Vísir - 13.02.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
KRISTJÁN GUÖLAUGSSON.
Sími: 4578.
Rbtstjórnarskrifstof ur:
iFélagsprentsmiðjan (3. hæð).
Afgreiðsla:
HVERFISGÖTU 12.
Sími: 3400.
AUGLÝSINGASTJÓRI:
Sími: 2834.
30. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 13. febrúar 1940.
36. tbl.
400 PÓLSKIR FLUGMENN
Á LEIÐ TIL FINNLHNÐS.
Ekfeert lát á foaFdög:-
iim á Kyrjálanesi.
EINKASKEYTI frá United Press. — Kaupmannahöfn í morgun.
Hermálasérfræðingum ber saman um, að síður en
svo horfi illa, að Finnum takist að verja land
sitt fyrir Rússum, ef þeir fá næg hergögn og
f ramhaldsaðstoð erlendis f rá, einkanlega hernaðarf lug-
vélar og æfða flugmenn. Það er talið, að feiknin öll af
flugvélum séu á leiðinni til Finnlands, m. a. frá ítalíu,
Frakklandi, Bretlandi og Bandaríkjunum, og jafnvel
Spáni. Skildu Italir þar eftir mikið af hergögnum, er
borgarastyrjöldinni lauk, og að sögn er búið að senda
sumt af þessum hergögnum af stað áleiðis til Finn-
lands. En þjtð dugir Finnum vitanlega ekki, að fá mat-
væli, hjúkrunarvörur, flugvélar og hergögn, nema þeir
f ái einnig aukinn mannaf la, og þá f yrst og f remst f lug-
menn. Meðal sjálfboðaliða þeirra, sem komnir eru til
Finnlands, eru margir æfðir flugmenn, en vitanlega
skortir Finna flugmenn í hundraða tali til þess að
manna flugvélar þær, sem nú eru á leiðinni til Finn-
lands og væntanlegar eru á næstu vikum.
En það eru allar líkur til, að Finnar f ái alla þá f lug-
menn, sem þá vantar svo tilfinnanlega nú. Fregn, sem
Daily Herald flytur í morgun, vekur mikla athygli. í
henni segir, að um 400 pólskir flugmenn, sem tekist
hafi að fljúga frá Póllandi, séu nú á leiðinni til Finn-
lands, til þess að gerast sjálfboðaliðar í finska flug-
hernum. Þá er búist við, að Finnar fái flugmenn frá
ýmsum öðrum þjóðum.
RÚSSNESKIR PLUGMENN HAFA SIG AFTUR MEIRA í
FRAMMI YFIR NORÐURVÍGSTÖÐVUNUM.
Rússneskir flugmenn eru nú aftur á sveimi yfir vígstöðvun-
vm í Norður-Finnlandi (við Petsamo) og flugu þær alt til
Rovaniemi, sem nokkurum sinnum hefir orðið fyrir loftárás-
nm. Kl. 6V2 í gær gerðu Rússar ákafar loftárásir á Nautsi, ná-
lægt landamærunum.
Fannkoma var mikil í Norður-Finnlandií morgun, og horfir
því svo, áð erfitt verði um flugferðir eða nokkura sókn á landi
að svo stöddu.
ORUSTAN Á KYRJÁLANESI STENDUR ENN YFIR.
Á Kyrjálanesi er barist af engu minni ákafa en áður. Geisaði
orustan enn í fullum krafti í morgun. Finnar halda því fram í
tilkynningum sínum, að Rússum hafi hvergi tekist að brjótast
inn í Mannerheimvíggirðingarnar. Hafa Rússar nokkur her-
fylki þarna á nesinu og þegar eitt þreytist, kemur annað, sem
hvíldar hefir notið, í þess stað.
BRETAR sakaðir
um njósnir í hlut-
lausum löndum.
—o—
Aðvörun frá „Angriff"
- - málgagni nazista.
Khöfn í morgun.
Einkaskeyti frá United Press.
„Angriff", eitt helsta mál-
gagn nazista, hefir sent hlut-
lausu þjóðunum nýja aðvörun.
Segir í blaðinu, að það sé skylda
þeirra, að gefa hinar nánustu
gætur að enskum ferðamönn-
um, sem komi þangað í stríðum
straumum. Einkanlega hafi þeir
lagt leið sína til Balkanlánda
og Svisslands og nú í seinni tíð
til Norðurlanda. Meðal þessara
ferðamanna, segir Angriff, er
fjöldi leynilögreglumanna, sem
eiga að vinna að því á margan
hátt, að skaða hagsmuni Þýska-
lands og vinna að sigri Bret-
lands.
LÍK TWEEDSMUIR'S LÁ-
VARÐS BRENT í KANADA.
ASKAN FLUTT TIL ENG-
LANDS.
Einkaskeyti frá United Press.
Lík Tweedsmuir's lávarðs
landstjóra Kanda var flutt frá
Montreal til Ottawa í morgun.
Liggur það á viðhafnarbörum í
dag og á morgun, en þá fer
fram sorgarathöfn. Að henni
lokinni verður líkið brent, en
askan verður flutt til ættlands
hins látna landstjóra, Skot-
lands.
Iftk-riuiukir
vlHlttiuiiliii
ÖIÉÉÍIÍ.
Einkaskeyti frá United Press.
Samkvæmt opinberri tilkynn-
ingu, se'm gefin var út í Berlín,
einubýsku
er breskt her-
skip nálgaðist
til aö heptaka
Þad,
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
Skipshöfnin á þýska skipinu
Wakama, sem fór frá Bio de
Janeiro í gær, áleiðis til Þýska-
lands, hlaðið skinnum og ýms-
um vörum, opnaði botnhlera
skipsins til þess að sökkva þvi,
er breskt herskip nálgaðist. —
Skip þetta er var 3771 smálest-
ir að stærð. Það var breska her-
skipið Hawkins, sem nálgaðist,
er Þjóðverjarnir söktu skipi
sínu.
Engizi hætta
á ferðum —
segir Göbbels.
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
Útbreiðslumálaráðuneytið
þýska leggur nú mikla áherslu
á, að lofa ágæti þýskra loft-
varna og er því haldið fram, að
menn þurfi ekki að óttast, að
breskum flugmönnum takist að
komast yfir landamæri Þýska-
lands í árásar skyni. Þetta þykir
furðulegt í Bretlandi, þar sem
breskar hernaðarflugvélar hafa
hvað eftir annað flogið inn yf-
ir Þýskaland. Segja Bretar, að
þetta muni hafa farið i taugarn-
ar á dr. Göbbels. Einnig benda
blöðin á hversu hættulegt það
sé að segja við fólk, að ekkert
sé að óttast ef til takmarkalauss
lofthernaðar kæmi, og brýna
fyrir breskum almenningi, að
menn eigi að gæta allrar vara-
semi og vera í loftvarnarbyrgj-
um, þegar aðvaranir séu gefnar,
því að altaf sé hætta á ferðum,
enda þótt loftva'rnir allar' séu
fullkomnar, eins-og nú er orðið
í Bretlandi.
hefir þýsk-rússneski verslunar-
sáttmálinn nýi verið undirritað-
ur. í hinni þýsku tilkynningu er
ekki sagt ítarlega frá samningn-
um, og þess aðeins getið, að af
samningnum muni leiða meiri
viðskifti milli Bússa og Þjóð-
verja en nokkuru sinni.
Þjóðverjar eiga að fá mikið
af hráefnum frá Bússlandi,
malvæli og efni til hergagna-
gerðar, en Bússar iðnaðarvörur
frá Þjóðverjum. ¦— Ennfremur
munu Þjóðverjar láta Bússa fá
vélar í verksmiðjur og aðstoða
þá við að koma upp verksmiðj-
um og iðnaði.
Samkomulagsumleitanir milli
Þjóðverja og Bússa um við-
skiftamál hafa staðið lengi yfir
og .vei-ið miklum erfiðleikum
bundnar.
FRÁ VESTURVÍGSTÖÐVUNUM. — Þessir frönsku hermenn eru á leið fram í fremstu viglinu.
Þeir hafa með sér hríðskotabyssu, sem á að veita Þjóðverjum heitar móttökur, ef þeir skyldi gera
árás. ------
Fyrsta kvensveiíin
breska íer bráðlega
til Frakklands.
London í morgun.
Einkaskeyti frá United Press.
Eins og í heimsstyrjöldinni
hafa Bretar komið sér upp fjöl-
mennum kvennasveitum, sem
eiga að taka að sér ýms störf í
þágu landhers, flughers og flota
m. a. annast flutninga, aka bíl-
um o. f 1. Að því er United Press
hefir fregnað eru fyrstu
kvennasveitirnar í þann veginn
að fara til Frakklands um þess-
ar mundir.
Lyra tekin
í siðustu ferð Lyru héðan
var hún tekin af breskum her-
skipum og flutt til Kirkwall.
Veit Vísir ekki með vissu,
hversu lengi skipið tafðist af
þessum sökum.
Munu öll skip, sem héðan
fara til Norðurlanda, tekin til
skoðunar í Kirkwall áður en
þau fá leyfi bresku hafnbanns-
yfirvaldanna til þess að halda
áfram ferð sinni.
Frá
knattspyrnuþinginu.
Knattspyrnuþingið, sem lauk
störfum á sunnudaginn, sam-
þykti eftirfarandi tilhögun á
knattspyrnumótum hér í bæn-
um í sumar.
Beykjavíkurmótið befst i
Meistaraflokki 5. maí, í I. fl. 16.
maí, í II. fl. 21. maí, í III. fl. 29.
maí og IV. fl. 22. maí. Verður
tvöföld umferð í þessu móti
og er gert ráð fyrir, að fyrri
umferð i því verði lokið um
17. júní.
Síðari umferð Beykjavíkur-
mótsins hefst í Meistaraflokki
12. ág. og henni verður lokið
um 9. september.
Þá er gert ráð fyrir þvi, að
j ef erlendum knattspyrnuflokk-
um sé boðið heim, þá verði það
ge'rt á tímabilinu 25. júni til 20.
júlí á sumri hverju.
Landsmót 2. flokks hefst 25.
júní og Islandsmótið í Meistara-
flokki hefst 24. júní. Landsmót
I. og II. fl. eiga hinsvegar að
nta orflin
d krónur.
r, tveir skúfliólkar
al
Þegar undirskriftum var safnað meðal þingmanna á Alþingi
í vetur, undir skjal það, þar sem þingmenn allra annara flokka
töldu sér misboðið með þingsetu kommúnista, barst það í tal
meðal þingmanna, hvort þeir ætti ekki að gangast fyrir Finn-
landssöfnun. Ýmsir töldu það myndi ekki vera til neins, því að
svo lítið myndi safnast, að það myndi „ven-a en ekki neitt".
Var gert ráð fyrir 10 þús. kr. og lofaði viðskiftamálaráðherra
að ábyrgjast yfirfærslu á þeirri upphæð.
Baunin hefir orðið önnur og
glæsilegri, því að nú er Finn-
landssöfnun Bauða Krossin og
Norræna félagsins orðin 150—
160 þús. kr. Hefir söfnunin
gengið betur en bjartsýnustu
menn þorðu að gera sér vonir
um.
Búið er að senda til Finn-
lands vörur fyrir 60—70 þús.
króna. Eru það sokkar, vetl-
ingar, skinn o. fl. til hlífðar i
ve trarkuldunum.
Það mun vart vera nokkur
hreppur á landinu, sem ekki
hefir lagt sinn skerf til söfnun-
arinnar og nú síðustu daga hef-
ir hún tekið á sig svip gullsöfn-
unar Itala í Abessiniustríðinu
forðum, þegar landsfólkið gaf
skartgripi sína til þess að auka
gullforða ríkisins. Samskotun-
um hefir nefnilega borist 7 gull-
bringar og tveir skúfhólkar. —
Þá voru fimm föt af lýsi í einni
gjöf, sem samskotunum barst.
Um fimtíu fjölskyldur hafa
tjáð sig fúsar til þess að taka
að sér finsk börn, en frá því
máli mUn ekki vera fylli-
lega gengið af hálfu Finna
sjálfra. Að minsta kosti má
telja víst, að börnin komi ekki
hingað fyrr en með vorinu og
vart fyr en búið er að fullnægja
,.eftirspurninni" frá öðrum
Norðurlöndum, Danmörku
Noregi og Svíþjóð.
Söfnunin heklur áfram, því
vera síðast i júlí og fyrst í
ágúst.
Kepnin um Waltersbikarinn
hefst 17. sept. og verður kept á
hverjum sunnudegi, þegar veð-
ur leyfir.
að þótt nú sé meira en tveir
mánuðir liðnir frá því að hún
hófst, halda gjafirnar áfram að
streyma utan af landi.
Þessi söfnun hefir verið öðru-
vísi en allar aðrar safnanir, sem
hér hafa farið fram. Það hefir
ekki þurft að vera að áminna
fólk sí og æ. Fregnirnar frá
stríðinu hafa verið næg uppörf-
un.
Daxisleikur B. í.
Blaðamannafél. íslands gengst
fyrir „pressuballi" á hlaupárs-
dag, þann 29. þessa mánaðar.
Verður það með líku sniði og
blaðamannadansleikir i öðrum
löndum, þar sem þeir tiðkast.
Annarsstaðar eru dansleikir
þeir, sem blaðamenn stofna til,
sóttir af forvigismönnum á öll-
um sviðum þjóðlifsins, svo sem
alvinnu- og viðskiftalífinu.
Verður aðgangur að samkvæm-
inu dýr og takmarkaður að
auki. Mun Hermann Jónasson
forsætisráðherra flytja ræðu í
þessu samkvæmi.
Vafalaust fær þessi dansleik-
ur jafn góðar undirtektir hér
sem erlendis, en þar er hann
yíða einn mesti viðburður i
samkvæmislifi hvers lands.
Landsfundur Sjálfstæðismanna.
Fu&iaiaskírteini verða afhent í
dag úg á morgun kl. 2—4, á skrif-
stofu flokksins í Var'Öarhúsinu,
uppi. Sími 3315.
Póstferðir á morgun.
Frá Rvík: Laugarvatn, Alftanes-
póstar. — Til Rvíkur: Húnavatns-
sýslupóstur, Strandasýslupóstur,
Dalasýslupóstur, Skag.af j ar'ðarsýslu-
póstur, Austur-BarSastrandarsýslu-
póstur, Akranes, Borgarnes.