Vísir - 23.02.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 23.02.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRiSTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Rintst jórnarskrifstof ur: í’élagsprentsmiðjan (3. haeð). 30. ár. Af greiðsia: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSING A STJ ÓRI: Sími: 2834. 45. tbl. Tekst Rússum Viborg í dag -■ Rauða hersins að hertaka á árshátíð a Svíi dæmdur fyrir EINKASKEYTI frá United Press. — Khöfn í morgun. njósnir í Noregi. Maður að nafni C. G. Riehtem Edward Beattie, fréttaritari United Press á víg- stöðvunum í Finnlandi, símar í dag: Finnar búast við því, að Rússar muni gera tilraun til þess að vinna eithvert afrek á vígstöðvunum í Finn- landi í dag, því að í dag er hinn árlegi hátíðisdagur rauða hersins, en ef þeir gerði slíka tilraun og hún gengi þeim að óskum, mundi það rétta við álit hersins að nokkuru. Gera Finnar helst ráð fyrir, að Rússar áformi að ná Vi- borg á sitt vald í dag. Samkvæmt seinustu upplýsingum, sem eg hefi fengið, eru forverðir Finna 10—15 kíló- metra frá Viborg, en vegna fannfergis er miklum erfið- leikum bundið að sækja fram með skriðdreka og þung hergögn. Finnar viðurkenna að Viborg sé í hættu, en segja, að sér sé ekki mikill hernaðarlegur hnekkir bú- inn, þótt Rússar næði borginni. Frégnir um, að Viborg hafi gefist upp, eru bornar til baka. ' * f' Wi 'Á Taipalevígstöðvunum hefir verið barist af miklum móði, en öllum áhlaupum Rússa verið hrundið. berg, fyrrverandi yfirforingi í sænska flotanum, liefir verið sekur fundinn um njósnir í Noregi. Var dómur upp kveð- inn í yfirheyrsiuréttinum í Oslo og fékk Richtenherg tveggja ára fangelsi. Riclitenberg njósn- aði fyrir erlent ríki. Aflaði hann sér upplýsinga um komur og brottför norskra skipa og kom upplýsingunum áfram til þýskra borgara í Stokkhólmi. Njósnastarfsemi sína stundaði Richtenberg í Kristianssand, og þar var hann handtekinn. — Hinn dómfeldi hefir skotið roáli sínu til hæstaréttar, NRP,—FB. Irskir hendirirerka- Pólsku hersveitírnar í Frakldandi ern að verða fnllæfðar. Stofnun, skipulagning og æfing pólskra liðssveita í Frakk- landi hefir gengið svo vel, að búist er við því, að hægt verði að senda þær til vígvallanna í næsta mánuði eða apríl. Er búist við því, að þegar til verulegra átaka komi á vesturvígstöðvunum í vor, þá verði Pólverjar látnir fara að berjast. Skömmu eftir að styrjöldin braust út voru stofnaðir sér- stakir æfingaskólar fyrir pólska liðsforingja, háa sem lága. Voru þeir æfðir i 3 mánuði, en síðan var byrjað að æfa meginher- 5nn. Hefir það gengið mjög greiðlega. Ráðgert er að þessi pólski lier verði 4—5 stórfylki, en hvert stórfylki (division) er um 18 þús. manna. Foringjar yrði all- ir pólskir, en eins og yfir öðr- um hverjum í Frakklandi, yrði Gamelin yfirhershöfðinginn. 1 herinn eru teknir pólskir hermenn og flugmenn, sem tókst að komast úr landi, áður en Rússar og Þjóðverjar höfðu alveg lagt það unclir sig, Pól- verjar, sem hafa verið í herjum Breta og Frakka, pólskir sjálf- boðaliðar frá öllum löndum heims og svo Pólverjar á aldr- inum 21—35 ára, sem búsettir hafa verið i Englandi og Frakk- landi. Eru þeir síðastnefndu herskyldir. í Frakklandi eru um 5.000.- 000 Pólverja, 4.000.000 í Banda- ríkjunum, 500.000 í Suður-Am- eríku og 150.000 í Kanada. Æfingastöðvar fyrir flug- menn og vélamenn liafa verið stofnaðar víðsvegar á Englandi og Frakklandi. Flugmennirnir þurfa þó miklu minni æfingu en fólgönguliðið, því að þeir eru flestir útlærðir áður, voru flestir í pólska flughernum. Bretar og Frakkar leggja til flugvélarnar, en yfirstjórnin verður pólsk. Þær sveitir, sem læra í Bretlandi, eru aðallega æfðar í sprengjukasti. Nokkrir kafbátar og tundur- •spillar Pólverja bei’jast með Bandamönnum. Eru þessi skip undir pólskri stjórn og sigla undir fána Pólverja. Tundur- spillarnir komust út úr Eystra- salti áður en styrjöldin hófst, en kafbátarnir sluppu síðar og gekk þeim erfiðlega að komast lijá tundurduflum og leitar- skipum Þjóðverja. Okunnar flugvélar yfir Amsterdam, London, í morgun. í opinberri fregn frá Amster- dam segir, að ein eða fleiri er- lendar flugvélar, sem menn ekki vissu deili á, hefði flogið yfir suðurhluta borgarínnar í nótt sem leið um miðnætti, og hafi verið skotið á þær af loft- varnabyssum. Þjóðverjar senda Clodius á ný til Rúmeníu. Einkaskeyti frá United Press. K.höfn í morgun. Þýski samningamaðurinn dr. Clodius er kominn aftur til Rúmeníu og er talið að hann eigi að gera tilraun til þess að afstýra því, að 25% verðliækk- un á olíu, sem út er flutt, nái fram að ganga. Hafa Rúmenar lagt útflutningsgjald á ýmsar afurðir, m. a. olíu, og gengur það sem þannig fæst, til aukinna landvarna. Einkask. frá United Press. London í morgun. Tvö sprengjutilræði voru gerð í London í gær og telur lögreglan víst, að I. R A. menn hafi verið að verki. Önnur sprengjan hafði verið sett í körfu, sem skilin hafði verið eftir við Oxford Street. Þegar hún sprakk, sprungu rúður í tveimur sölubúðum og talsverð- ar skemdir urðu á framhlið liús- annna og varningi í búðar- gluggunum. Hin sprengingin varð í biðstofu járbrautarstöðv- ar. Þrettán manns meiddust af völdum sprenginganna. 600 leynilögreglumenn liafa fengið fyrirskipanir um, að gefa strangar gætur að I. R. A. mönnum (írska lýðveldishern- um svo kallaða). Lögreglan er á verði við pósthús, járnbraut- arstöðvar og opinberar bygging- ar og lögreglubílar útbúnir loft- skeytatækkjum eru á sveimi um borgina, og bendir þetta til, að lögreglan óttist frekari til- raunir til þess að vinna skemd- arverk. Breskum togara sökt. Einn maður af áhöfn- inni komst lífs af. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Breska flotamálaráðuneytið tilkynnir, að þýskar sprengju- flugvélar hafi sökt togaranum Fifeshire, sem var í þjónustu flotans. Að eins einn maður komst lífs af, en tveggja yfir- manna og 19 undirmanna e r salcnað og eru þeir taldir af. ------- '■>»—íowqggfljggWP t —■ -—-- Næturakstur. Aðalstöðin, Lækjartorgi, sírni 1383, hefir 'opið í nótt. ÞJÓÐYERJAR SELJA SVlUM HEINKEL-FLUGVÉLAR. — Þess hefir verið getið i skeytum, að framleiðsla hemaðarflugvéla sé orðin svo mikil í Bretlandi, að þeir séa aflögufærir, ®g geti t. d. íátið Finna fá mikið af flugvélum (sbr. skeyti í blaðinu i gær). Þjóðveriar geta lika flutt hernað- arflugvélar úr landi, og sést hér mynd af þýskri sprengjuflugvél, svo nefndri Heinkel „torpedo"*- flugvél, en Sviar hafa keypt allmargar flugvélar af jæssari gerð frá Þjóðverjum. Engin landvinninga- pólitík rekin í Rúss- landi, segir Pravda. Rússneska blaðið Pravda birtir grein þar sem svo er að orði komist um það, sem erlend blöð hafa sagt um áform Rússa varðandi Narvik i Noregi, að jiað sé „marklaust rugl“. Rúss- ar áforma ekki að ná á sitt vald löndum eða borgum annara þjóða, segir i greininni, i Rúss- landi er ekki rekin nein land- vinningapólitík. NRP—FB. Its&ndaineiiKi og Italkanlijóðirnai* -o— ítalir um áform Bandamsnna. Einkaskeyti frá United Press. K.höfn í morgun. I fregnum frá Rómaborg seg- ir frá j>vi, að ítalskir stjórn- málamenn búist við vaxandi af- skiftum Breta og Frakka af jrvi, sem gerist á Balkanskaga. Gera menn náð fyrir, að ef Rússar ógni Rúmenum muni Banda- menn, ef til átaka kemur, hjálpa Rúmenum. Yfirleitt er vaxandi ótti meðal ýmissa þjóða, að erf- iðara og erfiðara verði liér eftir að fylgja. hlutleysisstefnunni. Bretar, Frakkar, íalir og Balkanj>jóðirnar gefa nánar gætur að Rússum og óttast Bandamenn og Tyrkir, að Rúss- ar muni ætla sér að hefja sókn suður á bóginn. LIÐSSAFNAÐUR RÚSSA OG FLOTAÆFINGAR Á SVARTA- HAFI. Fregnir liafa borist um mik- inn liðssafnað Rússa i Kaukasus og viðar. Talið er, að Tyrkir bafi gripið til ýmissa varúðar- ráðstafana, í samráði við Bandamenn, vegna liðssafnaðar Rússa. Nú berast tilkynningar frá Moskva þess efnis, að lokið sé æfingum Svartaliafsflota Rússa. Segir í tilkynningunni, að Rauði flotinn sé „voldugur og sterk- ur“ og sé lilutverk lians að vernda landamæri Suður-Rúss- lands. Þýskir blaðamenn og kvikmyndatökumenn í Jössingfirði. Til Fornebo flugstöðvar kom stór þýsk flugvél í gær. Meðal farþega voru blaðamenn i Fjárstoín Borg- firðinga hrynur niður úr mæði- veiki. Menn gerðu sér alment von um, að i Borgarfirðinum, j>ar sem mæðiveikin byrjaði, væri hún að mestu „rösuð út“. Með j>að fyrir augum voru bændur í liéraðinu styrktir til að setja á lömb og viss fjárhæð veitt á hvert lamb sem fóðrað var í vetur. Ennfremur komu all- margir bændur úr nærliggjandi sýslum, j>ar sem mæðiveikin geisaði i almætti á s.I. hausti og keyptu líflömb i uppsveitum Borgarfjarðar. Nú hafa hinsvegar borist þær fregnir úr Borgarfirði, að í j>eim sveitiun héraðsinsmar sem mæðiveikin átti upptök sín og virtist vera í rénun, liafi hún að nýju gert usla í vetur og valdið ugg og kviða lijá bænd- um. Á einum bæ í efri liluta liéraðsins voru í fyrrahaust sett á 20 lömb. Þriðjungur þeirra er nú dauður — og áj>ekt þessu er j>að víða, að j>ví er skrifað hefir verið úr Borgarfirði. Á sumum bæjum hefir veikin gert meiri usla í vetur en nokkuru sinni áður. lÚtlitið er óneilanlega iskyggi- legt, j>ar eð þetta eru j>ær sveit- irnar, sem mæðiveikin hófst í fyrir nokkurum árum, og lítið sem ekkert útlit fyrir, að hún sé i rénun, sem menn voru þó orðnir svo vongóðir um á s.l. ári. Margir bændur liafa sent mæðiveikt fé til Borgarness í vetur. Frá Kæstarétti Þrjú skip leita enn að v.b. Kristjáni. Sandgerðisbátarnir hættu leitinni að v.b. Kristjáni í gær- kveldi, en Ægir, Óðinn og Sæ- björg halda áfram leitinni. Skygni er gott, svo að gera verður ráð fyrir, að báturinn finnist í dag, ef hann er ennþá ofansjávar, en margir eru orðn- ir vondaufir um að svo sé. —- Skipin munu halda leitinni á- frain í dag og nótt. og kvikmyndatökumenn, sem liéldu áfram til Jössingfjarðar, j>ar sem j>ýska hjólparbeitiskip- ið Áltmark strandaði. NRP. — FB. lu. irliðis. I dag var í hæstarétti kveðinn upp dómur í máli er Sturla nokkur Vilhjálmsson höfðaði gegn H.f. Shell á íslandi, til greiðslu skaðabóta að upphæð kr. 10.000.00, en úrslit málsins í hæstarétti urðu þau, að H.f. Shell var sýknað. Málavextir eru jiessir: Þann 1. okt. 1927 réðst Sturla í þjónustu H.f. Shell og vann liann við olíu- og bensínstöð þess í Skerjafirði. Var starf lians i j>vi fólgið, að tappa ben- sín og olíur af geymum á tunn- ur, að hreinsa tómar tunnur og að prófa og lireinsa bensín og oliur á fuþum tunnum. Sumar- ið 1929 var Sturla ásamt öðr- um manni að „stúfa“ oliutunn- ur í bát. Hruflaðist hann þá nokkuð á annari hendi. Sár það, er J>á myndaðist greri seint og eftir að það var gróið var kláði mikill í kringum það og brátt fór að bera á kláða og þrota í kringum augu og enni Sturlu. Breiddist sjúkdómur þessi sið- an út um likamann og fylgdi honum bólguj>rimlar og graft- arbólur. Ágerðist sjúkdómur- inn og 1. apríl 1935 fór Sturla úr þjónustu H.f. Shell, er hafði sagt honum upp starfi frá þeim tíma vegna veikindanna,, en hann hafði oft verið frá vinnu vegna þeirra. Greiddi H.f. Shell honum kaupj og borgaði alla læknishjálp hans til 1. apríl 1935. Síðan liefir stefndi jijáðst mjög af sjúkdómi þessum og oft verið algjörlega óvinnufær. Sturla taldi nú að H.f. Shell ætti að bæta sér heilsutjónið, sem hann tvimælalaust hefði beðið vegna starfs síns hjá fé- laginu. Bygði hann bótakröfu sina bæði á j>vi, að aðbúnaður á vinnustaðnum hefði verið slæmur; liann hefði t. d. ætið verið votur a. m. k. um hendur af benzíni því og ollum, er hann handlék og svo á því, að H.f. Shell bæri liér sérstaka ábyrgð gagnvart bonum, vegna þess liættulega atvinnurekstrar, er liér væri um að ræða. Sliell mótmælti skaðabótakröfunni á þeim grundvelli, að ekki væri Frli. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.