Vísir - 22.01.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 22.01.1940, Blaðsíða 1
Ritst jóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Rií ítstjórnarskrifstof ur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGfcÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 30. ár. Reykjavík, mánudaginn 22. janúar 1940. 17. tbl. Ogniirlegrflir loftárásir f inskar Ibors^ir. i þann veginn að taka Markajarvi? BINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS — Khöfn í morgun. Það er nú talið alveg sannað mál, að Rússar noti flugstöðvar þær, sem þeir fengu réttindi til að haf a í Eistlandi, er þeir gerðu sáttmálann við Eistlendinga s. 1. ár, til þess að senda þaðan flugvélar til loftárása á finskar borgir. Ferðamenn frá Eistlandi segja, að þetta sé opinbert leyndarmál í Eistlandi. Loftárásirnar á finskar borg- ir í fyrradag voru hinar ógurlegustu, einkanlega varð mikið tjón í Ábæ (Turku). Rússar leggja mikla áherslu á, að eyðileggja Abæ, vegna mikilla aðflutninga þangað. — Hafa þeir gert um 30 loftárásir á borgina, og er seinasta árásin talin hafa verið hræðilegust allra. — Vörpuðu þeir niður sþrengikúlum og íkveikju- sprengjum í hundraðatali. — Kviknaði í f jölda mörgum hús- um og var ekki búið að hindra útbreiðslu eldsins í gær. M. a. kom sprengikúla niður í fæð- ingarspítala, og olli miklum skemdum, en ekki er getið um manntjón. Sumstaðar sáust yfir 70 rúss- neskar flugvélar í einum hóp- Flugu Rússar tíðast mjög hátt eða í alt að 16.000 feta hæð. Þó kom það fyrir, að flugvélar þeirra lækkuðu flugið, og gerð- ar voru vélbyssuárásir á jám- brautarlestir, og jafnvel þótt merktar væri Rauða Krossin- um. — Finskir flugmenn hafa gert loftárásir á flug- og flotastöðv- ar Rússa, flotastöðina í Kron- stadt og eina flugstöð Rússa í Eistlandi. Um tjón er ekki kunnugt. FRÁ SALLA- VÍGSTÖÐVUNUM. Þaðan berast fregir ,ura, að Rússar hafi byrjað ákafa stór- skotahríð, en ekki er kunnugt hvort þarna er um að ræða til- raun til þess að verja her Rússa á undanhaldinu, eða að h£r er hafin tilraun til gagnsóknar. FINNAR NÁLGAST MARKAJARVI. Herlína Finna er nú í hálf- hring um borgina Markajárvi og hefir orustusvæðið færst miklu nær landamærum Rúss- lands eða alls um yfir 60 kíló- metra frá því er undanhald Rússa byrjaði. BARDAGARNIR k KYRJÁLANESI. Webb Miller, fréttaritari Uni- ted Press á vígstöðvunum í Finnlandi, símar frá Helsing- fors í morgun, að stórskota- hríð Rússa á Taipale-vígstöðv- unum behdi til, að Rússar ætli nú að reyna að komast fyrir endann á Mannerheimvíggirð- ingunum þar sem árásir á þær um miðbik þeirra hafi algerlega mishepnast. LOFTÁRAS A ULEÁBORG. 1 GÆR. I gær voru tvívegis gerðar loftárásir á Uleáborg. Kviknaði í f jölda húsa og manntjón varð lalsvert. Tilgangurinn með loftárás- inni var sá, að því er fullyrt er talið, að eyðileggja járnbraut- arsamgöngurnar um þessa borg milli Svíþjóðar og Finnlands. ia nli ufiíirciii London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Winston Churchill, flotamála-. ráðherra Bretlands, flutti ræðu í fyrradag, sem hefir vakið fá- dæma athygli, ekki síst í hlut- Iausu löndunum. — 1 ræðunni rakti Churchill gang styrjald- arinnar að nokkuru og var ræða hans, eins og vænta mátti, þrungin hvatningu til Banda- manna um að stefna ótrauðir í átt til fullnaðarsigurs, sem vissulega myndi falla þeim í skaut, þrátt fyrir það að vænta megi að til hinna stórkostleg- ustu átaka og erfiðleika muni koma. En það voru aðallega ummæli hans um hlutlausu þjóðirnar, sem um er deilt. — Hann ræddi hótanir Þjóðverja í garð hlutlausra þjóða og erf- HRÍÐARVEÖUR OG KULD- AR HALDA ÁFRAM 1 BALKANRÍKJUNUM. Fólksflutningabifreiða með 100 manns saknað. Einkaskeyti frá United Press. London i morgun. Hríðarveður eru nú mikil á Balkanskaga og kuldar eru miklir hvarvetna á megin- landinu. I fregn frá Belgrad segir að ofviðri mikið með mikilli snjókomu hafi gengið yfir Jugoslaviu, og valdið miklu tjóni á samgönguleiðum, hús- um og öðrum mannvirkjum. Fjöldi staða hefir algerlega einangrast i bili. Tveggja fólksflutninga- bifreið með um 100 manns er saknað og óttast menn, að stórslys hafi orðið. iða aðstöðu þeirra, sem eru ná- grannar Þýskalands, og spáði enn meiri erfiðleikum fyrir þær. Varpaði hann svo fram þeirri spurningu hvað gerast mundi, ef hlutlausu þjóðirnar gengi í lið með Bandamönnum í baráttunni gegn ofbeldi og á- gengni. I Bretlandi og Frakklandi hefir ræðu Churchills verið vel tekið, en mjög fálega í hlutlausu löndunum, sem telja óheppilegt, að Churchill skyldi fara út á þessa braut í ræðu sinni, en þýsk blöð líta svo á, að Chur- chill hafi með ummælum sín- um um hlutlausu þjóðirnar Ver- ið að gera tilraun til þess að fá þær í lið með Bandamönnum. Nýja Bíó sýnir á morgun hina ágætu kvik- mynd „Stanley og Livingstone" til ágóSa fyrir MæÖrastyrksnefndina. Gefst ¦ þeim, sem ekki hafa séð myndina, þarna ágætt tækifæri til þess að sjá hana og styrkja Mæðra- styrksnefndina um leið. 950 manns bjargað af ítölsku farþegaskipi, sem stóð í Ijósum loga. EINKASKEYTI f rá United Press. — London í morgun. Sú fregn barst frá Toulouse í Frakklandi í gær, að kviknað hefði í ítalska skipinu Orazio, á Miðjarðarhafi. Á skipinu voru 600 farþegar og 350 manna áhöfn og var ekki kunnugt, er fregnin var send, hvort nokkurum, er á því voru hefði verið bjargað. Hitt var vitað, að tvö frakknesk herskip voru á Ieið á vettvang og eitt ítalskt skip. I morgun snemma barst fregn um, að frönsku herskipin hefði bjargað 250 manns, og voru þá önnur skip komin á vett- vang til aðstoðar við björgunina. í seinustu fregnum hermir, að skipstjórinn hafi tilkynt, að farþegar og skipshöfn hefði yfirgefið hið brennandi skip, og hefði öllum sem á því voru, verið bjargað. Um sama leyti barst fregn um, að fIeiri herskip væri komin á vettvang. Van Zeeland, fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu, var meðal farþega skipsins, sem var á leið til Suður-Ameríku. Skipið er talið gereyðilagt. WALLENIUS HERFORINGI meðal hermanna sinna á Salla- vígstöðvunum. Hin nýj ¦ p Dansbriína I Sárafoætnr Héðins er hann veltur út úr verkalýðsbaráttunni. • Urslitin í stjórnarkosningunni í Dagsbrún voru gerð kunn á aðalfundi félagsins í gær, sem hófst kl. 1 e. h. í Gamla-Bíó. Fóru svo leikar að Héðinn Valdimars- son og stjórn hans féll með allmiklum atkvæðamun. A-listinn fékk 636 at- kvæði, en B-listinn 729 atkvæði, og með því að hlutfallskosning er ekki í félaginu hlutu allir frambjóðendur B-listans kosningu, og er þá stjórnin þannig skipuð: Einar Björns- son formaður (A), Sigurður Halldórsson varaformaður (S.), Gísli Guðnason ritari (S.) Torfi Þorbjörnsson gjaldkeri (A), Sveinn Jónsson fjármálaritari (S.) í trúnaðarráð var einnig kosið og hlaut B-listinn 717 atkv., en A-listinn 622 atkv. (Úrslit þessi ber fyrst og fremst að þakka hinu ágæta starfi málfundafélagsins Óðins, er hóf starfsemi sína fyrir tæp- um tveim árum, en innritaðir félagar eru þav nú rösklega 400. Hefir Óðni stöðugt aukist i'ylgi, og félagið hefir ótrauðlega bar- ist fyrir því, að allir verka- menn yrðu jafn réttháir innan verkalýðssamtakanna og mark- ar því úrslit kosninganna einn- ig ákveðna stefnubreytingu að þessu leyti, og má vænta frekari skilnings frá hendi Alþýðu- sambandsins h'ér eftir, en hing- að til hefir verið þar rikjandi. Hvernig sem á þetta mál er lit- ið, er hér um stórvægilegan málefnasigur að ræða, og þótt atkvæðamunur reyndist ekki meiri liggja til þe)ss fyrst og Gafencu væntanleguz til Rómaborgar. Einkaskeyti frá United Press. K.höfn í morgun. Fregnir frá Rómaborg hérma, að Gafencu, utanríkismálaráð- herra Rúmeniu, sé væntanlegur til Rómaborgar, til þess að ræða við Ciano greifa, utanríkismála- ráðherra ítalíu. GafencU héfir nýlega rætt við Marköwitz, utanríkismálaráð- herra Jugoslaviu. Yfirleitt fara nú fram miklar viðræður stjórnniálamanna ftalíu, Ungverjalands og Balk- anlandanna, en fúndur Balkan- ríkjanna byrjar 2. febrúar, svo sem áður hefir verið getið. fremst þær orsakir, að komm- únistar hafa bylt sér i völdun- um innan Dagsbrúnar, og gert margþættar ráðstafanir til þess að tryggja sigur sinn við þessar kostíingar. Háfa þeir að þessu sinni tjaldað öllu því sem til var, og er nú veldi þeirra alger- lega brotið á bak aftur. Á aðalfundi Dagsbrúnar í gær tók hin nýja stjórn við störfum, er reikningar félagsins höfðu verið lesnir upp og frá- farandi félagsstjórn hafði gefið skýrslu sina. Tala fclagsmanna er nú 2200, en innheimst hefir i gjöldum á árinu kr. 22.000,00, en ársgjald- ið fyrir hvern félaga er kr. 16,00. I inntökugjöldum hafa innheimst kr. 1105,00, en gjald- ið er kr. 5,00. Allar tekjur fé- lagsins á árinu hafa numið kr. 27.847.69. Útgjöldin á árinu hafa hins- vegar verið: Skattar til lands- sambands íslenskra stéttarfé- laga kr. 4641,00, launagreiðslur skrifstofumanns kr. 4200,00 og til aðstoðarmanns kr. 3300,00, en auk þess hafa verið greidd- ar ýmsar smáupphæðir til kommúnista fyrir einhverja i- hlaupavinnu. Halli á árinu hefir numið kr. 2902,00, en í sjóði samkv. efna- hagsreikningi félagsins eru kr. 253.23. Umræður urðu engar um reikningana og voru þeir sam- þyktir með 20—30 atkv. Eftirfarandi tillögur komu fram á fundinum: „Aðalfund- ur Verkamannafélagsins Dags- brún felur félagsstjórn að bera fram fyrir ríkisstjórnina þá á- skorun frá félaginu, að gengis- lögunum verði breytt á næsta alþingi, þannig að kaupgjald verkamanna hækki að fullu samkvæmt aukningu dýi'tíðar- innar mánaðarlega, og að út- reikningur á framfærslukostn- aði verði talinn eftir raunveru- legum búreikningum Dags- brúnarmanna með miðlungs tekjum. Felur aðalfundur fé- lagsstjórn að skýra frá árangri i þessum málum á félagsfundi innan eins mánaðar og leggja tillögur sínar þar að lútandi fyrir félagið á þeim fundi." Tillögu þessa flutti Héðinn Valdimarsson, og má furðulegt heita, að hann skuli eltkert hafa í þessum málum gert meðan hann var sjálfur fomaður Dagsbrúnar. Þá kom fram óundirrituð til- laga um það að gera Héðinn að heiðursmeðlim félagsins, með þvi að hann hefir verið formað- ur þess í 14 ár. Heiðursfélagar eru engir aðrir en þeir, sem út- slitnir eru orðnir, en hafa starf- að vel fyrir félagið meðan þeir voru og hétu, og hefir þvi þótt sanngjarnt að sleppa þeim við félagsgjöld, þar eð þeir væru ekki aflögufærir. Tóku menn þetta svo að fylgismenn Héðins væru með þessu að gefa honum vottorð um að starf hans í fé- laginu tilheyrði nú aðeins for- tíðinni og vildu því gera á hon- um gustukaverk. Var tillaga þessi samþykt með nokkrum meirihluta atkv., en allur fjöldi fundarmanna sat hjá við at- kvæðagreiðslu. Fleira gerðist ekki og var fundi slitið um kl. 3 síðd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.