Vísir - 09.02.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 09.02.1940, Blaðsíða 2
VlSIR háskólabyggin nýja vigð hinn 17. júní n. k.? --©--- Stúdentamót verðnr haldið hér í vor og er n ndirbúningur þegar haíinn. * Árið 1938 gekst Stúdentafélag Reykjavíkur fyrir landsmóti stúdenta, sem haldið var að nokkuru leyti á Þingvöllunven að nokkru hér í bænum. Var í lok móts- ins samþykt sú ályktun að næsta stúdentamót skyldi haldið árið 1940. Á aðalfundi Stúdentafélags Reykjavíkur, sem haldinn var nú fjTÍr nokkru var rætt um væntanlegt stúdentamót á þessu ári og kosin nefnd til þess að annast undirbúning þess. Er nefnd þessi skipuð þannig að í henni á sæti stjórn stúdentafélagsins, forntenn stúdentafélaganna í helstu kaupstöðum úti um land og nokkurir góðir og gamlir stúdentar, sem best hafa unnið að áhugamálum stúdenta. DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hveifisgötu 12 (Gengið inn frá Ingóifsstræti) Símar: 2834, 3400, 4578 og 5377. Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 20 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Eí tii kosninga kemur. AE) er engu líkara en Tíma- menn haldi, að sjálfstæðis- menn muni hrökkva í kút, ef þeir heyri kosningar nefndar á nafn. Hvers vegna ættu sjálí'- stæðismenn að óttast kosning- ar? Hafa þeir framið eitthvert ódæði, sem ekki þolir dagsins ljós? Hefir ástandið í landinu versqað fyrir þeirra tilverknað? Ilefir lánstraustið erlendis beð- ið hnekki fyrir þeirra tilkpmu í ríkisstjórnina. Hafa mikil- vægustu verklegu framkvæmd- irnar dregist af þeirra völdum? Hafa þeir spornað við því, að almenningur brygðist af þegn- skap og hollustu við þeim margvíslegu ráðstöfunum, sem gerðar hafa verið vegna styrj- aldarinnar? Hafa útgjöld ríkis- ins hækkað af þeirra völdum? Þessum spurningum og mörgum fleiri eiga kjósendur að svara við kjörborðið, ef til kosninga kemur. Sjálfstæðis- menn hafa ekkert að dylja. Þeir voru misjafnlega bjartsýnir á horfurnar á friðsamlegu og ein- lægu samstarfi. En það liefir engin áhrif haft á afstöðu þeirra til stjórnarinnar. Blöð sjálf- stæðismanna hafa verið alveg samhent um það, að styðja stjórnina í hverri þeirri við- leitni, sem gerð hefir verið með alþjóðarhag fyrir augum. í því efni hafa þau ekki látið sig neinu slcifta, hvort Sjálfstæðis- flokkurinn út af fyrir sig hagn- aðist nokkuð af því, sem um hefir verið að ræða. Málsvarar Sjálfstæðisflokksins hafa skilið og viðurkent, að því aðedns get- ur friðsamlegt samstarf hald- ist, að aðiljar sýni tilliliðrunar- semi. Allir sjálfstæðismenn hefðu óskað þess, að hægt væri að lækka útgjöld ríkisins. En kjósendur Sjálfstæðisflokksins skilja það vel, að ýtrasta sparn- aði verður ekki framgengt í samstarfi við flokka, sem líta alt öðrum augum á alla sparn- aðarviðleitni. Kjósendur Sjálf- stæðisflokksins vita að útgjöld- in hefðu orðið lægri en raun varð á, ef sjálfstæðismenn hefðu mátt einir ráða. En kjós- endur Sjálfstæðisflokksins vita jafnframt, að útgjöldin hefðu hækkað mteira, ef fyrverandi stjórnarflokkar hefðu setið ein- ir að völdum. En um Ieið og Sjálfstæðisflokkurinn sýnir samstarfsflokkum sínum lil- hliðrunarsemi, verður hann-að ætlast til þess sama af þeim. Það er ekkert óeðlilegt, þeg- ar sömu flokkarnir hafa ráðið einir Iögum og lofum meira en tug ára, að þeir séu dálitla stund að átta sig á því, að þeir eru ekki lengur allsráðandi. Það var orðið býsna gróið í meðvilund leiðtoga Framsókn- ar og Alþýðuflokksins, að þeir — og engir aðrir — væri rétt- bornir til rikis á íslandi. Af þessum sökum hafa þeir verið dálítið heimaríkari, en ákjós- anlegt hefði verið. Það hefir jafnvel bólað á þeirri hugsun hjá samstarfsflokkunum, að Sjálfstæðisflokkurinn ætíi að vera einvörðungu þjóðstjórnar- flokkur, og sjálfstæðishlöðin þjóðstjórnarblöð, en sjálfiv ættu þeir að lialda uppi Iiarð- vítugri flokksbáráttu. Sjálf- stæðismenn hafa að vonum átt erfitt með að sætta sig við svo ójafnan leik. Sjálfsæðismenn hefðu kosið að meira hefði áunnist við þátt- löku þeirra í stjórn landsins, en orðið hefir. En þeim dettur ekki í hug að sakast við full- trúa sina í ríkisstjórninni. Þeir vita, að ráðherrar flokksins hafa unnið af alúð og einbeitni. Sjálfstæðismenn gera sér Ijóst, að þótt skemra liafi miðað á- teiðis í ýmsum greinum, en þeir hefðu óskað, þá hefir þó til- koma sjálfstæðismanna í rílcis- stjórnina komið miklu góðu lil vegar. Það sýndi sig þegar á siðastliðnu sumri, að framleið- endur brugðust við af nýjum þrótti og áræði. Það kom í ljós, að lánstraust landsins styrktist erlendis. Hitaveitan liefði enn verið óleyst mál, ef ekki hefði orðið breyting á stjórn landsins. Fjárlögin liefði verið hærri. Sennilega hefði verið komið á landsverslun eins og í síðustu styrjöld. Alt þella munu sjálfstæðis- menn liafa hugfast, ef til kosn- inga kemur. Hvernig sem á málin er litið virðist þess vegna engin ástæða fyrir Sjálfstæðis- flokkinn að skorast undan kosningum. Hinir, sem altaf eru að tæpa á kosningum, eins og í hótunarskyni, virðast hafa miklu meiri ástæðu til að óttast úrslitin. a ------ ■wuumíáEíSSS ■ - Ógreidd útsvör og fátækrafram- færið. Vanskilaslorá og þurfalingalisti. Nýlega hefir þess verið getið í blöðunum, að bæjarvöldin hefðu ákveðið að leggja fram vanskilaskrá yfir alla þá greið- endur, sem ekki hafa greitt út- svör sín að fullu fyrir 1. mars n.k. Með þessu móti hygst bæjar- ráð að sjálfsögðu að herða á innheimtu bæjargjaldanna og vissulega mun þess full þörf. Bæjarbúar ýmsir munu vafa- laust hafa dregið greiðslu út- svara sinna úr hófi fram, og hefnist þeim þannig fyrir van- skilin, en hinir eru þó fleiri, sem gert hafa alt sem unt er til að grynna á skuldunum, þótt þeim hafi ekki telcist að inna fulla greiðslu af liendi fyrir hinn tiltekna dag. Hér er eitt lát- ið ganga yfir rcttláta og rang- láta og er ekki nema gott eitt við þessari röggsemi bæjar- vahlanna að segja. Þó mun ýmsum finnast að hér séu bak- arar hengdir fyrir smið, með því að þeir sem byrðarnar bera eiga að gjalda synda hinna, sem byrðarnar hafa orsakað. Það hefir oft verið um það rætt, að fátækraframfærið hvíldi með slíkum þunga á öll- um gjaldendum, að hið hálfa væri nóg, og myndi ekki af veila að hafa hönd i bagga með framfærslumálunum, betur en gert hefir verið. Hvað sem um það má segja með og í móti ættu bæjarvöld- in að sýna borgarbúum það svart á hvítu hvort nokkuð sé hæft í þessu, og er því hérmeð skorað á borgarstjóra og bæjar- stjórn að leggja einnig fram hinn 1. mars n.k. skrá yfir alla þá, sem framfærslustyrlc hafa fengið. Væri ekki ófróðlegt að fá þar greinargerð um hvers- Undirbúningsnefndin hélt fyrsta fund sinn í gær, og var þar mættur rector háskólans, dr. Alexander Jóhannesson, og Sigurður Eggerz bæjarfógeti auk nefndarmanna þeirra, sem hér eru búsettir. R.æddi nefndin væntanlega tilhögun mótsins, en kaus því næst framkvæmda- nefnd, en hana skipa: Ludvig Guðmundsson skólastjóri, Egill Sigurgeirsson hdm., Ármann Snævarr stud. juris, Sigurður Ólason hdm. og Hörður Bjarna- son arkltekt. Dr. juris Björn Þórðarson lögmaður var kosinn formaður undirbúningsnefndar og forseti mótsins, en Ludvig Guðmundsson verður væntan- lega framkvæmdastjóri undir- búningsnefndar. gólflögn úr korkplötum á sal- ina, og ennfremur verður þá gengið endanlega frá gluggum í Iiátíðasal, handriðum o. fl. Alt efni til hyggingarinnar liggur þegar fyrir, þannig að ekki er sýnilegt annað en að verkið haldi sleitulaust áfram. Þó vanlar enn Ijósakrónur, hreinlætistæki o. fl. slíkt, sem væntanlegt er í þessum mánuði. Unnið er nix í atvinnubóta- vinnu að því að laga háslcóla- Ióðina, jafna hana og slétta og hefir þegar mikið verið gert til bóta úti við. Það, hversu greiðlega bygg- ing háskólans hefir gengið, her fyrst og fremst að þakka dugn- aði prófessors Alexanders Jó- hannessonar, sem barist hefir iiHskeli IjilliBiiii í vor osjiiir. Skálinn bygdur að líkindum i sumar. Vísir átti tal við Guðmund Einarsson frá Miðdal í morgun og spurði hann um áætlanir „Fjallamanna“ í sumar. Sagði hann, að það liefði ver- Með dr. Rögnvaldi Pétnrssyni í Winnipeg er hniginn í valinn einn af helstu forystumönnun- um, sem íslendingar í Vestur- álfu liafa átt, frá því er þeir fóru að nema þar land fyrir meira en hálfri öld. Og liann var meira en það. Hann var í tölu hinna merkustu íslendinga, austan hafs og vestan, á sinni samtíð, og kom það æ betur í Ijós, er dr. Rögnvaldur fór að beita sér fyi’ir þjóðræknismál- unUm og nánari samvinnu ís- lendinga hér heima og vestra. Dr. Rögnvaldur var fæddur að Ríp í Hegranesi 14. ágúst 1877 og var því kominn á 63. aldurs- ár, er hann lést nú fyrir skemstu. Faðir Rögnvalds var Björnsson, Jónssonar málara, en móðir Margrét Björnsdóttir, Ólafss.onar á Auðólfsstöðum, og verða ættir þær, sem að honum stóðu, ekki raktar hér frekara, enda nánara gert annarsstaðar, en þess nægir að geta, að hann var af góðum ættum kominn þar nyrðra. Foreldrar Rögn- valds fluttust vestur um haf 1883 og settust að í Norður- Dakota í Bandaríkjunum. Námu margir íslendingar þar land sem kunnugt er. Voru þeir skólahræður á æslcuárum og síðar Vilhjálmur Stefánsson og Rögnvaldur. Rögnvaldur Pétursson var settur til menta og gekk í guð- fræðiskóla Unitara, lauk kandi- datsprófi 1902 og fékk svo styrk til framhaldsnáms við há- skólann heimsfræga, Ilarvard- háskóla í Cambridge, Massa- chusetts. Að loknu prófi þar gerðist dr. Rögnvaldur — eða séra Rögnvaldur eins og hann var altaf kallaður í Winnipeg, prestur í fyrstu Unitarakirkju í Winnipeg, en eflir nokkur ár varð liann umsjónarmaður Unitarakirkjufélags Vestur-ís- lendinga. Á þessum árum voru, eins og fyr og síðar, miklar trú- máladeilur meðal Vestur-ís- lendinga, og stóð séra Rögn- valdur að sjálfsögðu fremstur í flokki sínum. Séra Rögnvald- ur var bardagamaður mikill og oft hættulegur andstæðingum, rökfastur og vel rólegur jafnan, en smám saman dró úr deilum þessum, og það hygg eg, að ekki hafi það verið móti slcapi séra Rögnvaldi, sem eg veit, að var maður sáttfús í besta lagi. Ilér eru ekki tök að geta Rögnvalds Péturssonar sem vert væri, en liér skat þó minst á nokkur mál, sem hann var frumkvöðull að eða átti mikinn ið ákveðið á fundinum í gær, a?S halda námskeið fyrir hyrjend- ur strax og veður leyfði í vor. Verður kennari hinn sami og áður, dr. Le'utelt, sem nú er skíðakennari norður á Siglu- firði. Þá var og álcveðið, að lialda stærra námskeið í sumar og þá tíklega uppi á jöklum, jafnvel á Öræfajöldi. Félagsmenn eru nú 32 og er ætlunin að koma upp þrem skálum á sex árum. Hafa ýmsir óskað eftir upptöku í félags- skapinn, en félagsmönnum verður ekki fjölgað fyrri en jafnóðum og skálarnir verða til. Verðu því fjölgað um 32 í sum- ar, þegar skálinn á Fimmvörðu- hálsi verður fullbúinn og svo aftur um 32 þegar næsti skáli verður fullgerður. Fjallamenn eru búnir að tryggja sér allmikið af efninu í ofangreindan skála, svo að þeir vonast til, að engin bið verði á að hann verði smíðaður í sum- ar, þótt alt efni hafi hækkað í verði eftir stríðsbyrjun. þátt í, og okkur íslendinga hér lieinia varðar mikið ekki síður en landa vestra. Dr. Rögnvald- ur kom því til leiðar, að ungir, íslenskir guðfræðingar fóru héðan veslur um liaf til þess að þjóna prestssöfnuðum vestra, og hefir af því leitt aukin kynni íslendinga beggja megin hafs- ins, vegna starfs þessara manna, bæði vestra og eftir að þeir komu heim, sem aftur sneru. Fóru fyrst vestur þessara er- inda Friðrik A. Friðriksson, Ragnar E. Kvaran og Eyjólfur Melan (1922) og síðar Þorgeir Jónsson, Benjamín Kristjáns- son og Jakob Jónsson. Dr. Rögnvaldur var forseti Þjóðræknisfélagsins, er hann lést og hafði starfað mikið fyr- ir þann félagsskap, sem hefir á stefnuskrá sinni viðhald ís- lenskrar tungu meðal Islend- inga vestra, og yfirleitt vinnur að þvi að íslendingar lialdi sín- um þjóðareinkennum og hafi sem nánasta samvinnu vi5 heimaþjóðina. Dr. Rögnvaldur átti mikinn þátt í, að kanadiska stjórnin gaf liingað fjárgjöf mikla 1930, og er fé úr þeim sjóði varið til þess að styrkja íslendinga til náms í Kanada. Dr. Rögnvaldur hafði mikil afskifti af blaðaútgáfu (Ileims- kringlu) var einn af eigendum hennar og skrifaði mikið í Ilkr., ekki síst um þjóðernismál, bók- mentir íslands o. m. fl. Alt var það vel hugsað og rökstutt og á prýðis góðu máli. Starf dr. Rögnvalds til viðhalds íslenskri menniingu meðal Islendinga vestra er ómetanlegt. Hann var maður fyrirmann- legur, svipmikill og þreklegur allur og auðsjáanlega þéttur fyrir. Að jafnaði lék góðlegt hros um varir hans, jafnvel í deilum við andstæðinga. Við aö kynnast dr. Rögnvaldi sann- færðist eg um, er eg lcom vest- ur, livers vegna íslendingum vestra hafði yfirleilt vegnað vet þar í landi. Þeir komu þangað mállausir og allslausir og áttu við svo mikla erfiðleika að stríða, að ungt fótk á íslandi mun enga lnigmynd um liafa. Dugnaðurinn einn myndi ekld hafa fleytt þeim yfir öll sker erfiðleika og móllætis, en alt fór vel fyrir þeim, af því að fólkið hópaðist utan um menn, sem reyndust því leiðtog- ar, menn, sem gnæfðu upp úr eins og séra Rögnvaldur, og það gat alt af leitað til og fengið góð ráð og aðstoð hjá. Þar hefir hin mikla rósemi dr. Rögnvalds | Framhlið háskóla- byggingar- Komið hefir til mála, að svo verði hagað til að vigsla há- skólabyggingarinnar nýju fari fram meðan mótið stendur yf- ir og þá væntanlega hinn 17. júní n.k., og hefir Vísir heyrt að rektor háskólans hafi ekki talið útilokað að vígslan gæti farið fram í sambandi við mót- ið, er þetta har á góma á fund- inum í gær. Háskólabyggingunni miðar prýðilega áfram og vinna nú að henni innan húss 50—60 menn. Er nú verið að mála innan liúss og verður málningunni lokið hráðlega. Verður þá tekið til ó- spiltra málanna við hellulögn úr grásteini á gólf og stiga og konar styrlcur hafi veiltur ver- ið, og ekki mega harnsmeðlögin gleymast. Það skal þó tekið fram, að komið gæti til greina að sleppa gamalmennum, sjúk- lingum og ekkjum af þessari skrá, enda telur enginn eftir styrkinn til þeirra, en með því að fimti hver maður hér í hæ er sagður lifa á fátækrafram- færi beint eða óbeint, hlýtur nægu að vera af að taka þótt ofangreindum aðilum sé lilíft. Þess er að vænta, að bæjar- völdin hregðist nú vel við og láti eitt yfir alla ganga, en láti ekki þar við sitja að birta van- skilskrána vegna ógreiddra út- svara. ínnar. fyrir framgangi málsins allra manna ótrauðast frá upphafi og til þessa dags. Próf. Guðjón Samúelsson hefir gert teikningar af háskóla- byggingunni, og ljúka fagmenn miklu lofsorði á það starf lians. Hefir liann unnið að þessu máli með miklum skilningi og dugn- aði og samvinna hans og bygg- ingarnefndar verið hin ákjósan- legasta í alla staði. Þá hafa byggingameistararn- ir, þeir Einar Kristjánsson og Sigurður Jónsson, ekki legið á liði sínu og hefir öll stjórn og framkvæmdir farið prýðilega í þeirra höndum og verkið geng- ið greiðlegar en bjartsýnustu menn gerðu sér vonir um. Væri það vel við eigandi, að vígsla háskólans færi fram hinn 17. júní á afmæli Jóns Sigurðssonar, þess mannsins, sem barðist fyrstur fyrir stofn- un háskóla í landinu, enda var háskólinn stofnaður á afmæli hans árið 1911, en aldrei átt við góð vinnuskilyrði að búa fyr en nú er hann flytur í hið nýja húsnæði. Frk. Hallbjörg Bjarnadóttir heldur næturhljómleika í Gamla Bíó kl. n^2 í kvöld. Carl Billich aðstoðar meÖ hljómsveit, en Hall- grímur Bachmann annast ljósaút- búnaðinn í kvöld. Dr. R! r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.