Vísir - 01.02.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 01.02.1940, Blaðsíða 4
gTf?-MS Frxmlialdssafjan. 46: ORLOG Mamela veitti því athygli, að anaSur Jiennar brosti og að gletnisglömpuin bná fyrir í augum bans, er hann sneri sér mS til hálfs og leit á manninn, sem hann var að tala við. Þvi næst leit liann á hinn manninn — en bann var hár og grannur, með grá fjörleg augu, glæsi- snannlegur en íéttúðugur á svip, einn þeirra, eftir svip og úthti að dæma, sem mundi auð- velt veitast að fanga hugi kvenna, en litlar áhyggjur hafa af hversu fyrir þeim færi eða hver álirif það mundi liafa á sálarlíf þeirra, að vera hafðar að leiksoppi. Og þegar þessi maður skyndi- lega horfði í augu Pamelu var •sem hjartað í brjósti hennar stöSvaðist sem snöggvast, en þáð seig andartak eins og móða á alt, sem við blasti í þessu lier- hergL, og henni fanst hún vera a armarlegum stað, og rétti sem snöggvasi fram hendina, eins «og til þess að grípa í eitthvað Fraia. landsmálafél. sjálfstæðismanna í Hafnarfiröi, heldur fund i Good- íemplarahúsinu annaÖ kvöld kl. 8)4. MeSal ræSumanna verða Bjarni Snæbjörnsson, alþm., Gunnar Thor- óddsen, lögfr. og Kristján GuÖ- laugsson, ritstjóri. íhnbasttisprófi viS háskólann er nú lokið : I guð- fræði: Björn Björnsson með I. einkunn, 105 stig. í læknisfræÖi: Kaí Jessen me'Ö I. einkunn, 173% stíg. I lögfræöi: Geir Stefánsson, ÍL einknnn, 118 Stig, Og ÞórÖur Bjömsson, I. einkurin, 141% stig. Skantafélagið hefir beðiÖ Vísi að geta jiess, aÖ það er bannað a'ð vera í eltinga- leik á svelli ])ví, sem félagið hefir SátiÖ gera. Er svellið svo lítið, að mlkíl slysahætta er af jiessum elt- íngaleikjum drengja. — Þá er fólk beðið að henda ekki rusli, svo sem pappír, á svellið. Ungbarnavernd Líknar er opin hvern })riðjudag og fimtu- áag kl. 3—4 í Templarasundi 3. EáSleggingastbð fyrir barnshafandi konur er op- in fyrsta miðvikudag í hverjum jtnánu'Öi kl. 3—4, Templarasundi 3. Mr. Howard Little ■iflytur fyrirlestur í kvöld, er hann naefmr: „P. C. Wren and the For- eígn Legion“. Xeikfélag Reykjavíkur táSur blaðiÖ að vekja athygli á þvj, aÖ frumsýningin á Fjalla-Ey- vindi verður á morgun, en ekki í fkvölcL Síðara námskeið í húsmæðradeild Kvennaskólans byrjar föstudaginn 2. febrúar. — Kárrismeyjar eru heðnar að mæta •með farangur sinn kl. 4 síðdegis á mórgurL 'Næturakstur. B. S. R., Austurstræti, sími 1720, hefir opið í nótt. 2fæturlæknir. Kristján Grimsson, Hverfisgötu 39, simi 2845. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. lötvarpiö í kvöld. Kl. 18.15 Dönskukensla, 2. íl. h'8-45 Enskukensla, 1 .fl. — 19.30 Hljómplötur: Létt Iög. 19.50 Frétt- ir. 20.15 Eá útlöndum. 20.35 Bind- indismálakvöld: Ávörp og ræður. Kórsöngur (IOGT-kórinn). Ein- sörigur (frú Björg Guðnadóttir). sér til stuðnings, skelltuð, leit- andi, en sem betur fór var þetta að eins andartak. Hún fann, að það var tekið í hönd hennar, þéttingsfast, eins og í kveðju skyni og það hjiálpaði henni til þess að losna úr leiðsluástand- innu, og hún heyrði rödd Kest- ers eins og úr fjarska: „Þetta er Stephen Cairn, væna mín.“ En í sömu svifurn og Kester liafði sagt þetta, blátt áfram og eðlilega, varð Pamela eins og hún átli að sér, og hún fann, að Cairn þessi liélt enn í hönd hennar. „Yið frú Grant höfum hist áður,“ sagði hann glaðlega. „Það var skemtilegt,“ sagði Kester og varð ekki á nokkurn hátt séð, að nokkuð hefði vakið grunsemd lians. Það var að eins nokkur furða í rödd hans, eins og ekki var óeðlilegt, þar sem þetta kom honum mjög á ó- vænt. En í aðra röndina var honum skemt. Pamela var nokkuru fölari en að venju og hún kom engu orðiúpp. En Cairn kom aftur til hjálp- ar og hann sagði all-hratt: „Já. Það var í byrjun stríðs- ins — fyrir næstum sex árum — og það er því ekkert óeðli- legt, að frú Grant hafi verið hú- in að gleyma mér. —“ Og alt í einu var sem Pamöla fengi nýjan mátt — miátt til þess að horfast í augu við for- tíðina, og hún sagði dálítið kudlalega: „Yitanlega man eg eftir yð- ur nú, þegar eg fer að rifja upp það sem gerðist á liðnum dög- um. En —- en þér lcölluðuð yður Godfrey Caim þá?“ „Kunningjar minir lcalla mig vanalega Godfrey. En — Nann- ette féll betur seinna skírnar- nafn mitt, Stephan — og kallar mig Steve.“ „Eg liefði nú haldið það,“ sagði Nannette, seln alt í einu kom inn í herbergið, og hafði heyrt seinustu orð Steve. Nann- ette var ung og grönn og vel bygð, hraustleg og fjörleg stúlka. Hún gekk til þeirra, þar sem þau stóðu fyrir framan eldstóna og endurtók, að sér geðjaðist betur að nafninu Steplien en Godfrey. Pamela kinkaði kolli, er Nannette liafði látið í ljós, að henni þætti ljótt Godfrey-nafn- ið. „Já,“ sagði hún, „mér geðj- ast illa að þvi líka.“ Þau gengu inn í borðsalinn og Cairn leiddi Pamelu til borðs, en lienni var það þvert um geð, að vera sessunautur hans. Píanókenila ásamt kenslu í tónfræði (raddfærslu) og kontra- punkt. Annast einnig út- setning'ar. Hallgrímur Helgason, Laufásv. 78 (Gróðrarstöðin). Sími 1671. ENGLISH. Reading, Writing, Conversation and/or Business Methods, as required. — LECTURES: The second half of the second (and last) series this season will begin next week. Howard Little, Vonarstræti 12. Ellt skritstilikerleni í Tryggvagötu 28 (1. hæð) til leigu nú þegar eða frá 1. mars. Sjúkrasamlag Reykjavíkur (Valur Gíslason). BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL Trésmiðafélag Reykjavíkur tilkynnir að gefnu tilefni: Samkv. lögum um gengisskráningu hefir kaup húsasmíðasveina liækkað um 8% og meistara, sem liöfðu yfir kr. 2.00 Um klst., um 6.1% fpá 1. jan. þetta ár að telja. Sveinakauptaxtinn breytist þvi þannig, að í stað kr. 1.90 er hann nú kr. 2.05 um klst. og í stað kr. 1.60 er hann núi kr. 1.73 um klst. Eftirvinna og helgidagavinna hækkar og í sama lilut- falli. Álcvæði um kaffitíma helst óbreytt. STJÓRNIN. Hafið þér athugað? að líftrygging er sparisjóður efri áranna og f járhagslegt öryggi fyrir yður og yðar nánustu, að iðgjöld falla niður ef þér verðið veikur og ó- vinnufær, að öll tryggingarfjárhæðin er greidd yður ef þér verðið fullkominn öryrki, að öll þessi hlunnindi fáið þér hjá líftryggingarfélag- inu „DANMARK“, Hafnarstræti 10—12, sími 3701, gegn venjulegu líftryggingariðgjaldi. — 27298 Tölur á 5 aum stykkið, seljum við meðan birgðir endast. Um 100 teg- undum úr að velja. Einnig nokkur þúsund skelplcjtu- og tautölur á 2 aura stykkið. K. EisiaFSíion Jk Hj ðrnssoni Bankastræti 11. TILKYNNING Skrifstofan vill hér með vekja athygli allra hlutaðeigenda á því, að í dag, þann 1. febr. 1940, koma til framkvæmda hin nýju toll- skrárlög frá síðasta þingi, og verða því inn- heimt aðflutningsgjöld eftir þeim lögum af öllum vörum, sem koma eftirleiðis til tollmeð- ferðar, og skiftir ekki máli, hvenær vörurnar hafa verið fluttar til landsins. Þá skulu innflytjendur eftirleiðis gera og af- henda til tollmeðferðar sérstaka aðflutnings- skýrslu yfir þær vörur, sem eiga að koma til tollmeðferðar. Skýrsla þessi skal tvírituð. Annað eintakið er tollskýrsla, en hitt eintakið hagskýrsla og kemur það eintak í staðinn f yrir innfIutningsskýrslurnar, sem Hagstofan hefir fengið hingað til. Aðflutningsskýrslur skulu undirritaðar af innflytjendum sjálfum eða þeim, sem hafa fult umboð til að skuldbinda þá. Eyðublöð undir skýrslur þessar fást hér á skrifstofunni. Enn fremur er það nýmæli, að afhenda skuli til tollmeðferðar faktúrusamrit, sem tollskrif- stofurnar skulu halda eftir. Þeir, sem hafa því að eins eitt eintak af faktúrum og vilja hafa hjá sér eftirlit af þessum skjölum, verða því að taka þessi eftirrit áðurenþeir afhenda fakt- úrurnar hingað. Tollskráin með registri kemur í bókaverslanir eftir helgina. Að endingu er vakin athygli á því, að eftirleið- is verður aðeins tekið á móti skjölum yfir inn- fluttar vörur á skrifstofunni í Hafnarstræti 5, en ekki einnig á tollbúðinni í Haf narhúsinu, eins og tíðkast hefir að undanförnu. Tollstjóraskrífstofan. Esja lustur um í hringferð sunnu- dag 4. þ. m. kl. 10 árdegis. Pantaðir farseðlar óslcast sóttir og flutningi skilað á föstudag. í góðu standi er til sölu vegna flutnings úr bænum. Semja ber við ÓLAF ÞORGRÍMSSON lögfræðing. Austurstræti 14. Sími 5332. TUSKUR Hreinar léreftstuskur eru keyptar hæsta verði í Feiiispreitiiiljini. SÍMl 5379 Búum til fyrsta flokks prent- myndir í einum eða fleiri litum. Prentum: f/öskumiða dósamiða og allskonar vörumiða og aðrar smáprentanir eftir teikn- irigum eða ljósmyndum. Harpa er flutt úr Austurstræti 7 í Lækjargötu 6. GLERAUGU, hulsturslaus, töpuðust austurbænum í gær. Skilist Njálsgötu 110, uppi. — Sími 3661. Fundarlaun. (11 TAPAST hefir bílábreiða ný- lega í vesturbænum. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 3727. Fundarlaun. (16 LlTILL pakki tapaðist i mið- bænum i gær. Yinsamlega slcil- ist á afgreiðsluna. (19 SVARTUR sjálfblekungur tapaðist í gær frá Gagnfræða- slcólanum að Kvennaskólanum. Finnandi vinsamlega geri að- vart í síma 4734. (22 rÆf)i fl NOKIÍRIR menn geta fengið keypt fæði. Matsalan Túngötu 5. _____________________(23 SJÓMENN og verlcamenn. — Framvegis verður morgunlcaff- ið til kl. 6 fyrir hádegi (lcönnu- kaffi). Sama verð og annax*s- staðar. Matstofan Tryggvagötu 6. — (10 ttKENSLAl VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (64 KHCISNÆDUri ÓSKA eftir 2 lierbergjum og eldiiúsi 14. maí. Tilboð, merkt: „T. J.“ sendist afgr. (1 HERBERGI óskast til leigu í austurbænum um mánaðar- tima. Umsóknir leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir föstu- dagskvöld, merktar: „Mánaðar- tími“. (2 GOTT lierbergi til leigu á Hverfisgötu 104 A. Mánaðar- leiga 30 kr. með Ijósi og hita. (14 TVÖ herbergi og eldhús til Ieigu nú þegar. Uppl. í síma 3854. (24 ÍBÍ Vi TVO duglega sjómenn og vertíðarlconu, er má hafa stálp- að harn með sér, vantar nú þeg- ar lil Grindavikur. Uppl. hjá Magnúsi Guðmundssyni, Hafn- arstræti 18, til kl. ly^,._(8 HELD námskeið í vöflusaum (smokksaum). Guðrún Karls- dóttir, Baldursgötu 26. Uppl. í síma 4114 frá kl. 7—9. (12 UNGUR, reglusamur maður óslcar eftir liverskonar atvinnu sem er, og hefir minna próf á bíl. Kaup eftir samlcomulagi. — Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „Reglusamur“. (21 HÚSSTÖRF HRAUST og góð stúlka ósk- ast til Árna Péturssonar læknis, Skála, sími 1900. (6 Ikaupsigifubi tmmm^m tmmm . .-.c: VÖRUR ALLSKONAR rniwl m ÚTSALA hefst lijá olckur í dag á hönskum og mörgu öðru. Milcill afsláttur. Glófinn Iíirkju- stræti 4. (5 ÚTSALA á lcápum og frökk- um. Verð frá kr. 75,00. Einnig ódýr efni í fermingarkápur. — Fallegir herrarykfrakkar með tækifærisverði. — Kápubúðin, Laugavegi 35. Sigurður Guð- mundsson. (20 NOTAÐIR MUNIR ________KEYPTIR KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. _____________________(1668 LÍTIÐ, laglegt skrifborð ósk- ast til lcaups. Má vera notað. Tilboð merkt „Slcrifborð“ send- ist Vísi fyrir laugardagskvöld. ___;_________________ (17 HARMONIKA, einföld, ósk- ast. Uppl. 1347. Sigurður. (18 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU HÚSGÖGN, lcarlmannafatn- aður, bækur, grammófónar, taurulla, hjólhestur og margt fleira ódýrt. Fornsalan, Hverf- isgötu 16. (3 SEXTANT til sölu ódýrt Þórsgötu 21 A, simi 4709. (7 SMOKINGFÖT á háan og grannan mann til sölu á Grjóta- götu 5, simi4927._________(9 BARNAVAGN til sölu Njáls- götu 39 B. Uppl. milli 5 og 7. _________________________(13 SKAUTAR á skó nr. 42 til sölu á Grettisgötu 2A, fyrstu hæð. (15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.