Alþýðublaðið - 30.07.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.07.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ | alþýðublaðið] ! kemur út á hverjufn virkum degi. í « . ......... -■ ' ........ 1 • I J Afgreiösla í Alpýðuhúsinu við j ! Hverfisgðtu 8 opin frá kl. 9 árd. J til kl. 7 síðd. ! Skrifstofa á sama stað opin kl. i J 9]/j — iO’/j árd. og kl. 8 — 9 siðd. J ! Sitnar: 988 (afgreiðsian) og 2394 [ J (Bkrifstofan). t ! Verðlag: Áskriftatverö kr. 1,50 á i } mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 [ j hver mm. eindálka. J Prentsmiðia: Alpýðuprentsmiðjan [ j (í sama húsi, simi 1294). i *_______________'____________ k „Bitlingar“ Ekkert verður ihaldinu tíðrædd- ara um en bitlingana, sem það segir að „alþýðuforkólfarnir“ hafi fengið síðan íhaldsstjórnin velt- íst úr valdasessi. Sultarkvein gamalla og nýrra beinsníkjenda fyllír dálka ihaldsblaðanna dag hvern. Brjóstmylkingar íhaldsins hugsa til bitanna, sem Jón og Magnús hefðu stungið að þeim, ef þeim hefði orðið lengra ráðherra- lífs auðið. Þeir hafa svo lengi og fast tottað spena ríkissjóðsins, að þeir verða» sem óðir og ör- vita, er þéir hugsa til þess, að þessi „bjargræðisvegur" þeirra sé nú ekki jafngreiðfær lengur. Geðofsinn verðux skynseminni yf- irsterkari. umhugsunin um bitana æsir ílöngunina; vatn kemur í munnana. Slefan og harmagrátur- inn fyllir íhaldsmálgögnin. Var- færnin gleymist. Grjóti er kastað úr glerhúsi. Þetta er ofur skiljanlegt. Féð, peningarnir, eru íhaldsliðinu fyrir öllu. S'ö■ / í milliþinganefnd- um, að undirbúningi sérstakra mála, eða þátttaka í stjórn opin- berra fyrirtækja, eru því ekkert sérstakt keppikefli út af fyrir sig. Það eru völdin og peningarnir, sem sózt er eftir. Smærri menn- irnir hugsa fyrst og fremst um peningana, launin. Átakanlega glögt dæmi þessa hefir gerst alveg nýlega.. Magnús Jónsson háskólakennari þfggur mjög sæmileg laun úr rík- issjóði fyrir að kenna prestaefn- um guðfræði og kristindóm, auk þess fær hanp þingfararkaupið og eitth\að fleira smávégis. Þessi kennimaður gerðist til þess í vor að fara í mál við hið opinbera til að reyna að fá sér tildæmd laun til viðbótar af almanna'fé fyrir starf, sem hann alls ekki vinnur né á að vinna. Rétt er að geta þess, að M. J. er engu ágengari í þessum efnum en íhaldið yfirleitt Enda er sagt, ®g mun rétt vera, að það hafi verið foringjar íhaldsims frekar en sjálfur hann, sem réðu því, að málssókn var hafin. íhaldið hefir þannig gert það að,flokks- máli að fá laun, bita, fyrir ekk- ert starf og ætlar sýniíega að halda því til streitu. Þetta sýnir hugsunafháttinn glögglega. Það eru ekki störfin sem sózt er eftir, heldur launin,' „bitarnir". Alþýðuflokkurinn lítur öðrum augum á þetta. Hann vill koma jafnaðarmönnum í milliþinga- nefndir og yfirstjórnir opinberra fyxirtækja af sömu ástæðu og hann vill koma þeim á þímg: til þess að þeir g©íl /7a[t áhrif á afgreiðslu og meðferð þjóðmála og stjórn fyrirtækjanna og bar- ist þar fyrir sínum skoðunum. Hann vill eiga fulltrúa í skatta- málanefmd, bankaráði, yfirskatta- nefnd, landsbankanefnd, stjórn síldareinkasölimnar o. s. frv. til þess að geta haft áhrif á störfin þar og barist íyrir því, sem hann íeiur rétt og vænlegt til hags- bóta fyrir verkalýðinn, álþýðu alla. „Morgunblaðið“ taldi fyrir skö'mmu upp alla „bitlinga al- þýðuforsprakkanna" í 10. eða 20. skifti. Eru þeir þessir: Jón Baldvinsson: baaxkaráð Landsbankans. Þar sitja nú með honum íhaldsmennirnir Jóhannes bæjarfógeti og Sigurður Briem aðalpóstmeistari. Báðir eru þe.'r með allra hæst launuðu embætt- ismöimum landsins fyrir utan bankaráðslaunin. Auðvitað hefði ihaldinu komið vel að geta látið t. d. Magnús Jónsson vera þar þriðja mann í stað Jórns. Þá hefði það haft hreinan meirihluta, öll yfirráð ýfir Landsbankanum, Al- þýðuflokkurinn engan fulltrúa átt í bankaráðinu. Haraldur Guðmundsson: sparn- aðarnefnd og skattamálanefnd. Auðvitað hefði það verið nota- legra fyrir íhaldið, ab einhver auðSveipur íhaldsþjónn hefði verið í sparnaðarnefndinni svo- kölluðu. Laun Haralds hefðu fyr- verandi endurskoðendum reikn- inga áfengisverzlunarinmar þótt siná, þau voru kr. 17,28 á dag í 3 mámuði. „Morgunblaðið“ kall- ar það nú drjúg daglaun. Jón Þorl. fékk starf um sama leyti. Fól ríkisstjórnin honum að gera áætlun um stofnun og rekstur síldarhræðslustöðva. Voru þeir útreikningar af hendi leystir með hans alkunnu vandvirkni; var vit- laust margfaldað með 19 og nið- urstöðuupphæðin lOOo/o lægri en vera átti. Áreiðantega hafa þó daglaun hans verið engu „ó- drýgri“ en Haralds. Jón þessi á nú sæti með Haraldi í skatta- málanefndinni og fær þar sjálf- sagt jafrihá laun. En lesendur skulu látnir dæma um það, hvor þeirra sé að óreyndu líklegri til þess, í tillögum sínum um breyt- ingar á skattalöggjöfinni, að líta á hag verkafólks og alþýðu. Erlingur fékk sæti í stjórn síld- areinkasölunnar, segir „Mgbl.“ Rétt er það. Þar á lfka sæti ein alþekt íhaldskempa fyrir tilstiili flokksbræðra sinna. Hvor er lík- legri til að vinna að vexti og viðganyi einkasölunnar, sá, sem mest hefir barist fyrir að koma h: nni á, éða hinn, sem frá upp- hafi hefir verið henni andvigur og illviljaður. Starfslaun eru ekki bitlingar. En þegar embættismönnum rikis- sjóðs eða öðrum föstum starfs- mönnum, sem vel og sæmilega er greitt fyrir embættisstörf, sem eiga að vera og eru þeim nóg verkefni, er að auki greitt fé fyrir verk, sem vitáð er, að þeir geta eigi unnið án þess að van- rækja aðalstarfið — þá eT veittur bitlingur. „Launa“greiðsinr ihaidsins. (Úr skýrslu rikisgjaldanefndar.) Tekjw V. N. skrjfstnjustjórn í stjó'narrád'fLU. grekldar úr ríkis- sjóTfi 1926, oom pessar: Laun með dýrtíðar- uppbót kr. 9030,00 Þóknun fyrir auka- vimnu og útgáfu stjórnartíðinda — 2100,00 Fyrir reikningshald Kirkjujarðasjóðs — 3000,00 Fyrir reikningshald Landhelgissjóðs — 4000,00 Fyrir endurskoðtp reikninga Áfemgfs- verzlunar — 2400,00 Samtals kr. 20530,00 Tuttugu þúsund fimm hundruð og þrjátíu krónur. Aukagetan 2500 krónum hærri en föstu laun- in. Hvað er þetta kallaÖ? 24000,00 kréuur. Tuttugu dg fjögur þúsund krónur fékk úttektamefnd Landsbankans, sem íhaldið skip- aði, að launum fyrir störf sin, eða 6000 krónur hver nefndar- manna auk kostnaðar. Nemur það yfir 100 króna dagkáupi. Skýrsla hefir engin birzt frá nefndinni. Einn nefndarmanna, Björn Kristjánsson, fékk 1926 af al- mannafé. Eftirlaun kr. 6693,33 Þingmannskaup — 1987,92 Samtals kr. 8681,25 Þetta rmun óbreytt að mestu enn; til viðbótar er svo úttekt- arnefmdarmanmslaumin, 6000 kr. Hvað kallar „Mgbl.“ þetta? Þó er margt verra í pokahorni íhaldsins. B. Kr. er með þeim skárstu. ólafur Thors kveðst hafa fengið á fjórða hundrað króniur á tímann í Gengisnefnd. Sig. Eggerz. 1 blað Sig. Eggerz skrifar Sig. Eggerz á laugardaginn um ótta Dana við Sig. Eggerz eftirfarandi klausu: „Að Borgbjerg og aðrir stór- Danir séu dau&Jwœddir víð Sig. Eggerz*) telji hann hættulegan *) Leturbr. Alþbl. stórveldisdraumum þeirra hér á landi og vilji því ná sér niðrf á honum. Þetta verður að teljast mjög liklegt.....—“ Og enn fremur þessa: „Vér teljum það vafalaust, að fyrri skýringin sé réttari: Að Danir séu logandi Ju\œddir*) við stefnu Sig. Eggerz, við frjáls- lyndu stefnuna, séu á nálum, en reyni að bera sig mamnatega...“ Óviöjafnamlegur er Sig. E&gerz. Olíuhringarair Standard Oil og Royal Deutch Shell semja frið. Um alllangt skeið hafa olíu- hringamir Standard Oil og Shell barist um olíuverzlunina og um- ráðin yfir olíulindunum. Upp á síðkastið hafa þeir aðallega bitíst um markaðinn í Imdlandi og um rússnesku olíulindirnar. Sam- keppni hringanna hefir þó ekki nema sums staðar orðið til að lækka verðið, til dæmis hefir í Danmörku og víðar í Norðurálf- unni verið samkomulag með þeim1 um verð. Samkeppnin þar hefir eingöngu verið i því fólgin að reyna að selja sem mest við jöfriu verði. Nú hafa hringar þessir samið frið í biíl Aðalatriði samkomu- lagsins er að gera í félagi ráð- stafanir ti.1 að takmarka olíufram- leiðsluna. Þrátt fyrir það þótt ol- íunotkunin aukist ár frá ári, þyk- ir hringunum vissara að takmarka framleiðsluna, svo að þeir eigi því hægra með að ráða verðinu, skattleggja þá, sem olíuna nota. Bjuggust því margir við að fyrstl árangur „friðarins" rnyndi verða verðhækkun. Þetta hefir nú rætst. Benzín hefir nú þegar hækkað talsvert í Danmörku, án þess að hægt sé að benda á nokkrar sér- stakax ástæður til hækkunari'nnai; aðra en þá, sem að framan get- ur. Jafnvel íhaldsblöðin í Dan- mörku, sem þar eins og hér eru hollvinir Shefl og Standard Oil, geta ekki orða bundist, til dæm- is komst „Nationaltidende" svo að orði: Þessi hækkun, sem enginn getur séð eða skilið ástæðurnar fyrir, kostar landið stórkostlegar fjárupphæðir. Margir líta svo á, að .þessi frið- arsamningur milli olíuhringanna sé fyrst og fremst af því sprott- inn, að þeir séu orðnir hræddir um sig. Síðari árin hefir fundist mesti fjöldi nýrra olíulinda, og þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hef- ir hringunum ekki lánast að sölsa undir sig nema nokkrar þeirra. Þetta hefir orðið til þess, að oliu- framboð utan við hringana hefir aukist talsvert síðustu árin; mun- ar þar mest um xússneska ríkis- hringinn. Nú ætla tvíim noingarnir, Standard Oil og Shsll, að hætta deilum sín á milli og taka sam-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.