Vísir - 04.03.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 04.03.1940, Blaðsíða 3
Þrír biðlar. Fjörug og glæsileg gamanmynd frá Metro-félaginu. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: JANET GAYNOR, ROBERT MONTGOMERY, FRANCHOT TONE. Síðasta sinn. NÝJAR ÍTALSKAR Citronnr komu með „Eddu“. I. ISrfn|dIfg§on «& Kvaran. fyrirliggjandi. Verslun O. Ellingsen h.f, Skíðapeysur á karla, konur og böm. Fjölbreyttasta úi'val landsins. Hálei§tar — — IJlSariokkar Treflar — Ilettai* og: Olarweisti. ATH. Enn þá fæst margt með gamla verðinu, og annað lítið eitt hækkað, en hins vegar verður óhjá- kvæmilegt að verð hækki til mikilla muna innan skamms. VESTA Laugavegi 40. SkólavÖrðustíg 2. seljum við áfram öll BARNALEIKFÖNG. Hvergi eins mikið úrval. K« EioaFSioii Jfe: Bjðrnsson. Bankastræti 11. Aðalíundir í deildum Kron Deild 1: sunnudag 10. mars kl. 2 e. h. Deild 2: mánudag 11. mars kl. 8.30 e. h. Deild 3: þriðjudag 12. mars kl. 8.30 e. h. Deild 5: miðvikudag- 13. mars kl. 8.30 e. h. Deild 7: föstudag 15. mars kl. 8.30 e. h. Allir fundirnir verða í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Fundir í öðrum deildum verða auglýstir síðar. Ársskýrslan verður send til félagsmanna innan fárra daga og fylgja henni aðgöngumiðar að fundunum. Tricliosan-S Eitt helsta úrræði til þess að halda hársverðinum og hár- inu heilbrigðu er að nota hárvatnið TRICHOSAN-S. Leiðarvísir um notkun fvlgir hverju glasi. Fæst hjá rökurum og mörgum verslunum. Heildsölubirgðir hjá Áfengisverslun ríkisins. V 1 S IR Jón Jónsson Andlát Jóns Jónssonar bar fljótt að. Eg kvaddi hann við anddyri Ilótel Borg, þar sem hann stóð fullhraustur við dyra- gæslu vegna lokasamsætis Landsfundar sjálfstæðismanna fjórum nóttum áður en hann skildi við þennan heim. Slíku mátti búast við af Jóni, liann vildi vera og vcir útvörður þeirrar stefnu, sem hann fylgdi í stjórnmálum — sjálfstæðis- stefnunnar — og þannig lifði hann lifi sínu. Jón Jónsson var fæddur 7. júní 1896, og var þannig tæpra 44 ára, er liann lést. Foreldrar hans voru heiðurs- hjónin Jón Þorsteinsson og' kona hans, Halldóra Jónsdótt- ir, er lengi bjuggu að Norður- koti á Miðnesi. Með þeim flutt- ist hann til Reykjavíkur árið 1905 og' ól allan sinn aldur liér í bænum síðan. Kvæntur var hann Sesselsju Hansdóttur, liinni ágætustu konu, dóttur merkishjónanna Hans A. Guðmundssonar og Helgu Hjartardóttur, er bjuggu mjög lengi að Gufunesi í Mos- fellssveit. Tvo syni eignuðust þau hjón, Magnús, nú 22 ára, og Hans, nú 19 ára. Eru þeir báðir mjög efnilegir og góðir synir, sem á- reiðanlega styrkja og styðja móður sína í allri framtíð. Eg þekkti Jón, þegar við vorum drengir og féll þá strax mjög vel á með okkur, en nokk- urn hluta æfinnar skyldu leið- ir okkar. Var það svo fyrir nokkrum árum, að eg tók að mér stjórn Vetrarhjálparinnar, og leiðir okkar lágu aftur sam- an. Var Jón þá einn af starfs- mönnum hennar og varð það áfram eftir að eg tók við. Fór eg þá fyrst að kynnast 'Jóni fyrir alvöru og get eg, án þess að kasta skugga á nokkurn mann annan, sem eg þekki, sagt, að eg liefi aldrei heðið hann að leysa það starf af hendi, sem hann ekki gerði með sérstakri Iipurð og kost- gæfni. Hann var svo laghentur á alt, bæði tré og stál, að það er ekki ofsagt, að alt lélc í höndum hans. Einnig var liann mjög verklaginn og útsjónar- samur, og minnist eg þess þá helst, hversu vel hann leysti af hendi umsjónarstarfið með skemti’stað sjálfstæðismanna að Eiði, en það starf liafði hann haft á liendi síðastl. sumur. Greiðvikinn var hann með afhrigðum, og vildi öllum hjálpa, og lund hans og skap þannig, að öllum, sem hann þekkti, þótti virkilega vænt um hann. En það, sem mest bar á í starfi hans, var það, hversu trúr og áreiðanlegur hann var. Mér er óhætt að fullyrða, að drengskapur lians var staðfast- ur, lireinskilnin svo einlæg og vinarhugurinn svo fölskvalaus, að það var hverjum einum til góðs, sem átti hann fyrir vin. Eg veit, að ástvinir hans, ald- urhnigin móðir, ástkær eigin- kona og synir eiga mjög sárt að sjá slíkum ástvin á bak, en þó eru minningarnar eftir, sem fylla mjög upp í skarðið. Vertu sæll, vinur! Það var mér mikill fengur, að hafa þelct þig og átt þig fyrir vin. Þér mun ég ekki gleyma. St. A. P. ;.F.U.K I A. D. fundur annað kvöldl kl. 8V2. — Alt kvenfólkj velkomið. tonkemi í 3. flokki (byrjendur) cvenna og karla fer fram í I. R. húsinu n. k. þriðjudag kl. 6 e. h. Keppendur tilkynni þátttöku sína til Guðjóns Einarssonar co. Eimskip og Unnar Briem. BffiKllB til að líma i auglýsingar og aðrar blaðaúrklippur fyrir- liggjandi. MK. Austurstræti 12. Simi: 4292. Aðalínndur Hins íslenska garð- yrkjuíélags verður haldinn í K. R.-húsinu, uppi, laugardaginn 16. mars kl. 2 e. li. STJÓRNIN. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaðs. D EKKSPIL! Með 7 hesta Glóðarhaus Mótor, ónotað, til sölu með tækifærisverði. H. Benediktsson & Co. Sími 1228 fliffMltiri Nýja Bíó Þau giftu sig afturl (SECOND HONEYMOON), Amerísk skemtimynd frá FOX, um ástir, „iómantík“, hju- skap og skilnað. Aðalhlutverkin leika: LORETTE YOUNG og TYRONE POWEIL Aukamynd: PADEREWSKI, liinn heimsfrægi pólski píanci- snillingur spilar Polonais eftir Chopin, Ungverska Rapsoda nr. 2 eftir Liszt og Adagio úr Tunglskinssónöto Beethovens, (Kiðjafnanleg músikmynd. 9. nemendamót Verslunarskóla íslands verður haldið í Iðnó þriðjud. 5. mars kl, 8% stundhrfst. Fjölbreytt skemtiskrá. — Fjörug músik.. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 1 á þriðjudag. NEFNDIN- Heimdallar hefst í kvöld kl. 8V2 í Varðarhúsinu. — Áríðandi a3 þátttakendur mæti stundvíslega. Darissk Elly Þ>orláksson Kenslugreinar: Ballett, Acrobatik, Plastik og Stepp. — Upplýsingar, Tjamargötu 16» sími 4283, kl. 12—2 e. h. Aðalfun dm*_ Starfsmannafélags Reykjavíkurbæjar verður haldinn fimtudaginn 7. mars kl. 8% síðd. í Var<§- arhúsinu. DAGSKRÁ: Aðalfundarefni. STJÓRNIN„ Flora sínai 203». Fræsalan er byrjuð Héffa Aiistiirstræti V. Hús til sölu Steinhús, þrjár ibúðir ..................... 25.5 þús. Nýtt steinhús, þrjár ibúðir................... 50 Nýtt steinhús, sjö íbúðir ..................... 65 Steinhús, 3 ibúðir ............................ 38 Steinhús, 5 ibúðir .......................( Timburhús, 3 íbúðir .......................... 23 Steinhús, 3 ibúðir .......................... 22 Steinhús, með 5 herbergja íbúð .............. 65 Steinhús, 5 tveggja herbergja ibúðir....... Steinhús, hálft, 4 herbergja íbúð ......... Söluv. Oib.. 25.5 þús. 5 þús. 50 — 15 — 65 — 20. — 38 — 15 — 62 — 15 — 23 — 4 — 22 — . 5. — 65 — 20 — 52 17 —- 26 — .8. — Hér eru örfiú hús upptalin af öllu því úrvali er eg hefi á boði stölum. Þér, sem ætlið að kaupa eða selja húseignir, ættuS aS tala við mig sem fyrst. — Gerið svo vel að spyrjast fyxír.; Haraldur Guðmundsson Iöggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. — Sími: 5415 og 5414 heima.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.