Vísir - 17.01.1940, Blaðsíða 1
s>
Riíst jóri:
KRISTJÁN GUÐLAUGSSON.
Sími: 4578.
Riotstjórnarskrifstof ur:
Félageprentsmiðjan (3. hæð).
Afgreiðsla:
HVERFISGÖTU 12.
Sími: 3400.
AUGLÝSINGASTJÓRI:
Sími: 2834.
30. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 17. janúar 1940.
13. tbl.
United Press
í Finnlandi lýsir ferðalagi frá austurvíg-
stöðvunum yfir rússnesku landamærin.
EINKASKEYTI frá United Press. — Khöfn í morgun.
Hubert Yxkyll, fréttaritari United Press á víg-
stöðvunum í Finnlandi, lýsir í eftirfarandi
skeyti ferðalagi sínu til vígstöðvanna við
austurlandamærin, en þaðan fór hann yfir landamær-
in inn í Rússland, og er hann fyrsti erlendi blaðamað-
urinn í Finnlandi, sem það hefir gert eftir að vopna-
viðskiftin hófust.
Eftir að eg kom til Lieksa, sem er höfuðbækistöð finska
hersins á austurvígstöðvunum lagði eg þegar af stað, áleiðis til
landamæranna, en þangað er um 50 kílómetra vegalengd.
Fyrstu 17—18 kílómetrana ók eg í vagni, en þar næst í sleða.
Snjór var mikill á jörðu og 40 stiga frost. Eg ók í gegnum tvö
þorp, sem báru þess augljós merki, að á þessum slcðum höfðu
verið bardagar háðir. Þorpin voru algerlega mannlaus, því að
íbúarnir höfðu flúið í byrjun stríðsins. 1 húsunum, sem uppi
stóðu — þar sem hús höfðu staðið voru nú víða rústir einar —
voru allar dyr opnar og gluggar og hafði fent inn í húsin.
Eg hélt nú áfram ferðinni og vildi þá sú slysni að sleðinn fór
niður í dæld mikla, þar sem fallbyssukúlur höfðu rótað upp
jörðunni, en eftir nokkura töf og viðgerð, var ferðinni haldið
áfram. Komum við nú þar sem finskir hermenn voru í bráða-
birgðavarðstöð og var nú símað til bækistöðvarinnar og spurt
fyrir um, hvort eg mætti halda áfram ferð minni, og var leyfið
veitt. ...-•
Þégar til landamæranna kom veitti eg því athygli, að öll ein-
kenni, svo sem skjaldarmerki, höfðu verið rifin af finsku landa-
mærastaurunum, sem eru ómálaðir og grófgerðir. Margir
stauranna báru merki þess, að barist hafði verið alveg á landa-
mærunum, því að mörg skot höfðu komið í suma þeirra.
Elukkan 2 í gær nákvæmlega fór eg yfir landamærin. Er eg
fyrsti erlendi blaðamaðurinn í Finnlandi, sem farið hefir aust-
nr yfir landamæri Finnlands frá vígstöðvunum og ef til vill
fyrsti maður hlutlausrar þjóðar, sem það hefir gert.
Eg dvaldist um hálfa klukkustund Rússlands megin landa-
xnæranna og sá greinilega bráðabirgðavíggirðingar, sem Rúss-
ar höfðu komið sér upp í um fimm kílómetra fjarlægð frá
landamærunum og sá förin eftir rússneska skíðamenn í snjón-
um. Eg hitti nokkra framvarðaflokka Finna og fór til baka til
aðalbækistöðvarinnar með einum þeirra.
Finnar biðja um
árásarflugvélar.
Mikil gremja í Finnlandi vegrna
loftárása Rússa.
Meðal þeirra, sem farist hafa í loftárásum Rússa á finskar
l)orgir að undanförnu, er margt kvenna. Er mikil gremja ríkj-
andi um gervalt Finnland út af loftárásunum, sem er ekki
beint neitt sérstaklega gegn hernaðarlega mikilvægum stöðum,
lieldur iðulega að verkamannahverfum, sjúkrahúsum og skól-
nm. —
Finnar kref jast þess af vaxandi óþolinmæði, að þeim verði
veittur stuðningur til þess að fá sem mest af árásarflugvélum
'þeim, sem þeir hafa fengið allmargar af að undanf örnu, því að
iþær reynast hið besta í viðureigninni við sprengjuflugvélar
Rússa. En enn sem komið er hafa Finnar svo fátt af þessum
árásarflugvélum, að þeir geta ekki haft þær til varnar nema á
sárfáum stöðum. NRP—FB.
Feiknin öll af gjöfum berast
'iör öllum héruðum Noregs til
Finnlandssöfmmarinnar, m. a.
mikið af niðursoðnum matvæl-
.um, aðallega fiski, ferskum
ífiski, fatapakkar í þúsundatali
'O. fl. handa fólki, sem neyðst
hefir til að flýja heimili sín
-vegna loftárásahættunnar. —
NRP—FB.
Orðsendingar þær, sem fram
hafa farið milli norsku ríkis-
stjórnarinnar og ráðstjóriiar-
innar rússnesku, hafa nú verið
birtar í heild. Koht utanrikis-
málaráðherra h'efir sagt, að
norska ríkisstjórnin sé þeirrar
skoðunar, að engin ástæða sé til
annars en líta rólegum augum
á þetta mál. Hann sagði enn-
fremur, að norska ríkisstjórnin
hefði ekki fengið nein ný til-
mæli eða orðsendingu frá rúss-
nesku ráðstjórninni, sem ekki
hafa neinar ástæður til um-
kvartana á hendur norsku
stjórninni. Það er ekki nema
eðlilegt, segir ráðherrann, að
Norðmenn hafi sterka samúð
með Finnum, og sú samúð sé i
Ijós látin, vegna þess að Finnar
séu nágrannaþjóð og Norð-
menn eru mótfallnir allri vald-
beitnigu i skiftum þjóða milli.
I svari norsku stjórnarinnar er
gerð ítarleg grein fyrir þvi, að
þeir sem hafa stutt Finna hafa
gert það í samræmi yið það á'
lit og þann vilja, sem kemur
fram i norskum blöðum, og er
því í samræmi við þjóðarvilj-
anrt, 6W i Nöregi ríkir algert
skoðanafrelsi. Norská ríkíð hef-
ir fylgt hlutleysisstefnu strang-
lega í hvívetna og vill leitast við
að gera það. — Tassfréttastofan
rússilfíska tilkynnir, að svör
ríkisstjórna Noergs og Sviþjóð-
ar séu ekki fulínægjandi, eink-
anlega sé svar sænskU stjórn-
arinnar það ekki. Tekur frétta--
stofan það fram, að rikisstjórn-
irnar hafi ekki neitað öllum
þeim staðhæfingum, sem fram
voru bornar i orðsendingu
Rússa, staðhæfingar, sem sanni
hlutleysisbrot. Þessi afstaða
þeirra sé hættuleg og sýni, að
þær veiti ekki næga mótspyrnu
gegn þeim öflum, sem leitist við
að draga Noreg og Sviþjóð inn i
styrjöld gegn Ráðstjórnarríkja-
sambandinu. NRP. — FB.
Auknap ríkis-
tekjur í Noregi.
í bráðabirgðaskýrslu um rik-
istekjur Noregs í deséniber seg-
ir, að 20 stærstu tekjuliðirnir
hafi numið í desember s. 1. kr.
40.792.000, en í sama mánuði í
fyrra kr. 36.974.000. NRP.FB.
Hríðarveður og kuld-
ar í Noregi.
Hriðarveður og kuldar eru nú
í Noregi og var veðrið mest í
fyrradag. Miklir flutningaerfið-
leikar eru viða og járnbrautar-
lestum hefir seinkað um marg-
ar klukkustundir. í nótt sem
!cið var næslum 19 stiga frost
í Oslo. — NRP—FB.
HAFA LÍTEB AÐ GERA. — Það fara litlar sögur af athöfnum kafbáta Bandamanna, enda
munu þeir eingöngu notaðir til varðgæslu. Nú berast hinsvegar fregnir um það, að Þjóðverj-
um hafi tekist að granda þrem kafbátum fyrir Englendingum og heita þeir Seahorse, Star-
fish og Undine. — Efri myndin er af stærsta kafbát í heimi, franska kafbátnum Surcouf,
sem hefir m. a. tvær fallbyssur og að neðan er mynd af breskum kafbát af Sterletgerð. Er
hann af sömu gerð og Starfish.
llinnisvai'ði ú> leiði Jónasar
Hnllgnríinssonai* í Khöf n - - -
eða tteimflntning'ur
beina Itans
Próf. Matthías Þórðarson gat þess í blaðaviðtali nýlega, að
yfirráðarétturinn yfir legstað Jónasar Hallgrímssonar væri
nú kominn í hendur Islendinga og væri nú næst fyrir hendi
að reisa þar minnismerki, sem samboðið væri minningu
skáldsins. Fylgir ítarleg frásögn um sögu málsins, enda er M.
Þ. þessum hlutum vel kunnugur.
Það er Stúdentafélag Reykja-
víkur, sem frá öndverðu hefir
beitt sér fyrir þessu máli — það
reisti styttuna hér á aldaraf-,
mæli skáldsins — og það var-
að undirla.gi þess, að gerð var
gangskör að þvi að s. 1. sumar
að ná eignarhaldi á leiðinu. Er
frásögn fornminjavarðar því
um þetta atriðj ekki allskostar
nákvæirt.
Formaður félagsins, Hörður
Bjarnason, húsameistari, hefir
eíiiiiíg skýrt blaðinu frá þvi, að
minnisvarðanéfndin sé kosin
af félaginu, en i henni eiga sæti
auk fornminjavarðar þeir dr.
theol. Jón Helgason biskup og
Sigurður Ólason, Stjórnarráðs-
fitlltrúi. Eigi hinn síðastnefndi
mikinn þátt í að málið sé kom-
ið á rekspöl nú, þvi að hann
hafi fyrir hönd félagsins, grensl-
ast uni legstaðinn og eignarum-
ráð hans og f est káup á honum,
þótt endanlega hafi ekki verið
gengið frá þvi fyrri en nú fyrir
pkömmU: Er þess að vænta, að
minnisvarðanéfíidili hfíijisí
handa um frekari aðgerðir,
enda er hún þann veg mönnum
skipuð, að góðs er að vænta af
henni.
Vísir hefir haft tal af Sigurði
Belgiskt skip
rekst á tundur-
duíl.
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
Áhöfn belgiska flutninga-
sldpsins Josephine Charlotte
var sett á land á suðurhluta
austurstrandar Bretlands i
morgun. Skipið var 3422 smá-
lestir að stærð og sökk það eftir
að liafa rekist á tundurdufl. —
Fjögurra manna af áhöfninni
er saknað og er talið víst, að
þeir hafi farist.
unpgröÉvar víðtæk liermdarverka-
aiform í Bretlandi, iskipulög'd af
naxistum.
EINKASKEYTI frá United Press. — K.höfn í morgun.
Lúndúnablöðin í morgun skýra frá því, að breska
leynilögreglan hafi komist að því, að áformað var að
vinna margskonar hermdarverk til þess að valda glund-
roða og eyðileggja alt járnbrautaflutningakerfi Bret-
lands. Hermdarverkastarfsemi þessi átti fram að fara
um alt land og var hermdarverkastarfsemin vel undir-
búin, og að því er virðist skipulögð af þýsku leynilög
reglunni.
600.000 breskir járnbrautamenn, stöðvarstjórar og
járnbrautamenn yfirleitt, svo og þeir aðrir, sem ein-
hver afskifti hafa af járnbrautaflutningum, hafa feng-
ið aðvaranir frá bresku leynilögreglunni, að vera vel á
verði, og hafa þegar verið gerðar ráðstafanir til þess
um alt land, að haf a stöðugar gætur á öllum þeim, sem
nokkur grunur hvílir á.
Yfirvöldin hafa tilkynt, að þau hafi fengið áreiðan-
lega vissu fyrir því, að fulltrúar nazista hafi unnið að
áformum í þessa átt, þ. e. að eyðileggja helstu járn-
brautir landsins og helstu samgöngur þar aðrar.
Ólásyni og spurðist fyrir um
undirbúning og fyrirætlanir
minnisvarðanefndar. Hann
skýrði svo frá höfuðatriðum:
Eins og próf. M. Þ. skýrir
réttilega frá, hefir Stúdentfé-i
lagið haft forgöngu í máh þessu
fná þvi fyrsta. En frá því að
styttan var reist á aldarafmæli
skáldsins, lá máhð að mestu
leyti niðri, þar i\\ \ hitt eð fyrra,
að eg hreyfði þvi, að gerð yrði
gangskör að því að fullgera og
flytja styttuna á betri stað. I
sambandi víð það stakk eg upp
á þvi i biaðagrehi, að atíiugaðir
yrðu niöguleíkar þess, að
flytja bein Jónasar heim, og
búa þeim hvilustað í íslenskri
mold. Var tillagan einkum bygð
á því, að gert var ráð fyrir að
ekki væri mögulegt, að ná eign-
arumráðum yfir legstaðnum,
auk þess sem í i-áði væri að
slétta yfir öll leiði í garðinum
og taka hann til annara nota.
Ef ekki yrði unt að fá beinin
heim, stakk eg upp á því, að
íslensk stjórnarvöld gerðu
gangskör að þvi að eignast leg-
staðinn og búa virðulega um
og semja við dönsk yfirvöld um
ævarandi friðun.
Hugmyndin fékk lítinn byr.
Útvarpið skopaðist að þessu og
var svo smekklegt, að líkja
þessu við það, er glæpahyski
nokkurt norður í Húnaþingi
var grafið upp og flutt á kirkju-
stað!
í utanför minni s. 1. sumar
setti eg mig i samband við
kirkjugarðsstjórnina og leitaði
leiðið uppi. Próf. Matth. Þórðar-
son hafði um aldamót rannsak-
að hvar leiðið væri að, finna, og
býst eg við að þeirri rannsókn
sé það að þakka, að leiðið er
ekki týnt með öllu. Leiðið var
moldarflag milli annara vel
búinna leiða og reyndist mér
því tiltölulega auðvelt að finna
það. Stóð nú svo heppilega á,
að réttur þess, sem síðast var
grafinn i leiðið, var nýlega út-
runninn og hafði ekki verið
endurnýjaður. En jafnframt
Frh. á bls. 3.