Vísir - 27.02.1940, Síða 1

Vísir - 27.02.1940, Síða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. RL itst jórnarskrif stof ur: í’élagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 27. í'ebrúar 1940. Afgrciðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRÍ: Sínii: 2834. 48. tbi. BJÁLPIN BARST OF SEINT. Finnar yfirgáfu Björkö, en frekari áhlaupum Rússa hrundið. EINKASKEYTI frá United Press. K.höfn í morgun. Það er hvarvetna litið svo á, að Finnar hafi beðið mikinn hnekki við að missa strandvirkin á Björkö, enda þótt stórskotaliðið þar sprengdi I loft upp öll fallbyssustæði og eyðilegði allar fallbyss- ur, áður en það lagði á flótta yfir ísilagt sundið til meg- inlandsins. Rússar ætla augsýnilega að nota sér það sem þeir framast geta, að þeim hefir veitt betur og Björkö er fallin í þeirra hendur, og gera þeir nú hvert áhlaup- ið á fætur öðru, á vesturálmu Mannerheimvíggirðing- anna. Finnar hafa snúist til varnar í ramgerðum virkj- um í annari virkjaröð og hrundið öllum áhlaupum Rússa. Hafa Finnar fengið óþreytt lið og skotfæra- birgðir á þennan hluta vígstöðvanna. Finnar halda því fram, að ef þeir hefði verið búnir að fá næg skotfæri fyrir 3—4 vikum hefði þeim auðnast að halda Rússum í skefjum og koma í veg fyrir, að þeir næði fremstu virkjum Mannerheimlínunnar á sitt vald. Hjálpin kom of seint. Nú hafa Finnar fengið ógrynnin öll af skot- færum og fá þeir daglega að kalla nýjar birgðir. BETRI FLUGSKILYRÐI. — FLUGLIÐ BEGGJA STYRJALD- ARAÐILA FER Á STÚFANA. Hubert Yxkyll, fréttarritari United Press, símar í morgun, að birt hafi í lofti, og fluglið beggja styrjaldaraðila hafi þegar not- að sér það. Árásir af hálfu finska flugliðsins eru að verða æ tíð- ari og leggur það einkum stund á, að gera loftárásir á bækistöðv- ar Rússa fyrir aftan víglínuna og á samgönguleiðir. Loftárásir voru ekki gerðar á Helsingfors seinustu 6—7 daga, en í gærkveldi voru gefnar aðvaranir þar um yfirvofandi loft- árásir þrívegis, frá kl. 7.30 til 1.20. t>egar fyrsta aðvörunin var gefin sást til 10 flugvéla í mik- illi hæð. Þær héldu áfram norð- ur á bóginn. Engar loftárásir voru gerðar á Helsingfors. Um 20 km. fyrir austan Helsingfors sást til margra rússneskra flug- véla. Loftárásir voru gerðar á nokkra bæi. MIKLIR BARDAGAR YIÐ SALMENKAITA. Á miðvigstöðvunum standa yfir ihiklir bardagar. Rússar gerðu margar tib-aunir til þess að komast yfir fljótið, en vél- byssuhersveitir Finna bafa tek- ið sér stöðu á bakkanum hinum megin og komið í veg fyrir all- ar tilraunir Rússa i þessa átt. SVARTAHAFSFLOTI RÚSSA VIÐ ÖLLU BÚINN. Yfirherforinginn rússneski i Kiev befir birt ávarp til hers og flota í tilefni af afmæli Rauða bersins, með tillit til þess að styrjaldarþjóðirnar geri alt sem þlÉr geta til þess að löndin kring um Svartahaf verði ófriðar- svæði, verði unnið að því að bafa Svartahafsflotann tilbúinn, livenær sem til lians þarf að taka. Deilur Norð- manna og Breta. Einkaskeyti frá United Press. K.höfn. 1 morgun. Breska stjórnin, segir í til- kynningu, sem birt var í Lon- don, befir veitt því athygli að Ivobt utanríkismálaráðherra Noregs liefir skýrt skakt frá af- stöðu bresku stjórnarinnar, í ræðu sem bann flutti í Stórþing- inu s.l. þriðjud., en lmn fjallaði um Altmarkmálið. í ræðu sinni sagði ráðherrann að breska stjórnin befði s. 1. sumar tjáð norsku stjórninni, að bresk lier- skip yi’ði að fá að sigla um norska landhelgi, án tillits til 24 klst. ákvæðisins, en alþjóðalög beimila lierskipum að koma inn í landhelgi hlutlausrar þjóðar undir vissum kringumstæðum og vera þar alt að sólarhring. Breska stjórnin kveðst ekki hafa borið fram neinar kröfur um- fram það, sem alþjóðalög heim- ila. Koht ráðherra liefir nú við- urkent, að ummæli sín stafi af misminni, Svar norsku stjórn- arinnar til athugunar í breska utanríkismálaráðuneytinu. Snmner Mes á leið til Berlii- fypp en buist vap við. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Sumner Welles, aðstoðarut- anríkismálaráðherra Banda- ríkjanna fór á fund Mussolini i gærkveldi og ræddi við hann í heila klukkustund. Viðstaddir samtalið voi’U Ciano greifi, ut- anríkismálaráðherra Italíu og sendiherra Bandarikjanna i Rómaborg. Talið er að Sumner Welles hafi fært Mussolini persónulega orðsendingu frá Roosevelt. Fregn um, að Sumner Welles leggi af stað til Berlínar þegar í kvöld, hefir vakið all- mikla undrun í Rómaborg, þar sem menn höfðu búist við því, að hann myndi lialda kyrru fyrir í Rómaborg þrjá daga. Það er sagt, að Summner Welles hafi meðferðis persónu- lega orðsendingu til Hitlers, Daladiers og Chamberlains, sama efnis og sú er, sem hann afhenti Mussolini. t oi-ðsendingum þessum mun Roosevelt gera grein fyrir til- ganginum með þvi að senda Sumner Welles til Rómaborgar, Berlínar, Parísar og London, þ. j e. til þess að kynna sér álit og skoðanir þeirra, sem með völd- in fara, en ekki til þess að bera fram neinar tillögur eða takast á hendur neinar skuldbindingar fvrir hönd Bandaríkjanna. Þremur skipum sökt bresku, sænsku og dönsku. Einkaskeyti frá United Press. Ií.höfn í morgun. Eun berast fregnir um, að skipum hafi verið sökt. Þýskur kafbátur hefir sökt skosku skipi, Locli Mary, 4ÍKK) smál., á At- lantshafi og fórust 4 menn, en 35 bjargaði breskt herskip. í breskri tilkynningu segir, að hesrkipið hafi sökt kafbátnum. Danska skipið „Maryland“ hefir ekki komið fram og óttast menn að það liafi farist. Sænskt skip hefir farist í Norðursjó, senni- lega á tundurdufli, 30 manna er saknað, en 12 hafa bjargast á land i Skotlandi. íslendingar farast með norsku skipi. Norska flutningaskipið Bisp frá Haugasundi, sem oft hefir siglt hingað til lands, er nú tal- ið af, og hafa þrír íslendingar farist með þVí. Bisp fór frá Englandi 20. jan. s.l. áleiðis til Noregs og hefir ekki til þess spurst síðan. Höfðu íslendingarnir ráðist á skipið 12. nóv. s.l., en þá fór skipið frá Vestmannaeyjum. — Mennirnir voru þessir: Guðm. Eiríksson, f. 30. maí 1919 að Dvergasteini i Vesl- mannaeyjum. Eiiihleypur, en átti foreldra á lífi. Haraldur Björnfreðssson, f. 23. des. 1917, að Efri-Steins- mýri á Meðallandi. Ókvæntur, en foreldrar á lífi ásamt átján systkinum. Þórarinn S. Th. Magnússon, f. i Vestmannaeyjum 27. nóv. ''OOG. Var kvæntur og átti tvö börn. Mhiídb Sturlunoaaldar Fyrsti háskólafyrir- iesturinn i gær. Dr. phií. Einar ól. Sveinsson flutti í gærkveldi fyrsta há- skólafyrirlestur sinn um menn- ingu Sturlungaaldar. Var er- indið hið skörulegasta og þar saman kominn margskonar fróðleikur. Lýsti fyrirlesarinn vel haráttu þeirri, er landsmenn liáðu gegn konungi, áður en þeir gengu honum á liönd og sérstaklega þátttöku alþýðu í þeirri baráttu. Var sú lýsing all- nýstárleg og hefir varla komið fram fyrri. Mörgum mun þykja það athyglisvert, að vísa Jöreið- ar: „Þá var betra, er baugum réð“ .... er ort fyrir 1257, en fyrirlesar- inn færði rök fyrir þessu. Fyr- irlesturinn var fjölsóttury svo að hvert sæti var skipáð í saln- mn og var margt fólk, sem eigi komst í sæti né einu sinni inn í salinn. Er það mikill skaði, að ekki er útvarpað slíkum erind- um sem fyrirlestraflokki þess- um, og mun margur útvarps- hlustandi sakna þess, svo vin- Könnunarflugferðir Breta yfir Þýskalandi. Flogfið yfir Berlin ogf til E^stra- §alt§§tranda. EINKASKEYTI frá United Press. — K.höfn í morgun. Breska flugmálaráðuneytið tilkynnir, að undangenginn sól- arhring hafi breskar hernaðarflugvélar verið í könnunarflug- ferðum yfir Þýskalandi. Flogið var yfir Helgolandsflóa og frísnesku eyjarnar og víða yfir norður- og norðvestur Þýskalandi. Flogið var yfir Berlín og alt til Eystrasaltsstranda Þýskalands. — Þýskar útvarps- stöðvar hættu^útsendingum meðan könnunarflugið stóð yfir. __ Allar bresku flugvélarnar komu aftur heim til bækistöðva sinna heilu og höldnu. , ÞJÓÐVERJAR ERU FARNIR AÐ FARA I TÍÐARI KÖNNUN- ARFERÐIR INN YFIR FRAKKLAND. Þýskar flugvélar hafa verið á sveimi í könnunarskyni yfir norður og norðaustur Frakklandi og komist í námunda við París. 1 gærkveldi voru gefnar aðvaranir um loftárás í París í fyrsta skifti á þremur mánuðum og loftvarnabyssur teknar í notkun. Tvær flugvélanna komust inn yfir úthverfi borgarinnar, en voru hraktar á flóta. Aðvaranir voru gefnar kl. 4.32 í nótt, en kl. 5.30 var tilkynt, .að hætan væri liðin hjá. ÆFINGAR DANSKRA SJÁLFBOÐALIÐ í FINNLANDI. — Sjálfboðaliðarnir eru æfðir í nokkrar vikur, áður en þeir eru sendir til bardaga. Hér sést finskur liðsforingi, Koskinen, vera að æfa danska sjálfboðaliða í skotfimi. 40 ára leik- afmæli. Á þessum vetri eru liðin 40 ár frá því að frú Svava Jóns- dóttir kom fyrst fram á leiksvið á Akureyri. Hafa blöð á Akur- eyri minst afmælisins á viðeig- andi hátt. Fyrsta hlutverk frú Svövu var Lovísa, ung stúlka í „Ann- arlivor verður að giftast“ og næst lék hún Ástu i Skugga- Sveini. Var hún 16 ára um þess- av mundir. Frúnni telst svo til, að hún hafi leikið í eigi færri en 50 leik- ritum á þessum árum. Hún hef- ir einnig leiðbeint í einu leikriti. Var það er hún bjó á Sauðár- krók á árunum 1914—21. Síðasta hlutverk frúarinnar var Mrs. White í „Apaloppan“ Nækið skömtun- ar§eðlana. Bæjarbúar eru ámintir um að sækja skömtunarseðla sína sem fyrst, því að á fimtudagskveld verður afhending að vera lokið. í gær voru sóttir skömtunar- seðlar fyrir 5200 manns og eru ]iað seðlar sjöunda hvers manns í bænum. Fólk ætti að koma fremur fyrri hluta dags, þvi að þá er aldrei eins mikið að gera og þegar fer að nálgast lokun- artíma á lcveldin. Afhending fer fram í Tryggvagötu 28 kl. 10—12 og 1—6 í daglega. sæll fræðimaður sem dr. Einar er orðinn með þjóðinni. Erind- in eru lialdin á mánudöguin kl. 8 siðd. í 1. kenslustofu Háskól- ans. Sæbjargarsöfnunin koxnin upp í 32 þús. kr. Samskotafé lieldur áfram að berast til Sæbjargar-söfnunar- innar. Eru samskotín nú komin upp i 32 þús. kröná, én í upp- hafi var ætlast til að safna 20 þús. króna. Eftir því sem Vísi liefir verið skýrt frá, heldur fé áfram a'ð berast víðsvegar af landinu og má jufnvel búast við að nokk- ur þúsund safnist ennþá. Fræðslunámskeið Heimdallarj Félagið Heimdallur hefir á- kveðið að efna til fræðslunám- skeiðs fyrir unga menn, er hefst hinn 1. mars n.k. Verður námskeiði þessu hag- að líkt og stjórnmálanámskeið- um þeim, sem haldin hafa ver- ið að undanförnu, þannig að haldnir verða fræðandi fyrir- lestrar, og nemendum síðan leiðbeint í mælskulist og þeir látnir ræða ýms mál sjálfstætt. Kenslan fer fram tvö kvöld i viku og mun henni verða hald- ið uppi marsmánuð allan og ef til vill lengur. Á námskeiðum þeim, sem haldin liafa verið að nndan- förnu, hefir verið lögð meginá- liersla á það, að veita mönnum úr sveitunum, sem greiðastan aðgang að þeim, en Reykvíking- ar hafa frekar verið látnir sitja á hakanum. Með þvi fræðslu- námskeiði, sem nú hefst, er ætl- unin að bæta úr þessu, og vænt- anlega nota ungir og áhugasam- ir menn þetta tækifæri til að afla sér stjórnmálaþekkingar og æfingar í því að setja fram skoðanir sinar á viðunandi liátt. Væntanlegir þátttakendur snúi sér til Varðarskrifstofunn- ar, sími 2339.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.