Vísir - 19.02.1940, Síða 1

Vísir - 19.02.1940, Síða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Ru itst jórnarskrifstof ur: Rélagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Afgrei'ðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 41. tbl. Hörð deila mt iií Altmark. ---©-- Norðmenn mótmæla hlutleysisbroti en Bretar bera fram gagnmótmæli. Þjóðverjar æfir í g;arð Breta. EINKASKEYTI frá United Press. — Kaupmannahöfn í morgun. Síðdegis á laugardag og í gær bárust nánari fregnir um við- nreign breskra tundurspiila og þýska skipsins Altmark, sem breskur tundurspillir elti_ inn í landhelgi, til þess að frelsa á f jórða hundrað breska fanga, sem í skipinu voru. Þegar tund- urspillirinn Cosack fór inn í Jössingfjörð á eftir skipinu, sam- kvæmt fyrirskipun breska flotamálaráðuneytisins, reyndi Alt- mark að sökkva Cosack með því að sigla á hann, en þetta mis- tókst og strandaði Altmark. Mikill ís er í firðinum og aðstaða erfið. Fjörðurinn er þröngur þar sem skipið er. Cosack var tví- vegis hætt kominn vegna tilrauna Altmark til að sökkva því, en með afburða skipstjórn var komið í veg fyrir það. Altmark «nýr framstefni til lands og litlar líkur til að skipið náist út. XiEYSTIR ÚR PRÍSUND. iÞað voru um 325 breskir sjó- menn, sem voru fangar á Alt- mark, og fögnuðu þeir mjög, er þeir voru leystir úr illum vist- arveruxn niðri í skipinu, og fluttir út í Cosack. Bresku fangarnir segja, að aðeins 20 menn hafi verið í flokki bresku sjóliðanna, sem komu um borð, og þessi fámenna sveit afvopn- aði á annað hundrað Þjóðverja, marga vel vopnaða. Mikill fögnuður er í Englandi yfir björgun mannanna og hvar- vetna kemur fram, segir í breskum blöðum, að breska þjóðin er algerlega samþykk þeirri stefnu, sem tekin var. ALTMARK HJÁLPARBEITI- SKIP. — MÓTMÆLI Á VÍXL. Bretar telja það algeidega sannað mál, að Allmai'k sé til- heyrandi þýska flotanunx eða lijálparbeitiskip eins og slik skip eru vanalega kölluð. — Bi'esku sjóliðarnir segja, að skipið sé útbúið tveimur fall- ixyssum og 4 vélbyssum. Auk 'þess var vopnað lið á skipinu, menn af Graf Spee, sem lögðu á flótta til lands eftir ísnum, og slcutu af rifflum á breslcu sjó- liðana, sem svöruðu skotliríð- inni. Hér var þvi um vopnað skip að ræða og á því voru vopnaðir menn, segja Bretar. Aulc þess hafa Þjóðverjar viður- kent, að skipið var notað til þess að hirgja Graf von Spee upp að olíu, og í opinberum skipalistum er nafn skipsins birt með skýringum, er sanna, að það er hjálpar-herskip, þvi að slíkir listar eru birtir samkvæmt upp- lýsingum frá hlutaðeigandi i’íkisstjórnum. Norðmenn og Bretar hafa sent hverjir öðrum mótmæli og umkvartanir. Norska sendiherranum í London var falið að bei’a fram mótmæli út af hlutleysisbrotinu og Halifax lávarður k.allaði sendiherrann til sín og ki'afðist skjótrar skýringar' á þvi, að norsk yfirvöld hefði ekki sann- fært sig um það í Bergen við skoðunina þar, hvort ixér væri um hjálpar-herskip að ræða og hvort í því væri fangar. Hélt Ilalifax láváður ]xvi fram, að þetta tvent réttlætti fi'amkomu Breta. Með því að levfa þýsku hjálpar-herskipi að sigla í norskri landhelgi undir vernd norskra fallbyssubáta — þýslcu hjálpai’-lierskipi með breska fanga innanborðs — hefði Nor- egur ekki gætt skyldu sinnar senx hlutlauss í’íkis. Krefst Hali- fax lávarður fyi’ir hönd Bi’eta, að skipið verði kyrrsett í Noi’- egi, en Norðmenn liöfðu lcrafist þess, að fangarnir yrði fram- seldir Norðmönnum, en því neita Bretar. Þjóðverjar eru æfir í gaxð Breta og heimta, að Norðmenn láti ekki sitja við mótmælin tóm út af „óheyrulegu hlutleys- isbroti.“ FRÁSÖGN RÍLSTJÓRA. Bílstjóri, sem var á ferð skamt frá Jössingfirði meðan viðureignin stóð milli Cosaclcs og Altmark, segir, að leitai’ljós herskipanna liafi lýst upp alt umhverfið, en skothríðin var áköf um stund. Fai’þegai’nir í bílnum voru mjög óttaslegnir. Bílstjórinn gerði yfirvöldunum aðvart, en var skipað að skýra engurn fi’á þvi, sem liann liafði verið vitni að. Lundúnablöðin um ræðu Halifax lávarðs. London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Lundúnablöðin gera að um- talsefni umkvörtun Halifax lá- vai’ðs við norska sendiherrann í London og skilja þau öll um- xnæli hans á þá leið, að um hvassa aðvörun hafi verið að i-æða fyrir vanrækslu Norð- manna að gæta ekki skyldu sinnar sem hlutlausrar þjóðar. I blöðunum kemur fram liarðorð gagnrýni i gax-ð norskra yfirvalda fyrir að framkvæma ekki svo itarlega skoðun í skip- inu, að fangarnir fyndist. Blöðin birta ítax’legar frá- sagnir fanganna um vanlíðan þeirra meðan þeir voi’U í haldi á skipinu. Sxxmir þeirra höfðu verið fangar frá því í nóvem- ber, en fangarnir eru áhafnir breskra skipa, sem Graf von Spee sökti vikurnar áðxxr en or- ustan undan. Montevideo var háð. tundurspi ir skotinn i kaí. Yfir 150 oicnis farast. Einkask. frá United Press. London í morgun. Breslxa flotamálaiáðuneyt- ið tilkynti árdegis i dag, að þýskur kafbátur liefði skotið tundxxrspillinn Daring í kaf með tundurskeyti. Einum sjóliðsforingja og fjórum undirmönnum var bjargað, en 9 sjóliðsforingja og 148 xindirmanna er sakn- að og er óttast að þeir hafi alhr farist. teknir i Parts. —o— Þeir unnu að undir- róðri í hcriíum. London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Fregn frá París i morgun herxnir, að lögreglan liafi hand- tekið 16 Trotzsky-siixna, sem sakaðir eru unx að liafa hvatt franska hernxenn til þess að ó- hlýðnast fyrirskipunum eða gerast liðhlaupa. Mikið af prent- xxðxim bækliixgum og ýms skjöl fundust í bækistöðvum undir- róðursmannanna. Þeir eru bornir ýnxsum sök- xnxx, en liinar alvarlegxxstu erxi þær, senx að fraixxan greinir. Bretar her- taka 2 þýsk skip' Þau vom á heimleið frá Spáni. London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Bresk herskip liafa liertekið tvö þýsk skip, sem legið hafa í höfniixni i Vigo á Spáixi frá þvi í í ófriðarbyrjun. Skipshafnirnar j xxixdu lxag síixxuxi þar liið vei’sta j og lolcs þraut þolinmæði þeirra alveg og var ákveðið að gei’a tilraun lil þess að koixxast heim til Þýskalands. Skip þessi eru Morea, 2000 sixxál., og Ro- stock, 2342 snxálesíir. Að því er Uixited Press hefir fregnað gerðu skipshafnirnar enga tilraun til þess að sökkva sldpxmxxm. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Húnavatnssýslupóst- ur, Skagafjarðarsýslupóstur, Ákra- nes, Borgarnes. — Til Rvíkur: Laugarvatn, Rangárvallasýslupóst- ur, V estur-Skaftaf ellssýslupóstur, Akranes. heiisia lil æðismáli K.höfn í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Sidorovitch, einkaráðunaut- ur Karls Rúmeníukonungs, er kominix í lxeimsókn til Róma- borgar. Hefir hann gengið á fund páfa, Viktors Emmanuel^ konungs og Mussolini. Koma hans vekur íxxikla at- liygli. Ætla nxenn að á xipp- siglingu séu nýjar tilraunir til þess að treysta samvinnubönd ítala við Balkanþjóðirnar. Þá hefir fx-ést, að Karl Rú- menakonungur og Gafencu ut- anríkismálaráðherra Rúmeníu, muni fara til Rómaborgar í vor í opinbera heimsókn. Tillaga: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins lýsir yfir eftix’farandi: 1. Flokkurinn hefir ávalt haft og hefir enn efst á stefnuskrá sinni fullkomið sjálfstæði lands og þjóðar. 2. Flokkurinn er algerlega samþykkur ályktunum Alþingis 1928 og 1937 í sjálfstæðismálinu, sem sé að íslenska þjóðin eigi óhikað að neyta uppsagnarákvæðis sambandslaganna undir eins og lögin heimila, og taka alla meðferð málefna sinna í eigin hendur. 3. Flokkurinn er einráðinn í því að vinna að lausn þessa máls á nefndum grundvelli, bæði inn á við og út á við. a) Með því að efla meðvitund þjóðarinnar sjálfrar um hið mikla hlutverk, er hennar bíður, og getu hennar og dug til þess í hvivetna að standa sem mest og best á eigin fót- um efnalega og menningarlega, og b) með því að undirbúa utanríkismál og aðrar fullveldlsfram- kvæmdir íslendinga, heima og erlendis, með öllum þeim ráðum, sem framast er kostur á. _______________________________ Frá Landsfimdi Sjálfstæðisflokksins. Landsfundi sjálfstæðismanna lauk í gær og voru eftirtalin mál rædd og afgreidd þennan dag fundarins. Kl. 10 árdegis skilaði sjávar- útvegsnefnd áliti og hafði Sig- xirður Kristjánsson alþm. oi’ð fyrir nefndinni. Urðu nokkrar ximræður uixx nxálið og síðan samþykt eftirfarandi ályktun: Landsfundur sjálfstæðis- nxanna, haldinn i Reykjavík Finnar hafa tekið vir eunlinunnar. EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun. Finnar hafa nú tekið sér stöðu í aðalvirkjum Mann- erheimlínunnar. Hörfuðu hersveitir þeirra þangað skipulega. Mjög hefir dregið úr sókn Rússa, en búist við, að þeir muni hef ja nýjiar árásir áður langt liður. Finnar hafa fengið íiðsauka til Kyr jálaness og mikið af hergögnum. Tel ja þeir aðstöðu sina til þess að koma í veg fyrir frekari sókn Rússa allgóða. ÁVARP MANNERHEIMS. Maixnei’lieiixx íxiarskálkur sendi finska hernum ávarp á laugardag og livatti herinn til þess að hopa hvergi. Það yi’ði undir öllxuix kringumstæðum að liindra frekari framsókn Rússa. Mannerheim kvað milda 1 lxjálp hafa hoi’ist erleixdis frá ' og hún mundi fara mjög vax- ! andi í náxxustu framtíð. 54. HERFYLKIÐ GERSIGRAÐ. Fimxar birta sigurfregnir frá ixxiðvigstöðvimum, þar sem þeir höfðu umkringt 54. herfylkið rússneska. Segjast þeir nú liafa gertvístrað því, og liafi 5000— 6000 menn fallið af liði Rússa, en mörg þúsund tekin til fanga. I^Þelía rússneska lierfylld hefir átt við miklar hörmungar að stríða að undanförnu, því að Finnum hafði tekist að teppa aðflutninga til þess, og skorti rússnesku hermennina skotfæri og mat. Fjölda margir Rússar biðu bana af völduxn kulda og hungurs. Annað rixssnéskt her- fylki er i miklum nauðum statt á þessunx slóðum, og er lalið, að það herfylki hafi ált að konxa liinu herfylkinu til hjálpar. Kolaskip komin til Kaupmanna- hafnar. Sa mk væm t send i herraf rét t frá Ivliöfn þann 17. febr. konxu finim kolaskip til Kliafnar á föstudaginn en á laugai’daginn voru tvö væntanleg til viðbótar. Ennfremur var færeyiska skipsins „Tjaldur“ vænst til Kliafnar, en því fylgdi ísbi’jót- urinn , ,Storehj örn“. Þessir kolafarmar koma sér vel, þar senx kolaskortur var orðinn nxjög tilfinnanlegur í Danmörku og spara vai’ð nxjög kyndingu í húsunx, én kuldarnir hinsvegar óvenjulega miklir. dagana 15.—18. febr. 1940, á- lyktar: 1. Sjálfstæðisflokkurinn vill hér eftir senx hingað til beita sér fyrir, að framkyæmdar verði víðtækar fiskirannsóknir og sjórannsóknir á íslenskum fiskimiðum og í námunda við þau. — Treystir flokkurinn þing- mönnum sínum til að flytja nxál þetta þegar á yfirstandandi Alþingi. Telur fundurinn sjálfsagt að fiskifræðingar landsins verði látnir framkvænxa rannsóknir þessar. 2. Sjálfstæðisflokkurinn telur ríka nauðsyn á því, að til sé öflug stofnlánastofnun fyrir sjávarútveginn, er stutt geti endxu’nýjun og aukningu fisk- flolans og aukningu fiskiðnað- arins með hagkvæmum lánum. Skorar fundurinn því á þing- nxenn flokksins að heita sér fyr- ir slcjótri eflingu Fiskiveiða- sjóðs Islands. 3. Sjálfstæðisflokkurinn telur það afar mikilsvert fyrir af- konxu sjávarútvegsins, að sjáv- arafurðunum vei’ði breytt i sem allra vei’ðmætastar útflutnings- vörur. Skorar fundui'iun því á þing- menn flokksins að beita sér fyr- ir því, að ríkið styðji öfluglega senx fjölþættastan fiskiðnað í landinu. 4. Fundurinn lætur í ljósi á- nægju sina yfir þvi, að síðasta Alþingi sanxþykti frumvarp Ól. Thors unx að heimila stækkun á Síldarverksmiðju ríkisins á Raufai’höfn og Siglufirði. Skorar fundurinn á ríkis- stjórn og aði-a hlutaðeigendur að gera sitt íti’asta.til þess að þessi viðbót við verksmiðjurnar verði konxin upp fyrir næstu sildarvertið, þar senx liér er um stórkostlegt hagsnxunamál sild- arútvegsins og allrar þjóðarinn- ar að ræða. Frh. á 4. síðu. þjóðarströnd liggja enn allmörg skip innifrosin, en ísbi’jótar ei’u nii á leiðinni og ætla að gera tilraun til þess að ryðja þeim bi’aut út úr ísnum. , 1 námunda við Yinga á Sví- Utanríkismálaráðherrar Dan- mex’kur, Noregs og Svíþjóðar konxa saman á laugardaginn í Kliöfn til að ræða stjórnmiála- ástandið. (Sendiherrafrétt 17.2.)

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.