Vísir - 25.01.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 25.01.1940, Blaðsíða 3
V ÍSI R Gamk Bié sakóngarinn JÓHANN STRAUSS- Aðalhlutverkin leika Fernand Gravey, Luise Rainer og söngkonan Miliza Korju’s. Skipakanp - Nýbyggiogar og Skipaleiga Þeir, sem hafa beðið mig um að útvega sér tilboð í skip, nýbyggingar og leiguskip erlendis frá, eru beðnir að hafa tal af mér hið allra fyrsta. Herra skipasmíðameistari Sigurður Guðmundsson verður mér til aðstoðar við samninga um nýbyggingar, og skoðuii á þeim bátum erlendis frá, sem kunna að verða keyptir til landsins á mínum vegum. ÓSKAR HALLDÓRSSON. Hafið þér athugað? að líftrygging er sparisjóður efri áranna og f járhagslegt öryggi fyrir yður og yðar nánustu, að iðgjöld falla niður ef þér verðið veikur og ó- vinnufær, að öll tryggingarf járhæðin er greidd yður ef þér verðið fullkominn öryrki, að öll þessi hlunnindi fáið þér hjá líftryggingarfélag- inu „DANMARK“, Hafnarstræti 10—12, sími 3701, gegn venjulegu líftryggingariðgjaldi. — Með þvi að í ráði er að selja mótorbátinn „Skaftfellingur“, óskast hér með eftir tilboði í hann með öllu tilheyrandi, eins og hann liggur á Reykjavíkurhöfn. Skaftfellingur er 60 brúttó-smálestir að stærð, með 90 hestafla hráolíuvél. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Skipaút- gerðar ríkisins í Reykjavík, mánudaginn 5. febrúar n. k. kl. 2 eftir hádegi og áskilja selj- endur sér rétt til að taka hverju tilboðinu sem er, eða hafna þeim öllum. Nánari upplýsingar og lýsing af bátnum fást hjá Helga Bergs á skrifstofu Sláturfélags Suðurlands. VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða ))teimiNiiOLSEH(( Minkaskinn KAUPUM VIÐ HÆSTA VERÐI. TÖKUM EINNIG í UMBOÐSSÖLU. Einar Benediktsson skáld, verður jarðaður á Þingvöllum laugardaginn 27. þ. m. kl. 11 f. h. . Útfararathöfn fer fram í dómkirkjunni föstu- daginn 26. þ. m. kl. 2. A-------—:--------— {Ríkisstjórnin. Dómur fyrir þjófnaði og leynivínsölu. Sakadómari hefir að undan- förnu kveðið upp dóm yfir 10 ungiingum fyrir þjófnað og ein- um manni fyrir leynivínsölu. Unglingarnir voru 17—-21 árs að aldri og voru þeir dæmdir í fangelsi frá 20 dögum upp í 6 mánuði. Þrír piltanna fengu ekki sldlorðsbundinn dóm. Þá var Axel Árniann Þor- steinsson, Skólavörðustíg 46, dæntdur í sjötta sinn fyrir ó- leyfilega áfengissölu. Var hann dæmdur í þriggja niánaða fangelsi og 3000 kr. sekt, en í stað sektarinnar komi 100 daga fangelsi, verði hún ekki greidd. Þ. 12. þ. nt. var þessi sami maður dæntdur í 2 mán. fang- elsi og 2500 kr. sekt. fyrir hæstarétti fyrir óleyfilega á- fengissölu. Kosningarí Noregi næsta haust. Dómsmálaráðuneytið hefir í hréfum til liinna ýmsu fylkis- manna í Noregi skýrt frá því, að það hafi lagt til, að Stórþings- kosningar ársins fari fram 1. októher og héraðskosningar 28. október. NRP.—FB. (geysimikil , framleiðslan er í þessari einu verksmiðju. Þegar maður ber þetta gerfi- kaffi að vitum sér, finnur mað- ur kaffiilm, en þó ekki sterkan. Hann er þó svo auðfundinn, að maður er reiðubúinn til þess að sverja, að þarna sé kaffi iá ferð- inni. Þó er þetta ekki raunveru- ,legt lcaffi. En til eru ávaxta- kjarnar, t. d. döðlukjarnar, sem .gefa frá sér sterka kaffilykt, þegar þeir eru brendir og lita .vatn svo likt kaffi, að þar geta augu manns alls ekki greint á ,milli. Tungan myndi þó finna muninn. En döðlukjarnar eru sjaldgæf útflutningsvara og þeir eru því ekki notaðir í gerfikaff- ið. Það, sem gefur gerfikaffinu kaffiilminn, fær þó enginn að vita. Það er leyndarmál. Raunverulegt káffi. í kjallara gerfikaffis-verk- smiðjunnar standa langar raðir af sekkjum, sem eru fullir af kaffibaunum. Maður á bágt með ,að trúa sínum eigin augum, en ,er satt samt. Þetta kaffi er handa hernum. Hermennirnir ,okkar þurfa að fá þenna brúna þressingardrykk og enginn okk- ,ar öfundar þá af því. Allar kaffi- birgðir hafa verið gerðar upp- ,tækar og herinn fær kaffið af- hent ýmist í sekkjum eða loft- •tómum blýdósUm, þar sem það jgetur haldist óskemt árum sam- an. Hermennirnir geta því lengi ennþá liitað sér „um hjarta- ræturnar“ á rjúkandi og ilm- andi kaffi. Jafnvel þegar við, heima, erum alveg búin að gleyma hvernig það er á bragð- ið. En við, sem heima situm, getum látið huggast. Efnarann- sóknarstofurnar og kaffi- brenslurnar, sem áratugum ^aman hafa unnið sér reynslu í ,starfi sínu, munu bráðlega finna eitthvað handa okkur, sem lik- ist kaffi enn meira. Og þangað til höldum við áfram með ^,,straumlinuna“ ,sem við erum þegar farin að venjast hálft í hvoru. Til Slysavarnafélagp íslands, gjafir í rekstrarsjó'Ö bs. Sæbjörg: Félag ísl. stórkaupmanna iooo kr. Eimskipafélag íslands 2000 kr. — Danska sendiráðiÖ 500 kr. I. J. Nýj£ Bí6 Motto: Ilverfur þá sálin svo hróplega snauS heim, inn í myrkrin köld og auð. P é t u r G a u t u r. Þér liafið ekki farið eftir lieil- ræðum mínum. Fyrir bragðið ólmist þér nú eins og naut íflagi og vitið ekki hvert þér eigið að beina skeytum yðar. Skrif yðar fáið þér enn í hausinn. En þetta er eðli „boomerangsins“ (frb. búmerang) og var eg búinn að vara yður við því. Þér hafið þó haft vit á — eg finn elcld annað orð í augnablikinu — að bera ekki af yður ástæðuna fyr- ir skrifum yðar. Með því er til- gangi mínum náð. Þó verð eg að miðla yður einu heilræðinu enn. Látið þér yður renna reiðina, áður en þér skrifið næst, svo að alt fari ekki í handaskolum hjá yður, eins og að þessu sinni. — Andlegir urtagarðar, Ástralíunegrar og apakettir! Apakettir og Ástra- líunegrar? Upp með alfræði- orðabókina — ekki ítölsku orðabókina. Apar eru að vísu til í Ástralíu, en aðeins sú tegund, sem liér þekldst — þér skiljið? Eg sé að þér hafið farið að ráðum mínum og náð yður í ítalska orðabók. En það virðist ekki ætla að duga. Gætuð þér nú ekki krækt yður í enska orða- bók líka? Þá þurfið þér ekki framar að látast vita, hver liinn rétti titill er, því að enski titill- inn er „De'ath takes a holiday“ og við erum þá sammála um það atriði — you see? Hvað viðvíkur tilfinningu dauðans, þá var eg búinn að segja yður það, að hún væri ást, en ekki girnd, eins og þér héld- uð fram í „Vikunni“, og ekki heldur „rangliverfa ástarinnar“ eins og þér segið í Vísi í gær. Grafið þér „ranghverfu ástar- innar“ í yðar andlega urtapotti — þar getið þér verið öruggur um að þessi óskapnaður bei-i ekki ávöxt. Ilvað snertir dulnefni mitt, sem þér kallið svo, þá á eg jafn mikinn rétt á því og þér á L. S. og liefi eg ekki fengið það að láni. Eg skal taka það fram, að það finst ekki í alfræðiorðabók- um og þýðir því ekki að leita þar. Mér þykir vænt um að lieyra, að þér skuluð vera takmarkað- ur. Eg hélt að þér væruð tak- markalaus.......Jæja, batnandi manni er best að lifa. Og svo að lokum, áður en eg kveð yður, með tilhlýðilegri virðingu, síðasta heilræðið: Hættið þér þessu stríði L. S. Það er bæði, að þér hafið ekki taug- ar til þess að standa í þessu „dauðans“ basli-------Nei, kast- ið þér ekki frá yður blaðinu — lesið þetta til enda. Og svo liitt, að eg get ekki eytt æfi minni í að útskýra fyrir yður, það sem þér viljið ekki skilja — ef það er það, sem að er? Yðar til „dauðans“ O. Fr. Frekari umræður um þetta mál verða ekki bér í blaðinu. Ritstj. Reykjavík 50 kr. Hampiðjan 300 kr. Karl Jónsson læknir 70 kr. — N. N., 100 kr. Guðjón Sveinbjörns- son 3 kr. Nokkrar stúlkur í Ólafs- vík 75 kr. Bræðurnir Grímur og Ingólfur xo kr. Jón Sigurðsson 3 kr. S. P., Rvík 10 kr. Ónefndur utan af landi 10 kr. Vilhjálmur Bjarnason 5 kr. Stúlka i Reykja- ! ví, áheit, 10 kr. Kvenfélag Bessa- staðahrepps 50 kr. Ríkisstjórn Is- lands 2000 kr. Magnús Benjamíns- son úrsmiður 100 kr. Magnús Benjamínsson & Co. 100 kr. Anná, Reykjavík 10 kr. Útgerðarfélag K. E.Á., Akureyri 1000 kr. Til Sæ- bjargar 10 kr. Ónefnd kona 20 kr. G. B. 10 kr. J. G. 10 kr. Ása og Ingi 25 kr. Gróa Jónsdóttir, Hall- veigaistíg 4, 2 kr. N. N. 5 kr. E. 10 kr. Salvör Ebenezersdóttir, Grett- isgötu 8, 100 kr. — Kærar þakkir. — I. E. B. Frönsk afburða kvikmynd, gerð eftir sanmefndri sögu rtiss- neska stórskáldsins Alexander Puschkin. Aðalhlutverkið leikur einn af mestu leiksnillingum nútiirtans, HARRY BAUR, ásamt Jeanine Chrispin Rigand o. fl. MSyndin ger- ist í St. Pétursborg og í nánd við hana & keisaratímuxmm í Rússlandi. Böm fá ekki aðgang. — Kynnist frantikri kvikmyndalisL L e i k ! é 1 a g: Reykjavíbn „Dauðinis nýtur lífsinsu Sýning í kvöld kl. 8. Hljómsveit undir stjóm Dr. V. Urbantschitsch aðstoðacr. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 i dag. Félag íslenskra stdrkanpnianna Fundur verður haldinn í Kaupþingssahmm föstudag- inn 26. þ. m. kl. 2 e. h. Á fundinum verður rætt um breytingar á kaup- greiðslum o. fl. Áríðandi að allir félagsmenn mæti. STJÓRNIN. Verslunarmannafélag Reykjavíkur. Afmælis- fagnaður félagsins verður haldinn næstk. laugardag þann 27. þ. m. að Hótel Borg, og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7.30 stundvíslega. Undir borðum fara fram ýms góð og ný skemtiatriði. — Að borðhaldinu loknu verður dans stiginn til kl. 4. Aðgöngumiðar verða seldii* í Tóbaksversl. Londonv Austurstræti 14, í dag og á morgun, föstudag. Þeir félagsmenn er ekki taka þátt í boröhaldinu, en hugsa sér hinsvegar að vera þátttakendur í dansinum, geta fengið keypta aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína á áðurnefndum stað og við innganginn meðan húsrúm leyfir. — Þar eð búast má við mikilli þátttöku eru menn ámintir að tryggja sér aðgöngumiða tímanlega. Skemtinefndin. Hótel Björninn í kvöld Ný danslög leikin i fyrsta sinn hér á landi. 4 maima kljónisveit. SPILADAIS. 27298 Tölur á 5 aura stykkið, seljum við meðan birgðir endast. Um 100 teg- undum úr að velja. Einnig nokkur þúsund skelplötu- og tautölur á 2 aura stykkið. __ K. Einarsson á Bj örnsson. Bankastræti 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.