Vísir - 03.02.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 03.02.1940, Blaðsíða 4
V í S I R Islendingar ! Gerist áskriíendux að bókum Menningarsjóðs og Þjóð- vinaiélagsins. — Þér fáið 7 valdar bækur fyrir 10 kr. — Notið þessi kostakjör! Hjómleikar Hallbjarg- ax Bjarnadóttur. ITugfrú Hallbjörg Bjarna- alóítÍT, sem mun skemta á líVÖMvöku blaðamanna í kveM, setlar að haMa hljómleika hér næstk. þriðjudag í Gamla Bíó. TíSindamaSur Vísis hefir hitt iingfrúna að máli að Hótel Borg, 'þar sem hún býr, og spurt hana um fyrirætlanir herinar. Hefir hún verið í Danmörku í mörg ár og er hér aðeins í snöggri ferð. Mun hún lialda jkonserla hér og fyrir norðan. Ungfrúin er aðeins 22 ára að aldri og fór fyrst utan 14 ára aft aldri. Ætlaði hún þá að læra söng hjá Lincke, söngkennara, en þótti of ung og var ráðlagt aS biða um sinn til þess að fföddin gæti þroskast betur. Síðan lærði hún hjá frú Quit- fing og vakti þegar athygli fyr- ár það, hversu rödd hennar var udjúp. Hefir hún síðan unnið fyrír sér með söng sínum. l»á hefir hun gengið á Musik- (dramaljrik skóla sem E. Tuxen -stendur fyrir, sem er þektur öll- ton þéim, sem hlusta á danska musik i útvarpinu. I vetur hefir iingfrúin haft sína eigin hljóm- sveit i Kaupmannahöfn. Einnig söng hún í útvarpið í Höfn í sumar og þegar hún var hér fyrír 2 árum vakti hún mikla athygli með útvarpssöng sínum. — Ungfrúin mun að líkindum syngja í útvarp hér, eftir hljóm- leikana. Hljóðfærahúsið liefir sagt Vísí, að eftirspurn hafi verið eftír miðum áður en auglýst var um hljómleikana. Fiskbollur á .borðinu á bolludaginn. Uolíudagurinn er á mánudag- ínn kemur, og vonandi eiga snargir von á því, að þeir vakni við dangl bolluvandanna, því að börnin eru söm við sig, og að vissu leyti er þetta dagur þeirra. En eins og vikið hefir verið að hér i irlaðinu á bolludagur- ínri erindi til allrar þjóðarinnar, ekkí sist á þessum síðustu tím- aim, þegar íslenskur iðnaður hefir risið upp, sem rutt hefir Júnum erlenda úr vegi og er fyllilega samkepnisfær hvar isem vera skal. JEr hér átt við starfsemi nið- 'nrsU'ðuvei’ksmiðju S. Í. F., sem hefir undanfarið unnið að jframleiðslu fiskbolla, með hin- um ágætasta árangri. —- Til skamms tima liefir slikur varn- ijngur verið fluttur inn í landið ’á aDslórum stil, einkum frá Noregi, en ]iað má með sanni segja, að þar hafa íslendingar farið yfir lækinn til þess að ísækja vatnið, og þess þurfa þeir ssamiarfega ekki lengur. 'Vörar Niðursuðuverksmiðj- mnnar hafa þegar rutt sér svo tííl rúms á hinum innlenda anarkaÖi, að óþarfi er að mæla aneð þeim, — þær þekkja allir, ten í þessu sambandi er rétt að þjóðin taki upp þann sið, að gera boiludaginn að degi heild- arlnnar, þannig að þá verði ákki eingöngu framreiddar Siveitihollur fyrir börn og full- orðna, heldur islenskar fiskboll- tar þeim samhliða. Eflið íslenskan iðnað! Fisk- líollur á horðum á holludaginn! III. Stórkostleg hlutavelta í Varðarhúsinu á morgun hefst kl. 5 e. h., hlé milli 7—8. Drátt- urinn 50 aura. Fjöldi eigulegra og gagnlegra muna, meðal annars í einum drætti, nýtisku svefnherbergissett, rafmagns- kamína, málverk eftir Jóh. Kjarval og fjölda margt annað, auk þess 500 kr. í peningum. Hver hefir efni á að sleppa slíkum tækifærum? Enginn. — Lítið í sýningarglugga Silva stálhúsgögn, Laugavegi 11 — og sannfærist. EINKENNILEGUR ÚRSKURÐUR. Frh. af 2. síðu. fulltrúunum í ríkisskattanefnd- inni nú í morgun og veit þvi ekki fullar sönnur á þessu. Hér er hinsvegar um athyglis- vert mál að ræða fyrir allan al- menning, með þvi að svo virð- ist, sem það eitt nægi ekki að samvinnufélögin njóti skattfrið- inda umfram önnur sambærileg fyrirtæki, heldur geti þau skot- ið sér undan öllum gjöldum xneð því að greina ekki hve miklu viðskifti utanfélags- manna nema, sem þeim er þó lögum samkvæmt skylt að gera. Þetta mál þarfnast vissulega athugunar og ekki er loku fyrir það skotið að hlutaðeigandi hæjarstjórn og hreppsnefndir, sem nú eiga samkvæmt úi*- slcui’ði rikisskattanefndar að endurgreiða útsvörin, reyni að fá léiðréttingu þessara rnála með úrskurði dómstóla. VIÐ MIÐDEGISKAFFIÐ OG KVÖLDVERÐINN. —- Hann er sá iöjusamasti maS- ur, sem eg hefi nokkurn tírna þekt. Þarna getur hann unniS frá morgni til kvelds, án þess að gefa sér tíma til að snýta sér — auk heldur meira! * Faðirinn: Ef þu kannast nú hreinskilnislega viS, að þú hafir tekið hneturnar, þá skaltu sleppa við flengingu í þetta sinn. Drengurinn: Já, pabbi minn — það var eg sem tók þær. Faðirinn: Og hvernig fórstu að því, að brjóta þær? Drengurinn: ÞaS skal eg segja þér. Eg tók gullúrið þitt, opnaði það, stakk hnetunum inn í, og klemdi svo-alt saman milli stafs og hurðar! íréWtr Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. n, sr. Bjarni Jónsson, kl. 2 barnaguðsþjónusta (sr. Fr. H.), kl. 5 sr. Friðrik Hall- grímsosn. f Laugarnesskóla kl. 5, sr. Gar'Ö- ar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. í fríkirkjunni kl. 2, sr. Árni Sig- urðsson. f fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, sjómannamessa, sr. Jón Auðuns. í Kristskirkju í Landakoti: Lág- I messur kl. 6.30 og 8 árd., hámessa kl. 10 árd. og bænahald með pré- ; dikun kl. 6 síðd. Veðrið í morgun. í Reykjavík 7 st., heitast í gær 6, kaldast í nótt 4 st. Úrkoma i gær og nótt 4.4 mm. Sólskin í gær 2.6 st. Heitast á landinu í morgun 7 st., hér, i Eyjum, Horni og víðar, kaldast o st., á Akureyri. — Yfir- lit: Víðáttumikil lægð suðvestur af ísalndi á hægri hreyfingu í norð- austur. Hæð yfir Norðurlöndum. — Horfur: Suðvesturland til Vest- fjarða: Stinningskaldi á suðaustan. Rigning öðru hverju. Hjúskapur. í dag verða gefin saman i hjóna- band í Vestmannaeyjum af sr. Sig- urjóni Árnasyni, ungfrú Guðfinna Súsanna Björnsdóttir Guðjónsson- ar, trésmiðs, Heimagötu 30, Vest- mannaeyjum og verslunarm. Oddur Sigurðsson Oddssonar skipstjóra á Laugaveg 30A, Reykjavík. Heimili þeirra verður á Hringbraut 67. Næturlæknar. í nótt: Pétur Hj. Jakobsson, Landspítalanum, sími 1774. Nætur- vörður í Ingólfs apóteki og Lauga- vegs apóteki. Að'ra nótt: Páll Sigurðsson, Há- vallagötu 15, sími 4959. — Nætur- vörður í Lýfjabúinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 Dönskukensla, 2. fl. 18.45 Enskukensla, 1. fl. — 19.20 Hljómplötur: Kórlög. 19.50 Frétt- ir. 20.15 Minningarorð um dr. Rögnvald Pétursson (Sigfús Hall- dórs frá Höfnum). 20.45 Útvarps- kórinn syngur alþýðulög. 21.05 Út- varpstríóið: Einleikur og tríó. — 21.25 Danslög til kl. 24. Útvarpið á morgun. Kl. 9.45 Morguntónleikar (plöt- ur) : Ófullgerða symfónían og Rosamundeforleikurinn, eftir Schu- bert. 11.00 Messa í dómkirkjunni (sr. Bjarni Jónsson). 12.15 Hádeg- isútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur) : Létt klassísk lög. 18.30 Barnatími: a) Sænskar barnasögur (Aðalsteinn Sigmundsson kennari). b) Sænsk lög (plötur). 19.20 Hljómplötur: Dansar eftir Dvorák. 19.50 Fréttir. 20.15 Bellmanskvöld. 200 ára minning. a) inngangur og athugasemdir (Jón Magnússon fil. kand.). b) Kórsöngur. c) Einsöng- ur (Guðm. Marteinsson). 21.25 Danslög til kl. 24. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Róberts bollur bestar. Reynið okkar viðurkendu bollur: RJÖMABOLLUR, PUNOHBOLLUR, SVESKJUBOLLUR, BERLINARBOLLUR, CREAMBOLLUR, RÚSÍNUBOLLUR, TEBOLLUR. Róbertskakarí Frakkastíg 14. — Sími 2225. Njálsgötu 48. Baldursgötu 39. Klapparstíg 17. Pantið í tíma í síma 2 2 2 5. Skrifstofa Bókaútgáfu Menningarsjóðs Austurstræti 9. Opin daglega kl. 10-12 og 2-4. Sími 4809. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskól- inn. — iy2 e. h. Y. D. og V. D. ■— 8% e h. Unglingadeildin. — 8V2 e. h. Samkoma. Ing- var Árnason talar. — Alhr velkomnir. Hafið þér athugað? að líftrygging er sparisjóður efri áranna og fjárhagslegt öryggi fyrir yður og yðar nánustu, að iðgjöld falla niður ef þér verðið veikur og ó- vinnufær, að öll tryggingarfjárhæðin er greidd yður ef þér verðið fullkominn öryrki, að öll þessi hlunnindi fáið þér hjá liftryggingarfélag- inu „DANMARK“, Hafnarstræti 10—12, sími 3701, gegn venjulegu liftryggingariðgjaldi. — Badminton - Tennis. Geri við Tennisspaða, Badmintonspaða, Badmintonholta. — Sími 2419. — K.F.UX Unglingadeildin. — Fund- ur á morgun kl. 5. Stúlkur fjölmennið. Y. D. Fundur á morgun kl. 3J4- Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhiisinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. T U S K U R Hreinar léreftstuskur eru keyptar hæsta verði í FÉlsospreitsniiöjinni. Harpa er flutt iir Austurstræti 7 í Lækjargötu 6. FÆCI NOKKRIR menn geta fengið keypt fæði. Matsalan, Túngötu 5. — (23 PÍANÓKENSLA — Dönsku-, Ensku- og íslenskukensla. Und- irbúningur undir próf (flokkar) Hjörtur Halldórsson, Mímisvegi 4. Simi 1199 (ld, 11—1). (45 VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Ilelgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (64 TVÆR stofur og eldhús til leigu nú þegar. Miðstræti 3 A, steinhúsið. (51 HERBERGI til leigu. Uppl. Framnesvegi 28, annari hæð. ________' ________(54 TIL LEIGU í nýtísku húsi stofa með sérinngangi, hentug fyrir þingmann; sími getur fylgt. Uppl. á Ásvallagötu 17, annari hæð. (55 HERBERGI óskast strax. — Uppl. í síma 2139. (56 EINS manns herbergi óskast strax í austurbænum. Uppl. í síma 4837. (63 ■VBNNAfl HÚSSTÖRF UNG STÚLKA vön liúsverk- um óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili í bænum. Uppl. á Njálsgötu 62. (59 ÓSKA eftir ráðskonustöðu. Uppl. í símá 1650. (60 ^^FUffDiæ^TiLKymmm TEMPLARAR sem ætla að gefa muni á hlutavcltu Jaðars, sem liefst í Varðarliúsinu kl. 5 á morgun, iriæti þar í kvöld milli kl. 8—9. (49 UNGLINGAST. UNNUR nr. 38. Fundur á morgun kl. 10 f. li. -ms skemtiatriði. Fjölsækið, félagar. Gæslumenn. (64 kTIUQfNNINOAKJ BETANIA. -—- Samkoma á morgun kl. 8V2 síðdegis. Sig- urður Kristjánsson talar. Allir velkomnir. — Barnasamkoma kl. 3. (48 ITÁPÁF-ITJNDIfJ SJÁLFBLEKUNGUR, merkt- ur „Sig. P. Gestsson“, tapaðist. Skilist gegn fundarlaunum á skrifstofu Vinnufatagerðar ís- lands. (43 SVÖRT slrinntaska tapaðist að kvöldi 31. jan. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunUm. (44 ARMBANDSÚR fundið. — Uppl. í sírna 4357. (46 KVENMANNS-stálarmbands- úr með svartri slrifu tapaðist frá Laufásvegi, á Tjörninni eða í miðbænum. Finnandi vinsam- lega beðinn að skila því til Brynjólfs Jóhannesson, Laufás- vegi 35. (53 PENINGABUDDA fundin. — Uppl. í síma 1960. (58 HUNDRAD krónur töpuðust i gær. Afgreiðsla vísar á eig- anda. (65 NÝMJÓLK verður seld frá Rauðará daglega liér eftir. Af- greiðslutími til kl. 8V2 kvölds og morgna. (61 VINNA nemendanna á saumastofunni Hverfisgötu 92 til sýnis og sölu. Telpukjólar frá 3 kr. og drengjaföt frá 2 kr. (30 FORNSALAN, Hafnarstræti 18, kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. Sími 2200.____________(351 MtRSTEINN. Ca. 700 rauðir múrsteinar til sölu. — Uppl. í símum 2085 og 1820. (52 FALLEGUSTU og ódýrustu öskupokana fáið þið i Þing- lioltsstræli 15, stednhúsinu. (57 VÖRUR ALLSKONAR HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s htum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. — (18 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR_______________ IPggT- HREINAR léreftstuskur kaupir hæsta verði Steindórs- prent. (50 NOTAÐIR MUNIR ________TIL SÖLU__________ BLOKKÞVINGUR og skrif- horð til sölu á Spítalastíg 5, uppi. (62 HÚS GOTT íbúðarhús í Lamba- staðatúni er til sölu af sérstök- „um ástæðum. Nánari upplýsing- ar gefur Jónas H. Jónsson, Hafnarstræti 15, sími 3327. (50 IHÚS OG LAND til sölu rétt utan við bæinn, með vægu verði og góðum kjörum. Nöfn og heimilsfang leggist á afgr. blaðsins fyrir hriðiudagskveld, merlct: „II.“ ' (47

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.