Vísir - 04.03.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 04.03.1940, Blaðsíða 4
Fergamenískermar, sllkiskwmar. Silkikögur og leggingar. §kerniai)iíðin Laugavegi 15. VISIS KAFFIÐ fferír alla glaða. I.O.O.F. 3 = 121348 = 81/* 0. Veðrið í morgun. Frost um land alt. 1 Reykjavík —i stig, heitast í gær 5 stig, kald- ast í nótt —x stig. Úrkoma í gær 0.5 mm. Sólskin í 2.1 klst. Heitast á landinu í morgun —1 stig, hér í Eyjurn og á Reykjanesi, kaldast —8 stig, í Grímsey og á Skálum. Yfir- lit: Alldjúp læg'S við vesturströnd Noregs. Háþrýstisvæði yíir norð- austur Grænlandi og Islandi. Horf- ttr: Suðvesturland til Breiðafjarð- ar: Norðaustangola. Víðast létt- skýjað. Aage prins, sem var foringi í útlendingaher- sveit Frakka, er látinn úr lungna- bólgu. Hann verður jarðaður í Mar- okkó, en líkið verður síðar flutt til Danmerkur. Leiðrétting. „Þegar hendir sorg við sjóinn, syrgir, tregar þjóðin öll“ áttu ljóð- línurnar að hljóða, sem síra Árni Happdrætti Háskóla íslands. Ekki geta allir grætt á Happdrætt- 'ixra á hverju ári. Er því ekki furða þé að einhverjum renni í skap. EGILL JÓNASSON hefir frá illri reynslu að segja: Eg vildi reisa mér víða höll og valdi rniða í Happdrœttinu hefi svo spilað árin öll en auðgast lítið á h. Hepnin var öðrum úthlutuð en ólánið mér vist fyrirhugað, því eg liefi beðið góðan guð að gefa — en ekkert hefir dugað. Eg legg af og mjókka lon og don, lýsist blærinn á þunnu hári, það reynir taugar að tapa von tíu sinnum á livex-ju ári. En EGILL „spilar“ með réttu hugarfari og bætir við: „Láttu ei happ úr liendi sleppa“ hafðu ráð hins spaka manns. Isléndingar eiga að keppa að efling nýja Háskólans. Og enn segir hann: Pó að hætt sé þreki manns, þá er stætt á vonum hans, Happadrætti Háskólans hag fær bætt til sjós og lands. HappdLrættiö væntir, aö honum og öörum, sem svipaða sögu hafa að segja, verði að voa sinni. 3>að þarf ekki nema eitt happ til j þess að margborga alla mæðu fyrri ára. VlS I R Sigurðsson vitnaði i s.l. laugardag i grein sinni: Heilir af hafi. Höfðu linur þessar brenglast í meðförun- um hjá blaðinu. Samtíðin, marsheftið, er nýkomin út, mjög fjölbreytt og læsileg. Af efninu skal þetta nefnt: Frá fiskvagni til fisk- hallar (viðtal við Steingrim Magn- ússon fisksala). Þeir vitru sögðu (tnerkar smágreinar eftir kunna menn). Þá er mjög athyglisverð grein: Eg er að verða blindur, ef ir amerískan höfund. Lífið (kvæði) eftir Stein K. Steindórsson. Merk- f ir samtiðarmenn (greinar með j myndum). Skuldaskil, snjöll smá- ! saga eftir Edwin Baird. Ljóð til ( Finnlendinga eftir Jónas i Grjót- 1 heimi. Ritgerð um kornrækt eftir j Sgurð Ágústson, bónda i Birtinga- j holti (nxjög athyglisverð grein). j Grein um Chiang-Kai-Shek, forvig- ismann Kínverja, eftir John Gun- ther, hinn fræga höfund. Margt fleira er í heftinu. Byggingarfélagið Borg. Þann 28. febr. s.l. var stofnað félag hér í bænum, er nefnist Bygg- ingafélagið Borg. Forgöngu að stofnun félagsins hafa bygginga- menn og aðrir áhugamenn. Tilgang- ur félagsins er að greiða fyrir bygg- ingu smáhýsa, í fyrsta lagi með þvi að notað verði meira af innlendum byggingarefnum en gert hefur ver- ið, og i öðru lagi, að útvega félags- mönnum lóðir undir slík hús. Stjórn félagsins skipa: Tómas Vigfússson form., Þór Sandholt ritari, Guðm. Gíslason gjaldkeri, Sigm. Halldórs- son og Þorkell Ingibergsson. Annar fyrirlestur dr. Einars Ól. Sveinssonar um menningu Sturlungaaldar, verður i Háskólanum í kvöld kl. 8 sundvís- lega. Öllum heimill aðgangur. K.R.-ingar! Þeir, sem æft hafa frjálsar í- þróttir í vetur, eru beðnir að mæta á æíingunni í kvöld kl. 7.45. Áríð- andi! Leiðrétting. Inn í grein mína: „Hvers vegna er þagað?“ í laugardagsblaði Visis, hafa slæðst prentvillur, og eru þess- ar meinlegastar: „beðið hana“, á að vera „beðið bana“. — „Þvi nú var ljóst“ o. s. frv., á að vera: „Því mér var ljóst“ o. s. frv. (báðar eru þessar villur í fjórða dálki). Ásgeir Ingimundarson. Borgfirðinga- og Mýramanamót verður haldið að Hótel Borg n.k. föstudag 8. þ. m. Þeir, sem ekki kunna að synda, ættu að athuga hvort ekki væri rétt að nota nú tækifær- ið og læra að synda fyrir vorið. Sund og sólböð gefa mönnum auk- in likamsþrótt og margar ánægju- stundir. Sundnámskeið hefjast að nýju i Sundhöllinni mánudaginn 4. þ. m. Kent verður bringusund og skriðsund. Uppl. í síma 4059. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá Jóhanni Þórðarsyni, 10 kr. frá E. G. Kr., og 3 kr. frá J. G. i Næturakstur. Aðalstöðin, Lækjartorgi, sími 1383, hefir opið í nótt. Næturlæknir: Kristján Grimsson, Flverfisgötu 39, sími 2845. — Næturvörður í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavik- ur apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.20 íslenskukensla, 1. fl. 18.50 Þýskukensla, 2. fl. — 19.15 Þingfréttir. 19.45 Fréttir. 20.20 Um daginn og veginn (V.Þ.G.). 20.40 Kvennaþáttur: Viðhorf sveitastúlk- unnar (Jónína S. Lindal húsfreyja, Lækjamóti). 21.00 Útvarpshljóm- sveitin: Þýsk þjóðlög. Einsöngur (Elísabet Einarsdóttir) : a) Árni Tijörnsson: Rökkurhljóð. b) Árni Thorsteinsson: 1) Nafnið. 2) Með- al. c) Einar Markan: Nótt. cf) Páll Isólfsson: Maríuvers. 21.35 Hljóm- plötur: Endurtekin lög. Öflug hreyfing er komin upp i , Englandi og hefir það markmið i að fá alla menn til þess að ala upp i svin til notkunar sinnar. Er þetta gert til þess aö spara fé fyrir inn- flutninginn, sem annars myndi verða. * Italir vinna nú að því að ná upp 11 kafbátum, sem liggja á hafnar- botninum í Pola, inst við Adria- haf. Söktu Þjóðverjar og Austur- ríkismenn kafbátunum. þegar vopnahléð var samið. wmmm EG SKRIFA heillaóskaskeyti framvegis i Ingólfsstræti 21 B. Til viðtals þriðjud. og laugard. kl. 4—7 siðd. Jósep Húnfjörð. (465 ÞVOTTUR þveginn vel og ó- dýrt. Sóttur. Sendur. Þvottaliús Elli- og lijúkrunarheimilisins Grund, sími 3187. (365 STULKA, sem kann drengja- fatasaum, óskast í nokkra daga. Sími 1554. (68 HÚSSTÖRF RÁÐSKONA óskast á fáment barnlaust heimili í Húnavalns- sýslu. Uppl. Bergstaðastræti 64, kjallaranum kl. 9—10 á þriðju dagskvöld. (79 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allslconar viðgerðir og pressun. Efni tekin til sauma- skapar. Ábyrgist gott snið og að fötin fari vel. Komið til' fag- mannsins Rydelsborg, ldæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. (439 ST. VÍKINGUR nr. 104. — Fundur í kvöld og liefst kl. 8. Systurnai- annast fundinn og stjórna lionum. Inntaka nýliða. Kosinn hússtjórnarmaður. —■ Skemtiatriði: Stúlkur syngja dúett. Samtal. Kvartett o. fl. til skemtunar. Mætum stundvís- lega kl. 8 með nýja félaga. (81 FUNDUR í st. Iþöku annað kvöld kl. 8V2- Kosning fulltrúa til þingstúkunnar og einn í hús- stjórn. Erindreki Jón Berg- sveinsson segir ferðasögu. (82 ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur annað kvöld kl. 8. Unglingarnir annast um starf og stjórn fundarins. 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Upplestur: Stefán Þ. Guð- . mundsson. 3. Einsöngur: Óskar [ Guðmundsson. 4. Fiðlusóló: Esra Pétursson. 5. Glímusýn- ing:: íþróttafélag templara. (84 tUPÁFFUNDÍÍl Á GRÍMUDANSLEIIÁ síðast- liðinn fimtudag í Oddfellow- höllinni tapaðist kvenmanns- liringur. Finnandi er beðinn að gjöra svo vel að skila lionum á afgreiðslu hlaðsins gegn fund- arlaunum. (61 SILFUR-manchettuhnappur tapaðist frá K. R.-húsinu að Austurstræti 10. Skilist í Odd- fellowhúsið. (62 GULLARMBAND (íslensk smíði) tapaðist þriðjudagskvöld þann 20. febr. frá Oddfellow, um Lækjargötu, Laufásveg, Njarðargötu. Vinsamlegast skil- ist á Egilsgötu 14. Fundarlaun. ____________*_____ (69 GRÆNN Conklin blýantur hefir tapast. A. v. á eiganda. — Fundarlaun. (85 TVEIR einhleypir menn i góðum stöðum óska eftir 3 stofum, eldhúsi og baði 14. maí í góðu liúsi, lielst i vestur- bænum. Sírni 5482. (63 UNG, barnlaus lijón óska eft- ir einni stofu og eldhúsi í aust- urbænum. Vinna bæði úti. — Uppl. í síma 3214, eftir kl. 6. (72 HÚSNÆDI í miðbænum, hentugt fyrir skrifstofur og lager eða lækningastofur, gæti verið laust til leigu 14. mai. Uppl. í síma 3014. (70 3 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast 14. maí. Uppl. í síma 5381. (74 MAÐUR i fastri atvinnu ósk- ar eftir herbergi með húsgögn- um, æskilegt væri meðal annars skrifborð. Tilboð, þar sem tek- ið sé fram livaða húsgögn fylgi, sendist Vísi, merkt „12“. (64 TIL LEIGU á fallegum stað frá 14. maí 4 sólarstofur og stúlknaherbergi með öllum þægindum fyrir barnlaust og rólegt fólk. Tilboð merkt ,,H“ sendist Vísi. (71 2 HERBERGI og aðgangur að eldhúsi til leigu. Uppl. eftir kl. 7 á Hverfisgötu 114. (73 GÓÐ tveggja lierbergja ibúð ó.skasl nálægt niiðbænum. — Uppl. í síma 4244. (77 | Félagslíf | — FERÐAFÉLAG ÍSLANDS heldur skemtifund að Hótel Borg þriðjudagskvöldið 5. mars n. k. Húsið opnað kl. 8.15. — Pálmi Hannesson rektor flytur erindi um Grænalón og flugferð vfir Vatnajökul og sýnir skuggamyndir. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verslunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldarprentsmiðju á þriðjudaginn til kl. 6. (65 Kkaipskáhjri VÓRUR ALLSKONAR mmmmrnmmmmmmmmmmmmmmmm^mii^mmmmmmmmmmmmmmmmummmmmmmmmmmmm FULLVISSIÐ yður um, að það sé FREIA-fiskfars, sem þér kaupið. (410 EG VIL gjarnan kaupa nokk- ura afsláttarhestá. Gunnar Sig- urðsson, Von, sími 4448. (80 ÚTHEY til sölu. Uppl. Skóla- vörðustíg 41. (83 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU TIL SÖLU tvísettur klæða- slcápur, borðstofuborð og tau- skápur Klapparstíg 12, uppi. — _______________________(75 BARNARÚM (járnrúm) sem nýtt til sölu á Eiríksgötu 25. (78 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, wliiskypela, glös og hóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Simi 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. ________________________(1668 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 NOTUÐ FRÍMERKI keypt liæsia verði. Nýja leikfanga- gerðin, Skólavörðustig 18, sími 3749.____________________(290 KAUPUM notaðar skóhlífar, karla og kvenna. Gummískó- gerðin Laugavegi 68. (423 W. Somerset Maugham: 8 Á ÓKUNNUM LEIÐUM. liefja umræðnr um erindið, sem liann hafði að reka. JBagum víð að ganga um garðinn?“ spurði Siann. „,¥1Ö skulum gera það,“ sagði Lucy. :Seínasl þegar Dick var þarna liofði honum Sb^ « liug, að gefa Lucy gamla sólskífu, sem Siann hafði fengið með kostakjörum í búð noklc- sonri í Westmlnster; og nú sýndi Lucy honum slað J>arm 'í garðinum, þar sem sólskífan liafði wcríð seö niður, en þeim hafði komið saman oim íhvar mest prýði yrði að henni. Þau ræddu Jætta nofíkura hrí'ð, en svo datt tal þeirra niður alt í einu, og þau gengu hlið við lilið án þess að anaela orð af munni. Dick tók lilýlega í hönd Ebennar og leiddi hana og Lucy, sem var mjög ctirmuma og hrygg, varð svo klökk, að hún varð aSS síilla síg og láta ekki viðkvæmni sína í ljós. AS göngunni lokinni fóru þau áftur inn og Öóku ser sæfi í viðhafnarstofunni. Á veggjum stofunnar héngu liin gömlu, frægu málverk ætt- sarinnar.ífear var málverk eftir Reynolds, annað eftir Hoppner, og þar var stórfögur mynd af „stóra skipaskurðinum“ eftir Guai’di, og loks var þar málverk eftir Goya af Allerton nokkur- um, sem verið liafði herforingi í Pyreneaskaga- styrjöldinni. Dick hallaði sér upp að veggnum nálægt eld- stónni. Nú varð ekki lengur dregið að segja Lucy hversu komið var. „Faðir þinn bað mig að fara á þinn fund. Lucy. Hann liefir meiri áhyggjur en svo nú, að hann geti lagt það á sig. Lucy horfði á liann og augnatillit hennar var mjög alvarlegt, en liún sagði ekkert. „Hann hefir verið mjög óheppinn að undan- förnu. Faðir þinn er einn þeirra manna, sem stærir sig af kaupsýsluhæfileikum, en hann hef- ir ekki meira vit lá slíkum málum en tólf ára barn. Hann er liugsjónamaður og áhrifagjarn, og þegar honum finst eitthvert fyi’irtæki glæsi- legt, litur hann framtíðina i rómantískum bjarma, og heldur að alt gangi eins og í sögu — af sjálfu sér.“ Dick þagnaði aftur. Það var ekki hægt að segja frá þessu, án þess að hana kendi sárt til, ’og hann komst nú, i einni svipan, að þeirri nið- urstöðu, að best væri að segja alt af létta þegar í stað. „Hann hefir keypt verðbréf í kauphöllinni og tapað stórfé. — Eg veit ekki livort unt verður að ná nokkuru samkomulagi við þá, sem hann skuldar. En hvað sem því líður, þá verður ekki lijá því komist að selja Hamlyn’s Purlieu.“ Lncy gekk út að glugganum og horfði út. En hún sá ekkert. Augu liennar voru rök af tárum. Hún dró andann ótt og titt — því að mikil geðs- liræring hafði náð tökum á henni. Svo reyndi hún að anda rólega — jafna sig. „Eg hefi búist við því lengi að svona mundi fara. „Eg hefi eklci viljað horfast i augu við sannleikann — eg hefi reynt að bægja frá hugs- ununum nm þetta, en eg hafði á tilfinningunni, að svo mundi fara fyrr eða síðar.“ „Eg er liryggari en eg fæ með orðum lýst,“ sagði Dick. Hún sneri sér að honum snögglega — og nú var svipur hennar sem hindarinnar, sem ver unga sinn á stund hættunnar. Dökkur roði hljóp i kinnar liennar. En hún stilti sig. Dick átti enga sök á því hversu komið var. Það komu engin beiskjuyrði yfir varir hennar. Og hún varð dap- urleg, næstum örvæntandi. Dick fann sárt til þess, að hann gat ekkert sagt henni til huggun- ar. Svo var sorg liennar mikil. Og liann þagði. „Hvað verður um Georg?“ spurði hún loks. Georg var nú átján ára og í þann veginn að ljúka námi í Westminster. Það hefði verið svo i’áð fyrir gert, að hann færi til Oxford í byrjun næsta skólaárs. Lafði Kelsey hefir boðist til þess að greiða dvalar- og námskostnað hans,“ svaraði Dick, „og hún vill, að þú komir i heimsókn til hennar." „Við erum þá öreigar?“ spurði Lucy. „Þú skalt ekki reiða þig á, að faðir þinn geti lagt þér neitt til reglulega.“ Lucy þagnaði aftur. Lafði Kelsey var móðursystir Lucy. Nokkuru eftir að Fred Allerton og systir liennar voru gef- in saman hafði hún gifst kaupsýslumanni, sem var sonur manns, er hafði verið félagi föður hennar. Kaupsýslumaður þessi hafði efnast vél og komist i álit. Hann varð þingmaður, en sagði af sér þingmensku, til þess að ráðherra nokkur gæti komist á þing. Var kaupsýslumanninum svo launuð föðurlandsástin með því, að hann var aðalaður og var hann dáinn fyrir nokkuru. Lafði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.