Vísir - 08.02.1940, Síða 1

Vísir - 08.02.1940, Síða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Rú'itstjórnarskrifstof ur: iFélagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 32. tbl. Breskir sjálfboða- liðar fara til Finn- ■ ■ -la laadís I na&sta irikm. Skráning manna í fínska herinn fer fram í sendisveitarskrifstofu Finnlands í London. EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun. Fyrir nokkuru birti United Press fregn um það, að innan nokkurra vikna — eða snemma í vor — myndi breskir og franskir hermenn berjast með Finnum á vígstöðvunum í Finnlandi. Stjórnarvöld Bretlands vildu ekki láta hafa neitt eftir sér um þetta, en því var ekki neitað, að til kynni að standa, að breskir sjálfboðaliðar færi í stórum stíl til Finnlands. Nu skýrir Daily Herald frá því, að breskir sjálfboðaliðar í finska herinn séu skrásettir í sendisveitarskrifstofunni í Lon- don og muni fyrstu sjálfboðaliðamir leggja af stað einhvem- tíma í næstu viku. l>að er tekið fram, að sjálfboðaliðar þessir faxi ekki á vegum bresku stjómarinnar, og sé hér um að ræða menn, sem ekki verði kvaddir til herskyldu á yfirstandandi ári, og gerist þeir sjálf boðaliðar á eigin ábyrgð. K.höfn í morgun. Einkaskeyti frá United Press. HARDIR BARDAGAR Á MIÐ- VÍGSTÖÐVUNUM. jHubert Yxkyll, fréttaritari United Press í Finnlandi, símar frá Rovaniemi í morgun: Harðir bardagar standa yfir á mið-vigstöðvunum og hefir mest verið barist i nánd við bæ- inn Rastin, þar sem Rússar höfðu búið vel um sig. Mætast þarna þrjár þjóðbrautir — frá Nurmes, Lieksa og Kulimo. Er þvi barist þarna um mikilvæga staði. Að svo stöddu verður ekki sagt um úrslit. 54. herfylki Rússa sækir þarna fram, en Finnar gera stöðugar árásir á herfylkið beggja megin frá, og hefir orðið mikið mannfall í liði Rússa. Finnar hafa og náð miklu af hergögnum. Að undanförnu hefir dregið mikið úr loftbardögum á þess- um hluta vígstöðvanna. Hafa rússneskir flugmenn sig minna í frammi en áður og mun það stafa af því, að Finnar hafa fengið talsvert af erlendum flugvélum að undanförnu til þessara vigstöðva. ORÐRÓMUR UM MÁLAMIÐL- UN AÐ TILHLUTUN ÞJÓÐ- VERJA. Orðrómur gengur um það í Stokkhólmi, að Þjóðverjar ætli að gera tilraun til þess að miðla miálum í deilu Finna og Rússa. Sendiherrar Þjóðverja í Hels- ingfors og Moskva hafa verið kvaddir heim til viðræðna við Hitler og mUn það vera orsök þess, að orðrómurinn hefir komist á kreik. Þjúðverjar gefa upp alla tod um gúða sambúð við Frakka. Qremja yfir, að Elsassbúi af þýskom ættum hefir verið tekinn af lífi í Frakklandi. K.höfn í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Mikil gremja er í Þýskalandi yfir því, að Elsassbúinn Roos hefir verið tekinn af lífi, en hann var sakaður um njósnir fyrir Þjóðverja o. fl. Völkis- cher Beobachten birtir grein af þessu tilefni og segir, að Þjóð- verjar hafi nú gefið upp alla von um góða sambúð við Frakka, sem „vér aftur litum á sem erfðaféndur vora“. í Frakklandi, segir blaðið enfremur, vilja menn ekki hlýða á rödd heilbrigðrar skyn- semi. Vér verðum að gersigra Breta og Frakka, svo að þeir hætti að teygja krumlumar eft- ir Mið-Evi’ópulöndum. víðtækra ráðstafana til þess að vernda breska ráðherra og aðra hátt setta embættismenn, og lögregluvörður er við heimili þeirra, helstu dómara landsins o. m. fl., einkanlega þeirra, sem dæmt liafa í málum írskra hermdarverkamanna. Óttast menn, að pólitískir félagar Barnes og Richards muni gera tilraun til þess að hefna sín á dómurunum. Verklýðsfélögin í Dublin höfðu ákveðið algera vinnu- stöðvun í heila klukkustund, ef þeir Barnes og Ricþards væri hengdir. Á seinustu stundu áður en mennirnir voru hengdir, voru gerðar ítrekaðar tilraunir til þess að fá þá náðaða, en engum slíkum tilraunum var sint. VORU ÞEIR BARNES OG RICHARDS SAKLAUSIR? Fregn frá Cork liermir, að fólk hafi safnast saman á göt- um úti í þúsunda tali og beðið fyrir þeim Barnes og Ricliards. lÚtifundir voru haldnir og álykt- anir samþyktar þess efnis, að menn væri sannfærðir um sak- leysi þeirra. írar hvarvetna voru hvattir til þess að mót- mæla aftökunni. í ræðu, sem Tom Barry, fyr- verandi leiðtogi lýðveklissinna, flutti, sagðist liann hafa í hönd- um óyggjandi sannanir fyrir saldeysi Barnes og Ricliards. A. S. B. helclur fund , Oddfellowhúsinu annað kvöld. Til umræðu verður hin lögboðna kauphækkun, helgi- I dagavinnan o. fl. Áríðandi að félag- ar mæti. Miklar æsiogar I Eire út al því, að Bretar hengdu tvo henndarverkamenn. Scotland Yard óttast hefndaráform. EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun. Miklar æsingar eru meðal jra yfirleitt út af því, að tilraunim- ar til þess að fá náðaða Irana Barnes og Richard, báru engan árangur. Irar þessir vöru sekir fundnir um morð, en þeir voru valdir að sprengingu þeirri í Coventry, sem af leiddi að 5 menn biðu bana, þar af ein kona. Skeyti frá Birmingliam í gær hermdi, að búið væri að fram- kvæma líflátsdóminn. Voru mennirnir hengdir. — Fregnin vakli þegar miltlar æsingar og reiði í Eire. Til marks um hver áhrif fregnin hafði má taka fram, að þegar í stað var öllum skemtistöðum lokað, svo sem kvikmynda- og leikhúsum, en iþróttaskemtunum var frestað. Það hefir aukið mjög á gremju manna, að í engu var sint náð- unarbeiðni helstu manna lands- ins. De Valera sjálfur hafði mælst til þess, að liflátsdómin- um yrði breytt í náðun. Scotland Yard hefir gripið til MANNERHEIM VIÐ LIÐSSKODUN. — Þó!t bryndrekar Finna sé mörgum sinnum færri en Rússa, hafa þeir þó valdið miklti meira tjóni en þeir rússnesku. 320 skipum hlutlausra þjóða sökt, frá því er stríðið byrjaði. London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Franski flotamálaráðherrann skýrði frá því í gær, að Þjóð- verjar liefði sökt um 320 skip- um hlutlausra þjóða í styrjöld- inni, og hefði þessi skip verið yfir 1,1 milj. smálesta, eða 1,6% af smálestatölu flutningaskipa- flota heimsins. Ráðherrann leiddi sérstaka athygli að þvi, að Þjóðverjum hefði orðið til- tölulega miklu betur ágengt að sökkva skipum hlutlausra þjóða, bæði hefði þeir lagt ' miklá áherslu á það, einkum í ' seinni tíð, að sökkva skipum þeirra, sem væri varnarlaus, en ’ auk þess hefði hlutlausu þjóð- i irnar óttast hótanir Þjóðverja 1 og ekki viljað þiggja lierskipafylgd Bandamanna, sem þó stæði til boða. En þótt hlutlausu þjóðirnar hefði ekki alment þegið slíka fylgd væri skipum þeirra ekki hlíft að heldur. Winston Chur- cliill hefir vikið að hinu sama í ræðum sínum og verið þess hvetjandi, að hlutlausu þjóð- irnar tæki tilboðum Banda- manna um herskipafylgd fyrir flutningaskip þeirra. Franski flotaniálaráðherrann i sagði í gær, að hann væri sann- j færður um, að hafnbanns- , framkvæmdir Breta og siglinga- j eftirlit myndi stytta styrjöldina j að verulegum mun. 1 Tweedsmuir lávarður verður fyrir slysi. London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Tweedsmuir lávarður, land- stjóri Kanada, varð fyrir því slysi í gær, að meiðast á liöfði er hann hneig í yfirlið. í opin- berri tilkynningu segir, að land- stjórinn liafi fengið meðvitund eftir klukkustund. Liðan land- stjórans hefir verið slæm síðan er þetta bar til. Sjálfstæðisfélagið Vörður heldur fund anna'Ö kvöld kl. 8/ í Varðarhúsinu. Þar hefur Thor Thors umræður um þingmál og stjórnmálasamvinnuna. Allir sjálf- stæðismenn eru velkomnir. MATMÁLSTÍMI í KAFBÁT. — Vegna þess hversu kafbátar eru flestir rúmlitlir, verður loflið í þeim fljótlega vont, þóll nóg sé af lofthreinsunartækjum o. þ. b. Áhöfnin notar því liverja mínútu, sem hægt er, til þess að vera á þiljum. Þessi mynd er tekin í Kiel og sýnir áhöfn eins kafbátsins snæða hádegisverðinn undir berum himni. Skihðín er íarís stn til ím að sækjo sesl- sftii Jrtiic11. Eins og kunnugt er liefir Fiskimálanefnd fest kaup á skipi erlendis og er það ætlað til 1‘iskflutninga. Keypt var seglskip með lijálparvél, „Arc- tic“, og er nú verið að vinna að viðgerð á því. Áhöfn hins nýja skips er far- in liéðan til þess að taka við skipinu og sigla því hingað, þegar er viðgerð er lokið og hægt er að komast frá Dan- mörku vegna ísalaga, en um það er alt i óvissu eins og stend- ur. — Skipstjóri á Arctic verður Þórarinn Björnsson, fyrsti j stýrimaður Sigurjón Jónsson \ frá Hafnarfirði, annar stýri- maður Ingvar Benediktsson og ísfisksölur togaranna, Eftir því sem Vísir hefir komist næst munu ísfisksöl- ur togara liafa verið 38 í janúarmánuði s. 1. og meðal- sala liðlega 4000 stpd. Þar með eru ekki taldar ísfisksölur línuveiðara óg vél- báta, sem munu talsverðar. íslensk fiskiskip hafa tafist albnikið í enskum böfnum að undanförnu, vegna flutn- nigaerfiðleikanna þar í landi, scm frá hefir verið sagt í skéytum. Þegar verst var biðu togarar og önnur fiski- skip afgreiðslu i tugatali í enskum höfnum. vélstjóri Ásgeir Einarsson. Alls verður 13 manna áhöfn á skip- inu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.