Vísir - 01.03.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 01.03.1940, Blaðsíða 3
VI S I R Skíðafólk. Hafifl þifl lesifl hina bráðskemtilego bók Rnnds bræðra 8kíða§lóðir? Bókaverslun Ísaíoldáirprentsmiðlix. Gamla Bíó Fallinn engiEl. Hrífandi og skemtileg Metro-Goldwyn-Mayer- kvikmynd. — Aðalhlutverkin leika: JAMES STEWART og MARGARET SULLAVAN. Gerist áskrifendur að bókum Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsir s. *■ Alit með íslensknm skipum! FYRIRLIGGJANDI ▼ SKÍÐABUXUR SKÍÐAPEYSUR SKIÐASKOR Verksmíðjuútsalan Gefjun - Iðunn Aðalstræti. Sími 2838. SKATAR Skátaskemtunin verður endurtekin mánudaginn 4. mars kl. 8 e. h. í Iðnó. — Aðgöngumiðar verða seldir i Iðnó mánudag frá kl. 3—6 e. h. I nestlð I l»iirið Bara hringja, svo kemur það. mumdí Konan min, Sigríður HelgadLóttir, andaðist í dag. Reykjavík, 29. febr. 1940. Pétur Ólafsson, Hverfisg. 65. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Jóns Jónssonar bifreiðarstjóra, Smiðjustíg 9, fer fram n.k. mánudag 4. mars og hefst með húskveðju að heimili okkar kl. 1.30 e. hád. Jarðað verður frá dómkirkjunni. Sesselja Hansdóttir. Magnús Jónsson. Hans Jónsson. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarþel við andlát og jarðarför Þorsteins Þorsteinssonar slátrara. Aðstandendur. liefur opnað skrifstofu í Thorvaldsensstræti 6, sími 1324. Skrifstofutími verður daglega kl. 10—12 f. h. og kl. 3—6 e. h. Formaður félagsins, Gunnar Þorsteinsson, hrm., verður til við- tals á skrifstofunni kl. 4—6 e. h. Tekið á móti árstillögum og nýjum félagsmönnum til inn- ritunar í félagið. STJÓRNIN. Stúkustofnun. St. Verðandi nr. 9 fór út- breiðsluför suður í Hafnir í Gullbringusýslu sunnudaginn 25. þ. m. |Útbreiðslufundur var settur um kl. 5 e. h. Fundinum stjórn- aði æðstitemplar stúkunnar, Þorsteinn Þ. Sigurðsson kaup- maður. Hóf hann umræður og benti á hversu margvíslegar hættur stöfuðu af áfengisnautn og þá staðreynd, að mikinn fróðleik geta menn sótt til Góð- templarareglunnar. — Hr. Karl Bjarnason brunavörður benti á mörg dæmi um slys, sem bein- línis hafi leitt af áfengisnautn. — Hr. Jónas Guðmundsson for- stjóri eggjaði menn ' og konur að gerast félagar í Góðtempl- arareglunni og þess mundi þá aldrei iðra. Þá tók til máls hr. Pétur Zóp- lióníasson ættfræðingur. Talaði hann um 50—60 ára starf Regl- unnar hér á landi, réttmæti þess og nauðsyn, að Góðtempl- arastúka sé starfandi í hverjum einasta hreppi á landinu. Hr. Guðgeir Jónsson umdæm- istemplar ávarpaði fundarmenn hlýjum og vel völdum livatn- ingarorðum. Síðast talaði hr. Jón Jónsson kennari í Höfnum. Lýsti liann ánægju sinni yfir stúkustofnun í Höfnum, og spáði Reglumál- unum góðri framtíð þar. Síðan var gengið til stúku- stofnunarinnar. Stjórnaði Pétur Zophóníasson fundinum eftir umboði frá stórtemplar. Hlaut stúkan nafnið Sæbjörg og er númer 255. Æðsti templ- ar var kosinn hr. Magnús Ket- ilsson formaður, varatemplar ungfrú Ella Ólafsdóttir, Ós- landi, ritari Þorbjörg Gísladótt- ir frú, umboðsmaður stórtempl- ars hr. Magnús Jónsson oddviti. Að fundinum loknum hófst skemtun, sem St. Verðandi gekst fyrir. Hr. Kjartan Sigurjónsson söng einsöng, hr. Ezra Péturs- son lék einleik á fiðlu, hr. Jón- as Guðmundsson las upp, hr. Sigurður N. Sigurðsson söng gamanvísur. Öll þóttu skemtiatriði þessi takast með afbrigðum vel, og var þeim óspart þakkað með dynjandi lófataki. Að síðustu þakkaði æðsti- templar st. Sæbjörg, hr. Magn- ús Ketilsson, Reykvíkingum komuna og þeirra starf. Var ræða hans snjöll og vinsamleg. , — Frú Guðbjörg Árnadóttir ó- varpaði Hafnabúa og þakkaði þeim gamla og góða viðkynn- ingu og árnaði þeim allra heilla með þetta nýbyrjaða starf þeirra. Gestrisni þeirra Hafnamanna við félaga St. Verðandi var Hljómsveit Reykjavíkur. II rosonoi Óperetta í 3 þáttum, eftir FRANZ LEHAR, verður leikin í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1 í Iðnó. SÍMI: 3191. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3, Nýja Bíó Míreille Balin og Jean Gabin í DAnA lja RÆNINGJAFORING- jrepe le ivioko inn t algier. — BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Kynnist franskri kvikmyndalist. nnHHHHiBÍ Allir á skíði Kunststopning. Gerum við slysagöt á alls- konar fatnaði. SPARTA Laugavegi 10. — Sími 3094. Sktðafatnaðnr í f jölbreyttu úrvali. Skíðabuxur, Skíðablússur, Anorakar, Skíðalegghlífar, Skíðapeysur, Vetlingar, S o k k a r, Kuldahúfur, Bakpokar, Hliðartöskur, Leðurbelti, Svefnpokar, 'Hitabrúsar, Ullartreflar, Skíðaáburður, m. m. fleira. fiHTSIR Fatadeildin. þökkuð með margföldu kveðju- húrrahrópi. Var síðan ekið til Reykjavíkur um kl. 12 á mið- nætti. Fararstjóri var hr. Karl Bjarnason og fórst það prýði- lega úr hendi. Nú er rétti timinn til að læra að synda fyrir vorið. Sundnámskeið hefjast að nýu í Sundhöilinni mánudaginn 4. mars. Þátttafe- endur gefi sig fram í dag og á morgun ki 9—11 f. há& og 2—4 e. h. Uppl. á sömu tímum í sima 4059. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUK4 BEST AÐ AUGLYSA I VISL fiUGLVSINGBR BRÉFHfiUSfi BÓKfiKÖPUR O.FL. E.K 0USTURSTR.12. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Hárgreiðslnstofan1 PEBLA Bergstaðastr. 1. Sxmí. mjnoíf fe flB 3tl nguií sífynl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.