Vísir - 01.03.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 01.03.1940, Blaðsíða 4
V1S I R !®tt Irsi sefir 11180 tr. iil retstirs llrpr. ' Samkvæmt simskeytum til <sUrar fra Matthíasi Þórðarsyni i gi»er hefir firmað Marius Niel- aesi' <& Sön í Kaupmannahöfn ^jcfíð Slj-savarnafélagi íslands J&JöítO — fimtán þúsund — totóflur til reksturs björgunar- skútixnriar „Sæbjörg“, er bann fréltí að erfiðlega gekk að fialda sMpínu úti. Þetta firma befiv a&ir ;gefið Slysavarnafélaginu Ætörgjöf. — Fyrir þessa höfðinglegu gjöf jher að þakka að verðleikum. Reykjavík, 1. tsiars 1940 Magnús Sigurðsson, JÞorstemn Þorsteinsson. Fleíri og fleiri breskum verk- smiSjum er breytt í hergagna- Wfsrfesmíðjttr í Englandi. Þær verk- aaiSSjar, sem áður framleiddu prjóoavélar, smíöa nú riffil- og vélbyssuhluti, sykur f ramleiðslu - arélar framleiða stálplötur o. s. frv. X.ESIÐ SÖGUNA „A ÓKUNNUM SLÓÐUM“ EFTIR W. SOMERSET MAUGHAM. ★ Sagan „Á ókuanum slóð- hbi“ eftir W. Somerset Maug- hajtn, sem nú biríist í Vísi, er efíir einn af kunmustu skáld- aagnahöfundum Bretlands, og«j-þetta einhver hugðnæm- aaia. sikáldsaga hans og prýði- léga rituð. I upphafi sögunn- ary er greint frá Allertonætt- hms, er notið hafði hinnar œesta virðingar, enda höfðu Hifflji þessarar ættar hver fraœ af öðrum verið göfugir menn og drenglyndir, en sá rrtaður, er hér er komið sögu seæts á að halda uppi áliti ætt- arlnnar og feta í fótspor feðr- arrna, er af öðrum málmi síeyptor en þeir. Horfir nú sv», að ætlarselrið gamla verði selt, og er það mikil istiin Lucy dóttui hans, sem heflr til að bera hæfileika og roetnað þeirra sem á undan wora gengnir föour hennar. iíftn hafði dáð (föður sinn «ajög, en hefir nú komist að irann mn hvern mann hann Jfeefir að geyma. Berst hún drengilegri baráttu fyrir því, í aP æítarsetrið gangi ekki ■ henní og bróður hennar úr ápaeipum, en hann er yngri cn hún gerir !hún sér vonir I sm, að hann muni, með hjálp bennar, reisa alt við, er frá líliur. — Sagan verður því á- ' brífameiri sem lengra líður og- aetti menn að fylgjíist með ; sognnni, sem hirtist neðan- | wtáls hér í blaðinu daglega. t ______ : Ný bók: I SKfBASIÖMR. Það munu vafalaust allir j skíðamenn okkar og aðrir, sem j áhuga liafa fyrir skíðaíþrótt- i inni, fagna jjessari bók Sig- munds Ruud, sem nú er komin I út i islenskri þýðingu ívars ; Guðmundssonar blaðamanns, á forlagi ísafoldarprentsmiðju. : Bókin er ferðasaga, full af skemtilegum atburðum frá öll- ! um lielstu skíðamótum og | skíðamiðstöðvum heimsins, i bæði í Evrópu og Ameríku, þar | sem þeir bræður Birger og Sig- ] mund Ruud fax-a að kynna listir S Kongsbergspiltanna, en þeir mega lieita alveg ósigrandi í ! ! sldðastökki. fslendingum er það í blóðið borið, að hafa yndi af að lesa ferðasögur og þar sem þessi ferðasaga er einmitt um þessar hetjur nútímaæskunnar, skíða- garpana, þá mun hún eiga enn ineiri vinsældum að fagna. Auk þess má mikið af bók- inni læra í skíðastökki og er gildi hennar á því sviði einnig mikið. Við skulum atliuga livort einhver stökkmannanna á Skíðamóti Reykjavíkur mætir ekki með Skíðaslóðir upp á vas- ann. Bókin er þýdd á gott mál, en prófarkalestri er nokkuð á- bótavant. Má þó lesa flestar prentvillurnar í málið. I.0.0.F.1=121318V2 III XX. Veðrið í morgun: 1 Reykjavík 2 stig, heitast í gær 6, kaldast í gær 2 st. Úrkoma í gær og nótt 4.3 m.m. Heitast á landinu i morgun 5 st., á Dalatanga, kaldast 1 st., á Blönduósi og Raufarhöfn. Yfirlit: Alldjúp lægÖ fyrir norðan land á hreyfingu í austur. Horfur: SuÖvesturland til NorÖurlands: SuÖvestan og vestan átt me'Ö hvöss- um éljum. Hjónaefni: Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Lilla Lárusdótir, Þórsgötu 3 og Gunnar Gunnars- son, husasmiÖur, Hávallagötu 23. Hverjir vilja hjálpa? Stúlka nokkur hefir um mörg ár átt við niikið heilsuleysi að stríða. Árum saman hefir hún bar- ist við sjúkdóma og orðið að dvelja langan tima á sjúkrahúsum. Eignir hennar hafa gengið til þurðar og erfiðleikarnir eru mikl- ir, fara vaxandi á þessurn dýru tímum. Það er von um hægfara bata, en fátæktin lamar þrekið. „Visir“ hefir fengið upplýsingaf urn þetta mál og vill blaðið veita gjöfum móttöku í þessu skyni. Með þakklæti verður tekið á móti gjöfum handa sjúku stúlkunni. Slikri gjöf er áreiðanlega vel var- ið. — Næturlæknir: Daniel Fjeldsted, Hverfisg. 46, sími 3272. Næturvörður i Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kveld: Kl. 18.20 íslenskukensla, 1. fl. 18.50 Þýskukensla, 2. fl. — 19.15 Þingfréttir. 19.45 Fréttir. 20.20 Spurningar og svör: íslenskuþátt- ur (Björn Sigfússon). 20.35 Kvöldvaka: a) frú Guðrún Björnsdóttir frá Kornsá: Hernám FÍóru 1916. Frásaga. b) 21.20 Einar E. Sæmundsson: Hestavis- ur II. Erindi og vísur. c) Kjartan Ólafsson kveður hestavísur. Saltkjöt Kjöt & Fiskur Símar: 3828 og 4764. Frosin Lambalifur Svið Kálfakjöt Frosið dilkakjöt. Saltkjöt. Hakkað kjöt. Kindabjúgu. Miðdagspylsur. Kjötvexslanir Hjalta Lýðssonar Folaldakjöt. nýtt og í’eykt Saltað hrossakjöt, Saltkjöt. Stebbabúð Sími 9291 og 9219. Vanur sjómaður getur fengið atvinnu. Vélaþekking æskileg. Uppl. Laugavegi 75, uppi. 2 stdra stofur besta stað í miðbænum, hent- ugar fyi-ir saumastofur eða svipaðan atvinnurekstur, til leigu nú þegar eða 14. maí. Tilboð, merkt: „Mars“ send- ísi afgr. blaðsins.______ Biblíulestrarvikan Samkomur í kvöld kl. 8(4- Efni: „Bænin“. í Betaníu, Ólafur Ólafsson. 1 K. F. U. M., Ástráður Sigursteindórsson. í K. F. U. M. í Hafnarfirði. — Allir velkomnir. Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 6 síðdegis. — Flutningi veitt móttaka til kl. 3 á morgun. Ný Ýsa Stútungur Hrogn Reykfur fiskur Saltfiskur Gellur Fiskhöllin sími 1240. og neðantaldar útsölur Jóns & Steingríms. FISKBÚÐ austurbæjar, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN hrönn, Grundarstíg 11. — Sími 4907, FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Simi 4351 FISKBUÐIN, V erkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBUÐ vesturbæjar. Simi 3522. ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 | Félagslíf | | IÞRÓTTAFÉLAG REYKJA- j VÍKUR fer vegna skíðamótsins ^ í skíðaferðir að Kolviðarhóli sem hér segir: Föstudagskvöld kl. 8, laugardagsmorgun kl. 10, laugardagskveld kl. 8, sunnu- dagsmorgun kl. 8 og 9. Farið verður fi-á Vörubílastöðinni Þróttur. Farseðlar að öllum ferðunum seldir í Gleraugna- sötunni Laugavegi 2. (3 LYKLAKIPPA tapaðist í síð- astliðinni vilcu. Uppl. í sima 1981._______________(1 KVENHÁTTUR. tapaðist um síðustu lielgi frá Laugavegi að Eiriksgötu. Uppt. í sirna 3915. KtlCISNÆEÍl ÁBYGGILEGUR maður ósk- ar eftir 2—3 herbergja íbúð með þægindum. Tilboð merkt „Vélstjóri“ sendist til afgr. Vís- is fyrir sunnudag. (2 ÞRIGGJA berbergja ibúðir í nýju búsi til leigu. Uppl. i sima 2972.___________________(4 2—3 HERBERGI og eldliús óskast 1.—14. mai í Austur- bænum eða innan við bæinn. Simi 4777 eða á Laugai-nesveg 69. (5 HORNHERBERGI í liúsi við Hringbraut í Norðurmýri til leigu. Laust lil íbúðar livenær ! sem óskað er. Uppl. í síma 1053 | kl. 10—12 á morgun. (8 TVÖ ágæt hei'bergi fyrir ein- hleypa til leigu nú þegar. Til- boð merkt „A. B.“ sendist Vísi. (8 TIL LEIGU 3 lierbergi og eldhús með öllum nýtísku þæg- indum i austui'bænum. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nöfn sín til afgr. Vísis mei'kt „Nýtt hús“. (9 2 STOFUR og eldhús óskast 14. maí. Uppl. í síma 1650. (11 2 HERBERGI með aðgangi að eldhúsi til leigu sti-ax. Vei'ð 55 krónur. Sími 2138. (14 STÓR og góð stofa til leigu nú þegar. Talið við frxx Ólafíu Sigurðardóttur, Laugavegi 11, annari liæð. (17 STÓR og góð íbúð við Lauga- veginn, hentug fyrir matsölu- hús, til leigu. Uppl. í síina 1527 kl. 6—7._______________(18 NÝTÍSKU íbúð óskast 14. mai, 2 herbergi og eldhús. 3ja mánaða fyrirframgreiðsla. Sími 3213 milli kl. 4 og 6. (20 ' ÞVOTTUR þveginn vel og ó- dýrt. Sóttur. Sendur. Þvottahús Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund, sími 3187. (365 SAUMA í búsum. Sími 4583. (10 HÚSSTÖRF TELPA, 14—15 ára, óskast strax. Uppl. Grettisgötu 73, efstu bæð. (28 HRAUST unglingstelpa ósk- ast nú þegar um óákveðinn tíma. Ingileif S. Aðils, Laufás- vegi 45, uppi. ((13 UNGLINGSSTULKA eða full- orðin kona óskast í vist strax. Fátt í heimili. Kárastíg 13. (19 STÚLKA, sem vill vinna venjuleg lieimilisstörf, óskast hálfan daginn. — Uppl. í sima 4337. (24 STÚLKA óskast hálfan dag- inn á barnlaust heimili. A. v. á. (22 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarvei’kstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Efni tekin til sauma- skapar. Ábyrgist gott snið og að fötin fari vel. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. (439 IkaupskahjkI ÞVOTTAKÖR, ávalt fyrir- liggjandi. Allskonar notaðar tunnur keyptar Klapparstíg 26. Beykisvinnustofan. (6 VIL KAUPA KÝR. — Sími 4770. (7 VÖRUR ALLSKONAR NÝKOMIÐ mjög fallegt úr- val af KÁPUEFNUM. Pantanir, sem eiga að afgreið- ast fyi’iv páska, þurfa að koma sem fyrst. Kápu- og kjóla- sauixiastofa Verslunar Kristinar Sigurðardóttur, Laugavegi 20. " (25 GOLFTREYJUR, stórt og fallegt úrval. Vönduð vinna. — Verslun Kristínar Sigurðardótt- ur. —_________________(26 ULLARSOKKAR á telpur og drengi. Telpuklukkur. Ullarbol- ir. Drengjanærföt. Gott úrval fyi’irliggjandi. Verslun IG’istín- ar Sigurðardóttur, Laugavegi 20. — (27 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR NOTUÐ FRÍMERKI keypt lxsésta verði. Nýja leikfanga- gei’ðin, Skólavöi’ðustíg 18, simi 3749. (290 KAUPUM notaðar skóhlifar, karla og kvenna. Gummiskó- gerðin Laugavegi 68. (423 ^notaðir’munTr' TIL SÖLU HRINGPRJÓNAVÉL til sölu á Skóvinnustofunni hjá Guð- mundi Ólafssyni, Garðastræti 13.________*_________(447 BARNAVAGN til sölu Berg- staðastræti 27. Uppl. kl. 8—10 siðd._________________(12 RENNIBEKKUR til sölu. Uppl. á Barónsstíg 20 A, eftir kl. 6.________________(16 FERMINGARFÖT úr svörtu kamgarni til sölu með tæki- færisverði. Til sýnis i Verslun Kristínar Sigurðardóttur. (21 HARMONIKA, fimmföld, á- samt ferðagrammófón með ■ plötum, til sölu á Rauðarárstig | 5. Sími 5317. (23 “W- Somerset Maugbam: 6 Á ÓKUNNUM LEIÐUM. að þeir höfðu vei ið menn lireinir og bein- ír i franxkomu og drengir góðir, velviljaðir og Jjrekmiklir að sama skapi. Vissulega ætti dygð- ar og drenglyndi svo margra manna að vega ojjpp á möti veikleikatilhneigingu eins manns. ©g lxún unni hinu fagra heimili sínu, nxeð SFjölda fagurra málverka og muna, hún unni görðujjiun, víðlendunj og fögrum og ökrunum, «en framar öllu lieiðinui með lággróðri sínum og jmergð litfaguiTa blóma, og merskilandið við sfröndina. Hún var áköf í ást sinni á þessu öllu — og ást liennar var blandin ln’ygð, af því að Siun átti á hættu að verða að hverfa á hrott frá <51Iu þessu, sem hún unni svo mjög, og aldrei Míía JjaS augum framar. Hún vildi beita sér af íremsta megni til þess að stuðla að þvi, að ætt- ausetriS gengi ekki úr greipum þeirra, því að Ihún vildi, að hróðir hennar fengi það eins og íhonum bar, til þess að liann gæti verið þar ætt ■isínni 131 sæmdar, eins og forfeðar þeirra liöfðu ávalt veriö. Insta þrá liennar var að livetja hann t'yríla huga hans brennandi löngun til ])ess að berjast fyrir þessa eign þeirra, svo að liún félti aldrei í liendur þeii-ra, sem nú gátu gert tilkall til hennar, en yrði í framtíðinni skuldlaus ætt- areign eins og á fyrri tímum. Lucy bygði allar sínar vonir á Georg. Hann átti að liefja upp liið fallna merki ættarinnar og hennar hlutvérk var að styðja liann og hvetja til dáða. Hann var enn ungur, en óðum að þroskast og mannast og hann mátti aldrei fá að vita sannleikann urn föður þeirra. Til hinstu stundar yrði Georg að ætla hann heiðvirðan, drenglyndan herramann. Og Georg varð nú aðnjótandi hinnar miklu, heitu ástax’, sem Lucy liafði borið i brjósti til föður þeirra. Öll athygli hennar heindist að Ge- org, öll umhyggja hennar. Hún leit á liann eins og ungt tré, sem þurfti aðhlynningar og um- önnunar, en liafði öll skilyrði til þess að verða stórt og fagurt. Hún reyndi að vera honum góð systir og jafnframt bæta honum upp móð- urmissinn, og. það, að hann átti föðux’, sem var þess óverðugur, að bera nafnið Allerton. Þegar hann var kominn á liæfilegan aldur, sá hún um, að hann var sendur í slcóla í Wincliester. Og liún fylgdist vel með líðan hans og námi. Og liún hafði áhuga fyrir öllu, sem honum var hugleikið. En þótt svo væri, sem að framan greinir, að ást Lucy til föður hennar hefði kulnað út, har lxún enn hinar hlýjustu tilfinningar í hrjósti til hans. Hún aumkaði hann af innlegri viðkvæmni, og hún gerði alt, sem í liennar valdi stóð, lil þess að leyna hann því, að hún var breytt, — að hún elskaði liann ekki eins og hún hafði áður gert. Henni veitlist auðvelt, þegar þau voi’U sam- an, að láta á engu hera og gat jafnvel gleymt vonhrigðum sínum og heiskju í bili, vegna glæsilegrar framkomu hans og lilýju. Þá var sem hún blektist í bili, er hann útskýi’ði alt og afsakaði sig með fögrum orðum, en eftir á, þeg- ar hún var farin gat hún ekki bælt niður beiskj- una, upprætt liryllinguna sem það liafði vakið í hug hennar, að læra að þekkja hann eins og hann var í raun og veru. En það var engu lík- ara en enginn vissi neitt. Og hún ásetti sér að gera það, hem hún gæti, til þess að leysa úr öll- um þessum flækjum, og jafnframt Ieyna alla hinu sanna og livei-su hoi’fði fyrir föður hennar og þeim öllum. Nú var svo komið að Fred Allerton hafði ekld lengur fullar hendur fjái’, svo sem verið hafði, og Lucy varð að gæta ítrustu sparsemi i hvi- vetna. Hún dró úr öllum útgjöldum svo sem hún frekast gat, og þegar engir gestir voi’u, lifði hún mjög spai’lega. Henni var illa við að biðja föður sinn um peninga, og þar sem það kom nú iðulega fyi’ir, að hann greiddi henni ekki fé það, sem honum bar að greiða henni á mánuði liverj- um, varð hún að neita sér um margt. Undir eins og Lucy hafði liaft aldur til hafði hún tekið bús- stjórn í sínar hendur og henni tókst að liaga öllu svo, að menn veilti því ekki athygli hversu mikla ei-fiðleika þau áttu við að etja. Nú hafði hún sannfærst um, að til mestu vandræða horfði, og gi’eip því til þess í’áðs, að selja góðhestana og segja upp flestu starfsfólkinu. Hún var sleg- in ótta af tilhugsuninni um það, að henni mundi ekki auðnast að koma í veg fyrir, að Hamlyn’s Purlieu yi’ði selt upp í skuldir, en hún var fús til þess að leggja alt í sölurnar til þess að ættar- seti’ið gamla yi’ði eign Georgs, er hann hefði aldur til að gerast þar liúsráðandi, því að hún vissi, að hann mundi feta í fótspor hinna dygð- ugu og virtu Allertonmanna. Og ef hún að eins fengi að vera þarna áfram og vinna að þessu,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.