Vísir - 16.02.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 16.02.1940, Blaðsíða 3
VXS'IR ODELSYNINGIN Gamla Bió BORGARVIRKI Kvikmynd eftir samnefndri skáldsögu A. J. CRONINS. Aðalhlutverkin leika: ROBERT DONAT og ROSALIND RUSSEI.L. S, G. T., eingöngu eldri dansamir, verða í G. T.-húsinu laugardaginn 17. febr. klukkan 914 e. h. -— Áskriftarlisti og aðgöngumiðar á laugardag frá kl. 2 e. li. — Sími 3355. . Hljómsveit S. G. T. ÁRSHATIÐ rakara og Iiárgreidslnkveima verður haldin að Hótel Borg miðvikudaginn 21. fehrúar og hefst með borðlialdi kl. 814 síðdegis. Aðgöngumiða má vitja á þessum stöðum: Rakarastofu Óskars Árnasonar, Kirkjutorgi 6 og í hárgreiðslustofunum Pirola og Marci. — Munið að skrifa yður á lista sem fyrst. Tollskráin 1940 er komin út og fæst hjá bóksölum. Aðalútsala í Ríkisprentsmiðjunni Gutenberg. BEST AÐ AUGLÝSA I VISL Hr^grjón llsiiraiiijjöl Ali Bran H. Benedikísson & Co. Slmi 1228. Það tilkynnist að konan mín, Ólöf Sigurðardóttir, verður jarðsungin mánudaginn 19. þ. m. frá þjóðkirkjunni og liefst athöfnin með húskveðju á heimili okkar, Njáls- götu 28, kl. 1 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinUm. Eiríkur Björnsson. Jarðarför systur okkar, Halldóru Kristínar Leópoldínu Eyjólfsd. er andaðist 11. febrúar, fer fram laugardaginn 17. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. frá Túngötu 2. Þórunn Hafstein. Jón B. Eyjólfsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og' hluttekningu við andlát og jarðarför okkar hjartkæra föður, tengdaföður og afa, Dagbjartar Einarssonar, Börn, tengdabörn og barnabörn. Föstuguðsþjónusta í Hafnarf jarðarkirkju í kvöld kl. 8.30. Sr. GarÖar Þorsteinsson. Veðrið í morgun. í Reykjavík o stig, heitast í gær 4 stig, kaldast i nótt —2 stig. Sól- skin í gær í 6.7 stundir. Heitast á landinu í morgun 3 stig, i Vest- mannaeyjum, kaldast —5 stig, á Horni og í Grímsey. Yfirlit: HæÖ yfir Grænlandi og íslandi. Horfur: Suðvesturland til BreiÖaf jarðar: Stinningskaldi á austan og norð- austan. Úrkoniulaust. B.T. — danska útvarpið og Jazz. 1 danska blaðinu B.T. er kvart- að yfir því 23. maí f. á., að ein af listfengustu jazz-söngkonum í Höfn eigi að syngja viðkvæma og bátíðlega söngva í útvarpið þar, vegna þess að söngráðunautur út- varpsins hafi ekki leyft henni að syngja jazz. Síðan er þess getið, að söngkona þessi sé Islendingur- inn Halldóra Bjarnadóttir, er stund- að hafi söngnám hjá Franksen og Hedvig Quiding i 3 ár, og vakið hafi eftirtekt á sér fyrir framúr- skarandi jazz-sönghæfileika. Vænt- ir blaðið þess, að útvarpið sjái sig um hönd og leyfi henni síðar að koma frarn eins og hún sjálf helst kýs, þar sem æskan eigi ekki síð- ur rétt til útvarpsins en aðrir. Seg- ir hlaðið, að þetta sé enn eitt dæmi þess, að jazz-ráðunaut vanti við danska útvarpið. Civ. Dansleik heldur glímufélagið Ármann í lðnó annað kvöld kl. 10 síðd. Hin- ar tvær vinsælu hljómsveitir: hljóm- sveit Hótel íslands og Weishappels spila. Auk þess verða ýms ágæt skemtiatriði. Nánar augl. á morgun hér í hlaðinu. Póstferðir á morgun. Frá R: Mosfellssveitar-, Kjalar- ness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóa- póstar. Laugarvatn. Grímsness- og Biskupstungnapóstur. Akranes. Laxness til Vestmannaeyja. Til R : Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar, Alftanespóstur. Akranes. Rangár- -vallasýslupóstur. Vestur-Skafta- fellssýslupóstur. Húsmæður! 1 augl. frá Jóni & Steingrími hér í hlaðinu i dag eru taldir upp allir útsölustaðir þeirra og ættu þér að athuga, hvaða út- sala er næst heimili yðar. Utvarpið í kvöld. Kl. 19.50 Fréttir. 20.30 Kvöld- vaka: a) Bjarni Ásgeirsson alþm.: Þingvisur. h) 21.00 Halldór Stef- ánsson, forstjóri: Saga Möðrudals á Fjalli. c) 21.30 Upplestur: Kvæði (Andrés Björnsson, stud. mag.). VIÐ MIÐDE GISKAFFIÐ OG KVÖLDVERÐINN. Hann (á dansleik) : — Þú ert i úthverfum kjólnum, Regína. Hún:- Veit það, góSi — geri það til þess aö eg villist síSur á vegum ástarinnar. ★ Hann: — Á Englandi er það siður, að menn megi kyssa hverja þá stúlku, sem þeim tekst a'ð hremma undir mistilteininum. Hún: — Eg fæ nú ekki séð, að þetta umstang með mistilteininn sé nauðsynlegt -k — Hvers vegna reynirðu ekki að fá ást á einhverju málefni eSa hugsjón, í staðinn fyrir þetta kven- fólk, sem þú ert að eltast viS? — Eg er kulvís, skal eg segja þér og herbergiö mitt ofnlaust! * — Eg hefi haft svo mikiS ómak og óþægindi út af lífsábyrgS mannsins mins sáluga, aS stund- um hefir legið viS, að eg óskaði þess, aS hann væri enn á lífi! ★ — Þér eruö ákærður fyrir sníkj- ur og betl. HafiS þér eitthvað fram að 1)era yður til varnar? — Já — eg stóð á gangstétt- inni og rétti út höndina til þess að ganga úr skugga um, hvort far- ið væri að rigna. Og svo kom ein- á Þjoðlcikhitiiim er opiu kl. 1—10 ilagflcgra. á IiweriiMM sleg*i kl. 4 og kl. e. li. er í fullum gangi fyrir born Laxfoss fer til Breiðafjarðar mánu- daginn 19. þ. mán. Flulningi veitt móttaka í dag ög á morgun. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Glæný Ýsa Hrogn - lifur Reyktur fiskur Fiskhöllin sími 1240. og neðantaldar útsölur Jóns Steingríms. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstíg 11. — Sími 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351 FISKBÚÐIN, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Simi 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Simi 3522. ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagölu 9. — Sími 34-13 Nautakjöt í buff, steik, súpu og gullasch. FOLALDAKJÖT í buff. Dilkakjöt. Lifur — Hjörtu Endur — Grænmeti Hakkað kjöt Bjúgu — Pylsur. Jón Ma thiesen. Sími 9101 og 9102. NÝTT TRIPPAKJÖT i buff og gullasch Reykt hestakjöt (læri). HnoSaður mör. Bögglasmjör. Tólg. KJÖTBÚÐIN. Njálsgt 23. — Sími 5265. Nýr 3ja tonna vörubíll til Hljómsveit Reykjavíkur. Jndi iðiid' Óperetta í 3 þáttum, eftir FRANZ LEHAR, verður leikin í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1 í Iðnó. Venjulegt leikhúsverð eftir ld. 3. Sveinn Gunnarsson læknir gegnir læknisstörfum fyrir mig nú um vikutíma. MATTHÍAS EINARSSON. wm Nýja Bíó, |Á helfarsióðussi. (HELL’S KITGHEN). Mikilfengleg sakamála- kvikmynd. er gerist í hktu illræmda skuggahverfi New York-borgar, er kall- ast „HELL’S KITCHEN" Aðalhlutverkin leika: Victor McLagleny Paul Kelly, Beatrice Roberts o. f 1. — AUKAMYNDIR: Fræðimynd frá Hol- landi og Oswald teikni- mynd. — Börn fá ekki aðgang. VlSIS KAFFIÍ) gerir alla glaða. HALLBJOM Bjarnadóttir: 8 SÍÐUSTU IÆTURHLJOHLE1KAB MIKROFON, NJÖ UIAIAIAA II .L «1 Ó MN VEIT Ií KVÖLD KL. 11,40 í GAMLA BÍÖ. fi NÝTT PRÓGRAM. fS DÚETT: HALLBJÖRG MEÐ HALLBJÖRGU. IAðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu og við inn- ganginn ef eitthvað verður óselt. FYRIRLIGGJANDI: SAUMUR, allar stærðir. LAMPAGLÖS 8’” og 10”’, GÓLFMOTTUR, f jölda stærðir. STÁLBIK. TJÖRUVERK (kalfakt). OEYSIR VEIÐARFÆRAVERSLUN. Uppl. í síma 3359. hver og lagði io aura í lófann á mér. Eg segi yöur alveg- satt, herra dómari, a'ð eg gat ekkert að þessu Stor §ölubúð er til Ieigu frá 14. maí í húsi voru TRYGGVAGÖTU 28. Einnig eitt skrifstofuherbergi frá 1. mars. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Breiðfiröingamótid verður að Hótel Borg laugardagskvöld 17. febr. Hefst með ljQrö- lialdi kl. 71/2. — RÆÐUR, KÓRSÖNGUR OG DANS.. Aðgöngumiðar i rakarastofu Eyjólfs Jóhannssonar,, Banlca- stræti 12, rakarastofunni Aðalstræti 6 og lijá Jóliannesi Jóhanns- syni kaupm., Grundarstíg 2. Hafið þér séð hin nýju Kamgarnsfataefni Fataefni við allra hæfi. JT frá ÁLAFOSSL Koipið og skoðið. Afgr. ALAFOSS, Þingholtsstræti 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.