Vísir - 22.02.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 22.02.1940, Blaðsíða 1
Ritst jóri: , KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. I Riiitstjórnarskrifstof ur: f'élagsprentsmiöjan (3. hæð). ____________________________ 30. ár. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 44. tbl. MBOtm Sakköta Koivisto Rajajoki Wnoœtm LENfNGRAD^ EINKASKEYTI frá United Press. — Khöfn í morgun. Hnbert Yxkyll, fréttaritari United Press á víg- stöðvunum í Finnlandi, símar í morgun. — Hríðarveður er nú á vígstöðvunum í Finn- landi og bætir það aðstöðu Finna, þar sem Rússar geta ekki haldið áfram hernaðaraðgerðum í stórum stíl, meðan veðri er svo háttað sem nú er, á mið- og norður- vígstöðvunum. Á Kyrjálanesi halda þeir þó áfram tilraunum til þess að brjótast í gegnum víggirðingar Finna, einkanlega á Taipalevígstöðvunum, þar sem tvö herfylki hafa gert mörg áhlaup á að eins 8 km. breiðu svæði. Hafa Rússar sótt þarna fram í þéttum fylking- um á tiltölulega mjórri spildu, en vélbyssusveitir Finna hafa tekið á móti þeim með ákafri skothríð og er mann- tjón í liði Rússa gífurlegt. Þrátt fyrir stórhríð í nánd við Kuhmo halda Finnar áfram að þjarma að 54. rússneska herfylkinu, sem þeir hafa króað þarna inrii, og er aðallega um viðureignir við dreifða flokka þessa herfylkis að ræða, því að her- fylkinu hefir þegar verið tvístrað. Erhardt Friis greifi, danskur sjálfboðaliði í flugher Finnlands, beið bana í loftorustu í gær. Ónefnt-blað hér í bæ virðist bafa tekið sér fyrir hendur, að •gera tilraunir til þess að gera skeyti Vísis tortryggileg. Blað þetta fárast yfir þvi, að í skeyti til Vísis er talað um Koivisto og Björkö sem tvo staði. Meðfylgjandi uppdráttur sýnir bæinn Roivisto, sem útvarpsfregnir nú herma, að muni vera í liönd- um Rússa. Stærri eyjan sem sést á kortinu þar framundan er hin víggirta Björkö, sem Finnar kalla Koivisto, en liið gamla nafn er énn alment notað. Uppdr. sýnir að um tvo staði er að ræða og þótt Vísir að þessu sinni hafi svarað skætingi liins Ónefnda blaðs mun hann ekki eyða rúmi sinu til þess frekara. Finnum berst hjálp frá mörgum löndum. Hergögn frá Bretlandi Sjálfboðar frá Ung- verjalandi, K.höfn í morgun. Þegar Mannerheim sagði á dögunum í ávarpi sínu, að Finn- um hefði borist mikil hjálp, og að frekari hjálp væri á leiðinni, átti liann án efa við livort- tveggja, þá hjálp, sem er í því fólgin, að Finnar hafa fengið og fá mikið af liergögnum frá öðrum löndum og það, að straumur sjálfboðaliðanna til Finnlands er hratt vaxandi. Það hefir verið boðað, að 10.000 ít- alskir sjálfboðaliðar ætli til Finnlands, hin nýja „Garibaldi- sveit“, og það er ekki ólíklegt, að pólskar liersveitir eigi eftir að berjast lilið við hlið Finnum. Því var lýst yfir á þingi Bret- lands í gær af aðstoðar-utanrik- ismálaráðherarnum, Butler, að Svíar myndi leyfa flutning sjálfboðaliða yfir Svíþjóð lil Finnlands, en ekki herlið. Ekk- ert ætti því að vera til hindrun- ar, að sjálfboðaliðarnir komist i til Finnlands. En ménn ætla, að ef öll önnur sund lokuðust, myndi Bretar í vor koma sjálf- boðaliðunum lil Finnlands með því að senda flola til Norður- Finnlands og landsetja lierlið í Ilaisíssar flragra saiBBstu lié við landamæri Iran. Einkask. frá United Press. London í morgun. Lundúnablaðið Daily Her- ald skýrir frá því, að ríkis- stjórnir Bretlands og Frakk- lands hafi fengið fregnir um það, að Rússar hafi liðsafnað mikinn i Kaukasus og við landamæri Iran. Áður höfðu borist fregnir. um, að Rússar hefði liðssafn-- að á.þessum slóðum, en eftir þessum seinustu fregnum að. dæma halda þeir áfram að draga að sér lið þangað. Er það ætlan margra, að. það sé vegna liðssamdráttar þessa, sem Tyrkir hafa grip- ið til þeirra ráða, að láta landvarnalögin koma til framkvæmda, eins og getið hefir verið í fyrri fregnum. Petsamo. Þótt Rússar hafi flota í höfnum við Norður-Rússland mun liann þess ekki megnugur að liindra Breta í þessu. En raunar kom það fram hjá Per Albin Hansson í gær, að Svíar væri allir af vilja gerðir til þess að lijálpa Finnum, svo fremi að afleiðingin verði ekki sú, að hlutleysi Svía verði stefnt í liættu. Fékk stjórn Per Albin Hanssons traustsyfirlýsingu. — Sjálfboðaliðum verður því leyft að fara áfram yfir Sviþjóð, nema Svíar verði til neyddir að breyta um stefnu. I gær komu til Parisar um 1000 ungverskir sjálfboðaliðar, sem ætla um England til Finn lands. Foringi þeirra sagði, að 10.000 sjálfboðaliðar myndu fara frá Ungverjalandi til Finn- lands. Fóru þessir sjálfboðalið- ar yfir Jugoslaviu og voru hylt- ir af mannfjölda á öllum járn- brautarstöðvum. Sjálfboðalið- arnir eru vel útbúnir. Þeir liöfðu mikið af skíðum með- ferðis, hvítan yfirklæðnað o. fl.. sem lientar í vetrarhernaði. Ef þær fregnir reynast réttar, sem birtar hafa verið, mun ei fjarri að um 50.000 erlendir sjálf- boðaliðar verði komnir til Finnlands i vor, ef til vill fleiri. 1 fregnum frá London i gær- kveldi var skýrt frá því, livað Bretar væri búnir að leggja Finnum til af hergögnum, en það er m. a. 120 árásarflugvél- ar og 24 sprengjuflugvélar, alt vandaðar flugvélar af nýjustu gerð, og eru 40 þegar teknar í notkun, 50.000 liandsprengjur og 10.000 jarðsprengjur til varnar gegn skriðdrekum 25 loftvarnabyssur, 150 vélbyssur og 150 byssur sérstaklega út- búnir til þess að skjóta á skrið- dreka, og um 50—60 fallbyss- ur af ýmsum gerðum, sumar mjög stórar. Auk þess hand- vélbyssur og feiknin öll af skotfærum tilheyrandi byssum þeim, sem sendar voru og mik- ið af riffilskotum. ÞJÓÐVERJAR TAKA FANGA. — Þetta eri ein af fáum myndum, sem teknar hafa yérið af frönskum hermönnum, sem Þjóðverjar hafa tekið til fanga. Er verið að fara með þá i fanga- búðir og er ]>eim ekið þangað á vörubíl. Mjög fáir fangar hafa verið teknir það sem af 'er stríðinu. DANIR BANNA SKIPUM SÍN- UM AÐ SIGLA UM MESTU HÆTTUSVÆÐIN NEMA I FYLGD MEÐ ÖÐRUM SKIPUM. K.höfn i morgun. Ríkisstjórn Danmerkur liefir lagt bann við því að dönsk skip sigli um svæðið milli Bretlands og meginlandsins og alt norður að línu, milli Bergen og Shet- landseyja. Bannið nær aðeins til einstakra skipa — í fylgd með öðrum skipum hlutlausra þjóða mega þau fara um um- rætt svæði. Orsök bannsins er liið gifurlega skipa- og mann- tjón, sem Danir eins og aðrar Norðurlandaþjóðir hafa orðið ffrir. Undanfarnar 3 vikur hafa Norðmenn mist 19 skip og alls 50 skip um 175.000 smálestir, en um 350 norskir sjómenn Iiafa látið lífið. rai r r n r r n ■ K.höfn í morgun. Mikil gremja er ríkjandi í Sviþjóð yfir loftárás þeirri, sem sjó rússneskar flugvélar gerðu í gær á sænska smábæinn Paj- ala, sem liggur tæplega 8 ldló- metra frá finsku landamær- unum, um það bil miðja vega mijli Helsingjabotns og norsku landamæranna. Al- menningur og blöð Svíþjóðar ! spyrja: Viltust flugmennirnir, og ef svo er, verður að krefj- ast þess, að slikt komi ekki fyr- iraftur. Hefir sænska sendilierr- anum þegar verið fyrirskipað að bera fram ákveðin mótmæli i Moskva. Menn furða sig á því, að flugmennirnir skyldi geta vilst, þar sem skygni var hið besta er loftárásin var gerð nokkru fyrir miðdegi í gær. Flugmenn- inir vörpuðu 20—30 sprfengi- kúlum á borgina og um 100 í- kveikjusprengjum. Nokkur hús gereyðilögðust en eldur kvikn- aði í öðrum. Ekki er kunnugt, 1 dag vinna hátt á annað hundrað manna að snjómokstri á samgönguleiðunum austur yfir fjall og suður með sjó. Gera má ráð fyrir, að langt verði komið með að moka ‘Keflavíkur- veginn í kvöld, en nokkurir dagar munu verða þangað til Hell- isheiði verður orðin fær. Þó er veðrið mjög hagstætt. Rockeleller geíur Fimrnm $ Í00.00Ö. London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Fregn frá New York hermir, að Jolin Rockefeller liafi gefið 100.000 dollara til lijálparstarf- semi í Finnlandi. Kveðst hann gefa Finnum fé þetta til þess að með þvi að láta í ljós virðingu sína of aðdáun á finsku þjóð- inni fyrir vasklega vörn hennar fyrir frelsi sitt og tilveru. Vörn Finna, segir Rockefeller, hefir vakið aðdáun um heim allan. —o— 30 menn biðu bana, en 22 meiddust London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Fregn frá Istanbul hermir, að 30 menn liafi beðið bana en 22 meiðst, er landskjálftar lögðu í eyði þorpin Soysalli og Simingutsch í Tyrklandi. Stór- gripir biðu bana í þúsundatali. Mest tjón vax-ð af völdum land- skjálftanna í nánd við Develi í Kayseri. Frá klukkan 3 e. h. í gær komu 18 kippir, og voru ný- komnir kippir, er síðast fréttist. að fóllc hafi farist, en mai'gir særðust af sprengikúlnabrotum. Mikill ótli geip fólkið í fyi-stu, en svo snéru menn sér alment að því af dugnaði að hefta út- breiðslu eldsins, og tókst það eftir mikil erfiði. Samlcvæmt þeixxi upplýsing- um, seixx Vísir fékk í morgun hjá Vegamótaski’ifstofunni ei*u þessar leiðir nú opnar til um- fei’ðar: Á Kjalarnesi og Kjós og leiðin milli Keflavíkur og Sand- gerðis. Þrír stórir flokkar vinna nú að mokstri á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur og gex-a mienn ráð fyrir að búið verði að lxi’einsá til á nxestum hluta þeirrar leiðar i kveld. Eru það bæði vei’kamenn xir at- vinnubótavinnunni hér í bæn- um og flokkur Vegamálaskrif- stofunnar senx að þessu vinna. Þá er verið að moka í Mos- fellsdáinum og Vifisstaðaaf- leggjaranum. Hafnarfjai’ðax’- leiðin var opnuð i gær, en flokk- ur vinnur þó á leiðinni nú til þess að hreinsa hana enn betur. í gær var byi’jað að moka í Ölfusinu. Hefir kyngt þar niður feikna miklunx snjó og þai’f að moka þar um alt. Er unnið að því að opna leiðina *ustur yfir fjall fi’á báðum hliðum, en verkið sækist seint, vegna þess hversu snjórinn er afarmikill. Er gert ráð fyi*ir að flokkur s;á, senx mokar að austan verði kominn að Kömbum i kveld og flokkurinn, sem mokar á móti honum, héðan úr bænum, vei’ði um það leyti kominn upp að Sandskeiði. Er þá drjúgur spöl- ur eftir ófæi’, en þá leið sjá siijóbílar um samgöngur. Veðr- ið er þó liagstætt til þessara stai’fa, svo að ef það helst ó- bi’eytt, má búast við að austur- leiðin vei’ði fljótlega fær bif- reiðum. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sínxi 2234. Næturvörður í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavík- ur apóteki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.