Alþýðublaðið - 30.07.1928, Side 1

Alþýðublaðið - 30.07.1928, Side 1
Alpýðublaði Gefið út af Algiýðuflokknnm 1928, Mánudaginn 30. júlí 178. tölublað. 0AHLA BlO En ástin sigrar Skáldsaga eftir Elinor Glyn, kvikmynd í 7 páttum tekin af Metro Goldywn. Aðalhlutverk ieika: Aileen Pringle, John Gllbert. Bifreiðastðð Einars & Nóa. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Sfmi 1529 Nýkomið. Brysselteppi 29,90 — Dívanteppi frá 13,95, Rúmteppi 7,95, Gardinu- tau frá 0,95 mtr. Matrósahúfur með íslenzkum nöfnum. Karlm. k^skeyti ódýr. Gólftreyjur ódýrar. Karlmannssokkar frá 9,95 Kven- silkisokkar frá 1,95 og m. fl. Verzlið par sem pér fáið mest fyrir hverja krönuna. Lipur og fljót afgreiðsla. Klopp. Láugavegi 28. Sími 1527. r’ Biðjlð um Smárfi" sm|örliklð, pví a ð pað er efnisbetra en alt annað smjorlíki Þakka hjairtanlega öllum, sem sýndu mér hjuttekningu og helðruðu útiör konu minnar, Miirtu Sveinbjarnardóttur og dóttur, Guðlaugar BJörgu. Ólafur Jóhaunesson. SJólðt alls konar9 gul og svort. Fy r ir s SJómeniB, sveitamenni ogf ferðamenn. O. Ellmgsen. U p p b O ð . 1 ‘! ' ' 1' I : ,. .. ? , Opinbert uppboð verður haldið í Bárunni þriðju- daginn 31. júlí og hefst kl. 1 e. h. Verður par selt: DagMofuhúsgögn, borðstofuhús- gögn, skrifstofuhúsgögn, ritvél, decimalvigt, kvenkápur, vefnaðarvörur, fatatau, regnhlífar, myndir allskonar inn- rammaðar og óinnrammaðar, mottur og burstar, enn- fremur teskeiðar, matskeiðar og gaflar og allskonar munir úr silfurpletti o. m. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavík 28. júli 1928. Jóh. Jóhannesson. Aleírnð boliapðr og barnadiskar, djupir og grnnnir og boilapör og kömtnr meö inyndum, ' Mjólkurkönnnr, vasar o. fl. nýkomiö. K. Einai^sson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Málningarvorur beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Femis, Þurkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvitt, Zinkhvíta, Blýhvita, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi itum, lagað Bronse. Þurrir litir : Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emáilleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lírn, Kitti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. Brunatrygoingar Simi 254. Sióvátryggingar. Simi 542. Kola~siini Valentinusar .Eyjðlfssonar er nr. 2340. nyja mo Mærin frá Folies Bérges. First National kvikmynd í 7 páttum. Aðalhlutverk leika: Billie Dove, Lloyd Hughes og Lewis Stone. Mjög skemtileg ástarsaga. Til Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbarkka fastar ferðir alla miðvikud. Austur í Fijotshiíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bifreiðastöð Rvikur. Kaupakona óskast á góðan stað í Eystrihrepp Bílvegur .heim að túni. Upplýsingar á Grettisgötu 61. Margretke Brock- Nielsen. þriðjud. 31. þ. m. kl. 8 /2 e h. í Iðnó. Mjög fjölbreytt program. Dauði svansins (Sant- Saeng) eftir áskorun. Bacchanal' (Glazunov) alls 16 nýir danzar. Aðgöngumiðar á kr. 2,00, 2,50, og 3,00, stæði 1,50 í Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. Kaupið Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.