Vísir - 16.02.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 16.02.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Eftír að Margery liafði sagt jþeila blatl áfrani og sakleysis- lega, rikti þögn. Og það kom œHakenailegur áhyggjusvipur á ánáSt Tony. Það var eins og ihann hallaði hinni grönnu og -veikbygðu stúlku þéttara að sér, en i þessum svifum heyrðu þau, að frú Seymour kallaði á hann, og bað hann að aðstoða sig eitthvað lítiLs hiáttar niðri. Margery liorfði á eftir honum mjög hugsi á svip, en Carol settist á livíluna hjá henni. „Við köllum öll á Tony, þegar við þurfum á hjálp að halda,“ sagðl Margery. Carol var þögul. Einhvern veginn hafði þetta furðuleg áhrif á hana, áhrif, sem hún gat ekki gert sér grein fyrir. „Hann er yndislegur,“ sagði Márgery af einlægni og hlýju ungrar stúlku, sem ber fult fraust til þess, sem hún ræðir srm, „Alt af síðan er eg varð fyrir slysinu hefir hann verið hér með annan fótinn. Eg veit að hann kemur miklu oftar en Iiaim mundi annars gera — til þess að gleðja mig. Þegar liann var á vígstöðvunum og hann fékk lieimferðarleyfi hefði hann vitanlega skemt sér miklu betur ef hann hefði verið í London. Það hlýtur að vera ógnarlega leiðinlegt fyrir ungan mann eins og Tony í smáþorpi eins og liérna. En það er eins og liann hugsi aldrei um sjálfan sig.“ Og svo talaði liin unga mær áfram í sama dúr og það kom fram að kalla mátti í liverju orði hversu hjartfólginn Tony var henni og hversu mjög liún dáðist að honum. Það var svo greinilegt hverjir vildarvinir þau voru, að enginn efi gat lcomist að hjá Carol um það. Og sannleikurinn var líka sá, að Margery fanst koma fram hjá Tony alt það, sem best er í fari mannanna, og hún hafði aldrei orðið neins vör lijá honum nema fórnfýsi, hlýju og góð- leika. Margery sneri sér að Carol og augu hennar ljómuðu af innri fögnuði, gleði og trausti: „Þér munduð líta hann í sama Ræða 01af§ Tliors Frh. af 2. síðu. víðleitni ríkisstjórnarinnar bar strax þann ánægjulega árangur, aS hver fleyta fór á sjó, sem flotíð gat, og þar með sannað- ísf, að hafi íslendingar tiltrú til stjórnarvaldanna hvetur eðlis- hneigð þeirra þá til voldugs eínkaframtaks, sem brýst út meS fullum krafti strax er færi gefst Inxian rikisstjórnarinnar var rætt Um tvær stefnur, — önn- ur sú, að afla ríkinu fjár að láni, en það lceypti síðan nauð- synjar og liefði fyrirliggjandi. Víð sjálfstæðismennirnir lít- um svo á, að ef aðdrætt- fr slöðvuðust yrði þjóðin að vera sjálfri sér nóg, og við föMum að þótt ófriður skylli á, gætum við framleitt nauðsynj- ar tíl útflutnings, og lögðum viS, því höfuðáherslu á að afla þungavöru, sem líldegt var að víð yrðum að kaupa mjög dýru verði isíðar, og var það þá þjóð- argróði, ef unt var að birgja síg nokkuð upp af henni. Þegar iíl kaslanna kom fékk stjórnin þó ekki áorkað svo miklu, sem ákjósanlegt hefði verið, en hún hefir sér til afsökunar, að henni (var raarkaður þröngur hás, og uákiim við okkur þar greinilega •á hvað það getur verið dýrt að vera fátækur, enda var hvergi llán að fá og ekkert fé fyrir liendi. Þrátt fyrir þelta hygg eg aS fullyrSa megi, að sæmilega hafi til tekist, með því að er ‘striðið skall á liöfðum við fyr- irliggjandi hirgðir af öllum þtmgavörunauðsynj um handa þjóðinni til 4—6 mánaða, að undanskildu sykri, sem lítið var iiJ af, og stóðum við þar fylli- lega öðrum Norðurlöndum á ísporðL WERSLUNARMÁLIN. Stjórnin heldur áfram að vinna að þessum málum, en við anarga örðugleika er að etja, 'verðlag fer liækkandi og öll vara verður að greiðast um leið og hún fer á skipsfjöl, en hand- Ibærtfé lítið og lánstraust tak- snarkað. Það er því ekki að aradra, þótt erfiðlega gangi, þótt Ibetur hafi úr ræst, en á liorfðist. Þá hafa ýms önnur mál þarfnast úrlausnar, t. d. skift- iing varanna millum lands- ananna, siglingamálin, innflutn- ingur til landsins og útflutn- ingsverslunin og vaxandi dýr- tið. Því fór fjarri að ríkis- stjórnin réði yfir æskilegri þekkingu við afgreiðslu þess- ara mála, og má þar til gamans og samanburðar geta þess, að þótt Norðmenn hafi 12 ráðherr- um á að skipa, töldu þeir nauð- syn bera til að stofnað yrði nýtt ráðherraembætti til þess að hafa mál þessi með hönduni. Þessi ráðherra hefir svo á að skipa 2 forstjórum, 4 skrifstofu- stjórum og hundrað manna starfsliði. Áð sjálfsögðu höfum við í mörgu farið að dæmi ná- grannaþjóða okkar í þessum efnum, og þess skal getið hér, sem viðskif tamálaráðherrann lýsti réttilega yfir, að hvergi mun skömtuninni hafa verið betur tekið en hér. Að vísu er skamturinn vel úti látinn, enn sem komið er, en vel gelur komið til greina að frekari sparnaðar verði að gæla, og minka skamtinn verulega frá því sem nú er eftir þvi sem harðriar á dalnum. Sú hugmynd, að setja á stofn landsverslun mun aldrei liafa verið setl fram í alvöru, enda var það vitanlegt, að við sjálf- stæðismenn myndum aldrei ganga inn á það. Ríkisstjórnin liefir hinsvegar haft allmikil af- skifti af vörukaupum, og m. a. lilutast til um að kol og aðrar nauðsynjar liafa verið sendar í ýmsa kaupstaði og landshluta. Kaupmenn mynduðu hinsvegar fyrir sitt leyli innflytjendasam- band, til þess að annast inn- kaupin sameiginlega og þar með var nauðsyn landsverslun- í ar gersamlega fallin burtu. Utflutningsverslunin. Ríkisvaldið hefir áður liaft allmikil afskifti af þessum mál- um og m. a. orðið að hlutast lil um útflutning til ákveðinna markaðslanda. Eftir að ófriður- inn skall á þótti nauðsynlegt, að skipuð yrði nefnd versl- unarfróðra inanna, sem kunn- ugir eru öllum slíkum við- skiftum og fyrir því voru bráða- birgðalögin um útflutnings- I nefndina gefin út hinn 12. sept. J 1939 og henni veitt ýms rétt- I indi, sem þó verða ekki notuð, nema að litlu leyti. Nefndin hóf síarf sitt með því að hækka verðlag á öllum vörum, sem ó- seldar voru og ennfremur, í samráði við ríkisstjórnina, verðlag á öllum vörum, sem búið var að selja en ekki að flytja út. Risu í þessu sambandi upp ýms vandamál, sem erfitt var að leysa, og má fullyrða, að svo vel hafi tdl telcist að hagnaður af starfi nefndarinn- ai" nemi um miljónatug og er það gott búsilag á þessum tím- um. Siglingar. Komið Iiafa fram kröfur um það, að ríkið tæki allar sigling- ar í sínar hendur, en óhætt er að fullyrða að það verði ekki gert, nema því aðeins að al- menningsheill krefji. Hinsvegae liefi eg leitað samvinnu við fé- lög þau, sem siglingar liafa með höndum, og hefi farið fram á það, að þau liækkuðu ekki farmgjöld úr hófi fram. Tel eg hækkun þá, sem þegar er á komin, ekki vera óeðli- lega, en verði sú raunin á, mun því valdi verða beitt, sem þarf til þess að koma í veg fyrir slíkt. Þá má geta þess, að eftir að ófriðurinn skall á, liafa komið í ljós ýms vandkvæði í fiski- og verslunarflotanum, sem hefir orðið hlutskifti stjórnarinnar að leysa. Ivilnanir hafa verið veittar, sem erfitt getur orðið að bera, en eg er þeirrar skoðunar, að sjómenn okkar eigi ekki að bera lakara hlut frá borði, en sjómenn annara þjóða, sem sigla um hættusvæði, og til þess að koma togaraflotanum og kaupskipaflotanum af stað, voru þvi gefin út bráðabirgða- lög og síðar þinglög um striðsáhættuþóknun og skatt- frelsi sjómanna. Ennfremur hefir verið stofnað innlent tryggingarfélag, sem tryggingar þeirra hefir með höndum. Ríkisstjórnin hefir á því full- an sldlning, að nauðsyn beri til að við öflum okkur skipakosts til þess að koma frysta fiskin- um á markað og hefir þegar verið fest haglcvæm kaup á lieppilegu skipi að iriínum dómi, og á það verðum við að leggja hið mesta kapp, að vinna þessum fiski markað erlendis og tel eg mikla framtíðarmögu- leika á því sviði. Hitt er mér einnig Ijóst, að margskyns erf- iðleilcar spretta upp. af því að gamlir og góðir markaðir lok- ast, og má þar nefna Þýska- lands- og Póllandsmarkað fyr- ir síld, en þangað hafa árlega verið seldar 60—70 þús. tunnur. Vöruálagning. Álagning á vörur hefir mjög verið lialdið í hófi, og er það furða hve mikinn skilning kaupmenn og kaupfélög hafa sýnt í því efni, með því að þeg- ar verðfallið kemur, má vænta þess, að þessir aðilar verði að taka það á sig, og eins ætti þeim því að bera hækkun vör- unnar nú til þess að jafna þetta upp. Erfiðustu viðfangsefnin eru tvímælalaust afstaðan til ófriðarþjóðanna. Um það er ekki unt að ræða, en ríkisstjórn- in hefir leitast við að gera öll- um aðilum jafn hátt undir liöfði, en þar er meðalhófið vandratað, og ekki auðvelt að stýra í millum skers og háru. Árangur stjórnarsamvinnunnar. Eg hefi hér að framan rakið margvíslega stríðslöggjöf, sem enginn ágreiningur hefir orðið um á Alþingi, og ber það fyrst og fremst að þakka samsteypu- stjórninni. Ilefði flokksstjórn setið að völdum liefði ekkert lát orðið á deilum um þessi mál og dýrmætum tíma og fc liefði þannig verið glatað. Af þessu er ekki að miklast en eg tala heldur ekld um það, sem sak- borningur. Þó er það aðallega fernt í lög- gjöfinni, sem eg álit ástæðu til að staldra við, og þakka ber stjórnarsamvinnunni. Ber þar fyrst að nefna gengismálið, sem allmikill ágreiningur var um og lcann að vera enn í hugum manna. Eg leit svo á, að þetla væri nauðsynleg bjargráðaráð- stöfun, þótt hún hefði ef til vill ekki verið óhjákvæmileg, ef vitað hefði verið að ófriðurinn brytist út. Það mál er til lykta leitt og þar stóðst Sjálfstæðis- flokkurinn eldraun sína. Þá má nefna liitaveituna, sem er ávöxtur samstarfsins og eitthvert hið mesta nauðsynja- mál, og þó aldrei frekar en nú. Á árunum 1939 og 1940 liefir vinnufriður verið trygður, og var þó aldrei meiri hætta en nú á ófriði og aldrei meiri þörf friðai’. Þótt enginn væri annar árangur af samstarfinu mætti réttlæta það vegna þessa. Loks má geta þess, að fjárlögin bera þess merki, að sjálfstæðismenn liafa um þau fjallað, með þvi að þau eru afgreidd með varfærni, án þess þó að úr verklegum framkvæmdum sé dregið öðr- um en þeim, sem mikið að- keypt efni þarf til. Þegar ófriðurinn skall á hefði orðið að lcveðja saman þing, ef samvinnan liefði ekki tekist áð- ur, en nú voru menn orðnir vanir sgmstarfinu og komnir yfir fyrstu erfiðleikana, liöfðu gert sér grein fyrir hvað gera þurfti og int af höndum nauð- synlegan undirbúning. Fyrir- þetta liefir þjóðinni sparast stórfé, og olckur hefir tekist að verjast áföllum bæði út á við og inn á við. Gömul deiluefni. Það skal fúslega viðurkent, að ýms gömul deiluefni liafa orðið að sitja á hakanum vegna aðkallandi vandamála. Það út af fyrir sig er afsökun, sem flokksmenn liafa tekið gilda, en fyrir liina, sem óánægðir kunna að vera, vil eg taka það fram, að við sjálfstæðismenn erum að visu í stjórn, en við erum ekki einir í stjórn. Mjólkurmálið er enn óleyst og talsverður þáttur verslunar- málanna, en eg vona að ekki heri meira á millí en það, að lausn- fáist á viðunandi hátt jafnvel áður en þessum fundi lýkur. Að lokum mælti ráðherrann á þessa leið: Kosningar. Ef eg á að svara þeirri spurn- ingu, hvort kosningar verði í vor, vil eg fyrst spyrja ykkur: Viljið þið kosningar? Eg skal játa, að eg vildi ekki kosningar 1939. Þá var gengis- málið mikill þáttur í því. Hins- vegar er eg alveg óhrædur við kosningar í vor, frá flokkslegu sjónarmiði. Sumarið 1937 feng- um við fleiri atkvæði en Fram- sóknarflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn til samans. Þá höfðu tvær sterkar öldur risið með flokki okkar, félög kvenna inn- an flokksins og sjómennirnir, sem fylktu sér undir merki hans. Síðan hafa hæst við mál- fundafclög verlcamanna í kaup- stöðum. Mér er ekki eins kunn- ugt um vaxandi fylgi flokksins í sveitum. En öll þau bréf og þær aðrar fréttir, er eg fæ það- an, benda til að þar sé fylgi flokksins vaxandi. Frá flokkslegu sjónarmiði er eg þess vegna alveg óhræddur við kosningar. Samt sem áður óska eg ekki eftir kosningum. Til þess liggja ýms rök, m. a. þessi: |Út af fyrir sig tel eg heþpileg- ast að kjörtímabilið sé 4 ár, eins og lög mæla fyrir um, ef engir stórviðburðir leiða til þingrofs. Þeir sem unna lýðræðinu verða að gera sér það ljóst, að forboði þess, að aldrei sé kosið, er að oft sé lcosið. 1. Aðslaðan gagnvart útlönd- um er þannig, að eg lel lieppi- legast að fullkomin samlieldni og eining ríki í þjóðfélaginu. 2. Reynslan hefir sýnt, að vikulega, ef ekki daglega, koma fyrir viðkvæm og erfið við- fangsefni, er kalla á einlægt samstarf. 4. Eg tel ekki sennilegt, að kosningar mundu gefa Sjálf- stæðisflokknum lireinan meiri hluta. 5. Meiri hlutinn yrði vand- meðfarinn, því nú þarf sterka stjórn í landinu, þ.e.a.s. stjórn, sem styðst við mikinn meiri hluta þjóðarinnar. Eg óska því ekki eftir kosn- ingum, en tek rólegur því sem að höndum ber. En mun draga til kosninga? Eg get að sjálfsögðu eigi fremur en aðrir gefið neitt ö- yggjandi svar. En eg get sagt, að eg telji ólíklegt að til kosn- inga dragi. Eg byggi þá stað- hæfingu á því, að eg veit með vissu, að flestir ráðamenn allra stjórnarfloklcanna eru andvígir kosningum, m. a. af sumum þeim ástæðum, er eg áður greindi því til rökstuðnings, að eg óska ekki kosninga. Samvinnan í ríkisstjórninni hefir til þessa gengið að óskum. Eg játa að visu, að mörg gömul misklíðarefni eru óleyst, og enn eigi með vissu séð, hversu til tekst um friðsamlega lausn þeirra. Meðal þeirra er til dæm- is mjólkurmálið, sem er ál lega örðugt viðfangs. Ennfrem- ur nokkur þáttur verslunarmál- anna, eri í þeim her varla meira á milli en svo, að eg vona að þau leysist á næstunni á viðunandi hátt. Eg viðurkenni hinsvegar, að yfir slíkri stjórn sem þeirri, er nú fer með völd, grúfir æfinlega sú hætla, að einliver flokkanna eða einhver ráðherranna beiti því valdi, sem liann að lögum liefir yfir sínu ráðuneyti, þann- ig, að aðrir ráðlierrar uni illa við, og kunni þá að grípa til sinna ráða innan sinna vébanda. Af þessu getur spunnist þykkja og úlfúð, sem þá auðvitað leiðir til samvinnuslita, þvi án góð- vilja og einlægni er samstarfið gagnslaust. Eg treysti þvi, að þeir, sem best studdu samstarfið áður en ófriðurinn hraust út, verði eigi þeir ógæfumenn að missa fjör- eggið úr liöndum sér nú, þegar heimurinn logar í ófriðarbáli, og stöðugt nýii* örðugleikar og jafnvel hættur steðja að okkar litlu þjóð. Við sjálfstæðismenn munum a. m. k. aldrei láta slílct henda okkur. Sjálfstæðismenn I Við liöfum samið vopnahlé og berum því sverðin í slíðrum. Við munum aldrei ganga á gefin grið eða rjúfa eiða. En til þess hefir eigi verið mælst, og mundi ralmar engum tjá að gera, að við feldum niður baráttu fyrir áliuga- og stefnu- málum okkar. Við teljum vel farið, að til samvinnu var gengið, en olckur er vel Ijóst, að fyr ná ekki höf- uðmál okkar fram að ganga, en við ráðum einir í þessu landi. Strax og rofar til sækjum við fasl að því marki. Þess vegna látum við merkið aldrei niður falla, heldur munum við berj- ast látlausri, drengilegri bar- áttu fyrir stefnu- og liugsjóna- málum okkar, lieill og velferð fósturjarðarinnar. Háttvirtu fulltrúar. Að lokum hið eg ykkur að sameinast mér í einlægni og hjartanlegri ósk um það, að for- sjónin frelsi fósturjörð okkar frá hinum margvíslega voða, sem yfir grúfir. Sjálfir viljum við forðast að reynast oklcar eigin óhamingju- smiðir. SÍMI 5379 Búum til fýrsta iílokks . prent- •ruyndir í.:einnni eða fleiri litum. Prentiim: flöskumiða dósamiða og allskonar vörumiða og. aðrar smáprentanir eftir teikn- ingum eða IjósmynduiTi. 5'RAFTÆKJA ; ^ vipGERpiR VANgAÐAR.- ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM HAIIFLETTUR við isl. og útlendan búning í miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. ftárpFeiDslnstofen PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 npArniNDnl FUNDIST liefir barnahjól (þríhjól). A. v. á. (254 HllCISNÆfilJ 2ja HERBERGJA íbúð óskast 14. maí. Tilboð, merkt: „Járn- smiður“ leggist inn á afgr. btaðsins fyrir 22. þ. m. (251 TVÖ til þrjú herbergi og eld- hús óskast 14. mai í vestur- bænum, fáment. Tilboð, merkt: „Skilvís“ sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ. m. (252 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí í austurbænum. Þrír í lieimili. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 4481. (255 GOTT heribergi óskast, helst sem næst miðbænum. Skilvis greiðsla. Uppl. i síma 3159 milli 6 og 8. (257 LÍTIL ibúð til leigu. Uppl. í síma 1036 frá 9 til 12 fyrir há- degi. (259 UNGUR, reglusamur maður óskar eftir herbergi með hús- gögnum og aðgangi að síma. — Tilboð leggist á afgr. Vísis merkt „123“. (260 DYGTIG dansk ung Pige, med gode Skolekundskaber söger hvad sem helst Arbejde, straks eller senere. — Billet, mærkt: „77“. * (253 Kkaufskapijki VÖRUR ALLSKONAR Fjallkonu - gljávaxið góða. Landsins besta gólfbón. (227 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU_____________ BARNAVAGN til sölu. Uppl. Laufásveg 50 eða í síma 4370. _____________________(250 FERÐARITVÉL til sölu. Til sýnis á Vesturgötu 11. Sími 3459.________________(256 EMAILLERUÐ miðstöðvar- eldavél, hitaflötur einn fermet- er og 200 lítra hitavatnsgeymir til sölu. Simi 4342. (258 NATIONAL kassaapparat — peningakassi — til sölu. Uppl. i sima 1036 kl. 9—12 f. li. (260

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.