Vísir - 06.03.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 06.03.1940, Blaðsíða 3
Gramla Bíó HHHH^HI Inga -16 ára. Áhrifamikil þýsk kvikmynd, gerð samkvæmt skáld- sögunni „Sextanerin“, eftir V. Neubauer. Aðalhlutverkin leika: RALF WANKA og ELLEN SCHWANNEKE. Leikf élag: Refkjavíknr »Fjalla-Eyvindur« Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngum. seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Happdrætti Háskóla íslands. Ekkert happ er jjafn óvænt ogr jskyndilegrt og vinningur í Happdrætti Háskólans Fólkið skilnr ekkert í þessu. Bláfátækur iiiaðnr er allt í eiiin orðiiiii burgeis. Þessu lýsir Árni Helgason vel: Nú byggir Valdi veglegt hús, þú veist hve smátt hann bjó. Og fólkið glápir hissa á hann: „Ja, hvílík galdrakló“. En seinna skýrt er fólki frá: Hann fókk á miðann sinn í Happdrættinu þúsund þau. Og það var galdurinn. innar). Hann mun verða dauf- legur án þín, Sima. Eg er farin að vinna aftur í verksmiðjunni. Gallinn er bara sá, að það er altaf straumlaust við og við, svo að vinnan er mjög óregluleg og eg veit ekld hvað kaupið mitt verður. Skrifaðu fljótt. Við Lyonya erum eins og tvö umkomulaus börn. Við grátum allan daginn. Sima, eg gerði fyrirspurn um 20 rúblurnar, sem eg sendi þér. Þeir sögðu mér að eg yrði að bíða í 42 daga og þá ætti eg að gera skriflega fyrirspurn, um að rannsakað yrði hvað af þeim liefir orðið. En þú hefir e. t. v. fengið þær þrátt fyrir alt. Marusya. ‘\ „Þeir tóku rúblurnar.“ 24. nóvember. Elsku Sima! Eg sendi síðasta bréfið í iá- byi-gðarpósti. Ef það kemur ekki aftur, hlýtur þú að hafa fengið það. Ef það kemur aftur, þá hefi eg enga húgmynd um hvar þú ert niður kominn. — Eg græt altaf af því að eg frétti aldrei af þér. I gær fór eg og spurði um þig og þá var mér svarað stuttaralega, að þú mætt- ir ekki skrifa, því að þú værir í leynilegu starfi, en eg á bágt með að trúa þvi, að þeir geti verið svona grimmúðugir og vondir. Eg liefi fengið aftur á- byrgðarbréfið, sem eg sendi þér til Ostrov, með myndinni af Lyonya og 10 rúblum, en þeir hafa tekið rúblurnar úr því. Eg er svo einmana og óham- ingjusöm. Það myndi gleðja mig að fá bréf, þvi að e£. eitt- hvað kæmi fyrir, gæti eg átt bréfið til minningar um þig. Eg fékk fyrstu mánaðarlaun- in mín í gær, að eins 101 rúblu, vegna rafmagnsleysisins.Eg veit elcki hvenær eg fæ peningana þína, en mér væri alveg sama um þá, ef þú kæmir að eins heim. Eg hefi altaf haft það á tilfinningunni, síðan eg kvaddi þig á Moskva-stöðinni, að eg myndi aldrei sjá þig framar. Marusya. VlSTR HER BANDAMANNA í SÝRLANDI. Frh. af 1. hls. siðar landstjóri Frakka í Sýr- landi. Og hvernig er svo þessi her, sem Weygánd hefir komið þarna upp? Hermennirnir eru flestir vanir nýlenduhernaði og vel æfðir og herinn er allur skipulagður á nútímavísu og hefir að sjálfsögðu öll nauðsyn- legustu hernaðartæki. Meðal hermannanna eru fjölda marg- ir breskir hermenn, sem verið hafa árum saman í Indlandi, og franskir hermenn, sem fengið hafa mikla hernaðarlega æfingu í Norður-Frakklandi. Mikil á- hersla er lögð á, að liersveitir þessar geti farið yfir landið með miklum hraða. Her þessi á að liafa samvinnu við tyrkneska herinn. Fastaher Tyrkja er 160 þúsund menn, en Tyrkir geta kvatt alls 700.000 menn til vopna. Auk þess eru svo breskar og franskar flotadeildir í aust- urhluta Miðjarðarhafs, en ekki er neitt látið uppi um herskipa- fjölda og mannfjölda á þeim.' Eins og kunnugt er af skeyt- um að undanförnu hafa Tyrkir gripið til ýmissa óvanalegra ráðstafana að undanförnu. Fyrsta skrefið var að láta land- varnalögin koma til fram- kvæmda, en þau heimila hinar víðtækustu ráðstafanir, þegar svo er litið á, að sjálfstæði landsins sé í hættu eða það vofi yfir, að Tyrkland lendi i styrj- öld. Nú er það kunnugt, að Rússar hafa að undanförnu ver- ið að draga að sér mikið lið í Kákasus, við landamæri Tyrk- lands, og á landamærum Iran (Persíu). Á Iandsvæði þessu, milli Kaspiahafs og Svartahafs, eru hinar miklu olíulindir Rússa, sem eru þeim ómetan- legar á styrjaldartímum. í að- eins 100—200 mílna fjarlægð frá landamærum Tyrklands og Iran éru auðugustu olíulindirn- ar og oliuleiðslurnar frá Baku til Batum, sem um streymir megnið af rússneskri oliu, sem þarna er framleidd Hermálasérfræðingar líta svo á, að Rússum sfafi engu minni hætta af loftárásum á olíusvæði sitt þarna, en Þjóðverjum af loftárásum á verksmiðjur og námur i Ruhrdalnum. En fyrir sunnan Kaukasus og austan Tyrkland er Iran með sínar miklu olíulindir, en úr þeim fá Frakkar og Bretar feikna olíu- hirgðir. Þaðan liggja olíulindir til Persneska flotans, til Haifa 1 Palestinu og Tripoli í Sýrlandi. Yfir þeim vofir hættan af loft- árásum Rússa, sem að undan- förnu liafa liaft í hótunum við Iran, og leitast þeir við að ná þar þeim áhrifum, sem þeir áð- ur töldu sig hafa í Tyrklandi. Hvort til átaka kemur milli Bandamanna og Tyrkja og Rússa hinsvegar verður enn ekki um sagt, en margar líkur benda til, að barist verði á fleiri vígsöðvum en nú er vorar, og margir hermálasérfræðingar á- líta, að úrslitin Verði ekki á vesturvígstöðvunum, heldur á öðrum vígstöðvum, sem nú kunna að þykja ómikilvægari. Úrslitin geta eins vel orðið á Balkanskaga, hinuni nálægu Asiulöndum, eða jafnvel í Finn- landi. Pjalla-Eyvindur var leikinn s.l. sunnudag kl. 3 og kl. 8. Var aðsókn svo mikil, að margir urðu frá a'S hverfa. Næsta sýning verður annaÖ kvöld kl. 8. Eftirtelct slcal vakin á því, að ekki verður svarað í síma fyrstu klukku- stundina eftir að sala hefst. Til sjúku stúlkunnai-, afhent Vísi: 10 kr. frá S. G., 10 kr. frá ónefndum, 3 kr. frá J. E. AÞINGI. í neðri deild bera Skúli Guð- mundsson og Steingrímur Steinþórsson fram frumvarp til laga um innheimtu tekjuskatts og eignarskatts af vaxtafé. — Frumvarp samhljóða þessu kom fram á siðasta þingi flutt af fjárhagsnefnd efri deildar, en samið af milliþinganefnd í skatta- og tollamálum. En eftir miklar breytingar, er á því voru gerðar í háðum deildum þings- ins í fyrra, var það loks afgreitt með rökstuddri dagskrá í e. d. 4. jan. s.l. Þetta frv. er að mestu sam- hljóða gamla frumvarpinu og eru fyrstu greinar þess svo- liljóðandi: 1. gr. Tekju- og eignarskattur af vaxtaeignum og tekjum af þeim samkvæmt 2. gr. skal inn- heimtur á þann hátt, sem lög þessi ákveða, og kallast sá hluti skattsins, sem þannig er inn- heimtur, vaxtaskattur. 2. gr.Til vaxtafjár samkvæmt lögum þessum telst: a. Innstæður hjá hönkum, sparisjóðum, innlánsdeildum félaga og öðrum lánsstofnun- um. b. Opinber verðbréf. Teljast þar til bankavaxtabréf, rílds- skuldabréf, skuldabréf bæjar- og sveitarsjóða og stofnana þeirra, og önnur slík verðbréf, útgefin af opinberum stofnun- um eða fyrirtækjum. c. Skuldabréf, víxlar og aðrar fjárkröfur, sem trygðar eru með veði í fasteign að ein- hverju eða öllu Ieyti, eða með tryggingarbréfi í fasteign. Um ákvörðun vaxtatekna af ofangreindum eignum fer eftir ákvæðum laga um tekjuslcatt og eignarskatt. 3. gr. Álcvæði þessara laga ná eklci til vaxtaeigna eða vaxtatekna þeirra aðila,sem!eru undanþegn- ir slíkri skattskyldu samkv. lög- um um tekju- og eignaskatt, og heldur eigi til þeirra vaxta- eigna, þar sem vaxtagreiðandi er erlendis heimilisfastur. Stofnanir og féíög, sem hafa gefið út opinber verðbréf, er um ræðir í 2. gr. b-lið, skulu halda skrá um þann hluta slikra verðhréfa, sem er í eigu skattfrjálsra aðila á hverjum tíma, enda tilkynni þeir hlut- aðeigandi stofnunum um verð- bréfaeign sína, ella eru þeir eigi undanþegnir skattgreiðslu. Skal afrit af þeirri skrá aflient hlut- aðeigandi skattanefnd (skatt- stjóra). Fjármálaráðherra setur nán- ari ákvæði um það, hvería sannana skuli kref jast fyrir þvi, að um skattfrjálst vaxtafé sé að ræða. _ Fjármálaráðherra er heimilt að veita einstökum stofnunum og félögum undanþágu að ein- hverju eða öllu leyti frá því að haga skattgreiðslum sínum samkvæmt þessum lögum, ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi. 4. gr. Vaxtaskattur skal nema 25 % af hinni skattskyldu vaxta- hæð. Aðrar greinar frumvarpsins eru um gjalddaga vaxtaskatts, um innheimtufyrirkomulag, gjaldendaskrár, eftirlit, kostn- að o. s. frv. — Frumvarpið er alls í 11 greinum, auk eins bráðabirgðaákvæðis. Háskólafyrirlestrar. Sænski sendikennarinn, fil. mag. Anna Osterman, flytur í kvöld kl. 8 næsta háskólafyrirlestur sinn um kveðskap Runebergs um finsku þjóðina. Öllum heimill aðgangur. Á morgun kl. 6 verður siðasti fyrirlestur sendiherra Dana í Odd- fellowhúsinu, um Múhameðslöndin á síðari tímum, einkum Tyrkland, og ríki stórmógúlsins á Indlandi. Nýja Bíó Þau giftu sig aftur! (SECOND HONEYMOON). Amerisk skemtimynd frá FOX, um ástir, „romantík“» Etjpo- skap og skilnað. Aðalhlutverkin leika: LORETTE YOUNG og TYRONE PG'WER. Aukamynd: PADEREWSKI, spílaPe. fllmælissundBiftt vepduv i kvöld kl. 8,30 i Sundhöllinui. SPENNANDI KEPNI. FALLEGAR SUNDSÝNINGAR. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen og i SundhöllinnL ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA. Skemtikvöld að Hótel Borg fimtudaginn 7. mais kl. 8.30 síðdegíst. Ræða: Jakob Kristinsson. Stutt ávörp flytja: Ásgeir Ásgeirsson, Árni Pálsson, Ágúst H. Bjarnason, Guðm. Finnbogason, Jónas Jónsson, Sigurður Norðdal, Thor Thors. Tvísöngur: Jakob Hafstein, Ágúst Bjamason. DANStilkl. 2.--- Gangið í Þjóðræknisfélagið, það kostar að eins kr. 2. — Aðgöngumiðar fyrir meðlimi kr. 2.00, fyrir utanfélagsmjenHa kr. 3.00, seldir á Hótel Borg og hjá Bókaversl. Sigfúsar Eynraa<fe- sonar. — Arsdansleikur Nemendasambands Kvennaskólans i Oddfello’whúsinu œ. iL föstudag liefst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 9 e. It. SKEMTIATRIÐI: Theodóra Thoroddsen: Endrarminningar£ca skólaárunum. — Soffía Ingvarsdóttir: Ræða. — Carl BilIic&sM- anósóló. — Ólafur Beinteinsson og' Sveinbjöra Þorsteinsesssas Söngur með guitar-undirleik. Aðgöngumiðar á kr. 4.00 (kaffi innifalið) verða seldir í OíM- fellowhúsinu á föstudaginn kl. 12—7. STJÓRNIKL Framhalds-uðilfiidur FasteiflfiaeiBiifliiafélafls Reykiaior verður haldinn í Varðarhúsinu þriðjudaginn þ. 12. [>. m kl. 8.30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Lagabreytingar. \ 2. Umræður um frumvörp til húsaleigulaga, sem lögð | hafa verið fram á Alþingi. f 3. Önnur mál. \ Tillögur til lagabreytinga eru til sýnis á skrifsiofia ] félagsins, Thorvaldsensstræti 6, daglega kl. 10—12 f. fe, ! og kl. 3—6 e. h. Félagsmenn eru beðnir að f jölmenna. Nýir félagsmenn geta innritast í félagíð á fundinima. STJÓRNIM, Bifreiðasteðin GEYSIR Simar 1633 og 1216 Nýir bílar. Upphitadir Mar. Filifl ilruRaupiiiiið i ReW heldtil Adalíund í kvöld kl. S^/2 í Kaupþingssalnum. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt félagslögunL. 2. Önnur mál. STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.