Alþýðublaðið - 30.07.1928, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýdaflokknnnt
QAMI.A BtO
Enástinsigrar
Skáldsaga eftir Elinor Glyn,
kvikmynd í 7 þáttum
tekin af Metro Goldywn.
Aðalhlutverk leika:
Aileera Pringle,
Jénn Gilbert.
1-
Nýkomið.
Brysselteppi 29,90 — Divanteppi
frá 13,95, Rúmteppi 7,95, Gardinu-
tau frá 0,95 mtr. Matrósahúfur
iríeð íslenzkum nöfnum. Karlm.
kaskeyti ódýr.< Gólftreyjur ódýrar.
Karlmannssokkar frá 9,55 -Kven-
silkisokkar frá 1,95 og m. fl. Verzlið
par sem pér f^ið mest fyrir. hverja
krönuna. Lipur og fljót afgreiðsla.
Klopp,
Laugavegi 28. Sími 1527.
Þakka njartanlega öllum, sem sýndn mév hjuttekningu
og Iieiðruðu útfö> konu minnar, Bíörtu Svéinbjarnarddttur
og dóttur, Guðlaugar BjiSrgu.
Ólafur Jóhannesson.
Biðjið um Smára-
smjörlíkið, pyíað
pað er efnissbetra eai
alt annað smjðrlfki.
SJófðt
alls konar, gul
og svört.
Fyrirt
SJómenn,
svéitamenn
og ferðamenn.
O. Ellmgsen.
NY Ja RIO'
Uppboð.
Qpinbert uppboð verður haldið í Bárunni þriðju-
dagínn 31. júlí og heíst kl. 1 e. h.
Vér$ur par selt: Dag^tofuhúsgögn, borðstofuhús-
gögn, skrifstofuhúsgögn, rityél, decimalvigt, kvenkápur,
vefnaðarvörur, fatatau, regnhlífar, myndir allskonar inn-
rammaðar og óinnrammaðar, mottur Og burstar, enn-
fremur teskeiðar, matskeiðar og gaflar pg allskonar
munir úr silfurpletti o. m. fl.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 28. júlí 1928.
Jéh. Jóhannesspn.
Aletruð bollap$r og barnadiskar,
djúpir on urunnir
og bollapör og könnjur með myndum,
Mjólkurkönnur, vasar o. fl. nýkomið. '
K. Efnai»sson & Bjðrnsson.
Bankastræti 11.
Málninfgarvorni*
beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernjs, Þurkefni, Terpentína, Black-
; femis, Carbolin, Kreolin, Títanhvitt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Rtyst-
allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi
itúm, lagað Bronsé. Þurrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt,
græn umbra^ brúrt umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt,
Emáilleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt,:Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt,
Zinkgrátl, Kinrok, Lim, Kitti, Qólffernis, Gölfdúkalakk, Gölfdúkafægi-
kústar.
Vald. Paulsen.
Mærin frá
Folies Bérges.
First National kvikmynd í 7
þáttiim. Aðalhlutverk leika:
Billie Doye,
LlQyd Hiighes og
Lewis Stone.
Mjög skemtileg ástarsaga.
Ti! Mnovalla
. fastar ferðír,
il E]
.!...:
Brnnatryogmgar
Sími 254.
Sjúvátnfgglngar.
Sími 542:
Kola«s£ml
Valentinnsar .Eyjólfssonar er
nr. 2340.
fastar ferðir! alla miðvikud.
Aostor i FljóíshSíð
alla daga kl. 10 f. h.
Afgreiðslusímar: 715 og 716.
Bifreiðastðð Rvíknr.
Kanpakona
óskast á góðan stað í Eystrihrepp
Bilvegur heim að túni. Upplýsingar
á Grettisgötu 61.
Margtethe Brock-
Nielsen.
Síðasta
kveðjnsýning
þriðjud. 31. p. m.
kl Slh e. h. í Iðnó.
Mjog fjðlbreytt program.
Dauði: svansins (Sant-
Saeng) eftir áskorun.
Bacchanal' (Glazunov)
alls 16 nýir danzar.
Aðgöngumiðar á kr. 2,00,
2,50, og, 3,00, stæði 1,50 ]
:í Hljóðfærahúsinu og hjá
K. Viðar.
Kanpið Alpýðublaðið