Vísir - 17.01.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 17.01.1940, Blaðsíða 4
VlSIR FrsasíhflSdssagan. 36: #• _ •• ORLOG yJSrvsi aS þér eruS ])á giftar Mofíy mam,“ sagSi iiiii roskna, siKurhaerða kona. „ÞaS er rávalt fagnaSarefni, þegar þeir, sem sinnasi fá að eiga samleið. Ó, eg veit bvað ást er þótt eg sé jgömnl piparmey.'' „Eg skil nú ekki í því, að þú skyldir ekki giftast, Penelope.“ „Væna mín,“ sagði Penelope <og þaö brá fyrir glampa í hin- íim bíáu augum hennar, »— eg Íiafnaði hamingju, sem í boði var, þegar eg var ung — æskan er þrá eins og þú veist, og hugs- ar ekkerí fram í tímann. Og eg hefi orðið að gjalda þess — mörg, löng ár, því að eg liefi verið mjög einmana.“ Hún hikaði andartak. JNeáy ékki alla tið, síðan er þetta var. Guð hefir verið mér iíknsamur og gert mig ham- íngjusama — komið mér i kynni við þann sem elskar mig .og skilur mig — og það hefir Ibæít ált annað upp og eg sá það sem öfarið er æfibrautarinnar í mildu Ijósi. — Við liöfum aldrei liist, en eg veit að honum fþykír vænt um mig — og mér — xrter gæti ekki þótt vænna aim hann, þótt við hefðum ver- íð saman alla tíð.“ Hún smeygði annari hend- ínni undir koddann og tók hréf nókkur, sem umvafin voru með silkíbandi og var dálítill rósvið- arteínungur áfastur við silki- bandið. „Þetta — þetta eru bréfin hans,“ sagði Peneiope og það vottaði fyrir roða í kinnmn hennar. „Og þegar eg er dáin, Mblly, — þess verður kannske ékki langt að bíða, ætla eg að bfðja þig að sjá um, að þau verði látin í kistuna mína. Eg held, að ef eg héldi á þeím gæti <eg legið og hvílst alla fíð, alla tíð, alla tið, þar til fundum okk- ar ber saman .... viltu gera þetta fyrir mig, væna mín?“ Molly starði á bréfin, sem Penélope liandlék eins og liún kæmist í næstum hátiðlegt skap, en Penelope, sein hafði veitt svíp hennar atliygli, brosti. „Já, það eru einkennileg vin- arhréf — vélrituð —“ og það brá fyrir gletni í auguin henn- ar. „En þetta eru ástarbréf þar fyrír — og það er eitt — skrif- að ineð hans eigin hendi.“ Hún færði bandið til lítið eitt og tók út efsta bréfið og Mollv fanst í svip sem lijartað ætlaði að stöðvast í brjósti sér, þegarhún þekti rithönd manns- ins sins. *Svo að PeneIo|)e litla var þá .„Rosemary“ sú, sem maðurinn hafði skrifast á við, konan, sem Jhann hafði fært slíka liamingju Tsem lEktíst ástardraumi. Tárin streymdu niður kinnar Molly, þegar hún lagði hina ffögru hönd sína á enni Pene- lope, og því næst ú bak liand- árínnar þreyttu, sem hélt um ibréfin. JÚl ®g skal gera það — alt, sem þú hiður mig um,“ sagði Molly af mikilli viðkvæmni og hlýju. Og það kom mikil fagnaðar- lcend fram í svip Penelope, er Molly sagði þessi orð, og hún hallaði sér aftur á svæfilinn. „Eg vissi það væna mín, að þú mundir gera það.“ Það var auðséð á öllu, að hún var þreytt orðin. „Komdu til mín, aftur, Molly,“ sagði hún. „Það verður ekki svo langt, sem eg þarf að bíða nú. En kannske kemur annað bréf.< Hann er svo góður í sér — liann lætur mig aldrei bíða lengi.“ Viðskiftasamningar Norðmanna og Breta Norska viðskitfasamninga- nefndin, sem fór til London, er væntanleg heim innan skamms. Viðskif tasamkomulagsumleit- nnum er ekki lokið og mun þeim verða lialdið áfram í Oslo. Um endanlegan árangur verður ekkert sagt að svo stöddu. NRP.—FB. stjórnarinnar, sem hefði sam- þykt allar hinar merku um- bótatillögur hans. Alllir ræðumenn, sem síðar j töluðu, luku lofsorði á störf j Hore-Belisha sem hermálaráð- herra, en sumum þingmönnum þótti ófullnægjandi upplýsing- ar gefnar, og einn íhaldsþing- manna sagði, að það sem fram hefði komið og átt hefði að skýra málið, myndi vekja meiri óróa, en þótt ekkert hefði ver- ið sagt. Molly og ntfcður liennar höfðu verið að ræða saman langa stund úti í garðinum og það var farið að húma. „Hún má aldrei fá neitt um þetta að vita,“ sagði hún. „Og þú verður að skrifa henni, eins og þú mundir liafa gert, ef fundum okkar hefði ekki borið saman. Þar til hennar braut hér er á enda farin. Tom, þú mátt ekki bregðast henni.“ „Já,“ sagði hann, alvarlega,“ „eg slcal skrifa lienni áfram.“ Hann tók konu sína í faðm sér ok kysti liana af varfærni. „Guð blessi þig — fyrir ást þína og skilning,“ sagði hann. Og þannig atvikaðist það, að skifst var á bréfum enn um hríð. En altaf urðu drættir allir í bréfum Penelope fíngerðari og smærri og óstyrkari og loks kom sá dagur, er Molly var kvödd í skyndi til liúss liennar í blómagarðinum. Penelope var þá svo máttfarin, að það var sem hlær mundi nægt hafa til þess að feylcja henni með sér. Og í liöndum sér hélt hún á seinasta bréfi Tom. Flutningaskipaþörfm eítir styrjöldina. Þýsk blöð leggja áherslu á það, livað Norðmenn eiga mörg ný skip í smíðum og segja, að þetta sanni, að Norðmenn hafi opin augun fyrir því, liversu gífurleg eftirspurn verði eftir skipum, þegar styrjöldinni lýk- ur — Norðmenn hafi í luiga að koma sér upp nýtískasta og fullkomnasta fluíningaskipa- flota heimsins, þegar friður kemst á. — NRP—FB. Utboð fyrsta kana- fliska strlðslándns gekk framar ðllum vonum London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Símfregn frá Ottawa hermir, að þegar á öðrum degi eftir að boðið var út fyrsta styrjaldar- lán Kanada hafi menn verið búnir að láta skrásetja sig sem kaupendur að verðbréfum fyrir miklum mun hærri upphæð en alt lánið nemur eða samtals 248.804.550 doll. — Lánsupp- hæðin var ákveðin 200 miljónir dollarar. Vikulegar ferðir til Vestmannaeyja. Næstkomandi laugardag hefj- ast ferðir til Vestmannaeyja með m.s. Laxfoss og verður farið héðan hvern laugardag kl. 0 síðdegis, en frá Vestmanna- eyjum á sunnudögum ld. 6 síðd. Þessar ferðir eru mjög nauðsynlegar eftir að ferðir til útlanda með viðkomu í Vest- mannaeyjum urðu svo strjálar sem nú er. Er að þessu liin mesta sam- göngubót og verður vafalaust mikið notuð. Leopold Belgíukon- ungur tekur herstjórn- ina í sínar hendur. Vegna þess liversu ískyggi- lega liorfir hefir Leopold kon- ungur sjálfur tekið herstjórn- ina í sínar hendur. Er það sein- asta ráðslöfunin af mörgum, sem gerð heíir vei'ið vegna þess, að Belgíumenn og Hol- lendingar óttast innrás af hálfu Þjóðverja. — NRP—FB. Umræður í neðri málstofunni. London í morgun. Einkaskeyti frá United PresS. Hore-Belisha fyrrverandi her- J málaráðherra flutti ræðu I neðri ; málstofunni í gær og gerði j grein fyrir lausnarbeiðni sinni, en að því loknu talaði Chamber- Iain. í ræðum þeirra kom ekki fyllilega í ljós hver orsök lausn- arbeiðninnar var, en hinsvegar alveg greinilega, að Hore-Be- lisha vildi ekki taka að sér að vera verslunarmálaráðherra, eins og honum var boðið, vegna þess að hann taldi sig ekki geta beitt sér þar af þeim krafti sem í hinu fyrra embætti, en hann kvaðst hafa notið fulls stuðn- ings forsætisráðherra, sem ann- ara ráðherra, er hann gegndi því. Chamberlain bar til baka ým- islegt, sem fram hefir komið í blöðum að undanförnu í sam- bandi við þetta mál, ávo sem að það hafi verið ágreiningur milli herforingja Breta og Hore-Be- lisha, að hann fór frá, aðallega vegna stöðuhækkunar í hern- um o. s. frv. Ennfremur neit- aði Chamberlain því algerlega, að það hefði haft nokkur áhrif, að Hore-Belisha er Gyðingur, en það kom fram við umræður í deildinni. Chamberlain kvað forsætisráðherra oft verða að taka slíkar ákvarðanir um breytingar á stjórninni og að þessu sinni, en orsakirnar gæti hann ekki rætt ítarlegar. Hann lofaði Hore-Belisha mjög og kvað engan ágreining um stefnu hafa Verið milli hans og ríkis- Dagsbrúnarfélagar! Kjósið B-listann! Kjósið strax á morgun. c» Hækkun á erfða- skatti í Noregi. Mótspyrna gegn land- varnaskattinum. Norska stjórnin liefir borið fram tillögur um mikla hækkun á erfðaskatti. Um erfðaréttindi nánustu skyldmenna, barna, foreldra, barnabarna og syst- kina gilda nánast sömu reglur og lagt var til 1937. NRP..FB. Mikil niótspyrna kemur fram í blöðum gegn þvi fyrir- komulagi, sem ráðgert er að fylgja, um álagningu land- varnaskattsins. Einkanlega er gagnrýnd sú tillaga, að undan- þegnir skuli landvarnaskatti þeir, sem liafi undir 5000 kr. árstekjnr, en af því leiðir, að 90% skattgreiðenda komist lijá að greiða þennan skatt, meðal þeirra flestir bændur og verka- menn landsins. — NRP—FB. SRÓI HÖTTUR og menn hans 458. HARÐSTJÓRN. V - Fulltrúi fógetang er h.arður, þegar liann er aS innheinita skattana og gefur engan eyri eftir. Háfjallasól Ljósalampi Ilanau, til sölu. — Uppl. í síma 4630. Fasteignakaup! Þeir, sem ætla að biðja mig að útvega sér eða selja fyrir sig fasteignir á komanda vori, ættu að tala við mig sem fyrst. Nokkurar eignir, hér í bæn- um og í nágrenni bæjarins, liefi eg þegar til sölu. ÓLAFUR ÞORGRtMSSON lögfræðingur. Austurstræti 14. Sími: 5332. EtlCiSNÆtll LÍTIÐ herbergi óskast, helst í austurbænum, fyrir skilvisa eldri konu, 1 kjallara eða neðstu hæð. Tilboð merkt „Kona“ sendist afgr. Vísis. (248 GOTT herbergi óskast sem næst Bankastræti. Uppl. í sima 2139. (251 Vanur netamaður getur fengið atvinnu í Vest- mannaeyjum. F. Jóhannsson Holtsgötu 20, Reykjavík. K. F. U. M. Almennur fundur annað kvöld kl. 8y2 fyrir karlmenn eldri en 17 ára. — Ólafur Ólafsson kristniboði talar. — Allir karlmenn velkomnir. Lagarfoss fer héðan á fimtudag 18. janúar, síðdegis, austur og norður um land, til Reykjavíkur. Kemur við á öllum yenjulegum höfnum. Rrúarfoss fer á laugardagskvöld, 20. janúar, austur og norður um land til Reykjavíkur. TEIKNUM: Auglýsingar. umbúðir, bréfhausa, bókakápur o. fl. ÖD ~^FUNDlFi$m?TlLKyNNING& ST. DRÖFN nr. 55. Fundur annað kvöld kl. 8. Endurupp- talca. Inntaka nýrra félaga. Em- bættismannakosning. — Hag- nefndaratriði: Br. Gunnar Benediktsson lögfræðingur: Er- indi. Félagar ræða og afgreiða hina fyrirliuguðu skipulags- skrá. Dómnefudin mæti stund víslega kl. 7%. (256 L Konan er sett á hak hesti Tucks. , — Hann hefir gott af ])ví.aÖ ganga, segir Hrói. — Kannske hann létt- ist viÖ það. — Farðu nú og borgaðu fulltrú- anum, það sem hann krefst og ger- ið alt, eins og eg hefi sagt yður. — Nú fer eg og hann „Nafnlaus" og gerum upp reikningana við full- trúann. Þið bíðið hér. SENDIÐ Nýju Efnalauginni, sími 4263, fatnað yðar og ann- að sem þarf að kemisk hreinsa, lita eða gufupressa. (19 HÚSSTÖRF TVÆR stúlkur óska eftir vist, hálfan eða allan daginn, strax. Uppl. síma 2352 til kl. 8. _________________________(252 STÚLKA óskast á gott heim- ili i sveit. Golt kaup. Uppl. á Bergstaðastræti 4, niðri. (253 STÚLKA óskast til húsverka vegna veikinda annarar. Fann- ey Gísladóttir, Laugavegi 40. (258 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVÍKUR elsta kean- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, simi 3510. (439 HÚS með þremur til fjórum 2 og 3 herhergja íbúðum ósk- ast til kaups. Talsverð útborg- un. Tilboð merkt „1940“ send- ist afgr. Vísis fyrir næstu helgi. _________(254 NýtT skrifhorð til sölu. Kr. 115,00 gegn staðgreiðslu. Til sýnis á Freyjugötu 5. (255 RAFMAGNSOFN, 1000 vött, óskast í skiftum fyrir annan 1200 vött. Sími 3664. (257 FRÍMERKI VERÐLISTI yfir íslensk frí- merki fyrir árið 1940, 16 síður, með fjölda mynda, kostar kr. 0,50. íslensk frímerki ávalt keypt hæsta verði. Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12, 1. hæð. (86 VÖRUR ALLSKONAR VESTFIRSKUR harðfiskur og ýsa, óbarið, til sölu. Sími 5013. Viggó.__________(239 Fjallkona - gljávaxlð góða. Landsins besta gólfbón. (227 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Iljartarson, Bræðraborgarstíg 1. — (18 Ktilk/nninluri NOTAÐIR hlutir, sem húnir eru að liggja lijá okkur yfir 3 mánuðí, svo sem reiðhjól, barnavagnar, bártiakerrur, þrí- hjól, hlaupahjól, grammófón- ar og fleira, og ekki liefir verið sótt fyrir 1. febrúar, mun verða selt fyrir viðgerðarkostnaði. — Fáfnir, Hverfisgötu 16, sími 2631. (222 (TAPAt'IUNDItl UPPHLUTSBELTI tapaðist um helgina. Finnandi vinsam- lega heðinn að gera aðvart í síma 2040. (249 MUNIÐ, að Nýja Efnalaugin, sími 4263, hefir ávalt á boðstól- um allar stærðir af dömu-, herra- og bama-rykfrökkum og regnkáþuhi. (18 . ..... HERRAHANSKAR, hvítir, við kjólföt, nýkomnir. Glófinn, Kirkjustræti 4. (250 SKÍÐAPEYSUR, golftreyjur, kvennærföt, barna- og karl- mannapeysur og aðrar ullar- vörur, sem hefir vantað undan- farið, eru nú komnar í miklu úrvali í báðar búðirnar. Vesta, Laugavegi 40, Skólavörðustíg 2. (259 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR KAUPUM notaða barnavagna og kerrur til 1. fehrúar. Fáfnir, Hverfisgötu 16, sími 2631. (221

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.