Vísir - 13.02.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 13.02.1940, Blaðsíða 4
V I S 1 R CdBBa«:»nnPirraw>i>iy» Fraitstialdssagan. 4b S GJÖFIN Mpti að sér handleggnum, eins <og hún hefði brent sig, og liann ^carð æiið þunghúinn á svip. „Af hverju gerðirSu J>eUa?“ sagði hann all-livasslega. Hún tsvaraSi engu. En honum fanst augljóst hversu bæri að skilja Jiögn hennar. Það, sem Margery liafSi sagt var satt. „Carol,“ sagði hann ákafur, „segSu mér satt, hefir hann vog- að sér, að leggja hendur á þig“. Hún þagði enn, — vai- of stolt ifl aS svara spurningunni. „Segðu mér þaS,'‘ sagði liann ákafari en nokkuru sinni. „Að eins — þegar liann liefir drúkkiS of mikið, Tony. Þá veit hann ekki hvað hann gerir. Og eför á er hann liryggur.“ „Hryggur eftir á — heyrðu sníg, Carol — þetta getur ekki svo 151 gengið lengur. Þú verður aS fara frá honum og koma með sner. Hún hörfaði uudan skyndi- iega. „0, nei, Tony það getum við dkkí gert.“ ,JÞér þykir ekki nógu vænt sim mig til þess?“ „Þú véist að mér þykir vænt mn þig,“ sagði hún titrandi röddu. „En stundum finst mér, Tony, aS tilfinningarnar, sem þú berS í brjósti til mín, séu «kkí ást. AS eins góðvild — og meSáumkun — og þú ert svo drenglyndur, að þú getur ekki horft upp á það, aS farið sé illa meS konu.“ „Eg þoli það ekki, má ekki íii þess hugsa, aS hann fari illa meS þig. Og eg sætti mik elcki meS þig. Og eg sætti mig eklci LeyfSu mér aS fara brott meS þíg- Og svo, síðar, þegar þú heflr fengið skilnað, getum við IátíS gefa okkur saman, og eg sver þess dýran eið. að eg skal gera þig hamingjusama.“ Hann vafði liana örmUm, á- kafur, ástfangnari en nokkuru slnni, kysti augu hennar og enní og andartak hætti hún allri mótspymu, og hjúfraði sig upp að honum. Henni fanst, að hún gæö ekki óskað sér neins betra, en að njóta ástar og umhyggju fjessa manns, sem hafði þau áhríf á hana, er hann var ná- lægt henni, að hún gerbreyttist, irar glöð, fegin að vita af hon- um nálægt sér. ,.Þú kemur, Carol,“ hélt liann áfram meS sama ákafa. „segðú, að þú komir.“ En nú sleit hún sig frá hon- Jim — og veittist það erfitt. „íE, nei, Tony — eg get ekki gerf það. Eg verð að láta mér nægja, að hitta þig endrum og eins. Eg verð að láta mér nægja það. Eg hefi ekki einn rétt til þess aS krefjast meira.“ -,JEramkoma hans veitir þér fullan rétt til þess,“ sagði Tony reíSilega. „Nei,“ svaraði Carol. „Svo er ekki — ekkert gæti réttlætt Hún lagði höndina sem snöggvast á handlegg hans. „Spurðu mig ekki frekara, Tony. Það er svo erfitt alt sam- an. Gerðu það fyrir mig.“ Hann heygði sig niður og kysti hana. „Gott og vel,“ sagði hann, einkennilega hrærðum rómi. „En mundu það, Carol, að hve- nær sem þér veitist erfitt að þrauka, nú eða eftir tíu ár, hve- nær sem er, verð eg reiðubú- inn. Þú þarft ekki nema að segja eitt orð og eg mun fara á brott með þig — og gera þig hamingj usama.“ „Eg skal minnast þess, Tony,“ sagði Carol alvarlega, „en eg held, að aldrei komi til þess, að eg segi þetta orð.“ „Svo að þarna ertu,“ var alt í einu sagt hörkulegri röddu. Hávaxinn maður og herðibreið- ur hafði rent sér hljóðlega til þeirra, án þess að þau veittu honum eftirtekt, og þeim varð allbilt. við, er hann kom og æpti reiðilega. „Hvað ertu að gera hér, Ca- rol? Hvern þremihnn meinarðu með, aS fela þig svona? Eg sagðist ætla að renna mér á Veðrið í morgun. f Reykjavík 3 st., heitast í gær 6, kaldast í nótt 3 st. Sólskin 4.8 st. Heitast á landinu 4 st., í Eyjum, Kvígindisdal og á Reykjanesi, kald- ast —1 st., á Akureyri og Raufar- höfn.— Yfirlit: HæÖ yfir íslandi. — Horfur: Suðvesturland til Breiðaf jarÖar: SuÖaustan- og sunnangola. VíÖast úrkomulaust. Föstumessa í fríkirkjunni annaÖ kvöld kl. 8.15." Sr. Árni Sigurðsson. Dansskóli Rigmor Hanson. Dansæfing i kvöld kl. 9.15, fyrir fullorÖna og kl. fyrir unglinga. Karlakór iðnaðarmanna. Æfing í kvöld kl. 8ýá. Frú María Guðmundsdóttir, að Bergsstöðum hér í bænum, ekkja GuÖjóns heitins Gamalíels- sonar, múrarameistara, á sextugs- afmæli á morgun. Næturakstur. Bs. Geysir, Kalkofnsvegi, símar og 1216, hefir opið i nótt. Næturlæknir. Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvöröur í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 Dönskukensla, 2. flokk- ur. 18.45 Enskukensla, 1. flokkur. 19.20 Hljómplötur: Söngvar úr tónfilmum og óperettum. 19.50 Fréttir. 20.15 Vegna stríðsins: Er- indi. 20.30 Fræðsluflokkur: Hrá- | efni og heimsyfirráð, X: Styrkur 1 styrjaldarþjóðanna (Gylfi Þ. Gísla- j son, hagfr.). 20.55 Útvarp frá Skag- j firðingakvöldi að Hótel Borg: Á- vörp og ræður. Söngur, hljóðfæra- leikur til 22.00. Íþsróí takvikmy nd sýnd í Keliavík. S. 1. laugardagskvöld sýndu þeir Ben. G. Wáge, forseti í. S., j I. og Kjartan Óskar Bjarnason nokkurar af íþróttakvikmynd- um I. S. I. á vegum U. M. F. K. í húsi félagsins í Keíiavík. Hús- fyllir var og viðtökur áhorfenda góðar. Ungmennafélag Keflavíkur hefir, eftir því sem efni og á- stæður hafa leyft, haldið uppi íþróttakenslu í þorpimi, venju- lega með góSri þátttöku og við- unanlegum árangri. Það liefir vakið athygli viðsveg- ar úti um heim, að við íslendingar knýjum hverahitann i þjónustu okk- ar, notum hann til að hita upp hí- býli vor, gróðurhús — og nú síð- ast höfuðborg lands vors. Nú um nokkurt skeið hefir það verið í ráði, að ftalir færu að okk- ar dæmi og beisli hina viltu orku jarðarinnar. En það eru ekki hver- ir, sem þeir ætla að beisla, helclur eldfjöll. Þeir ætla að gera fyrstu tilraunirnar á Vesúvíusi, og þeir ætla að beisla gufumökkinn, sem dag og nótt gýs upp úr gíg hans, og framleiða með honum raforku. ★ Belgiska sundkonan Fernande Caroen synti 500 m. skriðsund í Ostende nú um áramótin á 6:28.4 mín., en það er nýtt heimsmet. Það er 5,9 sek, undir fyrra heimsmeti, en það átti danska sundkonan Ra'gn- hild Hveger. ★ Hún: ,,Ef. þú hættir ekki að drekka, skil eg við þig!“ Hann: „Hvernig dettur þér í hug að eg liætti aS drekka, þegar þú ert altaf aS eggja mig til þess.“ j Félagið átti á þessum vetri j 10 ára afmæli. I tilefni þess ' : fluíti Ben. G. Wáge þvi árnað- j j , arósk, og færði þvi að gjöf liorn ! eitt fagurt og útskoríð af Rik- harði Jónssvni. ííelgi S. Jónsson mintist fimtugsafmælis Wáges og af- henti honum frá félaginu l’ána á stöng. í þ, ró t tat:vi k m yn dasýn i n gar f. j S. í. eru mjög vel til þess falln- j ar að vekja og viðhalda áhuga j manna fyrir gildi íþrötta og þvrftu kvikmyndakvöld sam- l andsins að verða enn þá fleiri ★ í Þýskalandi var þaS siSur á. 16. og 17. öld, aS í þeim hluta Þýska- lands, sem mótmælendatrúar var, urðu prestar sem tóku viS prests- embætti, aS kvænast ekkju eSa dóttur fráfarandi prests. ÞaS var oft og einatt skilyrSi til þess aS þeir fengju embættiS. ★ í Kína ber þaS ósjaldan viS, aS menn sjáist úti á götum meS tuskubrúðu í fanginu — eSa á bakinu — svo stóra, aS hún er á stærS viS fullorSna manneskju. Þessir menn, sem hér eiu á ferli, eru læknar, og þeir verSa aS burSast meS tuskubrúSuna í hvert skifti, sem þeir vitja kvensjúk- lings. ÞaS er vegna þess, aS kven- fólkiS í Kína er svo siSprútt, aS þaS lætur ekki ókunna karlmenn þukla á sér nöktu. í þess staS hendir jiað á hinn sjúka líkamshluta, á tuskubrúSunni, og fer auSvitaS hjá sér á meSan. í heldri fjöl- skyldunum er jraS ekki sjúkling- urinn sjálfur sem lýsir sjúkdóm- inum og bendir á tuskubrúSuna, heldur er jiaS eiginmaSur, ættingi eSa hjúkrunarkona. , Jþað.‘ MRÓI HÖTTUR og menn hans 477. HEGNINGIN. og myiidavalið fjölbreyttara. Til landvarnanna. — Þessi finska Lotta sást oft á götum Helsinki, á'Sur en ínnrás Rússa liófst. Þá safnaSi hún fé til landvarnanna. Nú hefir hún fengiS annað hlutverlc. Hún h’júkrar særðum, eldar mat handa hermönnum og gegnir öSrum nauðsynlegum störfum fyrir land sitt. Litli-Jón og andstæðingur hans fara saú aftur í föt sín, eftir að liardag- anum er lokið. — Litli-Jón, segir Nafnlaus, sem kemur með Jiorparanum, —■ jiessi jirjótur ætlaði að stinga þig í bak- ið með rýtingi. Andstæðingnr Litla-Jóns snýr sér að einvígisvotti sínum': — Eg hefi hingað til getað sigrað án ójiokka- bragða. Síðan þrífur hann einvígisvott sinn á loft og varpar honum jiungt til jarðar. Hús óskast. Vandað steinhús, nieð þriggja herbergja ibúðum og öllum nýtísku þægindum, óskast til kaups milliliða- laust, helst sunnarlega i Norðurmýri. Tilboð merkt „666“ leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs, fyrir föstudagskvöld. ^itrónaar stórar og góðar, nýkomnar. a 51 Laugavegi 1. Utbú: Fjölnisveg 2. RUGLVSINGRR BHÉFHRUSR BÓKRHÚPUR O.FL. E.K ÍÍUSTURSTR.12. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — SÍMI 5379 Búum til fyrsta flokks prent- myndir í einum eða fléiri litum. Prentum: flöskumiða dósamiða og allskonar vörumiða og aðrar smáprentanir eftir teikn- ingiim eða Ijósmyndum. Permanent krallup Wella, með rafmagni. Sorén, án rafmagns. Hárgreiðslustoían PERLA Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. | Félagslíf | FARFUGLAFUNDUR verður haldinn í Kaupþingssalnum í kvöld kl. 9. Sýndar veirða nýj- ustu íþróttakvikmyndir I. S. 1. og ennfremur verður ýmislegt fleira til skemtunar. Allir ung- mennafélagar eru velkomnir á fundinn. (204 íi IÞAKA fellir niður fund í kvöld vegna afmælisfagnaðar st. Verðandi. (197 mPAt fllNDItJ VARADEKK á felgu tapað- ist 9. þ. m. nálægt Loftskeyta- stöðinni. Finnandi geri aðvart í síma 1540. (192 TAPAST hefir dökkblár skinnhanski í Banlcastræti eða þar í grend. Afgr. vísar á eig- anda. (193 SJÁLFBLEKUNGUR (Lux- or) liefir tapast á leiðinni frá Hótel Skjaldbreið að Haðarstíg 10. Finnandi vinsamlega beðinn að skila lionum til Þórarins Magnússonar Frakkastíg 13, sími 2651 eða 3614. (200 ARMBAND fanst á síðustu blaðamannakvöldvöku á Hótel Borg. A. v. á. (201 FUNDIST hefir vegabréf á- samt fleiru. Uppl. i síma 1898Í eftir kl. 6. (202 SKJALATASKA með tveim- ur nýjum bókum áskrifuðum hefir tapast. Skilist á Matsöluna Ingólfsstræti 3, gegn fundar- launum. (205 KHCISNÆDll VANTAR lítið herhergi með húsgögnum. A. v. á. (190 UNGUR reglusamur maður óskar eftir herbergi með hús- gögnum og sérinngangi og að- gangi að baði og síma, helst í miðbænum. Tilboð leggist á afgr. Vísis merkt „123“. (191 SKRIFSTOFUHERBERGI óskast strax í eða við miðbæinn. Uppl. í síma 2785 frá ö1/^—7x/2 i kvöld. (203 SÓLRlKT forstofuherbergi til leigu í Bankastræti 12. Leiga kr. 30,00.____________(184 HÚSNÆÐI óskast fyrir iðn- rekstur. Uppl. í síma 4419. (185 WVIÍNNAia HATTASAUMUR og breyt- iugar. Hattastofa Svövu & Lá- rettu Hagan. (205 LÆRLINGUR getur komist að í eldhúsið á Stúdentagarðin- um. (187 REYKJAVlKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir. öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, simi 3510. (439 iKAUPSKAPURl NOKKRIR Idæðaskápar og stofuskápar til sölu. Verð frá kr. 95,00. Sími 2773. (199 RAUÐUR múrsteinn, nokkur hundruð stk., til sölu. Tilboð merkt „Múrsteinn“ leggist inn á afgr. Vísis sem fyrst. (189 FORNSALAN, Hafnarstræti 18, kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. Sími 2200. (351 VÖRUR ALLSKONAR FÓTRAKA-DUFT, óbrígðult gegn fótraka. — Reynið einn pakka á kr. 1,75. Pedicure, Að- alstræti 9. (206 notaðSTSÖnhT" KEYPTIR NOTAÐUR barnavagn (helst útlendur) óskast til kaups. — Uppl. síma 3554. (194 BARNAKERRA, notuð, i góðu standi, óskast. Poki má fylgja. Uppl. Hverfisgötu 76 B. (196 NOKKRA rafmagnsofna vil eg kaupa. Uppl. í síma 9262. (182 GLER og vermireitaglugga vil eg kaupa. Uppl. í síma 9262. (183 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU TVEIR stólar og ottoman til sölu með tækifærisverði. Hús- gagnavinnustofan Vesturgötu 8. _________________ 095 HÚLLSAUMSVÉL (Pfaff). Af sérstökum ástæðum er sem ný húllsaumsvél til sölu. Uppl. í síma 2239 frá kl. 5—6 í dag og á morgun. (198 NÝLEGUR karlmannsryk- frakki til sölu. Ásvallagötu 62. Verð kr, 35,00, ^ (186 KJÓLFÖT á háan grannan mann eru til sölu. Sími 3552 eða 5122. (188

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.