Vísir - 15.02.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 15.02.1940, Blaðsíða 2
VÍSIR MGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðiaugssnn Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hveifisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólí'sstræti) Símar: 2834, 3400, 4578 og 5377. Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 20 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Landsíundurinn. J^ANDSFUNDUR Sjálfstæð- isflokksins verður settur í Varðarhúsinu ldukkan 5 í dag. Það er útlit á að fundurinn verði vel sóttur. Nú eru liðin bráðum 4 iár síðan seinasti landsfundur flokksins var hald- inn. Það var á Þingvöllum vorið 1936. Samkvæmt floklcsreglun- um á að halda landfund annað hvert ár. Að réttu lagi liefði því fundur átt að vera 1938. En þá komu tilmæli frá flokksfélög- um og einstökum flokksmönn- um út Um land, að lialda heldur ■fundi í einstökum héruðum. Var það gert. Héraðsmót voru þá um sumarið haldin í öllum landshlutum. Hefir þetta fyrir- komulag mælst vel fyrir, enda mjög verið til hérarðsmótanna vandað. Auk ræðuhaldanna hefir verið séð fyrir ýmsum skemtiatriðum á þessum liér- aðsmótum. Hafa þau verið mjög vel sótt og að öllu hin ánægju- legustu. Aðrir flokkar hafa tek- ið sér þessi mót til fyrirmyndar og eru þast að verða einskonar þjóðhátíðardagur flokkanna að sumarlagi. En auðvitað geta héraðsmótin ekki komið í stað landsfundar. ÞaU eru ágætlega til þess fallin að auka sam- heldni og áhuga í einstökum landshlutum. En þau hafa ekk- ert vald til að marka stefnur. Hinsvegar er landsfundurinn hæstiréttur í öllum málefnum flokksins. Héraðsmótin, sem hafa verið haldin tvö undanfarin sumur, eru nýjung í starfsemi Sjálf- stæðisfloklcsins. Önnur nýjung er sú, að efnt hefir verið til stjómmála-námskeiða. Á þess- um námskeiðum hafa ungir og áhugasamir ménn fengið fræðslu um stefnumál flokksins og tilsögn í ræðumensku. Gunn- ar Thoroddsen stóð fyrst fyrir þessum námskeiðum, en nú hefir eftirmaður hans í fulltrúa- stöðu flokksins, Jóhann Haf- stein, tekið við. Báðir þessir menn hafa með námskeiðunum og annari starfsemi sinni unnið flokknum mikið gagn. Það hefir tiltölulega lítið ver- ið rælt um landsfundinn í blöð- um Sjálfstæðisfloklcsins. Allir sjálfstæðismenn hafa vitað að flokksfund átti að lialda á þessu ári, og ekki þótt sérstaklega umtalsvert hvort fundurinn yrði haldinn nokkrum vikum fyr eða síðar. En samstarfs- flokkar okkar hafa verið sem á glóðum, síðan þessi ákvörðun var tekin. Þeir eru gripnir ein- hverjum undarlegum stríðsótta. Fregnin um landsfundinn verk- aði á þá líkt og fregn um það, að nágrannaríki hefði dregið saman lið á Iandamærunum. Tíminn hefir í þessu sambandi talað um „Iiðsafnað“, „herafla“ o. s. frv. Það er engu líkara en að þessir dyggu bandamenn okkar um stjórn landsins, lelji það alveg gefið, að ekki geti annað Ieitt af þvi að sjálfstæðis- menn ráði ráðum sínum en að samstarfinu verði slitið. Hvers- vegna eru samstarfsflokkarnir svona órólegir? Er ástæðan kannske sú, að þeir finni til jjess með sjálfum sér, að heil- indin frá þeirra hálfu hafi vcrið minni en sjálfstæðismenn hafi vænst? Máltækið segir „sök bítur sekan“. Ef til vill er það skýringin á þeiin taugaæsingi, sem Iilaupið hefir í samstarfs- flokkana út af þvi, að Sjálf- stæðisflokkurinn liefir boðað til fundar eins og starfsreglur flokksins mæla fyrir. Ef þessir ágætu samstarfs- flokkar hugsuðu rólega í stað þess að láta taugatitringinn hlaupa með sig í gönur mundu þeir minnast þess, að sjálfstæð- ismenn gengu til samstarfsins án þess að landsfundur væri kallaður saman. Gætu þeir þá ekki alveg eins slitið samstarf- inu án þess að kveðja til lands- fundar? Landsfundur hefði verið kall- aður saman á þessu ári, hvort sem samstarf hefði verið kom- ið iá eða eklci. Og það er til of mikils ætlast, að slík flokks- starfsemi sé látin niður falla, af því að hún „fer í taugarnar“ á þeim flokkum, sem Sjálfstæð- isflokkurinn hefir þá ánægju að vinna með. Fundurinn stendur ekki marga daga svo það er reynandi fyrir samstarfs- flokkana, að bera sig karlmann- lega þessa stuttu stund, þó þeir hafi ekki vel hreint mjöl í pok- anum og séu þess vegna milli vonar og ótta. Það hefir hvort sem er engin áhrif á ákvarðanir landsfundar, hvernig þeir láta. a SKAKÞINGIÐ. Enginn Reykjavíkmr- meistairi enn þá. Síðasta umferð fór fram í gærkveldi í Skákþingi Reykja- víkur, en vegna þess að tvær úr- slitaskákanna urðu biðskákir, eru úrslitin enn ófengin og hinn nýi Reykjavíkurmeistari ekki dubbaður ennþá. Fyrir umferðina í gær stóðu leikar svo, að þrír menn voru efstir með vinn. hver. Yoru það þeir Ásmundur Ásgeirsson, Eggert Gilfer og Guðm. Guð- mundsson. Þá komu þeir Sæ- mundur, Hafsteinn og Bene- dikt, hver með 4 vinninga. Áki og Hermann með 3 vinninga, Sturla með 2V2 og Hannes með 2 vinninga. Umferðin í gærkveldi fór svo, að Gilfer vann Ilannes og var það eina skákin, sem útkljáðist Ásmundur á biðskák gegn Benedikt og Guðmundur gegn Áka. Loks eiga þeir Sæmundur og Hafsteinn hiðskák. Biðskákirnar verða annað- hvort tefldar í kveld eða á mánudagskvöld. I fyrsta flokki urðu úrslitin þessi: 1. Sigurður Gissurarson 7 vinn. 2. Magnús Jónsson 6 vinn. 3. Óli Valdimarsson 5% vinn. 4. Ingimundur Guðmundsson 4 vinn. 5. Geir J. Helgason 3% vinn. 6. Aðalsteinn Halldórsson 3 vinn. 7.—8. Pétur Guðmunds- son og Kristján Sylveríusson 2*4 vinn og 9. Ragnar Pálsson með 2 vinninga. AÐALFUNDUR S. í. F. SKOTIÐ AF FALLBYSSUM KAFBÁTS Á NORSKA SJÓ- MENN EFTIR AÐ SKIP ÞEIRRA YAR SKOTIÐ í KAF. Nokkur hluti áhafnar á norsku skipi, frá Trondheim, sem þýskur kafbótur sökti, er nýkominn heim. Skipverjar segja, að skipið hafi verið skot- ið í kaf fyrirvaralaust. Þegar skipsmenn voru komnir í bát- ana var skotið á þá af fallbyssu j sldpsins, en til allrar gæfu sluppu skipverjar óskaddaðir. — NRP. Yfirlit formanns S. I. F. um íÐCwr1"" f A' fisksöluna á árinu 1939 og framtíðarhorfur. Aðalfundur Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda var settur síðdegis í gær í kaupþingssalnum. Formaður stjómarinn- ar, Magnús Sigurðsson bankastjóri setti fundinn, og stakk hann upp á Benedikt Sveinssyni sem fundarstjóra. Fundarritarar voru kosnir Ámi Jónsson frá Múla og Arnór Guðmundsson skrifstofustjóri. Var því næst kosin kjörbréfanefnd, en í henni eiga sæti: Thor Thors, Jón Árnason, Jónas Guðmundsson, Jón Auðunn Jónsson og Jóh. Þ. Jósefsson. í morgun kl. 10 hófst fundur S. I. F. að nýju, en störfum var frestað í gær sökum þess, að fulltrúar ýmsir voru væntanlegir með Esju, sem kom í nótt úr strandferð. Hófst fundurinn í dag með því að formaður stjómar S. í. F., Magnús Sigurðsson bauð fulltrúana velkomna, og Ólaf Thors atvinnumálaráðherra, sem mættur var á fundinum. Gerði formaður því næst grein fyrir því af hvaða sökum að- alfundur hefði frestast, en til þess lágu þær orsakir að tveir af aðalfulltrúum S. í. F. voru ytra um það leyti, sem fundinn átti að halda, og í öðm lagi var óvíst um sölu á saltfiskinum. Rakti formaður því næst skýrslu framkvæmdastjóra og fé- lagsstjórnar frá 1. júlí 1939 til 1. febr. 1940 og fer ræða hans hér á eftir. Við byrjun þessa reiknings- árs, eða 1. júlí 1939, voru all- ar fyrra árs birgðir seldar og sendar og einnig nokkuð mik- ið af nýrri framleiðslu, sérstak- lega saltfiski, eða um 12700 smál. Heildarafli ársins 1939 nam 37711 smál., eða tæpum 400 smál. meira en árið 1938, og er þetta ár enn framhald af hin- um aflarýru árum siðan 1934 —5. SÖLUR FRÁ 1. JÚLÍ 1939. Frá 1. júlí síðastl., hafa, til 1. þ. m. verið seldar og send- ar 25611 smál. af framleiðslu ársins 1939, ýmist af þurrum fiski eða blautum og skþDtist útflutningurinn á hin ýmsu lönd, eins og nú skal greina: Portúgal.......... 9227 smál. Ítalía ................. 8375 — England........ 1573 — Brasilía ............... 2474 — Cuba........... 631 — Argentina ............... 893 — Ðanmórk........ 549 -— Holland ................. 115 — Noregur......... 15 — Bandaríkin ................ 9 — Grikkland .............. 1750 — máli þessu, og er þeim mála- leitunum enn eigi lokið. Af þessum 3000 smál. eru þó seldar um 500 smál., í skiptum fyrir salt frá Spáni. 3 FARMAR TIL ÍTALÍU. Enda þótt enn hafi ekki tek- ist að selja afgang Italíuhirgð- anna, sem að mestu eru verk- aður Labradorfiskur, teljum vér þó víst, að þessi fiskur selj- ist þangað, fyrr eða síðar, og með líku verði og áður. Áslæð- an fyrir því, að kaupendur hafa ekki enn viljað festa kaupin, er fyrst og fremst sú, að þeir hafa nú með óvenju stuttu millibili fengið þrjá stóra farma héðan, sem þeir að nokkru liafa orðið að setja í kælihús, þar sem þeim hefir ekki tekist að fá hækkað liá- marksútsöluverð, sem þeir nú, með hækkandi kostnaði á farmgjöldum og tryggingar- gjöldum, telja nauðsynlegt, ef nokkur hagnaður á að vera á kaupunum. Er gert ráð fyrir að þetta muni fást, og mun þá innflutningurinn örvast aftur. Ameríkufiskurinn er að xnestu seldur og fer hann með næstu ferðum. Samtals 25611 smál. Ósendar og að mestu óseld- ar bii’gðir voru 1. febrúar: Ca. 3000 smál. af Spánai’fiski, —- 2200 — —Ítalíufiski og — 600 — -—Ameríkufiski og úrgangi. SPÁN ARBIRGÐIR. Um Spánarbirgðirnar er það að segja, eins og lika flestum framleiðendum mun kunnugt, að fiskur þessi var þegar i nóv- ember siðastl. seldur til Spán- ar með fastákveðnu verði og stex-Iinggreiðslu í London. Voru samningar svo ákveðnir og lireinir, að ráðstafanir voru þegar gerðar um skipaleigur undir sölur þessar og þótti það sjálfsagt, eins og skipaleigum og siglingum nú er háttað. Síðar kom í Ijós, að sala þessi reyndist ekki eins traust og ] gert var ráð fyrir, en aðalá- stæðan fyrir því, að ekki hefir verið staðið við samninginn mun vera sú, að ekki hefir enn- þá fengist samþykki réttra yf- irvalda til þess að greiða fisk- inn í erlendum gjaldeyri, eins og samningurinn áskildi. Vér höfum látlaust unnið að því, að fá viðunandi lausn á SÖLUHORFUR OG BIRGÐIR NORÐMANNA. Þrátt fyrir það, að allar okk- ar birgðir frá 1938 voru seld- ar fyrir 1. júli 1939 og ársafl- inn það ár eigi meiri en raun varð á, var þó þegar i byrjun starfsársins, ískyggilegt útlit, sem gerði það fyrirsjáanlegt, að ýmsir öi’ðugleikar .myndu verða á sölunni á liinum verk- aða fiski ársins 1939. Voru það hinar gífurlegu birgðir Norð- manna, sem með óseldum fiski frá 1938 námu um 75.000 smál., og er það meira en nokkru sinni hefir þekst þar í landi. Varð þessara örðugleika vax-t strax á vetrarvertíðinni og varð þess valdandi, að vér urðum þá þegar að lækka saltfisks- verðið frá því, sem ætlunin var að halda því í. Framan af sumri var alt að- gei-ðalaust i fisksölumálunum, en fyrri part ágúst var talið liklegt, að hægt væri að fá samning í Portugal um 100000 pakka, eða 6000 smál., og þar sem Norðmenn sóttu nú rnjög fast á að ná mjög stórum samn- ingum þar í landi, livað sem það kostaði, og þeir höfðu þar fyrir lieila sendinefnd, sá stjórn S.Í.F. sér þann kost vænstan, að ganga til þessara samninga, enda þótt vei’ðið væri algerlega ófullnægjandi. Þessi fiskur var, eins og venjulega, seldur c.i.f., en rétt fyrir stríðið náðist önnur sala til Portúgal á 50000 pökkum, eða 3000 smál., og var hún til muna hagfeldari, og nú tekin upp sú breytni, að selja aðeins f.o.b. ERFIÐLEIKAR ÓFRIÐARINS. Slcall nú á ófriðui’inn, nxeð öllum þeim örðugléikum i við- skiftunx, sem lionum fylgja, en áður en skilist er við Portúgals- sölurnar, er verðugt að geta þess, að kaupendur sýndu hina mestu sanngirni í sambandi við samningana og báru að mestu eða öllu hinn aukna kostnað vegna farm- og ti-yggingar- gjalda á c.i.f.-samningnum. Auk þess var fiskinum, þrátt fyrir báða samningana, afskip- að á 2 mánðum, en kaupend- ur áttu miklu lengri afskipun- artíma. Mun víst* aldrei fyrri hafa komið fyrir neinstaðar, að 9000 smál af fislci hafi verið afskipað til sanxa laixds á jafn skömnxum tínxa. ÍTALÍUFÖR THOR THORS. Nokkur tregða hafði verið unx sölur til Ítalíu af nýrri franxleiðslu og var því afráðið að seixda Tlior Thors þaixgað, en hann var staddur í Loixdon, á lxeiixileið frá Aixxeríku. Dvaldi Tlior Thors uxxx liálfs- nxáixaðartiixxa á Ítalíu og átti í samniixgunx við yfirvöld gjald- eyrismálanna og fiskkaupendur En þar senx óðum dró íxær ó- fi-iðnuxxx og óvissan jólcst stöð- ugt unx öll viðskifti, þótti ekki rétt að leitast við að lcnýja franx sölur i bili og liélt Thor þvi heiixileiðis til Kaupmannahafn- ar i byrjun ófriðarins. Viðhorfið var nú breytt orðið og i Kaupnxannaliöfn náðust samningar unx sölu lil Ítalíu á þrem förmum, sem síðar urðu fjórir, samtals unx 5000 smá- lestir af verkuðum Labrador og 1750 smálestir af pressu- fiski. Verð og aðrir skilnxála var nxjög hagkvænxt, þar senx samn- ingurinn var gerður á fob. grundvelli og gengið trygt. ónxögulegt að konxa við í þess- unx löndum. Fiskur til þessara landa var fyrir stríð að nxestu sendur um Hanxborg. Kom nú hin mesta óreiða á þessar sendingar. T. d. var ein kyrrsett í Hamborg, önnur lenti í Bretlandi, en sú þriðja stöðvaðist í Bahia. Er það höfn norðai’lega í Brasilíu. Tvær sendinganna lcomust þó á ákvörðunarstað, en sú þriðja var seld í Þýskalandi. Kostnað- ur við þessar misfellur lendir auðvitað á vátryggjendunx. EIMSKIP OG FISKFLUTNINGUR. Síðan Einxskip hóf beinar ferðir vestur unx haf, liöfum við sent unx 2400 snxál. með skipunx þess til unxhleðslu í New York. Hefir þetta verið mikill styrkur fyrir félagið og vafasanxt livort hægt hefði ver- ið að sigla að staðaldri tveim skipunx vestur án þessa flutn- ings. Þá nxá geta þess, að í desem- her fór héðan farmur af fiski beint til Buenos Aires í Argen- tínu. Er þetta vafalaust eins- dænxi, að svo mikið magn, rúmar 900 snxál., komi þangað i einu skipi, enda vakti það mikla eftirtekt og umtal í blöð- ununx þar og víðar. Sala þessi var vel viðunandi, enda þótt gerð væri löngu fyrir strið. SÖLUR TIL GRIKKLANDS OG DANMERKUR. Þá tókst í vetur að selja til Grikklands 1700 smál. af pressufiski og saltfiski með mjög viðunandi verði og gegn greiðslu í frjálsum gjaldeyri. Sóttu kaupendur fiskinn sjálfir í grískt skip. Með þessari sölu höfunx vér selt 3000 smál. á ár- inu 1939 til þessa lands og von- um vér, að viðskiftin við Grikk- land haldi áfranx í ár. Til Danmerkur seldist all- nxikið af sallfiski síðastl. liaust nieð góðu verði og til Bretlands einnig nxeð mesta móti á þess- um tima árs, og fékst þar einn- ig' nokkur verðhækkun. Komið var einnig þar á f.o.h. sölu í sumunx tilfellum. SUÐUR-AMERÍKU- MARKAÐUR. Sölufyrirkomulagi í Suður- Ameríku er þannig háttað, að kaupelidur eru þar bæði margir og smáir. Kaupa þeir venjulega mestan part þarfa sinna fyrir árið í einu, með ákveðnu af- skipunarmagni á mánuði. í stríðsbyrjun voru þegar gerðir flestir slíkir samningar, en ekki sýndist fært að rifta þeim eða hækka verðið, enda vafasamur árangui’, þar sem keppinautar okkar gerðu engar slíkar ráð- stafanir, og hefðu víst orðið fegnir að ganga inn í samninga okkar. — Á hinn hóginn gengu kaupendur strax inn á að hera aukinn kostnað viðrf'Iutning og tryggingar, en f.o.b. sölum er ÚTBORGUNAR- VERÐLAG. Útborgunai’verðlag á fiski þeim, sem fluttur hefir verið út síðan 1. júlí, hefir verið: Portúgalsfislcur 80 kr. pr. skpd. nr. 1. Ítalíuverkaður, lahrador, 75 kr. pr. skpd. nr. 1, ítalíuverkaður, pressa, 38 au. pr. kg„ Saltfiskur 32—36 au. pr. kg. Talsverð upplxæð mun nú af- gangs til væntanlegrar verð- jöfnunar, en hvorttveggja er, að enn er óútséð, hvernig fer um liinar óseldu birgðii’, og því eigi hægt að fastákveða jöfnun nú þegar þetta er ritað, og svo hitt, að mál þelta mun koma til um- ræðu undir öðrum dagskrárlið, svo engin ástæða er til að fara nánar inn á þetta mál nú. FRAMTÍÐARHORFUR. Hvað framtíðin ber í skauti sínu verður lítt ráðið, en stjórn og framkvæmdastjórn S. I. F.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.