Vísir - 29.02.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 29.02.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Gamla JBíó HHHHI Fallinn engill. Hrífandi og skemtileg Metro-Goldwyn-Mayer- kvikmynd. — Aðalhlutverkin leika: JAMES STEWART og MARGARET SULLAVAN, leikkonan úr myndunum „Vinimir“ og „Aðeins ein nótt“.-Aukamynd: Sunnudagahljómleik- arnir, með Judy Garland og Deanna Durbin. tiTTOHBMHHHHMHHBHMHHHBBMBMHBHHHHHBBBHHHHBBHHMEHHHI BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL Sökum vaxandi dýrtíðar verðum við að hækka fæði um kr. 10,00 á mánuði frá 1. mars að telja. — Matsöluíélag Reykjavíkur. er bráð nauðsynleg kenilubók fyrir alla er skíðaíþróttina stunda. Sldðaíþróttasamband Norðmanna lét semja bók þessa og fékk til þess 20 menn er það taldi hæfasta til þess, hvern á sínu sviði. Hr. forsætisráðherra Hermann Jónasson hvatti til þess að bók þessi væri þýdd á íslensku og hefir hann ritað formála ísl. þýðingarinnar. Skíðabókin er bygð á reynslu beslu skíðamanna á Norður- löndum. Hún veitir mönnum tilsögn í göngu, svigi, stökki o. s. frv. Kennir mönnum að forðast liættur, sparar marga peninga og mikla óþarfa fyrirliöfn. Skíðabókin fæst hjá bóksölum um land alt. Bókaforlagið Mímir ÚTSVÖR Enn skal vakin athygli á því, að skv. ákvörð- un bæjarráðs verður lögð fram skrá yfir þá gjaldendur, sem skulda bæjarsjóði Reykjavík- ur útsvör (árið 1939 og eldri) hinn 1. mars næstkomandi. Borga r r ita rinn. fDsteiiniijðld - Drátiaimtii Nú um mánaðamótin falla dráttarvextir á fasteignaskatt (lóðargjöld, húsagjöld, vatns- skatt) til bæjarsjóðs Reykjavíkur, sem féllu í gjalddaga 2. janúar 1940, svo og LÓÐAR- LEIGU, sem þá féll einnig í gjalddaga. Eru eigendur og forráðamenn fasteigna í bænum beðnir að greiða gjöldin til bæjar- gjaldkera, en gera aðvart hafi þeim ekki bor- ist gjaldseðlar. Borgarritarinn. opinberlega, að nokkuð bar á þvi, að menn tönnluðust á þvi, svona sín á milli að hann væri ekki „hreinn“, að honum hætli við þvi, að „lafa neðan í“ háum tónum. Eg held næstum þvi, að menn liafi ætl- að, að hann næði þeim elcki al- mennilega, — eða að „söngeyr- að“ væri bilað, eða hefði jafn- vel aldrei verið til. Það var nokkuð til í þessu, að hann væri stundum ekki „hreinn“ á liáum tónum. En þeir, sem vildu vera sanngjarn- ir, gátu vel gert sér grein fyrir því, hvernig á þvi stóð, og ef- laust er almenningi það skiljan- legt nú, eftir að hafa heyrt til Péturs í óperettunum, eða með undileik hljómsveitar. Hann lcom liingað heim frá því að syngja kvöld eftir kvöld með stórri hljómsveit, og fer svo að syngja liér með —• píanó-undir- spili. Það er auðskilið, hvílílc feikna viðbrigði þetta liafa ver- ið fyrir hann. Röddin er svo þróttmikil, og þá ekki síst þegar hann tekur nokkuð á að ráði á háum tónum, að hann lieyrir alls ekki, þó að verið sé að gutla eithvað undir á eitt hljóðfæri. Það mætti eflaust útskýra þetta greinilegar, en þetta læt eg nægja. Enda vita Reykvíkingar það nú, þegar þeir hafa heyrt til Péturs með undirleik, sem er nokkurnveginn við hans liæfi, að liann er „hreinn“ og að það er eitthvað annað en að hann nái ekki liáu tónunum. Nei, — þeir eru enn svo tárhreinir, þróttmildir og glampandi, sem verða má. Og víst mun það vera einsdæmi, að hálfsextugur ten- órsöngvari treysti sér í jafn erfitt hlutverk og það er, þetta hutverk kínverska prinsins í óperettunni, og geti leyst það af hendi með jafnmiklum þrótti og glæsimensku og Pétur. Það er eins og það sé sama, hvað á liann er lagt, — ekkert tekur hann nærri sér. Röddin jafn glampandi fögur og þróttmikil i síðustu hendingunni, sem þeirri fvrstu, — og þó — var ekki siðasti söngurinn hans ein- mitt fegurstur. Og sýnilega átti liann mikið eftir. Hin afburða mikla og óskeikula teknik og glæsilega og örugga framkoma á leiksviðinu, — það eru auka- atriði, og mér liggur við að taka undir með kerlingu einni, sem fyrir aftan mig sat: „Huh! Þakka skyldi lionum, — hann hefir verið að þessu síðan hann var strákur „En mikill styrkur hlýtur meðleikendum hans að vera í því, hvað hann er ein- mitt öruggur. Og þess er svo að gæta, að það er nú orðið langt síðan „hann var að þessu“. Þetta er nú það, sem mig langaði helst til að segja, eink- um vegna þess, að það rifjaðist upp fyrir mér, meðan eg sat þarna i leikhúsinu, hvað það væri skrítið, að í blaðadómun- um, sem eg hefi séð um „Bros- andi land“, er Péturs að eins getið svona eins og í „forbigaa- ende“. Sennilega er það hugsUn- arleysi, því að ef þessi söngur hefði heyrst i leikhúsi einhvers- staðar í stórborg, þá liefði verið frá honum skýrt í blaðagrein- um með feitletruðum fyrirsögn- um. Og sannarlega mega Reyk- víkingar vera hreyknir af þvi að eiga slíkan afburða lista- mann. Þökk fyrir þéssa ánægju- stund, Pétur Jónsson! Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Guðmundar R. Jóelseonar, verkstjóra, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 1. mars, og hefst með bæn að heimili hans, Ránargötu 5, kl. 1 e. h. — Ólöf Jóhánnsdóttir og börn. Söngkonurnar féllu báðar vel í sín hlutverk og leystu þau af hendi með ágætum. En auðvitað verður minna úr þeirra ljóma, en ef kínverski prinsinn hefði verið rétt meðalmaður eða svo. Hinsvegar var eg hálfóánægður með unga liðsforingjann. Mér fanst eg heyra altof litið til hans, en hafði það á tilfinning- unni, að hann mundi geta bet- ur. — Spýttu i lófana, ungi maður! Theodór Ámason. Mánaðarritid Jörð. Síra Björn 0. Björnsson er maður stórhuga og víðsýnn. Hann hefir ráðist í það, þrátt fyrir ýmsa erfiðleika sem á hvers konar viðskiftum bitna á ] slíkum stýrjaldartímum,i að j gefa út mánaðarrit mikið og vandað, með nýtísku sniði. Sýn- ir þetta stórhug síra Björns og trú og er þess að óska, að lion- um auðnist að ná því marki, sem liann liefir sett sér. Nýtur hann stuðnings góðra manna, og er það aukin trygging fyrir því, að unt verði að sigrast á öll- um erfiðleikum, sem því eru ó- hjákvæmilega samfara, að koma nýju tímariti á traustan grund- völl. Tímaritinu er ætlað að vera „vetlvangur fyrir umræður um íslensk menningarmál“ og gerir útgefandinn nánari grein fyrir tilganginum með útgáfu ritsins í inngangsorðum. Fyrsta hefti mánaðarritsins Jarðar er nýkomið út og fer það myndarlega af stað. Heftið er 64 bls. fyrir utan augl., prýtt fjölda mörgum myndum. Margir þjóðkunnir menn eiga ritgerðir í heftinu. Ber þar fyrst að nefna greinar þeirra Gunnars Gunnarssonar skálds og Sig. Nordals. Grein Gunnars nefnist „Landið okkar“, en Sig. Nordal „Þjóðmenning * og stjórnmál". —- Þá er grein eftir Guðm. Ein- arsson frá Miðdal: Suðurjökl- arnir (með mynd), Við Mið- jarðarliafið, ltvæði eftir Tómas j Guðmundsson, lag eftir Karl Runólfsson við kvæðið „Húna- bygð“ eftir Pál V. G. Kolka, grein sem nefnist „Heimsókn til Einars Jónssonar“ og heilsíðu- | myndir af „nýjum Jónasi Hall- grímssyni“, Guðbrandur Jóns- son skrifar um bælcur o. s. frv. j Margt annað efni, fjölbreytt og læsilegt, er í heftinu, og mergð mynda. Þess er vert að geta, að útgefandinn hefir trygt sér að- stoð Halldórs Péturssonar teikn- ara, mjög efnilegs listamanns. Áskriftarverð Jarðar er 12 kr. á ári og er það ódýrt, miðað við stærð, vandað efni, myndaval o. fl. A. Th. Frá Hafuarfirdis Góður afli á vél- bátana. Góður afli er nú hjá Hafnar- fjarðarbátunum, sem hafa róið að undanförnu. 1 gærkveldi fengu þeir 12—14 skippund á bát og er það all- góður afli, þar sem þeir róa með 24—30 bjóð. Aflinn er að jafn- aði seldur í skip til útflutnings, en saltað einstaka sinnum, þeg- ar engin skip eru við, sem kaupa fiskinn. Níu vélbátar eru gerðir út frá Hafnarfirði í vetur, þar af átta me, línu, en einn — Njáll frá Hafnarfirði — með troll. í gærkveldi háði knattspyrnu- félagið Haukar tvo handknatt- leiki. Annar var við Ármann og áttust þar við stúlknaflokkar fé- laganna. Leikar fóru svo, að Hauka-stúlkurnar sigruðu með 12:11. Hinn leikurinn var milli knattspymufél. Vals og Hauka og sigraði Valur með 22:18. Ásmundur vann aðra skákina. í gær var tefld 2. einvigis- skákin um meistaratitil Reykja- víkur með þeim úrslitum, að Ásmundur vann i 37 leikjum og hafði svart. Gaf Gilfer þá Nýja Bíó Míreille Balin og Jean Gabin í Pépé ie Moko rsr^ mlSSSf BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Kynnist franskri kvikmyndalst. HýleidB- ai siðvifimcslBD í fullum gangi til sölu. Tilboð merkt: „Nýlenduvöruverslun“ sendist afgr. blaðsÍBiæ , sem fyrst. — Mei iíiIí viriiii seljum við áfram öll BARNALEIKFÖNG. Hvergi eins mikið úrval. K. Einapsson ik Ejðpnssoii* Bankastræti 11. Hiiikvarna búsáhöld, einnig fyrir rafmagnsvélar, úlvegum viS kaupmönnum og kaupfélögum með liílum fyrír- vara. Þórður Sveínsson & Co. h.£ Umboðsmenn fyrir — HUSKVARNA VAPENFABRIKS A/B. — skákina, þar eð mát var óum- flýjanlegt. Annars bafði Ás- mundur átt betri stöðu allan tímann. Þriðja skákin verður tefld á sunnudaginn kemur. Ásmundur hefir þá hvitt ög vinni bann þá skák, er bann orðinn Skákmeistari Reykjavík- ur 1940. Styrkiö Fiim- landssöf uuuina. j Daglega berast fregnir um þær hörmungar, sem finska þjóðin á nú við að búa vegna styrjaldarinnar. Ennþá verst hún ofureflinu af eindæma þreki og hreysti. Daglega berst Finnum bjálp hvaðanæfa að og eina vonin til þess, að þeir geti verndað frelsi sitt og land, er ; að þeim berist næg hjálp. Vér íslendingar höfum sýnt í verki þá miklu samúð, sem vér liöfum með Finnum með meiri' og almennari þátttöku i fjársöfnun til Rauða Kross Finnlands en dæmi eru til áður um nokkra fjársöfnun hér á landi. Þegar bafa safnast kr. 160.000 og auk þess fatnaður um 7 þús. kr. að verðmæti. Hér megum vér þó ekki láta staðar numið þvi að enn er þörf á meiri bjálp. Æskilegt væri, að þeir, sem vilja og treysta sér til vildu greiða vissa upphæð á mánuði eða atvinnufyrirtæki t. d. eins dags arð, og verður þeim veitt móttaka eins og öðrum gjöfum hjá Rauða Krossi ís- lands, Norræna félaginu, Bóka- verslun Eymundsen og ýmsum skrifstofum og opinberum stöð- ' um. Stjórnir Norræna félagsins og Rauða Kross Islands. Ftó Skíðafélagf Reykjavílair. Skíðanámskeið hefst hjá S. R. næstkomandi mánudag asg verður Helgi Sveinssois fflnh Siglufirði kennari. Hama esr kunnur skiðagarpur. Þeir# æesas vilja taka þáít í námskeííSintiSf, gefi sig fram við L. H. Möiíear:. S.l. laugardag voru margir m skiðum við Skíðaskálama sag voru menn á skíðunum langP fram á kveld. Voru settar ttpp tvær stórar gaslugtir, svo aS birla var góð. Daginn eftir voru um 15® manns í nánd við skálannu ur var sæmilegt allan dagnsör. austan kaldi og frost, en faerö nokkuð bart. Kommá iiista- iijjosiiie' » lorðnr-Moregi. Frá Norður-Noregi er símaffi, ' að gremja manna fari mjögvsue- ! andi yfir undirróðri nokitncrrai kommúnista þar nyrðra. ' vekur og mikla atbygli, að áf- | varpsstöðin í Moskva virSEsf I® fregnir frá Norður-Noregp furðulega fljóít. Norskum yfir- I völdum liefir ekki lekisfi a3 | komast að þvi, hyerjar Iieímildær í Noregi eru fyrir fi-egnunum.— i NRP.—FB. I__________- ______ stríðsvátryggingar: NORÐMANNA. 1 fyrirlestri sem haldinn var í verslunarmannafélagims ii Haligasundi í gær, var upplýs^, að 1. jan. 1940 voru stríösváe- trygð samtals 1561 norsk sídpt, samtals 4.600.000 smáTestír. Vá— tryggingarupphæðín nemnr 2.4 miljörðum kr. Tapið vegnæ norskra skipa, sem farist hafa af völdum styrjaldarínnar nena- ur 75 milj. kr. NRP.—FB-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.