Vísir


Vísir - 02.02.1940, Qupperneq 1

Vísir - 02.02.1940, Qupperneq 1
 Ritst jóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Ri itsíjórnarskrifstofur: t'élagsprentsmiðjan (3. hæð). AfgTeiðsIa: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Simi: 2834. 30. ár. Reykjavík, föstudaglim 2. febrúar 1940. 27. tbl. Þeir nota brynvarða sleða I sókninni. EINKASKEYTI frá United Press. — Kaupmannahöfn í morgun. WEBB MILLER, fréttaritari United Press, símar í morgun, að Rússar hafi í gær byrj- að öflugustu sóknartilraun sína í yfir- standandi styrjöld, með nýju áhlaupi á Mannerheim- víggirðingarnar, miðhluta þeirra. Á undan áhlaupinu sjálfu var haldið uppi fallbyssu- skothríð á víggirðingarnar í sex klukkustundir sam- fleytt, án þess nokkurt lát yrði á. Þar næst var teflt fram skriðdrekasveitum, vélbyssusveitum á brynvörð- um sleðum og fótgönguliði. Flugvélar mýmargar, sennilega á annað hundrað, voru til aðstoðar í áhlaup- inu, og vörpuðu flugmennirnir niður sprengikúlum á víggirðingar Finna. Sóknin er háð á svæði, sem er að mestu skóglaust og hefir Finnum til þessa tekist að koma í veg fyrir til- raunir Rússa til þess að brjótast í gegnum víggirðing- arnar. iTl.ílP. ís BRYNVÖRÐU SLEÐARNIR. Það vekur mikla athygli, að Rússar eru farnir að nota bryn- varða sleða. Eru þetta í rauninni ný hernaðartæki. Eru þeir1 þannig útbúnir, að framan á þeim eru stálplötur með skot- raufum í, og eru plöturnar til hlífðar vélbyssuskyttum, er á sleðanum sitja, og skjóta af vélbyssum sínum á fótgöngulið andstæðinganna. NÝ LOFTÁRÁS Á ROVANIEMI. Rússar hafa gert nýja loftárás á Romaniemi. Tóku þátt í henni 43 rússneskar sprengjuflugvélar og vörpuðu flugmenn- irnir niður um 200 sprengikúlum. Mikið eignatjón varð af völdum loftárásarinnar. Sagt er að ekki sé óbrotn rúða í nokk- uru húsi í Rovaniemi. — Nánari fregnir vantar um eigna- og manntjón. ; : Á KÖLDUM VARÐSTAÐ. Myndin er frá einni af fram- varðastöðvum Finna. — Her- maðurinn hvítklæddi á þessurn kalda varðstað hefir, eins og sj? má á myndinni, talsímasam- band við herdeild sina. Fyrsta dansæfing Dansskólá Rijþiior Hanson verÖ- r Uk.R.-HúsInftr á mánudag. .sr. Samgönguerfiðleikar enn miklir á Bret- landi. London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Veðurfar er enn stirt á Bret- landseyjum og samgönguerfið- leikar miklir, einkanlega í Mid- lands, norðurhluta Englands og Skotlandi. 1 Skotlandi er sum- staðar ófært um vegi og járn- brautir. Herdeild ein í Skot- landi, sem var veðurtept, varð að fá matvælabirgðir sendar loftleiðis, vegna samgönguerf- iðleikanna. Flugu breskar flug- vélar yfir verustað liennar og var varpað niður matvælum til hermannanna. Takmörkuð heimferðarleyfi er byrjað að veita breskum her- mönnum í Frakklandi, en að eins lil Suður-Englands fyrst um sinn. íir" Fundur V. R. verður í' kvöld, en var ekki í gærkvöldj, ej'hs og misritast háfSi í blaðinu í gær. Sjcýrt verður frá laúuamálum og síðan rætt um hús- .1 Ú O'V vM i>1 i r'Ai** ' »4- máJ felagsrns. • iw' 14 v c+jt* Í J Í’X 'j KANADAMENN ÁFORMA ÚTFLUTNING Á FERSKUM FISKI TIL BRETLANDS. London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Fregn frá Montreal henn- ir, að fiskimálaráðuneyti Kanada liafi ákveðið að grípa til sérstakra ráðstafana til þess að flytja ferskan fisk til Bretlands, en þar er um al- arlega þurð á fiskmeti að ræða. SKÍÐAMANNASVEIT ÚR SÆNSKA HERNUM VIÐ HERÆFINGAR. Svíar hafa aukið mjög landvamir sínar að undanförnu, eins og kunnugt er. Hafa Svíar aldrei haft öflugri lier undir vopnum en nú. — Eins og Finnar leggja Svlar mikla áherslu á, að hermenn þeirra fái sem besta æfingu í að ganga á skíðum, og eru skíðamannahersveitir Svía sagðar piýði- lega æfðar. — Myndin hér að ofan var tekin af skíðamarinaflokki úr sæska hernum, að æfing- um í Norður-Svíþjóð. Tveir Irar dæmdir til lífláts í Engíandi. Mótmælafundur í Dublin- London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Mótmælafundur var haldinn í Dublin í gærlcveldi út af lífláts- dómi, sem kveðinn var upp í I Englandi yfir tveim Irum, sem sekir voru fundnir um liermd- arverk. Á fundinum voru all- margir þingmenn. Skeyti vav sent til Roosevelts Bandaríkja- forseta og hann beðinn um að heita áhrifum sínum til þess að mennimir verði náðaðir. Meðal þedrra, sem skrifuðu undir skejdið, eru ýmsir þingmenn og margir kunnustu menn Eire. írar þeir, sem um er að ræða, heita Barnds og Rieþards og voru þeir sekir fundnir um, að hafa valdið sprengingu, sem af leiddi, að fimm menn létu lifið. Balkanráðstefnan í Belgrad var sett í morgun. K.höfn í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Balkanráðstefnan hefst í Belgrad í dag og stendur yfir í 3 daga. Menn vita ekki enn með vissu hvaða mál verða tekin þar til umræðu, en gengið er út frá því sem gefnu, að rætt verði um hvernig Balkanríkin geti hagað samvinnu sinni til þess að gera það öruggara, að ekkert þeirra neyðist til þátttöku í styrjöldinni. I Balkanbandalag- inu eru fjögur ríki: Jugoslavia, Rúmenia, Tyrkland og Grikk- land, en Búlgaria er utan banda- lagsins og hafa að undanfömu verið gerðar ítrekaðar tilraunir til þess að fá Búlgari til þess að ganga í það. 1 gær var ekki talið vonlaust, að Búlgariustjórn mundi fallast á að senda á- heyrnarfulltrúa á ráðstefnuna, en víst er a. m. k. að Búlgörum verður tilkynt jafnóðum hvað gerist á ráðstefnunni. Eins og kunnugt er telja ítalir Balkanskagann áhrifasvæði sitt, síðan er þeir raunverulega lögðu Albaniu undir sig, og var nýlega skýrt frá þvi í Róma- borgarfregnum, að ítalska stjornin væri mótfaljiin, ap Balkanrikin mynduðu Íiernað- ÍMfflM m- ér- ,,r |,v?» m 1œ mk «*■» vel með í öllu, sem gerst hefir á Balkanskaga i seinni tíð, og ítalskir stjórnmálamenn hafa iðulega rætt við ýmsa ráðherra i Balkansþagalöndum, bæði um innbyrðis afstöðu Balkanríkj- anna livers til annars, og sam- eiginlega afstöðu þeirra til þess að koma í veg fyrir að konmi- únisminn breiðist út þar í lönd- um. En ítalir hafa lýst yfir, að þeir muni ekki láta það af- skiftalaust, ef Rússar geri til- raun til þess að seilast suður þangað. Engu minni eftirtekt vekur, að von Rihbentrop utanríkis- málaráðherra Þýskalands, hefir sagt í viðtali við grískan blaða- mann, að livorlci Þýskaland eða t Sovét-Rússland hafi nein á- form í liuga um, að gera neitt, sem af leiði, að Balkanríkin verði þátttakandi í styrjöldinni. ST J ÓRNAMÁL AMENN JÚGOSLAVIU VONDAUFIR UM ÁRANGUR. I fregn frá Belgrad segir, að stjórnmálamenn Jugoslaviu séu elcki bjartsýnir um árangur á Balkanráðstefnunni, aðallega vegna bandalags Tyrkja yið Bretá og Frakka. wþm- Þá kann það og að valda erf r Sjúkraskýli R.K.I. í Sandgerði full- gerí. Framkvæmdanefnd Rauða Kross Islands hefir nú lagt síð- nstu liönd á að fullgera sjúkra- skýlið í Sandgejþi. Hefir vexáð unnið að því að undanförnu, að mála skýlið og dúkleggja það og er það nú að öllu leyti liið vistlegasta. I kjallara skýlisins liefir verið komið fyiár steypiböðum og fixxskri baðstofu af sérstakri gerð, sem hér hefir ekki þekst áður. Verður skýlið tekið í notkun uni næstu helgi. Eveðja ffá Helsingfors. íþróttasambandi Islands (I. S. I.) hefir nýlega borist nýárs- kveðja fi'á horgai'stjóranum í Helsinki (Finnlandi), E. V. Feiickell, þar sem hánn ámar I. S. I. allra lieilla á hinu ný- byrjaða ári, og lætur jafnframt í Ijós þá ósk og von, að menn- ing og fx-elsi megi fá yfirliönd- ina í héiririnum, í baráttunni á móti ofbeldinu. Fenkell horgarstjóx'i var einn af fulltrúum Finnlands á 50 ára afmæh Danska knatt- leikjasambandsins (D. B. U.) í Kaupmannahöfn s.l. sumar. Blaðamanna- kveldvakan. Annað kvöld kl. 9 stundvís- lega hefst önnur kveldvaka Blaðamannafélags íslands að Hótel Borg. Eins og sjá má af auglýsing- unni er skemtiskráin mjög fjölhi'eytt. Söngur, dans, upp- lestur, píanósóló o. fl. Ái-ni Jónsson frá Múla flytur dægui'lijal, dr. V. v. Urbant- schitsch leikur á pianó Straus- valsa og lög úr nýju operett- unni, Brynjólfur Jóhannesson les upp magnaða draugasögu í niðamyrkri, ungfrú Elly Þor- láksson sýriir listdans, frú Soff- ía Guðlaugsdóttir les upp kvæð- in „Sveinn Dúfa“ og „Stúlkan í kotinu“ eftir Runeberg, ungfrú Hallbjörg Bjarnadóttir syngur nýtísku lög, Swing-tríóið syng- ur einnig nýtísku lög og svo verða nýjar gamanvisur eftir Ragnar Jóhanhesson. Hljómsveit Quinets leikur undir dansinum og Bjarni Björnsson verður efnisskrár- kynnir. Allir þessir skemtikraftar eru vel þektir og mæla með sér sjálfir, og þér munduð verða af aðgöngumiðunum, sem þér ætlið að kaupa, ef yður væri ætlað að Iesa alt, sem þeim má til ágætis telja. Hér verður þvi staðar numið, en yður gefið það heilræði, að ná yður í nxiða sem fyrst. iðleikuixx, að Þjóðvei-jar krefj- ast forréttinda, að því er snert- ir ixtflutixingsvörur fi'á Balkaxx- löndum. VARNARBANDALAG KEMST SENNILEGA EKKI Á. Það er talið ólíklegt, að herix- aðarbandalag verði gert íxieðal Balkanríkjanna — og jafnvel ekki að íxeitt varnarbandalag vei'ði gert, íxema þá með þátt- töku ítala. VIÐSKIFTA- OG FJÁRHAGSMÁL. Jlinsvegar er gert ráð fyrir aukinni imxhyrðis samvinnu Balkanþjóðanna í fjárjxags- og yj?5s|kiftamájum. Geðbilaður maður ræðst á forsætis- ráðherra. I morgun kl. 10.35 þegar Her- mann Jónasson, forsætisráð- herra, var á leið til starfa sinna í stjórnarráðið, réðist á hann geðbilaður rnaður. Skeði þetta fyrir framan B. S. R. Kom maðurinn höggi á andlit forsætisráðþérra og veitti-hon- um áverka, sem þó mun ekki véra neitt ajvarlegur. FrK. á 3. bls.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.