Vísir - 03.02.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 03.02.1940, Blaðsíða 3
visin Gamla Bíó SHEIKINN. Heimsfræg amerísk hljómmynd tekin árið 1921. Aðalhlutverkið leikur: Ruðlolph Valentino glæsilegastur og vinsælastur allra kvikmyndaleik- ara. Enginn hefir öðlast jafn mikla almennings- hylli, sem kvikmyndaleikari, fyr né síðar. JAZZSÖNGKONAN laimm R j ar naclottii' GAMLA BÍÓ Þríðjudag kl.7.30 Billieh. og hljóm-* sveit aðstoða. Aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 12 á mánudag. Hljóðfæmhúsið. Leikíélag R © y k j a v m k 11 v Dauðinn nýtur lífsins „Fjalla-Eyvindur4 Sýning á morgun kl. 3 (4 e. h. Sýning annað kvöld kl. 8 e. h. LÆKKAÐ VERÐ. Aðgöngumiðar að biáðum sýningunum verða seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. — , „SECDRIT“ efni í gólf- og veggjalagnip, fpamleitt af h.f. STAPI Securit efnið er mjúkt og teygjanlegt iþegar það er lagt, en harðnar fljótt. Myndar slitsterka heila fleti án samskeyta. Einn- ig framleitt sem veggjaplötur. Þolir vel hitabreytingar, vætu, sterk þvottaefni o. fl. NOTKUN: Á gólf í búðum, verksmiðjuhús-Á veggi í eldhúsum og baðher- um, samkomuhúsUm, bergjum. Auk þess utan stigum, skrifstofum, á baðker, bak við vaska, stigagöngum, vatnssal- á eldbúss, vaskaborð og ernum, baðherbergjum, búðarborð. eldhúsum o. fl. Má leggja hvort sem er á undirlag úr timbri eða steini. Tilvalið á gömul slitin trégólf og stiga. — fJr „Securit“ má gera ýmsa fagra og nytsamlega hluti, svo sem arinhillur, sól- bekki o. fl. SÖLUUMBOÐ: J. Þorláksson & Norðmann Símíi: 1280. Minkaskinn KAUPUM VIÐ HÆSTA VERÐI. TÖKUM EINNIG í UMBOÐSSÖLU. Finniir Flniiiiiisoii ikipstjóri áttræður. Á morgun er Finnur Finns- son skipstjóri 80 ára. Hann er fæddur að Syðriey á Skaga- strönd 4. febr. 1860. Foreldrar hans voru Finnur Magnússon og kona hans, Sólbjörg Jóns- dóttir. Þeim varð 12 barna auð- ið, var Finnur þriðja yngst þeirra. Að eins eitt af systldnum Finns er á lífi, frú Siguríður kona Guðna Egilssonar íhúrara, Ránargötu 26 hér í bæ. Snemma lineigðist hugur Finns að sjónum. 12 ára gamall byrjaði liann sjóróðra á opnum skipum frá Syðriéyjarnesi á Skagaströnd og varð formaður frá þeirri veiðistöð 17 iára gam- all. Það bar strax á þvi að Finn- ur var öðrum fengsælli en mjög aðgætinn og gekk alt að óskum. Enda fékk liann þann fjársjóð í föðurgarði, sem er gulli dýrmætari, það er dygðugt og guðrækið hugarfar, og befir það reynst bonum gott vegar- nesti á hans löngu æfi, og oft erfiðu sjóferðum. Finnur fluttist íil Reykjavík- ur 1884. Eftir komu sína þang- að byrjaði hann sjómensku á þilskipum, fyrst sem liáseti með Markúsi Bjarnasyni skipstjóra og svo hjá Sigurði Símonar- syni skipstjóra, sem stýrimað- ur. Voru þessir skipstjórar hjá Geir Zoega, báðir afbragðs menn í sinni stöðu og tók Finn- þá sér til fyrirmyndar. Finnur tók próf í siglingafræði 1889, bjá Markúsi Bjarnasyni síðar skólastjóra Stýrimannaskólans. Hafði Markús byrjað kenslu í siglingafræði nokkurum árum áður en Sjómannaskólinn var settur á stofn. Að prófi loknu tók Finnur strax við skipstjórn á Haraldi, útgerðarmaður Geir Zoega. Síðar varð hann skipstjóri á Gylfa hjá sama út- gerðarmanni. Þá var Geir Zo- ega nýlega búinn að kaupa lcútter Margréti, sem var þá það stærsta fisldsldp, sem hér var til. Finni hepnaðist svo vel skipstjórnin á þeim smáskip- um, sem hann byrjaði skip- stjórn á, að Geir réði hann skipstjóra á Margréti og var hann oftast eftir það aflaliæst- ur. Þegar Geir Zoéga lét nokk- ur af skipum sínum til tengda- sonar síns Tli. Thorsteinssonar var Margrét eitt þeirra og varð það úr, að Finnur vildi ekki bafa sldpaskifti og hélt áfram skipstjórn á sama skipi þó eig- andaskifti yrðu, og varð skörnmu síðar meðeigandi i Margréti og alla tíð síðan þar til skipið var rifið 1914 og bafí þá verið skipstjóri á sama skipi i nærfelt tvo tugi ára. — Sami stýrimaður var bjá Finni alla hans skipstjórnartíð; var það Þorgeir Jörgenson, dáinn fyrir rúmum tveimur árum og lýkur Finnur miklu lofsorði á hann; svo var með marga af hásetum Finns, að þeir voru lijá honum ár eftir ár, og þegar liann hætti skipstjórn 1915, hættu sumir hásetar Finns sjó- mensku — vildu ekki fara á sjó meira úr því hinn happasæli FINNUR FINNSSON. skipstjóri þeirra var hættur, svo var hann í miklu áliti lijiá skipshöfn sinni. Síðasta skip, sem Finnur hafði til skipstjórn- ar hét Guðrún Soffía, útgerðar- maður Th. Thorsteinsson. Finn- ur var elcki oft að skifta um húsbændur. Það voru þeir Geir Zoéga og Th. Thorsteinsson sem hann vann lijá alla sína skipstjóratíð og hrósar hann þeim mjög fyrir rausnarskap við sig og skipverja sína. Eftir að Finnur hætti skipstjórn setti liann upp seglasaumastofu með Ellert Scliram skiþstjóra, sín- um aldavini og skólabróður og liafa þeir unnið þar saman sið- an, og enn í dag sitja þeir við saumaskap, þegar eitthvað verk- efni fæst og er ekki hægt að sjá það á vinnubrögðum þeirra að aldurinn sé eins hár og árin segja til. Finnur tók þátt i ýmsum félagsskap á yngri ár- um. Hann er einn af stofnend- um skipstjórafélagsins „AIdan“, sem var stofnað árið 1893 og hefir verið meðlimur þar alla tíð og er nú aldursforseti þess. Ennfremur var hann einn af stofnendum H.f. Njörður sem rak hér togaraútgerð um margra ára skeið. Finnur giftist Öimu Iiolbeins- dóttur 24. nóv. 1899 og settust þau að í húsinu við Vesturgötu 41 sem þau hafa húið í síðan. Þeim hjónum hefir orðið þriggja barna auðið, sem öll eru á lífi. Þau eru þessi: Kolbeinn stýrimaður, Björn læknir og frú Kerstin, gift Leifi Þórarins- syni stýrimanni. Það þarf ekki að efast um, að þau geri sitt besta til þess að æfikvöld hins vinsæla skip- stjóra og ástrika föður megi verða lionum ánægjuríkt. Um leið og eg óska þér, Finn- ur, hjartanlega til hamingju með þessi merkis-tímamót, vil eg óska þess að hin uppvaxandi íslenska sjómannastétt tæki þig sér til fyrirmyndar, þá er henni vel borgið. Guðbjartur Ólafsson. Leikfélag Reykjavíkur biður bla'ðiS aS vekja athygli á því, að félagiÖ hefir tvær sýningar á morgun. Kl. //2 ver'Öur sýning á DauÖinn nýtur lífsins, en kl. 8 verÖur sýning á Fjalla-Eyvindi. 1 gærkvöldi hafÖi félagiÖ frumsýn- ingu á Fjalla-Eyvindi fyrir fullu húsi og fékk leikurinn gó'Öar viÖ- tökur." CEIKnum DllBKOnflR ILLUSTRflTIOniR. BÓKfl- KRPURflUGLfSinGRfl AÐALSTRÆTI 12 | Nýjá Bíó. | Konan með örið. (En kvinnas Ansikte), Sænsk slórmynd, gerð undir stjórn kvikmynda- snillingsins Gustaf Mol- ander. — Aðallilutverkið leikur frægasta og fegursta leikkona Svia: INGRIÐ BERGMAN, Síðasta slx&n. IIn§uæði. 2 til 3 herbergja íbúð í nýtísku húsi óskast 14. mai n. k. — Tilboð óskast send til ARA Ó. THORLACIUS, endurskoðanda, Hafnarstrætí 10. Dansskóli Rigmor Hanson í K.R.-lnij§inu Bippi Fyrstu æfingar í febrúar verða á mánudaginn fyrir böm, I. fl. kl. 4, II. fl. ld. 6. Þriðjudaginn fyrir unglinga kl. 7% — en fullorðna kl. 9(4. — Uppl. í síma 3159. Bræðingur er eitt liið bætiefnaauðugasta feitmeti, sem hægt er að veita sér, það er þó ágalli við bræðing, aS mörgum líkar ekki lýsisbragðið. Eftir beiðni Kron hefir ma tvæl ztm nnsóknar- stofa sænsku samvinnufélaganna rannsakað ís;- lenskan bræðing og komist að þeiiTÍ niðurstöðu;, að nálega sé hægt að eyða lýsisbragðinu án þess að rýra f jörefnin. Kron selur nú slíkan bræðíng frá kjötbúðinni, Vesturgötu 16. Nú eftir nýjustu verðhækkanir á öðru feitmetf er frekar en nokkuru sinni ástæða til að reyna bræðing. Tílkynning um knattspyrnuæíingar í íshúsinu við Slökkvistöðina. Meistaraflokkur og I. flokkur: Mánudaga ld. 8(4—9(4 e. h. Fimtudaga kl. 8(4—9(4 e. h. II. flokkur: Miðvikudaga kl. 8(4—9(4 e .h. III. flokkur og IV. flokkur: Sunnudaga kl. 2(4-—3y2 e. Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN- Bifreiðastoðin GEYSIR Símap 1633 og 1216 Nýir bílar. UpphitadiF bilap. ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.