Vísir - 27.02.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 27.02.1940, Blaðsíða 4
I IsÞað var frú Curie, sem uppgötvaði undralyfið radium, en þa'Ö er 'átt báð dýrasta efni, sem enn hefir fundist á þessari jörö. Verð ú einfi éinasta milligrammi af því skiftir hundruðum króna. — Mynd- m er tekin í Westminster Hospital í London, þar sem verið er aÖ Seoœa xadiumbírgSum fyrir á öruggum stað, ef til loftárása kæmi. H»wí er komið fyrir í málmhylki og ver'ðgildi þess radiums, sem i Styíkinu er, er meti'ð talsvert á aðra miljón króna. s ITT AP H l'KKJ (I 1 Boston liggur nú olíuflutninga- ■skíp, PaulineFriedrích, og vill skip- stjórínn, Ernst Rudolf Heitzman, ekkí hætta á að reyna að komast 42 í*ýskalands. Heitzman sagði í vifStali við blaðamenn, að sigling- wm noyndi í ])essu stríði ekki eins •HHÍdl hætta af herskipum, sem færi ein s herferðir á höfunum, eins og jþegar þýska herskipið Wolf fór í .515 mánnÖa leiðangur á striðsárun- tms og tók eða sökti 28 skipum Banslamanna. Heitzman var þá á WaSf, sem fór aðeins 11 mílur á vöku og Bandamenn vissu ekki af iferð jiess, fyr en það var komið afeir tií Kiel, 24. febr. 1918. Það liafÖi þá siglt 64 þúsund mílur og hvergi tekið höfn. Heitzman sagði, stts flugvélarnar gerðu slíka leið- angTa ómögulega nú. * Joy Bruce heitir hinn opinberi Hj&iaveiðari Kaliforni.ufylkis. Um araSSjan janúar lagði hann að velli 3SS. Ijónið. Brucé liéfir fjóra htindía sér til aöstoðar í veiðiferð- mcn sínum. ★ Ný faraldur héfir komiö upp í fylkínu Idaho í Bandaríkjunum. Borgarstjórarnir í hinum ýmsu honrgrtm eru farnir -að keppa um fiver sá duglegastur að mjólka. Hófst jþetta þannig, að fylkisstjór- | árm C. A. Botolfseh báUð borgar- j -stjóranum James Straight í höfuð- horginni, Boise, í mjólkureinvígi. Fylkisstjórinn sigraði, en afleið- ingarnar eru „mjólkurstríð.“ * 'JSvisslendingar eru að íhuga að víggirða landamæri sín, til þess að , draga úr kostnaðinum við herinn ’ sjálfan. Nú er kostnaðurinn við i herinn 5 milj. svissneskra franka j á dag, en eí ramlegar víggirðing- ! ar væri til, mætti minka þenna ko"tnað um einn þriðja. * I borginni Darlington í Suður- Karolínu í Bandaríkjunum var svertingj akerling ein tekin fyrir ! heimalirugg. Hún játaði sekt sína, | en kvaðst selja svertingjapresti sín- : um framleiðsluna, til þess að hann gæti prédikað betur. I ; Júðskir efnafræðingar í Pale- 1 stinu, sem sumir eru landflótta ! Þjóðverjar, starfa nú af kappi að þvi að hjálpa Bandamönnum með kunnáttu sinni. Einn, sem sagður er hafa verið í þjónustu efnafræði- deildar þýsku herstjórnarinnar í Heimsstyrjöldinni reynir nú að finna eitthvað ráð til þess að vinna < verðmæti úr þeim 10 niilj. köss- ! úin af appelsínum, sem ekki er j hægt að ílytja úr landi. Eru það : tveir þriöju hlutar allrar appel- j sínuframleiðslu landsins. — Sum- ir Gyðingar vilja stofna herdeild- i ir og fara til Frakklands, en þó þykir flestum það óhyggiegt þar 1 sem enginn varanlegur friður hef- ir verið saniinn við Araba. * Dauðaslysum ' af völdum bif- reiða fækkaði mjög á s.l. ári í Kansas City i Missouri. Árið 1938 biðu 69 manns bana af völdum bif- reiðaslysa, en aðeins 32 á síðasta ári. Þeir sem meiddust í bifreiða- slysum voru 1000 að tölu, en það er 400 færri en 1938. Meiðslin voru líka minni s.l. ár en 1938. — Þessar framfarir eru að þakka samvi.nnu yfirvaldanna í borginni og blaðanna, sem hófst á miðju ári 1938. Jafnframt því sem blöðin hvötu menn til þess að aka gæti- legar, var hert á öllum ákvæðum lögreglusamþyktarinnar. ^ólrík íbiíó 4 herbergja nýtísku íbúð, einnig gotl búsnæði fvrir sniáiðnað til leigu frá 14. mai næstkomandi. Fr. Hákanson Laufásvegi 19, sími 3387. f til sölu Bankastræti 10. er miðstöð verðbréfaviö- skiftanna. — VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. MIKLIR MENN ÖRFÁ EINTÖK ÓSELD. stórar og góðar, nýkomnar. Ví 51 Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisveg 2. Permanent kpollui^ Wella, með rafmagni. Sorén, án rafmagns. Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. Isl. bOgglasmjQr! NÝ EGG. HARÐFISKUR. RiIGLVSIHGDR BRÉFHfiUSfi BÓnfiKÓPUR O.FL. 'zsstBœz EK OUSTURSTR.12. GET TEKIÐ tvær stúlkur til vefnaðarnáms frá 6. mars. — Kristjana Hannesdóttir. Ingólfs- stræti 23, sími 5022. (430 GULLHRINGUR tapaðist í Iðnó siðastliðið laugardags- kvöld. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. '(422 BLÁR kvenhattur tapaðist í austurbænum. Uppl. i sima 3915.__________________(434 SELSKINNSBUDDA með smekkláslykli fundin. — Vitjist gegn greiðslu augl. A. v. á. (339 TÓBAKSDÓSIR fundnar á Skólavörðustíg í síðastliðinni viku. Vitjist á afgr. Vísis. (437 UMSLAG merkt „Eggert Jó- bannesson“ tapaðist laugardag. Hringið í síma 4482. (438 NÝTÍSKU 2 herbergja ibúð til leigu strax. Uppl. sima 3169, milli 4—6. (427 LlTIÐ herbergi með hús- ] gögnum óskast strax í vestur- bænum. Uppl. í síma 2206. (431 H vinnaH HÚSSTÖRF 1 STÚLKA óskast liálfan dag- inn á barnlaust lieimili. A. v. á. i ________________(433 * UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist. Sími 4692. (436 VIÐGERÐIR ALLSK, * GERI VIÐ allskonar eldhús- áhöld, tauvindur og rullur. — Ennfremur lími eg skrautvörnr o. fl. úr „Keramik“ og leir, — Sendi og sæki um allan bæ. — Viðgerðastofan, Hverfisgötn 04» simi 3624. (42f StiaSN.™! iKADpsi^puia ’TitKymNcm ST. EININGIN nr. 14. Fund- ur miðvikudagskvöld kl. 8% stuudvíslega. Fjölsækið fund- inn með innsækjendur. — Æ.t. __________________(421 ST. MÍNERVA nr. 172. Fund- ur annað kvöld lcl. 8%. Skemt- un kl. 10. Sigfús Halldórsson tónskáld skemtir o. fl. (428 KENSU VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (380 EIN stofa og eldhús til leigu í nýju húsi nú þegar. Uppl. í sima 2070.________________(417 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2—3 herbergjum og eld- húsi með þægindum. Tilboð merkt „25“ sendist Vísi fyrir föstudag. (418 HEIL HÆÐ, stór og góð íbúð, með öllum þægindum, til leigu 14. maí í Tjarnargötu 16. Uppl. .gefur Þuríður Bárðardóttir. — __________________________ (419 TIL LEIGU fyrir fámenna fjölskyldu 2 herhergi og eldhús í sólríkum kjallara vestan við miðbæinn. Tilhoð merkt „Ró- Iegl“ sendist afgr. Vísis, fyrir ; sunnudag. ; HATTASAUMUR og breyt- , ingar. Hattastofa Svönu & Lá- * rettu Hagan. (205 ; FORNSALAN, Hafnarstræti I 18 kaupir og selur ný og notuð i húsgögn, lítið notuð föt o. fl. j Simi 2200. (351 VÖRUR ALLSKONAR GÓLFMOTTUR, gólfdreglar, hlindraiðn, til sölu í Banka- stræti 10. (384 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR______________ BARNAVAGN í góðu standi óskast til kaups. Uppl. í síma 1160, eftir kl. 6. (416 2 HERBERGJA íbúð til leigu | KAUPUM notaðar skóhlífar, 1. mars. Uppl. Vífilsgötu 21 karla og kvenna. Gummískó- (424 (kjallara). (425 3 HERBERGJA nýtíslcu íbúð ( i vestifrhænum óskast 14. maí (sérmiðstöð æskileg). Tilboð merkt „Fyrirframgreiðsla“ sendist afgr. Vísis fyrir 2. mars. _________________ (432 ÓDÝR 2 herbergi og eldliús til leigu á Ránargötu 13. (435 gerðin Laugavegi 68. (423 “notaðirTÍunir™ TIL SÖLU VANDAÐUR 2 manna otto- man, með áföstum skáp fyrir rúmföt, til sölu. A. v. á. (426 FALLEGT silfurrefaskinn til sölu ódýrt. Sími 1291. (429 HRÓIIHÖTTUR OG MENN HANS. «1. HVAÐ LIGGUR AÐ BAKI? Hrói höttur er þess fullviss, að — En Hrói höttur, þú heldur þó — Nei, fjarri fer því, þvi að við — Þetta hér er heldur ekki neitt þessi bardegi standi i einhverju varla, að eg hafi verið með í árás- fundum þig ramlega bundinn i veit- venjulegt afrek. Þetta atvik er alt sambandi við handtöku Árvakurs. inni á vagninn? ingahúsinu og björguðum ])ér. svo dularfult. W. Somerset Maugham: 4 A ókunnUm leiðum. hesía, og brátt fór svo, að Fred Allerton skorti fé. Hanu hikaði ekki við að taka fé að láni og -sæiðsetja lönd sín, og þótt svo færi, að liann iTannverulega ætti ekki fyrir skuldum, hélt hann éáfeam að lifa í „vellystingum praktuglega“. í!Þáö w,ar nú svo komið, að hann gat ekki lán- náSS Jtnéira íit á Hamlyn’s Purlieu, og svo voru ;aðrar skuldir að auki, en hanu átti enn ágæta sreíðhe&la, bjö í skrautlegri íbúð og var betur Htlædiílur en nokkur maður annar í Lundúnum. ISulega liafði hann hoð inni fyrir liina fjöl- jssörgu vini sína, Fred Alierton fór nú að hugsa saanara nœ hversu hann gæti rétt við liag sinn, komst -hann á'ð þeirri niðurstöðu, að það ggæftidiann að eins með einu móti, og það vai* méð ríkvu íkvonfángi. Fred Allerton var enn Ettaður fríður sýnum og vænn ásýndum og ferin hafði reynslu fyrir sér í því, að slá kon- ffin gullhamra, það vat’ hönum í sannleika sagl eðlBegt, að það kom alveg af sjálfu sér, og 'j^egarfjliann gerði það brá fyrir einkennilegum .sjMnijJtnn í hláleitum augum hans, og liann varð enn mildari og alúðlegri á svip, og engin kona gat efast um hversu góður hann var í sér. Og' hann var ræðinn og f jörugur —■ alt af í sól- skinsskapi. — Er Fred Allerton hafði hugsað málið um sinn ákvað hann að leita hófanna hjá ungfrú nokkurri Boulger, sem var önnur af tveimur dætrum verksmiðjueiganda nokk- urs í Liverpool, og eftir alveg furðulega stutt- an tíma hafði hánn unnið hug og hönd meyj- arinnar. Hann var svo ákafur, innilegur og sannfærandi, er liann játaði henni ást sina, að hugur liennar leitaði næstum þegar í stað til ltans, og brátt átti hann hug hennar allan. Og þá lá í augum uppi, að systir liennar var jafn- fús að giftast lionum, en Fred Allerton játaði hreinskilnislega við vildarvini sína, að sér þætti leitt að landslög heimiluðu ekki, að hann gengi að eiga þær háðar, og kæmist þánnig yfir helm- ingi meiri auð en ella. Gekk hann nú brátt að eiga ungfrú Boulger og með heimamundi hehnar greiddi hann allar skuldir, sem livíldu á Hamlyn’s Purlieu, ng all- ar einkaskuldir sínar, og í nokkur ár gekk nú alt eins og í sögu og Fred Allerton hélt upptekn- um hætli og skemti sér alveg jjrýðilega. En kona lians var, sannast að segja alveg blinduð vegna aðdáunar sinnar á lionum, og liann var alveg gallalaus í hennar augum. Dáðist hún af lionum af öllum huga sínum og fékk honum öH umráð yfir fé sínu, því að hún treysti honum fyllilega, en leitt þótti henni, livað hann var oft langdvölum að lieiman. Eftir að Fred Allerton kvæntist og hann komst í kynni við kaupsýslu- menn og iðjuhölda sannfærðist hann um, að hlann hefði hæfileika til kaupsýslu, og nú fór hann að sýsla um fjármál og viðskifti. Hann var ákafur altaf ef eitthvað datt í hann, og eins varð reyndin hér. Hann réðist nú í eitt- hvert fyrirtæki, sem liann ætlaði að stórgræða á og þegar alt fór á aðra leið, þreifaði hann fyrir sér annarstaðar, og réðist i önnur fyrirtæki, sem geugu litlu betur. Aldrei hafði verið eins mikið um gleðskap í Hamlyn’s Purlieu og þau 15 ár, sem hjúskaparlífið stóð. Fred kom með fjölda gesta með sér frá London. I hinum mikla horðsal í Hamlyn’s Purlieu höfðu menn fyrr á tímum rætt af lærdómi og þekkingu um hókmentir og listir, það var rætt um höfunda ]>á, er rituðu á forngrísku og latínu, og það var rætt um hina itölsku meistara. Nú var rætt þarna Um kauj>hallarviðskifti, verð- hækkun og verðlækkun, hlutabréf, forkaups- réttindi, og þar fram eftir götunum. Frú Allerton varð þráðkvödd og hún lést, án þess að hafa hugmynd um að maðurinn hennar hafði sóað öllum eigum liennar og hverjum pening, sem lagður hafði verið til hliðar og hörn hennar áttu að fá, en við þessu fé mátti að sjálfsögðu ekki lireyfa. Hús og lendur er hann liafði í arf tekið frá forfeðrunum var hann aftur húinn að setja að veði og hann var skuld- unum vafinn. En kona hans lést með nafn hans á vörunum og blessaði stundina, er hún fyrst leit hann augum. Hún hafði alið manni sínum son og dóttur, en þegar móðirin dó var Lucy — dóttirin — 15 ára, en drengurinn, Georg að nafni, tíu ára. Það var Lucy, nú orðin tuttugu og fimm ára, sem lagði leið sína frá ströndinni í Kent yfir mýrarnar. Hún liafði ekki hraðan á, en á göng- tmni fanst henni hún sjá fyrir liugskotsaugum sínum eins og í einiii svipan alt, sem gerst hafði þessi tíu ár, sem liðin voru, frá því er móðir hennar lést. Hverri myndinni, hverri endur- minnungunni brá fyrir af annari, og Lucy sá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.