Vísir - 22.02.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 22.02.1940, Blaðsíða 4
ULIJSNEl'Ti £ POKA. — Bensínskömtun er í Englandi, eins og annarsstaðar. Herinn fær .alf, sem hann þarf, en einkabifreiöar iítið og sumar ekkerl. Hugvitsmenn hafa þá fundið upp í Jná, ;að úthúa bíla með loftheldum pokum, sem fyltir eru með gasi. Málmgeymar væri bæði ®f Jmngir og of dýrir. „Á ÓKUNNUM LEIÐUM" eftir W. SOMERSET MAUGHAM. Þessi skáldsaga liefst í blað- inu á morgun og er eftir einn frægasta og mest metna rithöfund Breta á síðari ár- um. Bókin er prýðilega rituð og svo hrífandi ástarsaga að lesendurnir munu bíða með óþreyju eftir hverjum nýj- um kafla. Bókin hefir öll á ér handbragð hins mikla snillings og þeir sem álita, að ekki geti farið saman góð hók og „spennandi“ efni, gela gengið úr skugga lun að það er rangur skilningur með þvi að fylgjast með sög- unni hér í blaðinu. Sagan er hvorttveggja í senn, góð og „spennandi“. Fylgist með henni frá byrjun. Söguhetj- urnar verða yður ógleyman- legar. VIÐ MIÐDEGISKAFFIÐ OG KVÖLDVERÐINN. liiilar iinaöor IBínkaskeyti frá United Press. E.höfn í morgun. 'BcrJinarfregnir herma, að til- hafi verið gefin út þess að hanna smíði nýrra aiema þeirra, sem her- aÆjörsiri telnr nauðsynlegar ■vegfxSí slríðsins. Aðeins nauð- acyniegastu viðgerðir eru leyfð- Sí«i«bilanir: Framhaldssagan. 1 1 GJOFIN Sambandslaust ísafjörð. —o— Wiðgerd teísl vegna óveðnrs. 'cSmasamband ®r nú ekkert VÍS' fsafjörð og mokkrar fleiri símastöðvar, vegna óveðursins. ÍÞeUa. «rn þó alt smávægilegar bilanír og verðtar öllum fljót- ■legn. Idpt í lag. iLínan milh Hólmavíkur og Amgerðareyrar er slitin, en um feana vx aðalsambandið við ísa- Jpr8 og Vestfirði. Verða sendir imexm ffl viðgerða jafnskjótt og 'véSriav s'Jotar vestra. Þar og á ^ícarðurlandi er nú versta veð- sht* rók ©g frost. !»á hefir og verið sainbands 'ianst við Vik í Mýrdal, en nú í Mír cveríð sendur flokkur til wiSgto'ðiir jþaðan. svo að sam- band nnin komast á aftur þang- ■ ailð von feraðar. lEínhverjar mjög smávægi- foílanir liafa orðið á öðr- araa linum, svo sem Þykkva- ÍKeýar'Iiiimrni, en vi'ðgerð á þeim mun fljótlega fara fram. Hann brosti beisklega. „Nei, það hefirðu ekki gert,“ sagði hún blátt áfram. „Nei,“ sagði hann. „Og eg veit það vel. Eg hefi komið lirotta- lega fram við þig, Carol. Og jró, þegar eg var eins og eg átli að mér, elskaði eg þið eins og aðrir menn myndu liafa gert i mín- um sporum. Eg hefi ekki haft vald á skapi mínu — og svo, þegar eg liefi drukkið er eins og illir árar reki mig áfram, og eg veit hvorki hvað eg segi eða geri. Bakkus hefir haft mig á valdi sínu. Og nú er víst of seint að reyna að hyrja á nýjan leik.“ j Hann horfði á hana, sljólega og af nokkurri undrun. i Hún svaraði með annari spurningu: j „Þvkir þér vænt um að eg kom aftur, Bruce.“ „Eklcert væri mér kærara —“ Hún færði sig dálítið nær honum. „Fyrst svo er verð eg hjá þér og yfirgef þig aldrei.“ „Yfirgefur mig aldrei? Áttu við jiað, að Jhi ætlir að gefa mér tækifæri til þess að bæta fyrir alt, sem eg hefi gert þér í móti? Þú ætlar að fyrirgefa mér?“ Hún hrosti veiklega. „Það er eins og þú hafir gleymt þvi, að það lá við að eg hlypi á brott með öðrum.“ „Hver mundi hafa getað láð þér það?“ Hún gelck alveg til lians. Bruce, manstu, að það er jóladagur, sem er í þann veginn að renna. Við skulum fyrirgefa hvort öðru — 'láta það vera jólagjöf hvort til annars — gefa hvort öðru tækifæri til ]>ess að byrja á nýjan leik? Andartalc var sem hann ætlaði að talca hana í faðm sér, en hann hætti við það. „Veistu hvað það er, sem þú stingur upp á?“ sagði liann liranalega. „Það verður elcki alt af hlásandi hyr — og fjarri því. Eg hefi ekki læknast af slcap- stirðleika mínum við það eitt, að sannfærast um hversu mikið eg hefði mist, ef þú hefðir yfir- gefið mig. Þetta verður að koma smám saman. Og eg geri eklci ráð fyrir, að mér hafi telcist að drepa í mér alla löngun eftir whislcy. Það verður meðvindi og mótvindi, góða mín. En eg er reiðubúinn að reyna — svo fremi að þú viljir lcoma með mér — alla leið að marlcinu hvað' sem á bjátar.“ Carol horfði stöðuglega á hann. „Alla leið, Bruce“. Það var eins og steini væri létt af honum og hann varð glaðlegur á svip. Hann rétti úr sér og nú gelclc hann til hennar og þrýsti henni að þreklegum barmi sínum. „Það er elcki nein smáræðis | jólagjöf“, sagði hann. | En hann sagði það þannig, að Carol vissi, að um gjöf var að ræða, sem var gefin af svo góð- um hug, að alt inundi fai-a vel. Og hún horfði vonglöðum aug- um fram i tímann. ENDIR. Rétt fyrir áramótin „dó“ borgin Yellowknife í Norðvestur-Kanada | og var stríðib í Evrópu dánaror- i sökin. Borgin var stofnuð árið 1935» og lifðu menn á gullgrefti. En þegar stri'Sið hófst, féllu hluta- , bréf í gullnámunum í verði. Flutn- ingar voru dýrir til og frá vegna þess, að þeir gátu vart farið fram I öðru vísi en með flugvélum og gullnámið lagðist niður. I Attilie Frankel heitir þýsk stúlka, sem giftist i sumar Kinverja ein- um i Norður-Kína. Attilie flýði frá Þýskalandi 1936, því að hún er að Gyðingaættum. Fór hún rak- leiðis til Kína og gerðiát læknir þar. Gegnir hún læknisstörfum í kínverska hernum og nýtur mikils álits meðal herstjórnarinnar kín- versku. ★ Frá Costa Rica beras.t þær fregnir, að fundist hafi sjóræn- ingjafjársjóður hjá Kókoseyjum. Hafði fjársjóðnum verið sökt við eyjarnar og er talið að það hafi verið gert um árið 1825. Fjársjóð- urinn var eigin Spánarkonungs og höfðu verið gerðir út ótal leið- angrar til þess að hafa upp á hon- um. Loks þóttist belgískur verk- fræðingur, sem varð skipreika á eyjunum, hafa séð fjársjóðinn og til sannindamerkis tók hann með sér nokkra gimsteina, sem hann seldi í New 'York fyrir 800 þús. krónur. ★ Einn frægasti kappakstursmaður i heimi er Ab Jenkins frá Salt Lake City í Utah. En hann er ekki að- eins þektur fyrir að aka manna liraðast, heldur einnig fyrir að vera borgarstjóri í S. L. City. Jenkins er 59 ára að aldri, en ætlar samt að reyna við hraðametið einu sinni enn. Það er Bretinn John Cohh, er á það núna. í fyrra setti Jenkins 49 amerísk og heimsmet, svo að hann er ekki clauður úr öllum æð- um ennþá. Jenkins var í upphafi trésmiður og á nú hyggiitgarfélag. Síðan 1912 hefir slys aldrei hent hánn. * Fyrir nokkuru var fangelsaður í Englandi 46 ára gamall maður, Ger- ald Riviere að nafni, og reyndi þó af öllum mætti að lifa heiðarlegu lífi. Riviere var af þeirri tegund glæpamanna, sem nefnast „confi- clence men“ á enska tungu. Hafa þeir það ráð, að koma sér í mjúk- in hjá auðtrúa fólki og hafa síð- an út úr því fé, með því að þykj- ast vita um fyrirtæki, sem gefi viss- an hagnað o. þ. u. 1. Riviere var svo slyngur m. a„ að hann þóttist eitt sinn vera „Prince Charming", þ. e. prinsinn af Wales. Þá var Ri- viere í Astralíu og landsmenn láu hókstaflega fyrir fótum honum. Til marks um það má geta þess, að hann bað dóttur eins auðugasta manns í Sydney og fékk jáyrði. Komst ekki upp hver hann var fyr en hann var húinn að sóa um 100 þús. kr. frá föður stúíkunnar. MÓI HÖTTUR og menn hans 481- ENDURFUNDIR. —— Hrói, réttu hann við. Eg held — Of seint? Æi-nei, ég sá það á — En eg sá að hann benti á mig. — Ó, bara ef eg gæti fengið vissu aðS. hann viti hver eg er! — Það honum, að hánn þekti mig aftur. — — Já, en bara í óráði. Vertu þolin- fyrir þessu. En eg skil, að hann jtsr óf seint, hugsa eg. Hann talaði í óráði. móður. veit ekki hvað hann segir. gólf og veggjalagnir. Söluumboð: J. Þorláksson & Norðmann Isl. bögglasmjðr! NÝ EGG. HARÐFISKUR. ITIUCÍNNINCAIJ BETANIA. Á morgun kl. 8V2 eftir hád. talar Ingvar Árnason. Allir velkomnir. (355 ARMBANDSÚR tapaðist 19. febr. Skihst í Aðalstræti 12. — Axel Guðjónsson. (347 PRESSENENG tapaðist af híl í gærmorgun. Finnandi vinsam- lega geri aðvart til Sig. Þ. Skjaldberg. (353 LYKLAVESKI ineð 5 lyklum tapaðist í gærlcveldi, sennilega frá Leifsgötu að barnaskóla Austurhæjar. Finnandi geri að- vart í síma 1810. (357 EHCISNÆtill HERBERGI til leigu Njáls- götu 73, uppi. (343 VANTAR 2 stofur og eldhús í vesturbænum strax eða 14. maí. Þrent í heimili. Skilvís greiðsla. Uppl. i síma 2414. (348 ÍBÚÐ óskast 14. maí, 2—3 lierbergi og eldliús með öllum þægindum, sem næst miðbæn- um. — Guðmundur Gestsson, Mentaskólanum, simi 3148. — ___________________(349 2 STOFUR og eldhús með nýtisku þægindum óskast strax. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 27. þ. m., merkt „3144“. (350 FORSTOFUSTOFA til leigu til 14. maí í Bankastræti 6, 2. hæð. (356 Útvegum með litlum fyrir- vara: fliiTllliSiÍFH nrnnusiniiiiiíFfl 09 BEIIIIIfillU frá Eskiltuna Jernmanufaktur A/B. Viðurkendar vörUr. Aðalumboð: Þórður Svelnsson & Co. h.f. Reykjavík. Síi i'oiiiir stórar og góðar, nýkomnar. ¥isan Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisveg 2. VÍKINGS-SYSTUR eru beðn- ar að mæta í Góðtemplarahús- inu lcl. 4 á föstudag. (344 HkenslaI SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍK- UR heldur skíðanámskeið í j noklcrar vikur. Fyrsta nám- skeiðið hyrjar í næstu viku. — Uppl. og áslcriftarlisti hjá kaup- manni L. H. Múller. (346 VERKSTÆÐISPLÁSS óskást nú þegar. Uppl. i sima 2491 kl. 5—7 í dag. (360 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lá- rettu Hagan. (205 VANUR miðstöðvarkyndari óskast. Uppl. í síma 3380. (352 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVlKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. (439 ftKAUPSKAPtlfil VÖRUR ALLSKONAR HIÐ óviðjafnanlega RITZ kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR RAFMAGNSKANNA óskast, má vera notuð. Uppl. sími 2703. ____________________(345 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöslcubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. ____________________(1668 GUITAR óskast keyptur. — Þeir, sem vilja selja, leggi nöfn sín i lokuðu umslagi auðkent „Guitar“ á afgr. Visis fyrir ann- að kvöld. (358 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU FERMINGARFÖT til sölu á Frakkastíg 26 A. (351 SKÍÐI til sölu, ódýr. Forn- salan Hverfisgötu 16. (354 VANDAÐ harmonium til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 4633. (359

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.