Vísir - 17.01.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 17.01.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Gsmit Mí Líf sgleði. — JOY OF LIVING. — Fjörug og fyndin amerísk söng- og gamanmynd frá RKO Radio Pictures. Aðalhlntverkin leika: IRENE DUNNE og DOUGLAS FAIRBANKS jr. Aukamynd: Walt Disney-teiknimynd. Sýnd kl. 9. með WALLACE BEERY. — Börn fá ekki aðgang. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR: Félagsfundur yerður á fimtudagskvöld kl. 8% í Varðarhúsinu. Thor Thors alþingismaður hefur umræður um þingið og stjórnarsamvinnuna. Allir Sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. Sjíllslzilsltlðili Uikiniur heldur fund í Yarðarhúsinu í kvöld kl. 8l/2. FUNDAREFNI: Hvernig er unt að útrýma atvinnuleysinu. Frummæl- andi, Gísli Jónsson. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. STJÓRNIN. Ml| ómlelka með eigin verkum heldur Hallgrímur Heigason í amla Bió fimtud. 18. jan. kl. 7, með aðstoð blandaðs kórs und- ir stjórn Páls Isólfssonar, Einars Markan, Bjöms Ól- afssonar og strokkvartetts. Aðgöngumiðar í Bókaversl. S. Eymundssonar, Sig- ríðar Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu. TIL LEIGU skiifstofa 09 iliiionliss nú þegar, hvorttveggja, eða sitt í hvoru lagi. Uppl. i Lækjargötu 6 A. Bifreiðastoðin GEYSIR Símap 1633 og 1216 Nýir bílar. Upphitaðir bílar. Minkaskinn KAUPUM VIÐ HÆSTA VERÐI. TÖKUM EINNIG í UMBOÐSSÖLU. S££' > RAMO^A Tilkomumikil og fögur amerisk kvikmynd frá Fox, öli tekin í eðlilegum Iitum í undursamlegri náttúrufegurð víðsvegar í Californiu. — Aðalhlutverkin leika: LORETTA YOUNG, DON AMECHE, KENT TAYLOR og PAULINE FREDERICH. Ramona var sýnd hér sem þögul mýhd fyrir rúmlega lö árum og hlaut feikna vinsældir; nú fer Ramona sigurför um öll lönd í nýrri útgáfu og vekur síst minni hrifningu era sú eldri. — Hafið þér athugað? að líftrygging er sparisjóður efri áranna og f járhagslegt öryggi fyrir yður og yðar nánustu, að iðgjöld falla niður ef þér verðið veikur og ó~ vinnufær, að öll tryggingarf járhæðin er greidd yður ef þér verðið fullkominn öryrki, að 611 þessi hlunnindi fáið þér hjá líftryggingarfélag- mu „DANMARK“, Hafnarstræti 1Ó—12, sími 3701, gegn venjulegu Jíftryggingariðgjaldi. — L e i k f é I a g Reykjaví knr „Dauðinn nýtur lifsinsu Sýning í kvöld kl. 8. Hljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschisch aðstoðar. NB. Að þessari sýningu verða nokkrir aðgöngumiðar seldlr á 1.50 stykkið. — ______Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. TILICYNNING um fpamvítun Felkninga. Sjúkrasamlag Reykjavikur beinir þein'i áskorun ti! þeirra manna, og stofnana, sem eiga reikninga á sam- lagið frá síðastliðnu ári, að sýna þá til greiðslu fyrir 25. þ. m. i aðalskrifstofu samlagsins, Austurstræti 10. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. SKÁTAFÉLAG REYKJAYÍKUR, 5. deild: Aðalfnndur deildarinnar verður haldinn á morgun (fimtudag) kl. 8 síðcL í Miklagarði. — Félagsskírteini fvrir árið 1939 gilda sem að- göngumiði. DeildarforingL THE WORLD'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR An International Daily Neivspaper It records for you the world’s clean, constructive doings. The Monitoff does not exploit crime or sensation; neither does it ignore them, but deals correctively with them. Features for busy men and all th» family, lncluding the Weekly Magazine Sectlon. The Christian Science Publishlng Society One, Norway Street, Boston, Massachusetts Please enter my subscription to The Christian Science Monitor for a period of 1 year $12.00 6 months $6.00 3 months $3.00 1 mont^.Sl.OO Saturday issue, including Magazine Section: 1 year $2.60. 6 issues 25© Name Address Sample Copy on Request verður haldinn í Verkamannafélaginu Dagsbrúu £ Nýj'a Bíó fimtudaginn 18. þ. m. kl. 6 síðdegis. — FUNDAREFNI: Umræður u'm kosningu stjómar og trúnaðarmanna. Sýnið félagsskírteini við innganginn. Félagsstjórn. Efling greindar- innar. I. í bók um frú Curie sem nú er mikið ritað um og mikið lofuð, eins og rétt mun veva, stendur að þessi mikla merkiskona hafi hirt „minna en ekkerí um heið- ursviðurkenningar“. Þetta getur ekki verið rétt. Frú Gurie var vitrari kona en svo að hún teldi viðurkenninguna einskis virði. Hún hafði sjálf fengið að reyna, livað það þýðir að vera ekki viðurkendur. í vísindafélaginu franska liafði verið lesin upp ritgerð um hinar stórmerkilegu rannsóknir þeirra hjóna. Eng- inn þeirra blaðamanna sem alt- af eru viðstaddir fundi hins fræga félags, hafði í frásögu sinni af fundinUm minst einu orði á hina stórmerklegu rit- gerð. Ástæðan hefir sennilega verið sú, að fyrirrennari þeirra hjóna á þessu rannsóknarsvæði, prófessor Henri Recquerel, sem þau liöfðu að vísu farið fram úr, hefir, þegar hann flutti félaginu ritgerð þessa, ekki sagt neitt um að hún væri mjög merkileg. En afleiðing þessa skorts iá viður- lcenningu var m. a. sú, að þegar maður frúarinnar, Pierre Curie, sótti um minniháttar háskóla- embætti, þá var honUm synjað. Voru þau lijón farin að ráðgera að flytja burt úr Frakklandi, þegar viðurkenningin kom og bætti hag þeirra. II. Sannleikurinn í ofangreind- um orðum mun vera á þá leið, að þegar 10. eða 20. visindafé- lagið gerði frúna að heiðurfé- laga sínum, þá hafi hún lesið tilkynninguna um það án geðshræringar. Sbr. það sem j arðfræðin gurinn Sir Arcliiebald Geikie segir um skylt efni, í hinni mjög fróðlegu og ágæt- lega rituðu æfisögu sinni. Alment mat á mönnum og að- staða öll, fer vanalega meir eft- ir þvi liversu mikla viðurkenn- ingu þeir hafa hlotið, en Iiinu, að beint sé litið á það hvers virði mennirnir eru í raun réttri, og verk þeirra. iHefir þá stund- um farið svo, og eigi síst á sviði vísinda og heimspeki, að hinir ágætustu menn voru a. m. k. framan af, lítils metnir. Og hef- ir af slíku ýmislegt ógott hlot- ist, þvi að rétt mat á mönnum og verkum þeirra, er einn af hyrningarsteinum góðs þjóðfé- lags. En þegar ritað er um merkisfólk fortíðarinnar, þá er það oft þannig gert, að fremur miðar til að tefja fyrir því, en greiða, að menn átti sig á þvi jafngildu fólki sem er mitt á meðal þeirra. Um jólaleytið 1939. Helgi Pjeturss. LLeiðrétting. I greininni: Nokkur orð á Nýjársnótt hafði misprentast styrjaldar f. styrjalda. í tónlist Útvarpsins: einnig Evi’ifides f. einsog Evrifedes o. fl. LEIÐI JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR. Frh. af hls. 1. var mér tjáð, að grafið myndi verða í leiðið á ný innan fárra daga. Átti eg því tal við sendi- herra, sem ekki kvaðst hafa heimild til þess að lána gjald- eyri ríkisins til kaupa á leið- inu. — Neyddist eg því til að festa kaup á legstaðnum per- sónulega, en gengið skyldi endanlega frá þvi innan þriggja mánaða. Þegar heim kom gekk minnisvarðanefndin í mjálið og keypti leiðið fyrir milligöngu ríksstjórnarinnar. Eru Islend- | ingar þá orðnir eigendur að leg- j staðnum, en þó ekki lengur en | til 1980, þvi að þá verður J kirkjugarðurinn lagður niður. — Hvað liygst nefndin nú fyrir spyr tíðindamaðurimi. —• Eg er enn sem fyr á þeirri skoðun, svarar Sigurður, að reynt verði að finna beinin með ígrefti og flytja þau lieim. Bæði er það af almennum, þjóðleg- um metnaðarástæðum, og einnig af því, að eg liefi ekki trú á því að legstaðurinn fái að vera í friði. Kirkjugarðurinn verður lagður niður og eftir þvi, sem eg komst næst, verður þessi liluti hans tekinn undir hilastæði. Verði úr heimflutn- ingi, færi vel á þvi, að úr hon- uin yrði 1942, þvi að þá eru 100 ár liðin, síðan Jónas leit landið í síðasta sinn. Verði ekki af heimflutningi af einni eða ann- ari ástæðu, verður að búa vel og virðulega um legstaðinn og að sjálfsögðu úr íslensku efni. Að mínu áliti færi best á því, að reist yrði mikil íslensk hasalt- súla á legstaðnum, en tryggja yrði það, að Danir léti hana í friði um alla framtíð. — Hvað um styttuna við Lækjargötu? — Það getur víst fáum bland- ast hugur uni, að styttan sé mjög misliepnuð bæði hvað snertir fegurðar- og listgildi, og einkum þó að því leyti, að liún gefur mjög svo ömurlega og allsendis ranga hugmynd um skáldið og útlit þess. Listamað- urinn, sem gerði myndina, er sjálfur óánægður með hana, og hefir boðið Stúdentafélaginu að gera aðra nýja. Hefir hann nú nýlega lokið við hið nýja model, sem tekur hinni eldri mynd mikið fram um fegurð og list, en ekki er nefndin samt allskostar ánægð með liana. Annars kom til mála, að bræða eldri mvndina upp og nota kop- arinn í liina nýju mynd. Hvað úr þessu verður er enn óráðið. Að lokum segir Sigurður: — Hvað sem þessu líður, þá má liitt ekki dragast lengur, að velja myndinni betri stað (t. d. í garðinum bak við Landssima- húsið?) og setja undir hana nýjan og veglegan fótstall. Stað- urinn, sem myndinni var val- inn er alveg fráleitur og fót- stallurinn til hreinnar van- virðu, enda allur farinn að molna niður. Sýndist ekki ó- sanngjarnt. að Reykjavíkurbær legði myndinni til stað og fót- stall og er timabært að bæjar- stjórn og skipulagsnefnd taki ]iað miál til athugunar. BæjaP fréffír Yeðrið í morg’un. Frost um land alt. 1 Reykjavík 4 stig, minst frost i gær 2 stig, mest frost í nótt 6 stig. Sólskin í gær i 2.3 stundir. Minst frost á landinu í niorgun 4 stig, hér og i Vestmannaeyjum, mest frost 8 stig, i Grímsey. Ýfirlit: HæÖ yfir Græn- landi. Lægð milli Islands og Nor- egs. — Horfur: Suðvesturland og Faxaflói: Hvass norðan og nor'ð- austan. Þurt og víða bjart veður. m Ágætt skautasvell er. nú á Tjörninni, og hefir Skautafélag Reykjavíkur hlutast til um, að svellið verður upplýst i kvöld og auk þess verður þar dynj- andi hljóðfærasláttur. Þarf ekki að efa, að mörgum mun líka lífið, sem á skauta fara í kvöld. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið Dauðinn nýtur lifs- ins í kvöld, en ekki á niorgun, eins og venjulega. Næturlæknir: Alfreð Gislason, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Næturakstur: Bst. Bifröst, Hverfisgötu, sími 1508, hefir opið í nótt. Varðarfundur verður annað kvöld kl. 8)4 í Varðarhúsinu. Thor Thors alþing- ismaður er málshef jandi. Skátafélag Reykjavíkur. Aðalfunclur 5. deildar verður annað kvöld kl. 8 að Miklagarði. Félagsskírteini 1939 gildir sem að- göngumiði. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 islenskukensla, x. fl. 18.40 Þýskukensla, 2. fL — 19.50 Fréttir. 20.15 Spurningar og svör, 20.30 Kvöldvaka: a) Þorsteinrr. Þorsteinsson skipstj. r Endnrmiim- ingar frá togurunum. b) 2T.OC& Islensk lög (plötur). c) 21.10 Jón- as Sveinsson læknir: Örlagarífc læknastýrjöld. Erindi. d) 21.3S Harmónikuleikur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.