Vísir - 14.02.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 14.02.1940, Blaðsíða 3
V.rSLK Gamla JBíó BORGARVIRKI Metro Goldwyn Mayer- stórmynd, gerð eftir hinni frægu sam- nefndu skáldsögu enska læknisins og rit- höfundarins A. J. CRONINS. Aðalhlutverkin leika: Robert Donat og Rosalind Russell. #é margt manna, sem uni þeim molum, sem hrökkva til þeirra af atvinnubótafénu, og telja sér ekki annars þörf ? Eða á að trúa því, að sá andi sé að verða ríkj- andi, að kjósa heldur athafna- leysið og eymdina, heldur en vinnu, sem ekki er goldin með lægsta kaupi? Ef svo er, þá er sorglega farið. Fari svo, að fylsta nauðsyn verði á því framvegis, að ríkis- og bæjarsjóðir leggi árlega stór- fé af mörkum, verður að vænta þess, að tvö höfuðsjónarmið verði liöfð i liuga við úthlutun eða notkun þe'ss fjár. Fyrst og fremst, að það fari alt til þess að örfa framleiðsluna og þá i öðru lagi, að því verði beint í þá átt að slcapa hinum atliafna- lausu varanlegan grundvöll fyrir sjálfsbjörg. Um það munu vitanlega deildar skoðanir, hvar sé að leita hins varanlega grundvallar í þessum efnum. En þrátt fyrir það, er þó eðli- legast að þar sé stungið niður, sem líkurnar eru mestar. Mér dylst ekki, að margt manna getur horfið að þvi að gerast sjávarbændur og svo virðist, að í því umhverfi at- vinnulifsins geti þeir skapað sér einna tryggasta afkomu, miðað við það ástand, sem ríkt hefir og ríkir i atvinnuháttum þjóðarinnar. Það er þvi alls ekki óskammfeilið, að ætlast til þess, að mönnum verði að ein- hverju leyti lijálpað til þess að komast á þennan vettvang og hin nýja aðstaða þe'ii’ra treyst sem kostur er. Er ekki auðsær munurinn á því, að leggja fram fé til þess að skapa mönnum stopula at- vinnu við óarðbærar fram- kvæmdir, atvinnu, sem hvergi nærri nægir til þess að fleyta þeíim og þeirra yfir örðugustu hjalla nauðþurftanna, eða á þvi að styrkja menn í eitt skifti fyr- ir öll til þess að setjast að á þeim stöðum, þar sem þeir geta liaft 1—2 kýr, 20—30 kindur, matjurlagarða og að lokum hát, er þeir geta sótt á til fiskj- ar meginið úr árinu, og þannig myndað sér nægilegt starf við sína eigin framleiðslu. Milli þess arna er stórt bil og aug- ljóst. Og eru menn ekki á e'inu máli um það, að úr þvi þess gerist þörf að veita styrki í margskonar myndum, að þeim sé þá beilt þannig, að unt verði að draga úr þeim, en elcki hið gagnstæða. Ef hægt væri að vænta þess, að sjávarútvegurinn gæti auk- ist svo á næstunni, að hann gæti tekið við flestu því fólki við sjávarsíðuna, sem nú er at- vinnulaust, þá horfði vel, en því miður er leiðin í þá átt með öllu óvörðuð og því torvelt að ráða í hvar leridir. Það er lítt af liljóði mælt, að hinu atvinnulausa fólki í lcaup- slöðum og kauptúnum fýsi ekki að gerast dugandi menn í dreifhýlinu, þar sem það geti séð sjálfu sér og sínum horgið og vel það. Það er eins og ótt- inn við dreifbýlið sé svo sterk- ur, að hann sé þess um kominn að svæfa ábyrgðartilfinningu manna og athafnalöngun. Þann ótta þarf að kveða niður, efn glæða þrá fólks til að starfa, vekja fóllc til skilnings á því, að ísland í nútíð og framtíð á mest undir hinni vinnandi hönd. Ei’fiðir tímar ei’u fyrir dyrum, og þeim þarf að mæta með styi’k og kveifarleysi. Sá styrkur er fyrst og fremst fólginn í áhuga og dugnaði ein- staklinganna við hvaða starf sem er. Margir sitja íxú með hendur i kjöltu, vegna þess, að þeir vilja ekki fórna þægindum þéttbýlisins fyrir atvinnu í dreifbýlinu, fyrir þann auð, sem þeir mundu geta dregið úr faðmi Ægis og skauti jarðar. — Hér er meinsemd, seln þarfn- ast aðgerðar og það skjótlega, —- því engin veit hversu liættu- leg hún getur orðið, er til lengdar lætur, ef ekkert er að gert. Hljómsveit Reykjavíkur. Öperetta í 3 þáttum, eftir FRANZ LEHAR, verður leikin í kvöld ld. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1 í Iðnó. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3. F S.s Bergenhus hleður n. k. föstudag til Kaupmannahafnar, Fær- eyja og Vestmannaeyja. Tilkynningar um vör- ur komi sem fyrst. Farþegar sæki farseðia fyrir liádegi á föstudag. Vér leyfum oss að vekja athygli heiðraðra viðskiftavina vorra á því, að ef um vörur er að ræða, sem nauðsynlega þurfa að komast með næstu ferð skipsins frá Kaupmannahöfn, mun heppilegast að panta þær símleiðis. 8kipaafg:r. •Jcs Ziiii§cn Tryggvagötu. — Sími 3025. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. WWBBE? Listfengur leikhúsmaður. Nýja Bíó IPygmaíion Leikfélag Ileykjaví knir »F jalia-Ey vinduru Sýning á morgun kl. 8. Aðgöiigum. seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morguia. ATH. Vegna mikillar aðsóknar verður ekki svarað í síma fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst. Tilboð með tilgreindri lengd og dýpt, mösfcva- stærð, aldri og verksmiðjunafni sendist afgr- Um þessar mundir fjölsækja bæjai’búar Leikhúsið til að horfa á eina vinsælustu óper- ettu heimsins, Brosandi land eftir Lehar. Menn njóta tóna og hins talaða orðs, dást að höf- undi og leikurum. Hins gæta menn minna, að í hverri leik- sýningu eru leildjöld og annar útbúnaður veigamikill þáttur í heildaráhrifunum. í Brosaudi land mætir auganu óvenjuleg fegux’ð, bæði í leiksviðum, bún- ingum og öðrum útbúnaði. Sér- staldega eru það kínversku bún- ingarnir, stælingar á kínversku silki, sem athygli vekja, og munu fæstir átta sig á því, að þeir séu allir handmálaðir. En þær hendur, sem alt þetta verk liafa unnið, eru snillingsliendur Lárusar Ingólfssonax’, liins fjöl- haga listamanns. Allur útbún- aðurinn er lieilsteypt listavex’k, sem ber vott um ríka listgáfu og hugkvæmni, exxda þarf hvorutveggja til, þar sem allar aðstæður eru jafn erfiðar og hér. Lárus er fæddur Reykvíking- ur, i’úmlega 30 ára garnall. Hann hefir fengist við teikn- ingu og málai-alist frá barn- æsku og lærði fyrst lijá Guð- mundi Thorsteinsson. Á árun- um 1923—1933 dvaldi liann lengst af erlendis og lagði þá sérstaklega stund á að kynna sér allan leiksviðsútbúnað, bæði leiktjöld og búninga, hjá kon- ungl. leikliúsinu í Kaupmanna- höfn, og sá þar meðal annars um leiksviðsútbúnað á Galdra- LÁRUS INGÓLFSSON. Lofti o. fl. leikritum. En á Dag- mar-leikliúsinu sá liann um út- búnað á Fjalla-Eyvindi, þar sem þau Bodil Ibsen og Poul Reumert léku þá aðalhlutverk- in. -—- Þess má gela um álit það, sem Lárus naut i Danmörku, að á Fjóni er auðmaður einn, sem árlega kaupir eina frumsýningu á Odense-Teater fyrir gesti sína. Ræður hann sjálfur leikstjór- ann, sem síðan ræður liina fær- ustu listamenn, sem völ er á, því ekkert er til sparað. Yar Lárus eitt árið fenginn til að sjá um leiksviðsútbúnað á þess- ari sýningu. Auk þessa lagði Lárus stund á leiklist, bæði framsögn, dans og plastik á Konunglega leik- húsinu. Lék liann rneðal annars með Poul Reumert og dansaði á móti Gittu Alpar. Má hildaust telja, að Lárus sé einn hinn allra fjölhæfasli og gagnment- aðasti leikhúsmaður á landi hér. Spectator. Verðhækkun Smásöluverð á bökunardropum verður fyrst um sinn sem hér segir: 15 gr. glös kr. 0.55 30 — glös — 0.90 50 — glös — 1.55. Er þar með úr gildi gengið það verð sem undanfarið hefir verið tilgreint á einkennismiðum hinna ýmsu teg- unda bökunardropa. — Áfengisverslun ríkisins. Sveinafélag hárgreiðslukvenna. AÐALFUIIDIJR verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld (miðvikudag) kl. 8%. Yenjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. si ;; í; O § vrvrvrvrvrv ----JVIVAI « ;; Þökkum öllum okkur góðu viðskiftavinum fijrir hlýjar 55 kvedjur d 30 ára starfsafmæli okkar lxinn Í2. þ. m., og jjí góð viðskifti á umliðnum árum. c? Ír 0 ;; ;; í? o ?; ö SÍSOOOOOOOÖOOOÍSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍXSOOOOOCSOOOOOCK » TROLLE & ROTHE h.f, blaðsins fyrir 17. þ. m., merkt: ,,Síldarnót£<. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL Félag Isl. stirkaopmanna Aðalfundur verður haldinn fimtudaginn 15- þ. m. kl. 3 e. h. í Oddfellowhúsinu (uppi).— STJÓRNIN. Bifreiðasteðin GEYSIR Símap 1633 og 1316 Nýip bílar. Uppliitaöir bilap. Happdrætti Háskóla íslands 9 A IHOFg’UIl cr síða§ti (lagBir, scni iucisii ciga rétt á söiiiis iiiiiiici'iiin sciss i fyrra. Tryggið yður númer yðar. Jarðarför litla drengsins okkar fer fram finitndagínn 15. þ. m. kl. 2y2 e. h. og liefst með bæn á heiniili okkar, Eiríksgötu 31. Guðbjörg Sigurðardóttir. Helgi Eyjólfsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.