ritstjóragrein um sjómannaheimili og starfrækslu þess, sögur og Skátar, sem ætla að aðstoða. við sölu aS- göngumiða að álfadansinum í; kvölá, eru beðnir að mæta á IþróttavdGÞ inum kl. 7. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Reykjauespóstnsj. Laugarvatn, Álftanespóstur. — 1j| Rvíkur: Akranes, Borgarnes, Húnavatnssýshipóstur, SkagafjarS- arsýslupóstur, Verkamenn! Athugið, hvort þið eruð á kjor- skrá Dagsbrúnar. Eftir að kosning- in hefst, er það um seinan. Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránargötei 12, sími 2234. Næturvörðnr í íngr ólfs apóteki og Laugavegs apótelá_ Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 Dönskukensla, 2. ff- 18.45 Euskukensla, 1. fl. 19.50 Fréttir. 20.15 Vegna striðslns: Er— indi. 20.30 FræðsluflokkurHrá- efni og heimsyfirráð, V: Málmar (Gylfi Þ. Gíslason hagfr.). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó 2 B-dúr, Op. 99, eftir Schubert. 21.30 Hljómplötur : a) Fiðlukonsert í g- moll, eftir Vivaldi. b) Symfórúss. nr. 3 í G-dúr, eítir Hayda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.