Vísir


Vísir - 05.02.1940, Qupperneq 1

Vísir - 05.02.1940, Qupperneq 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÖLAUGSSON. Sími: 4578. Rir.tstjórnarskrifslofur: ÍFéiagsprentsn'viðjan (3. hæð). Afgreiðs'a: HVERFÍSGÖTU 12. Sími: 3400. AUGfcÝSINGASTJORI: Sími: 2834. 30. ár. Reykjavík, mánudagmn 5. febrúar 1940. 29. tbl. wenszwrev'xiKw; m rjæjSmmmBmemBiXSixaaiSanaœaœi&ntusmm: ^ * *, .m— stu loftárás . s~*'\ :±; u styrj A fjórða hundrað sprengi- kúlum varpað á Viborg. EINKASKEYTI frá United Press. — Kaupmannahöfn í morgun. Rússar héldu áfram hinum ógurlegustu loftárás- um á finskar borgir og bæi síðastliðinn laug- ardag og í gær, símar Ralph Forte, fréttarit- ari United Press. Flugvélarnar komu í stórhópum og flugu skipulega, en dreifðu sér svo og voru gerðar loft- árásir jafnt á smáþorp sem stórborgir en sérstök á- hersla virtist vera lögð á það, að hæfa stórbyggingar. í Viborg kom sprengikúla niður í forsal gistihúss, þar sem erlendir fréttaritarar hafa aðalbækistöð, og hafa fréttaritarar nú verið beðnir að fara til Helsingfors. Sprengikúla kom líka niður í dómkirkjunni í Viborg og eldur logaði í borginni á 16—20 stöðum í einu. Mann- tjón var lítið, enda er búið að flytja mestan hluta borg- arbúa á brott. Einnig hafa verið gerðar loftárásir á ýmsa staði í Norður- Finnlandi, á Petsamosvæðinu. AIls var varpað niður um 600 sprengikúlum á laugardag og biðu 100 manns bana, en á þriðja hundrað særðust. 1 einni borg biðu 36 menn bana. í Yiborg að eins 10—20 og 30—40 særðust. Til marks um hversu Rússar haga loftárásum sínum er það, að nokkrir menn biðu bana í kirkju einni, í gær, en önnur kom niður í loftvarnabyrgi og beið margt manna bana auk þess var varpað sprengikúlum á 3 sjúkrahús og sjö loftvarnabyrgi. Ellefu rússneskar fíugvélar voru skotnar niður í gær. ÁHLAUPIN Á MANNERHEIMVÍGGIRÐINGARNAR. Rússar halda áfram áhlaupum sínum á Mannerheimvíggirð- ingarnar og fyrir norðan og norðaustan Ladogavatn, en verður ekki ágengt. Þeir fá stöðugt aukinn liðsafla. Finnar hafa ekki enn mist neinar mkilvægar stöðvar í hendur Rússa. ALMENN SKYLDUVINNA í ÞÁGU LANDVARNANNA 1 FINNLANDI. ! Öllum, körlum jafnt sem konum, hefir nú verið gert að skyldu að starfa í þágu landvarnanna, eftir því sem kraftar Iþeirra leyfa og kröfur eru gerðar til. Nær þessi ákvörðun til allra karla og kvenna frá 18—60 ára. VOROSHILOV KOMINN TIL M ANNERHEIMVÍGSTÖÐ V - ANNA. 'Hin nýja sókn Rússa á Kyrj- álanesi, sem liófst eftir mið.ja vikuna, hefir mishepnast. Hið nýja hemaðartæki, brynvörðu vélbyssusleðarnir, sem festir voru framan á skriðdreka og knúðir áfram af þeim, liafa ekki komið að neinu teljandi gagni. Rússar virðast leggja megin- áherslu á, að brjótast gegnum Mannerheimviggirðingarnar hvað sem það kostar. Yfirstjórn sóknarinnar, sem eklti hefir borið neinn árangur enn þá, er í höndum Vorosliilovs sjálfs, yfirherforingja rauða hersins. FINNAR ÓÁNÆGÐIR. ÞEIR ÞURFA AUKNA HJÁLP — FLEIRI SJÁLFBOÐALIÐA. Finski náðherrann, Mantere, talaði á fjölmennum fundi i Oslo í gær. Hann lét í ljós von- hrigði yfir ])ví, liversu fáir sjálfboðaliðar kæmi frá Svi- þjóð og Noregi. Finnar geta ekki varið land sitt til lcngdar, sagði hann, nema þeir fái her- afla frá öðrum þjóðum sér til aðstoðar. Það væri „stærðfræði- , lega ógerlegt“ að Finnar gæti ■ gert það, án aðstoðar annara þjóða. Þess vegna byggist Finn- ar við, að allar frelsiselskandi þjóðir kæmi þeim til hjálpar, annars vofir ógnaröld bolsé- vismans ekki að eins yfir Finn- land lieldur og yfir nágranna- löndunr Finnlands. — NRP. < NORSKA HJÁLPARSVEITIN I FINNLANDI. í Prófessor Johan Holst, yfir- maður norska hjúkrunarleið- ■ angursins í Finnlandi, hefir símað að lijúkrunarleiðangur- inn hafi nú 270 rúm handa særðum hermönnum, en byrj- , að var með 100. Prófessorinn | hefir beðið Um aðstoðar-hjúkr- ' unarlið, til þess að hægt verði i að leysa hjúkrunarfólkið frá störfum nægilega oft, til hvíld- ; ar. Verður brugðið við og sent hjálparlið hið skjótasta. - NRP. MIÐLA ÞJÓÐVERJAR MÁLUM? Fregnir frá Stokkhóhni herma, að þar gangi orðrómur um, að tilraun verði gerð til þess að miðla málum milli Finna og Rússa, að tilhlutan I'ióðveria. — NRP, 5 Heinknelflugvélar skotnar niður. London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Kl. 10 á laugardagsmorgun hófu þýskar Heinkel-sprengju- flugvélar árásir á flutninga- og fiskiskip við austurströnd Bret- lands á liðlega 400 mílna löngu svæði. Breskar hernaðarflug- vélar fóru á vettvang og kom til loftbardaga yfir sjó undan Tyne-ósum og undan North- umberlandsströnd og víðar. Það er talið áreiðanlegt, að fimm hinna þýsku Heinkel-flugvéla hafi verið skotnar niður. En þýsku flugvélarnar, sem þátt tóku í árásunum Voru að minsta kosti 12. Bretar mistu enga flugvél og 4 þýsku flugvélarnar af 5, sem um getur hér að fram- an, voru skotnar niður af flug- mönnum úr sömu bresku land- varnaflugsveitinni, og hafa flugmenn úr hcnni áður getið sér frægðarorð. Lík þriggja breskra flug- manna hefir rekið á land og fiskimenn hafa bjargað 4 þýsk- um flugmönnum úr flugvélum, sem skotnar voru niður. Einn flugmannanna, sem var í flug- vél, sem skotin var niður yfir landi, var lagður í sjúkrahús og i varð að taka af honum fótinn. Annar flugmaður í sömu flug- Vél beið bana í lendingu, en 2 aðrir voru særðir. i Engar árásir voru gerðar á skip á sömu slóðum í gær og segja Bretar, að Þjóðverjar muni ekki hafa verið búnir að gleyma útréiðinni á laugardag- inn. Varakonungnr Indlamls og Gandhi ræðast viS. Næst samkomulag um aukið sjálfstæði Indlands. 1 London í morgun. j Einkaskeyti frá United Press. j Linlilhgow lávarður, vara- konungur Indlands, og M. ; Gandlii ræðast við í dag í New Dehli. Tíðar umræður milli : varakonungsins og indverskra j stjórnmálamanna hafa farið | fram að undanförnu, en við- ræða þeirra Linlithgows og Gandhi er talin mikilvægust allra. Viðræðurnar fara fram í þeim tilgangi að ná samkomu- lagi um stjórnarskrármálið eða framtíðarstjórnskipulag í Ind- Finsku hermennirnir eru allir afbragðs síðamenn. Myndin sýnir herdeild á leið til vigslöðv- anna hjá Lieksa. VilEjámur fyrv. keis- ari vill lijálpa Fimrnrn Vilhjáhnur fyrrverandi Þýska- landskeisari, sem ekki hefir látið hafa neitt eftir sér varð- andi stjórnmál frá þvi hann af- salaði sér völdum, hefir í einka- hréfi, skrifuðu 16. janúar, kom- ist svo að orði,að hinir glæsilegu sigrar Finna liafi eytt „gloríu boIsévismans“. — Styrjaldar- þjóðirnar ætti að liætta að berj- ast, segir Vilhjálmur fyrrver- andi lceisari, og heita kröftum sínum Finnum lil hjálpar. NRP. Alg’er eiiElssg- ú Fíl EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS SS- Khöfn í morgim. Frá Berlín er símað, að yfirlýsing Balkamáðstefnunnar sýni, að tilraunir Bandamanna til þess að fá Balkanþjóöirnar í stríð gegn Þýskalandi hafi mistekist. Þjóðverjar gleðjasí yfir því, segir í Berlínarfregninni, að Balkanríkin hafa ekki gripið til þess ráðs að mynda varnarbandalag, því að afleiðing þess heíði getað orðið, að horfumar hefði versnaö. ÁLYKTUNIN. Balkanráðstefnunni í Belgrad lauk í gærltveldi. Að henni lolt- inni var gefin út tilkynning þess efnis, að Balkanriltin fjögur, sem að handalaginu standa, séu staðráðin í að vinna saman og efla innbyrðis viðskifti. Þá seg- ir í tilkynningunni, að sam- komulag hafi náðst um að framlengja Balkanríkjasáttmál- ann, sem er nokkurs konar stjórnarskrá handalagsins, um sjö, ár, en næsti fundur verður haldinn í Aþenuborg að ári. Enn segir í tilkynningunni, að samkomulag hafi náðst um að fyjgja friðarstefnunni og verða hlullaus í yfirstandandi styrj- öld, en gefa nánar gætur að öllu, sem fram fer, með það fyr- ir augum að sporna við því, að styrjöldin færist til Balkan- landa. Loks er tekið fram, að samvinnu Balkanríkjanna sé ekki beint gegn neinu ríki eða riltjum. Næsti fundur verður haldinn í Aþenuborg að ári. Sarajoglu utanríkismálaráð- herra Tyrklands mun ltoma við í Sofia, höfuðborg Búlgaríu, á heimleið og ræða við ríkis- stjórnina, en Balkanhandalags- ríkin leggja mikla áherslu á, að fá Búlgaríu í bandalagið, en landi. Menn gera sér nú vonir um, að rudd verði braut að því marki, að Indland fái réttindi á horð við hresku samveldis- löndin. þeir eru eina rikið á Balkan- skaga, sem stendur utaii þess. London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. LÍTILL ÁRANGUR SEGJA LUNDUNABLÖÐIN. Lundúnablöðin í morgun eru þeirrar skoðunar, að árangur- inn af ráðstefnunni sé ekki mikill. Daily Telegraph segir, að lesa megi milli línanna i til- kynningunni, sem gefin var út að fundinum loknum, að Balk- anrikin fjögur, sem að ráð- stefnunni standa, hafi talið mest öryggi í þvi að hafa sem nánasta samvinnu og forðast að gefa nokkuru ríki utan Balkan- skaga liina minstu átyllu til þess að hafa afskifti af málefn- um Balkanríkjanna. ÍTALIR ÁNÆGÐIR YFIR ÁRANGRINUM. Rómaborgarfregnir lierma, að ítalir séu ánægðir yfir ár- angrinum, og liann sé sigur fyr- ir ítalska stjórnmálastefnu. — Lögð er áhersla á það af ítölsk- um stjórnmálamönnum, að Balkanríkin vilji frið og vernda hlutleysi sitt, en muni ekki þola ágengni og ofheldi í sinn garð. Þá segja ítalskir stjórnmála- menn með slcírskotun til vin- samlegra ummæla Balkan- rikjanna í garð Dónárríkjanna, að rutt liafi verið úr vegi stærsta bjarginu á leið til góðs samkomulags Balkan- og Dón- ísalög við Danmörku valda vaxandi erfiðleikum og þeim stöðum fjölgar, sem senda verð- ur matvæli o. fl. til loftleiðis, þar sem þeir eru samhandslaus- ir við aðra hæi. Aðflutningaerf- iðleikarnir eru svo miklir, að í Kaupmannahöfn óttast menn skort á vistum, fæðutegundum og eldsneyti. Víðtækar varúðar- ráðstafanir hafa verið gerðar til sparnaðar. — NRP. Frá haastarétti Afengfissali dæmdiir. í dag var i hæstarétti stað- festur dómur lögregluréttar Reykjavikur, þar sem Ásgeir Ásmundsson var dæmdur í 3 mánaða fangelsi og 3000 króna sekt til Menningarsjóðs, fyrir ó- löglega áfengissölu. Var dóm- urinn hygður á framburðum einstakra vitna, er kváðust hafa keypt áfengi af Ásgeiri, og því, að hann liafði ekki getað gert nægilega grein fyrir því, af liverju hann hefði haft lífsvið- urværi silt þá um nokkurra mánaða skeið. Var og tekið tillit lil fortíðar hans, en hann liafði oft áður verið dæmdur fyrir á- fengissölu. ’ « árríkjanna og sé þetta afar mik- ilvægt fyrir friðinn í suðaust- urhluta álfunnar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.