Vísir - 02.03.1940, Síða 1

Vísir - 02.03.1940, Síða 1
Ritst jóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. RLitstjórnarskrifstofur: iFélagsprentsmi'Sjan (3. hæð). 30. ár. Reykjavík, laugardaginn 2. mars 1940. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 52. tbl. Viborg enn í höndntn Fínna Búist við að þeir yfirgefi borgina þá og þegar. EINKASKEYTI til Vísis. London í morgun. Bardagarnir í Viborg standa enn og er barist af janfmiklu kappi og áður. Rússar leitast við að umkringja borgina, en er seinast fréttist hafði þeim ekki tekist það. Líkur þóttu benda til í morg- un, að Finnar myndi brátt yfirgefa borgina, því að þeir hafa kveikt í húsum þeim, sem enn standa óhrunin eða hálfhrunin, til þess að Rússar komi að rústum einum. Hörfi Finnar úr varnarstöðvum sínum við borgina munu þeir taka sér stöðu í skógunum fyrir norðaust- an hana. Bardagar eru stöðugt miklir í lofti og halda Rússar uppi stöðugum árásum á samgönguleiðir til Viborgar, til þess að hindra að Finnum berist skotfæri og liðsafli. Flugmenn Finna hafa sig líka mikið í frammi. Fregnum ber ekki saman um hversu langt Rúsar séu komnir, en í sumum fregnum hermir, að þeir séu komn- ir inn í suðvestur-úthverfin. Annarstaðar mun þeir vera í 1—2 kílómetra fjarlægð frá borginni. Kl. 4 síðastliðna nótt tilkynti útvarpsstöðin í Moskva, að rússneskt herlið hefði náð á sitt vald úthverfunum í suðvesturhluta Viborgar. Þýski sendihenrann í Dub- lin neitar að hafa skýrt Tavistock lávarði frá frið- Einkaskeyti frá United Press. K.höfn í morgun. Viðræður Sumner "Wells, að- stoðar-utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna, við þýska stjórnmálaleiðtoga, byrjuðu í gær. Fór Sumner Welles á fund von Ribbentrops, utanríkis- málaráðherar Þýskalands, og ræddust þeir við hátt á aðra klukkustund. Árdegis í dag fer Sumner Wells á fund Hitlers, en ekki er búist við neinni opin- berri tilkynningu um viðræður þeirra. Finsk málverkasýn- ing í Oslo. Finsk málverkasýning er haldin í Oslo til styrktar finsk- um málurum og finskri málara- list. Sýningin er í málverka- safni rikisins. I fyrradag voru seld þar 42 málverk og var eft- rfluoíeri arskilyrðum Þjóðverja. EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun. í fregn frá Dublin í morgun segir, að þýski sendiherrann þar í borg hafi birt tilkynningu þess efnis, að þýska sendiherraskrif- stofan þar hafi ekki lagt fyrir Tavistock lávarð friðarskilyrði Þýskalands. Samkvæmt upplýsingum frá sendiherraskrifstofunni ræddi Tavistock málið við fulltrúa sendiherrans. Vitnaði fulltrúinn í ræðu Hitlers í þessu viðtali, en sendisveitin hefir ekki staðið í sambandi við þýsku stjórnina um þetta mál. Tillögurnar hafa vakið, talsverða athygli, en alment er litið svo á, að ekki sé um neinar tillögur að ræða, sem líkur séu til, að nái fram að ganga, og meðferð málsins þykir öll nokkuð óvana- leg. irspurnin svo mikil, að dr. Hintze, sem sér um sýninguna, varð að fara í skyndi til Finn- lands lil þess að sækja fleiri málverk. — NRP—FB. UPPREISTARTILRAUN í ÍRSKU FANGELSI. Fangarnir höfðu járnrimla og stólfætur að vopnum, en lögreglan notaði táragas. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Vopnuð rikislögregla barð- ist í sjö klukkustundir s.l. nótt við 28 fanga i Mountjoy- fangelsi. Tildrögin voru þau, að flytja átti tvo fanga, er taka átti fyrir mál þeirx-a í herrétti. Eru fangar þessir sakaðir um samsæri gegn rík- isstjórn Eire. Fangarnir höfðu losað um járnrimla og slár og notuðu að vopni, svo og stólfætur. Rikislögreglunni tókst ekki að bæla niður uppreistartil- raunina fyrr en hún greip til þess ráðs, að varpa táragas- spi’engjum. Kolin hækka um 33 kr. smálestin. Frá og með deginum í gær hækkaði kolaverðið hér í bæn- um um kr. 33 hver smálest, og er það þá komið upp í 125 kr. smálestin. Var verðið hælckað með sam- þykki Verðlagsnefndar, en kola- verslanir fóru fram á leyfi til liækkuixar vegna þess, Iivei’sxx birgðir væru að þrotum konxn- ar. Var þá leyfið veitt með því skilyrði, að þessi liækkun yrði til þess, að næstu kolasendingar yrði ekki eins dýrar. ■ I- Símaskráin kemur út eítir rúma viku. Símaskráin er nú fullbúin og verður borin til símanotenda eftir rúma viku, þegar búið er að breyta númerum og fjölga þeim. Landssiminn hefir átt nokk- ur sinxatæki óxxpptekin á lxafn- j arbakkanum hér, en nú verða þau tekin til notkunar eftir helgina svo að þá verður hægt að fá nokkur númer. Ennþá vantar jarðstreng fyrir Túngötu vestur í bæinn, svo að ekki er liægt að bæta við eins mörgunx símanúmerum ög æskilegt liefði verið. ekki hernaðarlega mikilvægar, segja Þjóðverjar. Breskir flugmenn liafa und- anfai-na 6 daga farið í könnun- arflugferðar margar inn yfir Þýskaland og m. a. flogið yfir Berlín, Bremen, Hannover, Cuxliaven, Briinnsbuttel og fleix-i staði. Bresku flugmenn- irnir lxafa látið í ljós undrun yfir, að loftvarnir liöfuðborgar Þýskalands skyldi ekki láta til sín lxeyra, en Þjóðverjar lialda því fram, að bresku flugvélarn- ar liljóti að liafa flogið í svo 1 gífurlegri hæð, að flugið geti ekki talist hernaðarlega mikil- vægt og fjarri því. — NRP— FB. — Bridgekepnin hefst á morgun. Hin árlega bridgekepni hefst á morgun kl. iy2 í Stúdenta- garðinum. Verður spilað þrjá sunnudaga. Sex fjögurra manna sveitir taka þátt í kepninni, þar á með- al þær sveitir, sem bestum ár- j angri náðu i bridgekepnunum í fyrra. Þessir voru í sveitinni, sem efst varð í aðalkepninni ! í fyrra: Tómas Jónsson, Gunnar Viðar, Skúli Tlioraren- sen og Jón Jónsson, en í stað Jóns verður nú Torfi Jóhanns- son. Spilað vei’ður bæði í leikfimi- Kjartan Guðjónsson vélamaður á nx.b. Kristjáni. Því miður tókst Vísi ekki að fá mynd af lionum til birtingar i gæi’, en bætir nú úr þessu, og liefir þá lesendum blaðsins gef- ist kostur á að sjá myndir af lxinni vösku skipsliöfn allri. sal Gai’ðs og lestrarsal, svo að nægt rúixi verður fyrir áhoi’f- cndur. Munu nxargir liafa hug á því að fylgjast nxeð kepninni og læra af meisturunum. Nægur snjór Kolviðarhóli Nægur snjór er hjá Kolviðar- hóli og þar í nágrenninu, að því er Vísir var sagt í morgun, þeg- ar blaðið talaði þangað uppeftir. Að vísu hafði rignt þar snemma 1 morgun, en veður var að öðru leyti hið besta. Gangan liefst kl. 3 eftir áætl- un og mun braixtixx vera sæmi- leg, þótt húix vei’ði að sjálfsögðxx blaut, vegna rigninganxxa. Fyi-ir liádegi var fólk þegar farið að streynxa uppeftir, svo að rétt fyi’ir tólf voru konxin þangað uixx liundrað nxaixxxs. — Aðalstraumurinn kemur auð- vitað ekki fyr en i fyrramálið. Veðurspáin er að vísu ekki hagstæð: Suðvestaxx kaldi. Rign- ing öðru hverju, — en öllunx getur skjátlast — og það vona vist margir nú. Vinnudeila leyst. Samkonxulag náðist i nótt seixx leið um kjöi' starfsstúlkna i veitingahúsuxxx, og kenxur því ekki til vinnustöðvuxxar, eiixs og yfir vofði, ef sanxkomxilag næð- ist ekki. Fulltrúar atvinnurekenda voru Rosenberg, á Hótel Island, Tlieodor Jónsson á Hótel Vík og Guðlaugur Guðmundsson í Heitt og kalt. Eggert Claessen var þeim til aðstoðar f.h. Vinnu- veitendafélagsins og sáttasemj- ari var viðstaddur samningaum- leitanir. Alþýðusamband ís- lands fór með umboð starfs- fólksins og mætti Óskar Sæ- mundsson framkv.stj. fyrir þess liönd. 75 ára í dag verkamaður. I dag er Eyvindur Eyvindsson verkamaður, til heimilis að Njálsgötu 48 hér í bænum, sjö- tíu og fimm ára að aldri. Hann hefir dvalið hér í bæn- um mestan hluta ævi sinnar, og síðustu fimtán árin hefir liann unnið hjá þeim Einari B. Krist- jánssyni húsasmíðameistara og Sigurði Jónssyni múrarameist- DAGBÓK -styrjaldanna. Sept. 1: Sept. 3: Sept. 6. Sept. 17: Sept: 27: Sept. 29: Okt. 6: Okt. 10: Okt. 12 Okt. 14 Okt. 18 Okt. 19: Okt. 27: Nóv. 4: Nóv. 7: Nóv. 8: Nóv. 13: Nóv. 17: Nóv. 21: Nóv. 28: Nóv. 30: Des. 1: Des. 4: Des. 13: Des. 14: Des. 17: Des. 18: Des. 19: Des. 22: Des. 26: Jan. 4: Jan. 5: Jan. 7: Jan. 14: Jan.11.— Jan. 20 Jan. 21 Jan. 24 Jan. 25 Jan. 30 Jan. 28 Febr. 1: Febi’. 11 Febr. 12 Febr. 14 Febx’. 16 Febr. 17 Febr. 18 Febr. 19 Febr. 22 Febr. 26 Febr. 27 Febr. 28 Þjóðverjar vaða inn í Pólland. Bretar og Fi-akkar segja Þjóðverjum stiið á hendur. Atheniu sökt og 142 manns farast. Frakkar ráðast inn í Þýskaland og taka Warndt- skóginn. Rússar ráðast að baki Pólvei’jum. Breska flugvéla- skipinu Courageous sökt. 515 menn farast. Varsjá gefst upp skilyrðislaust. Þjóðverjar og Rússar skifta Póllandi. Friðarræða Hitlers. Daladier hafnar fx-iðai’boði Hitlei’s. Lithauen geng- ur að afarkostum Rússa. (Þriðja Eystrasaltsi’ikið, senx það gerir). Chanxberlain hafnar tilboði Hitlers. Royal Oak sökt í Scapa Flow. 786 menn farast. Noi’ðurlandakonungar og Finnlandsforseti ræða kröfur Rússa til Finna. Tyi’kir gera liei’naðai’bandalag við Bandamenn. Bandaríkin leyfa útflutning vopna. Páfi gefur út hirðisbréf. Þjóðvei’jar safna liði að landamærum Belga og Hollendinga. Noiðmenn láta City of Flint laust og kyi-setja Þjóð- verjana á skipinu. Skipum U. S. A. bannað að sigla til ófi'iðaraðila. Leopold og Vilhelmina reyna að sætta stórveldin. Sprengjutilræðið í Miinchen. Átta bíða bana, en 53 særast. Finska sendinefndin fer frá Moskva og samningatil- raunununx er hætt. „Segulmögnuðu“ tundurduflin koma til sögunnar. Sinxon Bolivar ferst og 120 manns þíða bana. Bretar og Frakkar tilkynna algert lxafnbann á Þjóð- verja, vegna tundurduflahei’ixaðarins. Japanska skip- ið Terukuni Maru ferst á tundurdufli. Rússar segja upp griðasáttnxálanunx við Finna. Rússar hefja innrásina i Finnland. Rússar neita að semja við aðra stjórn en leppstjói'n Kuusinens, seni biður unx „hjálp“ Rauða hei’sins til að „fi’elsa“ Finna. Hafnbann Bandamanna gengur i gildi. Vasaorustusldpið Adnxiral Graf von Spee berst við Achilles, Ajax og Exeter undan strönd Uruguay. Graf von Spee fer lil Montevideo. Rússar reknir úr Þjóðabandalaginu. Admiral Graf Spee sökt undan Montevideo, sam- kvæmt sldpun Hitlers. Fyrstu liðsveitir frá Kanada konxa til Englands. Finnar sökkva rússneska herskipinu „Októbei’- byltingin“. Finnar liefja gagnsóknir á öllum vígstöðvum. Finnar stráfella 163. stórfylki Rússa. Finnar gersigra 44. stórfylki Rússa. Hore-Belisha hermálaráðheri’a Bx-eta, fer frá. Finnar stráfella 164. stórfylki Rússa. Rússar gei’a loftárás á Luleá i Sviþjóð. 16. og 20.—23. Ógurlegar loftárásir á finskar borgir. Clxurchill aðvarar hlutlausu rikin. Bretar taka 21 Þjóðvei’ja úr japönsku skipi. Bretar missa tvo tundurspilla á einni viku. Kanadaþing rofið. Hitler heldur ræðu i tilefni af 7 ára valdasetu nazista. Þrenx breskum kafbátum sökt. Mesta sókn Rússa á Kyrjálaeiði liafin. Voi'oshiloff stjórnar henni. Fyrsta breska sjálfboðaliðasveitin leggur af stað til Finnlands. Pólskir flugnienn leggja af stað til Finnlands. Bretar sökkva tveim þýskum kafbátuxn. Bresku tundurspillarnir Cossack og Intrepid ráðast á þýska skipið Altmark innan noi’skrar landhelgi og taka úr því 326 breska fanga. Finnar hörfa i aðra víglinu Mannerheimviggirðing- anna. Þýskur kafbátur sökkvir breskum tundurspilli. Finnar sigra 18. stórfylki Rxlssa. Bresk flotadeild á sveimi undan Pesamo og Mur- mansk. Finnar yfirgefa Björkö. Tyrkir kalla öll skip sín heim. Finnar fá 20 milj. dollara lán i Bandaríkjunum. ara. Hefir hann aðallega starfað að grjótvinnu, og hefir það stundum verið erfitt vei'k, sem Eyvindi hefir verið falið, en alt hefir látið sig fyrir meitli og hamri Eyvindar. Honum hefir ekki fallið verk úr hendi öll þessi ár, og nú i dag situr hann með liamar og meitil suður i háskóla- byggingunni og vinnur sín venjulegu störf. Eyvindur er ein- hver samviskusamasti og áreið- anlegasti maður, sem völ er á, vinsæll og vel látinn af öllum, sem honum hafa kynst, og munu kunningjar hans árna honum allra heilla á þessum afmælis- degi. 1 • j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.