Vísir - 25.01.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 25.01.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Framívaldssagan. 42: ORLOG t»aS var elnskonar tilviljun, aS Peler Bettington heyrði á tal anarina um Dolores Ravoglini <og áform hennar. Þetta var í .„Eíislai ldúbbnum“ og menn voru aS spjalla saman í lesstof- tmni, skamt frá þar sem Peter sat, og taliS barst a8 Dolores, og einn þeirra, sem tók þátt í •viðnæSunni, sagði háðslega mjög: ,JDolores Ravoglini. Nei, hún lítur ekki á neinn um þessar snundir. Hún hugsar hátt — setlar sér að koinast í lijúskap- arfaöfn og losna við allar á- hyggjnr — því að auður er hin- imm megin — hún ætlar sér snefnílega að krsekja í Betting- ton yngra“. „Fn jþeila er piltungur“, sagði eínn hinna. Sá, er fyrst hafði mælt, ypti öxlurn. JHverju skiftir um það. Það <er ekkert liöfuðatriði, lieldur faitf, að eiginmaðurinn tilvon- andi sé auðugur. Hver sem væri gæfi komið til mála, ef hann irefði auð nógan“. „Tlver sem væri“. Þessi orð fféflu eins og kastljós á þá myrkravegu, sem liugsanir Peters voru komnar á og á næsta andartaki sannfærðist ihann mn, að það var ekki nema am eina leið að ræða til þess aS bjarga Toby frá því að verða af allri hamingju í framtíðinni, en það varð að gera. Hverju sldfti um alt annað en velferð einkasonar lians? Og nú furð- atfi faann sig á því, að sér skyidi ekki hafa komið fyrr til hugar þessi lausn málsins. Og það var að koma í stað Toby. Peter fanst í rauninni, að hann væri aö offra öllu, allri sinni eigin faamingju, fyrir Toby. En hon- nm fanst sér skylt að gera það, ef ekki væri um neina aðra leiS að ræða. Toby átti miklu lengra !if framundan. Mörg, góð ár. Faðir hans var staðráð- inn í að það skyldu verða góð, faamingjurik ár. ' Þegar Peter Bettington hafði féfcið ákvörðún sina, fór hann á ffund Dolores og sagði henni, favað fyrir sér vakti alveg hrein- fldlnislega, og án þess að gera iiokkura tilraun til þess að íeyna þvi, hver lilgangurinn Væri. ;„Það mundi lælcna Toby“. 'sagði liann. „Sannfæra hann iim, að það er elcki ást, sem hann hýr í hrjósti til þín. Og íionuin mundi eldci finnast, að ihaum befðí lcomið óhéiðarlega fram gagnvart þér. Eg vil ekld, áð hann þurfi að ásalca sig um iieítt. Þú getur slitið trúlofun- inni“. „Það rnundi vissulega lækna hanit, eins og þú orðar það“, sagði Dolores þurrlega. Tlún bafði blustað niðurlút, ■næstum sorgbitin, á svip, á það, sem Peter bafði liaft að segja. a.jOg þú lofar mér að ganga að eiga mig í staðinn“, sagði hún. „Já, eg mundi kvongast þér“, sagði Peter og lét sér livergi bregða. „Þú getur treyst mér. Eg mundi gera alt sem í mínu valdi stendur til þess að gera þig liamingjusama.“ „Já, þú mundir „koma heið- arlega fram“ eins og sagt er — eg veit það.“ Hann horfði á hana og það var nolckur undrun í svipnum. „Og hérna um daginn ásak- aðirðu mig raunverulega — sagðir mig ekki eins heiðvirðan og son minn.“ „Um daginn, já — um dag- inn — eg var lirygg, mér leið illa. Og stundum þegar maður er hryggur eða argur reynir maður að gera aðra lirygga, særa þá. Eg veit ekki hvers vegna“. Hún lagði hönd sína sem snöggvast á hans. „Eg meinti ekkert ilt með því, amico mio.“ Hún talaði af viðkvæmni næstum ástúð, þannig, að það vakti minningar um löngu liðna daga. En hann varð að stilla sig um að kippa ekki að sér hendinni og svipur hans ger- hreyttist. Hann leit út eins og maður, sem hefir slcyndilega séð nöðru. Og tillit augna hans bar andúð vitni. Hún horfði á hann athugul- um augum. VIÐ MIÐDEGISKAFFIÐ OG KVÖLDVERÐINN. Löng flutningaleið. Kaliforniubúar eru að byggja rafveitu eina uppi i fjöllum og þarf að flytja þangað alla möl og sand, sem þarf í stífluna og stöðv- arhúsin 16 km. langa leiS. En sam- tals vegur allur sandurinn og möl- in 10.4 milj. smálesta. ViS flutn- inginn verSur notaS „band“ úr gúmmí og baðmull — líkt og not- aS er viS síldarverksmiSjurnar til að ná síldinni úr þrónum. Fallbyssukúla á golfvelli. Golfklúbbur einn i Seattle í Bandaríkjunum var fyrir skemstu aö láta brjóta land fyrir golfvöll og fanst þá 10 puncla fallbyssu- kúla, 4 fet undir yfirborSinu-. SagnfræSingum kemur saman um, aS kúlunni hljóti að hafa veriS skotiS áriS 1856, en þá stóS þarna grimmileg orusta milli rauðskinna og hvítra manna. Hiti sólarinnar. VísindamaSur einn í Kaliforniu er búinn aS reikna út, aS hitinn á yfirborSi sólarinnar sé um 6850°C. — Full mikiS finst víst sumum. Bifrar í ríkisþjónustu. Fylkisstjórnin í Saskatchewan í Kanada hefir tekiS 75 bifra í þjónstu sína, en þeir eru annálaS- ir fyrir þaS, hversu traustar stífl- ur þeir byggja. Bifrar þeir, sem ofar getur, eiga aS byggja stíflur í á eina, til þess aS hækka vatns- borS hennar. KRISTJÁN X. Á pHERÆFINGUM. — Myndin er telcin á sein- ustu lieræfingum Dana, en þær fóru fram á Suður-Sjálandi. Á myndinni er lconungur að tala við Harrel ofursta. I.O.O.F. 5 = 12112587,^ 9.1. Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 6 st., heitast í gær 5. kaldast í nótt 2 st. Úrkoma í gær og nótt 21.9 mm. Heitast á landinu í morgun 6 st., hér, í Eyj- um og á Siglunesi; kaldast 2 st., í Bolungarvík, Horni og víðar. •— Yfirlit: Grunn lægð yfir Græn- landshafi á hægri hreyfingu í norð- ur. — Horfar: Suðvesturland, Faxaflói: Stinningskaldi á suðaust- an eða sunnan. Skúrir. Frá Hafnarfirði. Stefnir, félag ungra sjálfstæðis- manna, hélt fund í gærkveldi, og var hann fjölmennur mjög. Gunn- ar Thoro.ddsen lögfræðingur flutti þar erindi um flolcksstarfsemina og var góður rómur gerður að máli hans. Spiladans verður í kvöld á Hótel Birninum i Hafnarfirði. Verða þar leikin mörg danslög, sem ekki hafa verið leikin hér á landi áður. Fálkinn kemur út á morgun, föstudag. Leikfélag Reykjavíkur. sýnir í kvöld leikritið Dauðinn nýtur lifsins. Af vinningum i happdrætti K.F.U.M. og K. hefir enn ekki verið vitjað um nr. 429, 694, 2161, 2239, 2345, 2348, 2697, 4202, 5201, 5314 og óskast þeirra vitjað sem fyrst. Samsæti verður forseta I.S.I., Ben. G. Waage, haldið á afmælisdegi Í.S.I. næstk. sunnudag. Er samsætið hald- ið i tilefui af 50 ára afmæli B. G. W., en hann var erlenclis í fyrra- sumar, er afmælisdag hans bar upp á. Aðgöngumiðar fast í Bókaversl- un ísafoldarprentsmiðju, Austur- stræti, til hádegis á laugardag. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Rangárvallasýslupóst- ur, Vestur- og Austur-Skaftafells- sýslupóstar, Borgarnes, Akranes, Snæfellsness- og Breiðaf jarðar- póstar. — Til'Rvíkur: Akraness, Borgarnes, Húnavatnssýslupóstur, Skágafjarðarsýslupóstur, j Mr. Howard Little flytur í kvöld fyrirlestur, er hann nefnir: „Education in England". Næturakstur: Aðalstöðin, Lækjartorgi, sínii 1383, hefir opið i nótt. Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Lyfja- húðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 Dönskukensla, 2. fl. 18.45 Enskukensla, 1. fl. 19.30 Hljómplötur: Polkar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erincli: Félagsmál og utan- ríkismál 1939 (Stefán Jóh. Stefáns- son, félagsmálaráðherra). 20.50 Hljómplötur: Cellólög. 21.00 Frá útlöndum. 21.25 Útvarpshljómsveit- in: Lög eftir íslenska höfunda. 21.35 Hljómplötur: Dægurlög. NORSK SKIP FARAST Á TUNDURDUFLUM. Eimskipið Pluto frá Hauga- sundi hefir farist á tundur- dufli við norðvesturstrendur Englands. Áhöfnin, 27 menn, fór í hiátana, og lcomst heilu og liöldnu í land í fislcibát á Ehig- landsströnd. Til útgerðarfélagsins, sem átti e.s. Sydfold, hefir horist til- kynning um að Haugasunds- skipið Rona hafi hjargað 19 af áhöfn Sydfold, en á skip- inu voru 24 menn. — Útgerðar- félagið veit elcki enn livort Sydfold rakst á tundnrdufl eða var slcotið í lcaf. Nú er sagt, að slcipið hafi farist við strendur Skotlands. Von er um að þeir 5 menn, sem salcnað er, hafi hjargast. Sydflod var 4000 smá- lestir, hygt í Rotterdam 1918. NRP. — FB. Hlunnindajörð í góðri sveit er lil sölu. — Eignaskifti geta lcomið til greina. Uppl. gefur PÉTUR JAKOBSSON, löggiltur fasteignasali. 41 viðtals kl. 11—12 og 6—7. ÐRÖI HÖTTUR og menn hans 465. þræll EÐA FRJÁLSBORINN? — Virðið hann vandlega fyrir yklc- — Það er eins og mér finnist eg — Eg held líka, að eg hafi séð — Það er vonlaust, Flrói. — Vertu .Sir, vinir mínir. Einhver yklcar þekk- hafa séð riddara, sem var líkur hon- andlit hans áður. En hann var þræll hughraustur. Þú ert á lífi og það sr hann ef til vill aftur. um, en hann var miklu magrari. og miklu feitari. er aðalatriðið. HJI -M>k£lA M,s. Helgi fer frá Reykjavík á morgun til Isafjarðar. Kemur við í suðurleið á Bíldudal og Tálknafirði. Flutningi veitt móttaka til hádegis á morgun. De fer í k\ mannai sttifoss röld kl. 10 til Yest- W.ja. Sölubörn SPEGILLINN kemur ut á morgun og er afgreiddur í Bökabuðin Bankastræti 11. SÍMI 5379 Búum til fyrsta flokks prent- myndir í einum eða fleiri litum. Prentum: flöskumida. dósamiða og allskonar vörumiða og aðrar smápreutanir eftir teikn- ingum eða Ijósmyndum. Nítrdnnr stórar og góðar, nýkomnar. ViSiH Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisveg 2. MWíhhaM SMÍÐA vegghillur, allskonar gerðir. Vönduð vinna. Hringið í síma 4888 milli 12 og 1 og 7 og 9 síðd. (362 KLÆÐIST íslenskri ull í kuldanum. Tek nú prjón aftur á Laufásvegi 64 A, niðri. Áður Bankastræti 14 B. (375 HÚSSTÖRF DUGLEGA innistúlku vant- ar til sendiherra Dana. (360 STÚLKA óslcar eftir morgunvist ásamt herbergi með húsgögnum, helst á sama stað. Tilboð, merkt: „Stúlka“, sendist Vísi sem fyrst. (358 TELPA, 14 ára, vön húsverk- um, óskast nú þegar. Frí dag- lega kl. 11 f. h. til 4 síðd. Kaup 35 lcrónur og sérherbergi. Morg- unverður og kvöldverður fylgir. Húsbóndinn borðar út í bæ á hádegi. Uppl. á Sólvallagötu 4, lcl. 8—9 síðd. (372 VIÐGERÐIR ALLSK. Spariö kolinl Geri við og hreinsa miðstöðv- arkatla og önnur eldfæri, enn- fremur klosetkassa og skálar. Sími 3624. Hverfisgötu 64. (371 > Km FRÍMERKI VERÐLISTI yfir íslensk fri- merki fyrir árið 1940, 16 síður, með fjölda mynda, lcostar kr. 0,50. íslenslc frímerki ávalt keypt hæsta verði. Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12, 1. hæð. (86 ÍSLENSKA frímerkjabókin hefir rúm fyrir allar tegundir íslenskra frímerlcja, sem út hafa verið gefin til 1. janúar 1940. Verð kr. 6.00 í kápu og kr. 9,50 í sterku bandi. Gísli Sigurhjörnsson, Austurstr. 12, 1. hæð. (85 VÖRUR ALLSKONAR BLINDRA IÐN: Gólfmottur, gólfdreglar til sölu í Bankastr. 10. (288 HIÐ óviðjafnanlega R IT Z lcaffibætisduft fæst lijá Smjör- liúsinu Irma. (55 SJÓMENN kaupa sjómanna- buxur, værðarvoðir í Álafoss. Þar er best og ódýrast. Verslið við Álafoss, Þingholtsstræti 2, Rvílc. (142 | Félagslíf | SKJALDARGLÍMA Ármanns verður liáð í ISnó fimtud. 1. febr. n.k. Þátttalceridur gefi sig fram við stjórn Glimufél. Ár- manns eigi síðar en 27. þ. m. EtlUSNÆfilJ STOFA til leigu strax með eldliúsaðgangi, Laugarvatns- liiti, á Barónsstíg 33. (365 TIL LEIGU í Bankastræti 12 forstofulierbergi fyrir kr. 30,00. (369 TIL LEIGU tvö herbergi, ný- tíslcu íbúð. Sími 5403. (359 EITT herbergi og eldhús óslcast sem fyrst. A. v. á. (360 Ikensla VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstimi 12—1 og 7—8. (64 PÍANÓKENSLA — Dönsku-, Ensku- og Islenskukensla. Und- irbúningur undir próf (flolckar) Hjörtur Halldórsson, Mímisvegi 4. Sími 1199 (lcl. 11—12). (361 VERKAMENN kaupa verka- mannabuxur, verlcamannaföt í Álafoss. Þar er best og ódýrast. Verslið við Álafoss, Þingliolts- stræti 2, Rvík. (141 NOTAÐIR MUNIR ________KEYPTIR FALLEGUR barnavagn í góðu standi óskast. Uppl. í síma 2596._________________(363 FERÐAKOFFORT, sem hægt er að liafa föt hangandi á herða- tré í, óskast til lcaups. — Café París, sími 2139. (367 KAUPUM notaða barnavagna og lcerrur til 1. febrúar. Fáfnir, Hverfisgötu 16, sími 2631. (221 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, wliiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. GUITARAR óskast til kaups. Sími 3749. (373 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU TVÍSETTUR klæðaskápur til sölu. Tækifærisverð. Sími 2773. (368 STERKUR rokkur óslcast til lcaups. Sími 2165. (370

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.