Vísir - 29.02.1940, Side 1

Vísir - 29.02.1940, Side 1
Ritst jóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Simi: 4578. Ri itstjórnarskrif stof ur: t'éiagsprentsrr. i5jan (3. hæð). 30. ár. Aígreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 50. tbl. Rússar halda uppi stöðugum árásum á varnarstöðvar Finna við Viborg. EINKASKEYTI til Vísis. — London í morgun. Edward Beattie, fréttaritari Únited Press símar í morgun: í gær var barist af mikilli heift í nánd við Viborg. Rússar hafa ógrynni liðs, að því er giskað á yfir 200.000 manns, og tefla fram hverju herfylkinu á fætur öðru. En vörn Finna hefir hvergi bilað. Rússar virðast miða að því að umkringja borgina, en það horf- ir ekki svo, að þeim muni takast það í bráð. Varnar- stöðvar Finna fyrir sunnan borgina eru mjög öflugar, en þeir eru undir það búnir, að halda áfram vörninni f yrir norðan og norðaustan borgina, þar sem aðrar her- sveitir vinna af kappi að því, að stemma stigu við fram- sókn Rússa, ef þeim skyldi takast að ná Viborg, sem raunar er algerlega í rústum, og mannlaus. Manntjón Rússa er ógurlegt. Þeir hafa að undanförnu orðið að leggjga þúsundir mannslífa í sölurnar fyrir hvern kílómetra sem þeir hafa sótt fram, en stöðugt berst nýr liðsafli, herfylki á herfylki ofan. Nokkurar líkur benda til, að Rússar geti ekki flutt nægar skotf æra- birgðir til vígstöðva sinna nógu fljótt og hái það þeim nokkuð. Þeir hafa að minsta kosti ekki flutt stærstu fallbyssur sínar á hinar nýju vígstöðvar. Finnar hafa einnig fengið aukinn liðsafla og berjast nú erlendir sjálfboðaliðar í liði þeirra á Kyrjálanesi. FRÁ NORÐURVlGSTÖÐVUNUM. RÚSSAR ÓTTAST HERBRÖGÐ FINNA. Frá Svanvik er símað, aS á norðurvígstöðvunum hafi alt ver- ið með tiltölulega kyrrum kjörum í gær. Eins og áður var símað hafa Finnar hörfað undan nokkra kílómetra, til nýrra, ram- byggilegra varnarstöðva, en Rússar hafa ekki fylgt þeim eftir. Hefir Rússum oft orðið svo hált á því, að fylgja Finnum fast eftir á undanhaldi þeirra, að þeir ætla nú að varast slíkt, til þess að gamla sagan endurtakist ekki, og þeir verði króaðir inni, og bíði mikið manntjón og Finnar nái hergögnum þeirra. Finnar hafa ekki aðstöðu til þess lengur, að skjóta á nikkel- námuborgina Salmijárvi og eru Rússar famir að hreinsa til 1 námugöngunum, með það fyrir augum, að hef ja þar vinslu eins fljótt og auðið er. Finnar fá 20 milj. dollara lán í U.S. A. Fulltriiadeildin liefir sam- þykt lánveitinguna. EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun. Fulltrúadeild þjóðþings Bandaríkjanna hefir nú loks sam- þykt að veita Finnum lán það, sem svo mjög hefir verið um rætt að undanförnu. Gætti talsverðrar mótspyrnu í málinu, vegna þess að ýmsir einangrunarstefnumenn töldu, að hlutleysi Bandaríkjanna stafaði hætta af slíkri lánveitingu, og það jafn- vel þótt tekið væri fram, að fénu yrði ekki varið til kaupa á hergögnum. Lánsupphæðin er 20 milj. dollara og er lánsveiting- in*bundin því skilyrði, að fénu sé ekki varið til hergagnakaupa. Með Iánveitingunni greiddu 168 þingmenn atkvæði, en 51 á móti. Lánveitingin er í því formi, að Útflutnings- og innflutn- ingsbankinn (Export- and Import Bank) fær aukið fé til um- ráða, til þess að veita Finnlandi 20 milj. dollara lán og Kína sömuleiðis 20 milj. dollara lán. Þessi piltur, sem sést hér í stállunganu og virðist ekki kunna sérstaklega illa við •. Hann heitir Fred Snite og er miljónamæringssonur frá Florida. Ransnarleg gjöf frá Nnf- field lávai ðj^til Islands. Landsspítalanum hefir borist hin ágætasta gjöf frá bifreiða- kónginum breska, Nuffield lávarði. Er það stállunga, sem not- ast er við, þegar lækna þarf fólk, sem lamast hefir í öndunar- færavöðvunum. Bresku sjálfboöalið- arnir á leið til Finnlands. Breskir sjálfboðaliðar eru nú á leið til Finnlands. Þeir ferðast þangað sem óbreyttir borgarar. Breskir yfirforingjar, sem einn- ig eru sjálfboðaliðar, stjórna þessum sjálfboðaliðum, er til Finnlands kemur. Yfirstjórn þeirra er í höndum háttsettra, reyndra foringja. Til þessa hafa yfir 3000 Bretar gerst sjálf- boðaliðar. NRP—FB. Viborg hefír verið jöfnuð við jörðu. Viborg, sem var næstfjöl- mennasta borg Finnlands fyrir stríðið, mtfð 74.000 íbúa, liggur nú í rústum. íbúarnir eru allir Assama Maru-málið 9 þýskir sjómenn af- hentir Japönum. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Eins og áður var símað, varð það að samkomulagi milíi Breta og Japana fyrir nokkuru, að Bretar aflienti japönskum yfir- völdum 9 af þeim 21 Þjóðverj- um, sem teknir voru í japanska skipinu Assama Maru og flutt- ir til Hongkong. Afliendingin liefir nú farið fram. Voru þeir fluttir til Yokohama á bresku lierskipi og tóku japönsk yfir- völd þar við þeim. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Fregn frá Londonderry i Eire hermir, að táragassprengj- um hafi skyndilega verið varp- að i kvikmyndahúsi þar í borg- inni í gærkveldi. Alt komst í uppnám í liúsinu og æddu menn til dyra, en ekki varð slys af. Margir báru sig illa undan á- hrifunum af táragasinu. Tveim- ur sprengjum var varpað. Það var verið að sýna breska frétta- mynd, er þetta bar til. EIGINHAGSMUNIRNIR I FYRIRRÚMI. Við umræðurnar um landbún- aðarmálin í Stórþinginú í gær kom til harðra átaka milli for- sætisráðherra og bændaflokks- manna. Var forsætisráðherra harðorður mjög og sagði, að meðal allra stétta sæti nú eigin- hagsmunimir í fyrirrúmi.- NRP. TVÆR ÞÝSKAR FLUGVÉLAR SKOTNAR NIÐUR. Tvær þýskar flugvélar voru skotnar niður við Englands- strendur í gær. NRP—FB. flúnir og svo má heita, að borg- in hafi verið jöfnuð við jörðu. Finsku hersveitirnar liafa nú hörfað úr borginni og tekið sér stöðu fyrir handan hana í ram- lega viggirtum varnarstöðvum, en Rússar herða sókn á hendur Finnum á þessum slóðum. Horfurnar eru alvarlega fyrir Finna, en í opinberum tillc. I þeirra segir, að öllum áhlaupum Rússa hafi verið hrundið. ; Finnar hafa fengið liðsafla og vörnin í annari vii’kjaröðinni liefir hvergi bilað. NRP-FB. sig, hefir lifað i þvi í 3 ái frá suðirheiisskaits- leiwi Byrds. Ný stpandlengja. fundin og fjall- garí ur. —o— Fregnir liafa borist frá Suð- urheimsslcautsleiðangri Byrds aðmíráls, sem tilkynnir, að flogið liafi verið yfir suðaustur- strönd meginlands suðurlieim- skautslandsins, en hún var áður ófundin. Var flogið meðfram liinni nýfundnu strönd, sem er 1200 sjómílur fyrir austan „Little America“. Byrd hefir gert uppdrátt af strandlengj- unni. Ennfremur hafa leiðang- ursmenn furtdið fjallgarð mik- inn og eru hæstu tindamir mörg þúsund fét á hæð. Ennfremur ! hefir verið flogið yfir haf, áður óþekt, og liggur það að jökul- strönd. NRP—FB. S MjólkurYerðið ItæliSíðti* enn. Mjólkurverðlagsnefnd bélt fund í gær og ákVað enn hækk- un á mjólkinni hér í bænum. Er hver lítri af flöskumjólk hækkaður um tvo aura, en þeg- ar selt er án umbúða, þá nem- ur hækkunin einum eyri. — Flöskumjólkin lcostar því 48 au. liver lítri. Guðm. Eiríksson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Mjólkur- verðlagsnefnd, sat hjá við at- kvæðagreiðsluna um hækkun- ina. Nuffield lávarður er heims- þelitur fyiir þann áliuga, sem hann hefir á undanförnum ár- um sýnt á heilbrigðismálum. Hefir hann gefið ógrynni fjár til sjúkrahúsa og lieilbrigðismála, enda langaði liann til þess í æsku að verða læknir, en fá- tækt kom í veg fyrir að hann gæti gengið mentaveginn. Varð hann fyrst hjólhestaviðgerðar- maður, en færði sig smám sam- an upp á skaftið og lauk með þvi að verða þektasti bifreiða- framleiðandi Breta. Nú er hann einnig orðinn einn af stæi'stu flugvélaframleiðendunum þar í landi. Nuffield liefir gefið fjölda stállungna til sjúkrahúsa í Bret- landi. Ráðunautur lians í héilbrigð- ismálum, dr. Maclntosh frá Oxford, var hér á ferð s.í. sum- ar og kom þá m. a. í Landspí- talann. Er það fyrir miiligöngu hans, að Nuffield lávarður gef- ur gjöfina. Ófeigur Ófeigsson læknir mun hafa eftirlit með stállung- anu á Landspítalanum. Vísir átti tal við Ófeig lækni í morgun. Kvað hann tækið myndi verða tekið úr umbúð- unum næstu daga. Dr. Maclntosli bauð Ófeigi lækni fyrst stállungað, en hon- um þótti réttara að það væri á þeim stað, þar sem sem flestir gæti haft aðgang að þvi. Spurði hann Maclntosh livort honum væri ekki sama þótt Landsspít- alanum væri gefið tækið og félst gefandinn á það. Verður lungað því látið vera í Lands- spitalanum framvegis. FINSK HÁTÍÐARSÝNING I OSLÖ. 1 gær var finsk hátíðasýning í Þjóðleikhúsinu, að viðstaddri konungsf j ölskyldunni, forsætis- ráðherra, utanríkismálaráð- herra og mörgu öðru stórmenni. — NRP. SJálfstæðis- iii2i I Indlaiids Kongpessflokkupinn hafnap tillögum varakonunge Indlands. EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun. Linlithgow lávarður, varakónungur Indlands, hefir að undan- förnu rætt við helstu leiðtoga Indlands um stjórnarskrármál- eða sjálfstæðismál Indlands. Hafa þessi mál verið mjög á dag- skrá að undanförnu, og eftir eitt viðtal M. Gandhi og varakon- ungsins, þóki öllu betur horfa um samkomulag, því að Gandhi sagði, að sér virtist sumt, sem varakonungurinn tók fram, benda til, að auðið yrði að ná samkomulagi. Síðari viðræða þeirra gaf þó ekki góðar vonir. Nú herma Indlandsfregnir sem bárust til London árdegis í dag, að Gandhi hafi ávarpað fulltrúa Kongress- f lokksins og í 90 mínútna ræðu gert grein fyrir viðræðum sín- um og varakonungsins. Þegar Gandhi hafði gefið skýrslu sína komst nefndin að þeirri niðurstöðu, að ekki væri auðið að halda áfram samkomulags- umleitunum að svo stöddu, vegna þess að breska stjórnin vildi ekki sinna þeirri kröfu indverskra sjálfstæðismanna, að láta stjórn landsins í héndur Indverjum sjálfum, en fyrir bresku stjórninni vakir, að Indland fái samskonar stöðu innan Breta- veldis og sjálfstjórnarnýlendurnar, er yfirstandandi styrjöld er lokið. Ýmsir flokkar og þjóðhöfðingjar Indlands sætta við þá lausn málsins.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.