Vísir - 08.03.1940, Side 1

Vísir - 08.03.1940, Side 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Riiitstjórnarskrifstof ur: fc'élagsprentsmiojan (3. hæð). 30. ár. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 57. tbl. HERFLUTNINGAR YFIR NORÐURL0ND Times vill fá ár þvi skorið, hvort aat sá að hjálpa Finnum með því að Banda- menn sendiher yfir Noreg og Sviþjáð. Finnar kunna að bera fram kröfu um fullan stuðning Bandamanna þá og þegar. Blaðið Times hefir birt grein til þess að leggja frekari áherslu á það, sem sagt var í grein í blaðinu degi áður, en í henni var þess krafist, að Finnum væri veitt skjót og mikil hjálp. Greinarhöfundurinn heldur þvi fram, að samkvæmt 16. grein sáttmála Þjóðabandalagsins sé skylt að leyfa flutning herliðs yfir Norðurlönd, þar sem þau séu í Þjóðabandalaginu, en herflutningarnir fari fram til hjálpar bandalagsþjóð, sem á hefir verið ráðist. Undir þetta er tekið í ritstjórnargrein í Times. Jafn- framt er bent á, að allar líkur séu til, að Finnland fari bráðlega fram á, að Bandamenn veiti því fullan stuðn- ing, og má því búast við því, að hvenær sem er verði þetta spurning sem leysa þarf, þ. e. hvort Svíar og Norð- menn leyfa herflutninga yfir lönd þeirra Finnum til lijálpar. — NRP.-FB. Allar tilraunir Rússa til þess að komast yfir Víborgarflóa hafa mistekist. Finnar hafa varðflokka hvarvetna með ströndum fram, til þess að hindra landgöngu Rússa, en að eins smáflokk- , um hefir tekist að, ná landi, og voru þeir fljótlega umkringdir. Mest stoð hefir Finnum verið í flugliði sínu, en flugmennirnir hafa varpað niður sprengikúlum á ísinn, og eru víða komnar í hann stórar vakir, en Rússar hafa mist mikið af hergögnum niður um ísinn. — NRP.—FB. Framtfð Norðurlanda undir samkomulags- umleitunum komin. EINKASKEYTI frá United Press. K.höfn í morgun. Fregnir frá Helsingfors herma, að þótt engin opinber stað- festing hafi fengist á því, að gerð verði tilraun til þess að miðla málum milli Finna og Rússa, sé ekki um annað hugsað meðal finsku þjóðarinnar. Finnar líta svo á, að þær umleitanir sem kunna að vera byrj- aðar eða eru á uppsiglingu, varði framtíð allra Norðurlanda. Aðstaða Svíþjóðar til málamiðlunar er erfið, en þar fyrir er sagt að Svíar vinni af áhuga og kappi að því, að friður verði saminn hið fyrsta. Einnig er lögð áhersla á, að Þjóðverjar vilji, að styrjöldin milli Finna og Rússa verði leidd til lykta sem fyrst, áður en Bandamenn kunna að senda her til Finnlands. Strangri skeytaskoðun hefir verið komið á í Svíþjóð og sam- bandslaust er milli Kaupmannahafnar og Stokkhólms. — öll- um samningaumleitunum er haldið stranglega leyndum. í Moskva er því hvorki játað eða neitað, að samkomulagsum- leitanirnar fari fram. *... t-. ** tf- . ORÐRÓMUR UM FRIÐARTILRAUNIR. í gær bárust fregnir frá Stokkhólmi og París þess efnis, að verið væri að gera tilraunir til þess að miðla málum milli Finna og Rússa. I einni fregn- inni var sagt, að Sviar væri að gera tilraunir í þessa átt. Eng- in áreiðanleg vitneskja hefir fengist um, hvað liæft er í hin- um ýmsu fréttum, sem um ]>etta hafa verið birtar, nema að finska stjórnin hefir staðfest, að hún viti, að Rússar áformi að Smer Wetles rellr við Leln§ ríUslor- seta os Diladier. Einkaslceyti frá United Press. London í morgun. Sumner Welles, aðstoðarut- anríkismálaráðherra Banda- ríkjanna er nú kominn til Par- ísar, til þess að ræða við stjórn- málaleiðtoga Frakklands ástand og horfur í alþjóðamálum. Hef- ir hann, sem kunnugt er af fyrri skeytum, áður verið í Róma- borg og Berlín sömu erinda. — Við komuna tóku fulltrúar frönsku stórnarinnar og sendi- herra Bandaríkjanna í Paris á móti lionum. — Þvi næst fór Sumner Welles á fund Lebrun Frakklandsforseta, sem efndi til hádegisveislu honum til lieið: urs. Að henni lokinni hófust viðræðurnar við Daladier for- sætisráðherra og aðra helstu stjórnmálamenn Frakklands. — Frá París fer Sumner Welles til London. bera fram nýjar kröfur, en hefir elcki vitneskju um í hverju þess- ar kröfur verða fólgnar. En í gær gátu blöð í París um hinar nýju kröfur Rússa, sem þau sögðu vera víðtækari en þær, sem þeir báru fram er sam- komulagsuinleitanir Finna og Rússa stóðu yfir s.I. haust. — Rússar vilja nú fá alt Kyrjála- nes og landsvæði fyrir norðan Ladogavatn, hafnarborgina Hangö, Björkö, Petsamo-höfn fl. o. ítalskt skip í björtu báli a Norðursjó Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Þýsk árásarflugvél varpaði sprengjuin í morgun á ítalskt skip á Norðursjó, Amelio Lauro, 5335 smálestír. Kvikn- aði í skipinu og logaði það stafna milli, er síðast fréttist. Að því er United Press hefir fregnað bjargaði annað ítalskl skip — Titania — áhöfninni, og er búið að setja hana á land í hafnarborg á austurströnd Eng- lands. Þettá mun vera í fyrsta skifti, sem loflárás er gerð á italskí skip i styrjÖldinni. Itpiaiii Einkaskeyti til Vísis. Kaupm.höfn í morgun. Amerískur verkfræðingur af norskum ættum, A. Kro- seng að nafni, sem hefir lengi fengist við ýmsar uppfinning- ar og fengið einkaleyfi á þeim, hefir nú tekið einka- leyfi á nýrri gerð björgunar- báta. Þykir sérfróðum mönnum bátar þessir mikil framför frá því, sem áður var og hafa sérstakt gildi nú á stríðstím- um. Aðalkostirnir eru fólgnir í því, að jafnskjótt og bátverj- ar hafa komið sér fyrir, er hægt að loka bátnum örugg- lega, þótt hann sé annars eins og venjulegir opnir björgun- arbátar. Þá er þessi bátur út- búinn mjög aflmikilli skrúfu, sem gerir bátnurn kleift að komast frá skipshliðinni um ieið og hann snertir sjóinn. Er þá sú hætta útilokuð, að báturinn brotni við skipshlið- ma. Loftorusta í 24.000 íeta hæð. Einkaskeyti frá United Press. London i morgun. Tvær Heinkelflugvélar voru •skotnar niður í gær.. Lenti í mörgum loftbardögum við aust- urströnd Bretlands og komust Heinkelflugvélarnar inn yfir land, en vörpuðu engum sprengilcúlum. Ein Heinkel- flugvél sást fljúga liratt til hafs og 5 Spitfire-flugvélar á eftir henni, — Yfir Aberdeen réðust breskar árásarflugvélar á Heinkel-flugvél í 24.000 feta hæð. Heinkelflugvélin varð fyr- ir skötum og var hætt að láta að stjórn, er hún lirapaði í sjó niður. Bresku flugvélarnar gerðu atlögu að herini til skiftis. Sir Kingsley Wood flugmála- ráðherra sagði í gær, að Spit- fire-árásarflugvélarnar og Wéll- ington-sprengjuflugvélarnar hefði reynst svo yel, að hann vildi ekki skifta á þeim og þýsk- um flugvélum af sömu stærð. Stöðugt er veríð að endurbæta og fullkomna breskar hernáð- arflugvélar, sagði Sir Kingslay. Sæbjörg dregur bát til Keflavíkur. Eftir hádegið í gær dró Sæ- bjÖrg vélbátinn „Gullþór“ frá Seyðisfirði til Keflavíkur. Hafði vél bátsíns bilað. Var báturinn að ljúka við að draga línuna, þegar vélin stöðv- aðist og var ekki hægt að koma henni af stað áftur. .Var þetta um kl. 2. Gullþór mun vera gerður út frá Sandgerði. ÐALABIER OG WILLIAM C. BULLITT. Mynd þessi var tekin, er Wililam C. Bullitt, sendiherra Bandarikjanna í Paris ræddi við Daladier (t. v. með liatt í hendi) um viðhorfið í alþjóðamál- um, eigi alls fyrir löngu. — Nú er Summer Wells í Paris og ræðir hann við Daladier f. h. Roosevelts, en Bullitt er viðstaddur um- ræðurnar. ísland fær miljón dollara lán i U>S.Ai EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun. Fregn frá Washington hermir, að Jesse Jones, yfir- maður lánastarfsemi Bandaríkjanna hafi tilkyni, að Útflutnings- og Innflutningsbankinn hafi veitt Ktna 20 milj. dollara viðbótarián, Danmörku 10 milj. dollara lán og íslandi 1 milj. doilara lán. — Lán jbessi eru til vörukaupa og er tekið fram, að fénu megi ekki verja til kaupa á hergögnum. NB. Vísi barst skeyti þetta um hádegisbilið og tókst ekki að fá staðfestingu á fregninni um iánið til ísiands áður en blaðið f ór í pressuna. Vélbát up stpaindaF* Á fimta tímanum í fyrrinótt fór vélbátur einn, sem Var á leið til ísafjarðar, framhjá Skálavík og sá ljós inni í vík- inni. Sintu bátverjar því ekki og héldu áfram ferð sinni. 1 gær, eftir hádegið, komu skilaboð um það frá Skálavík, að v,b, Is- björn, eign Samvinnufélags ís- firðingá, hefði strandað í Skála- vík kl. 4,30 í fyrrinótt. Er gert ráð fyrir að vélbáturinn, sem fór þar framhjá kl. rúmlega 4, liafi séð til ísbjarnar rétt áður en liann fór upp. Dimmviðri var allmikið er þetta skeði og mun það hafa átt sölc á strandinu, þvi að um bilun á vél eða útbúnaði bátsins var ekki að ræða. Þegar Vísir átti tal við ísa: fjörð í morgun, voru bátverjar Icomnir þangað. Sögðu þeir að ekki hefði verið sérlega ilt í sjó- inn, er Isbjörn strandaði, og befði þeir getað komist í land á björgunarbátnum. Báturinn er nú runninn af skerinu og sokkinn. Hann er vá- trygður hjá Vélbátaábyrgðarfé- lagi ísfirðinga og er félagið nú að rannsaka möguleika á hjörg- un bátsins. Þykir ólíklegt, að hægt verði að bjarga bátnum, en þó ekki útilokað. Að svo Tveir dreng- ir slasast. Eéngu aífan í bíl Kl. 11.55 var lögreglunni til- kynt í síma, að tveir litlir dreng- ir væri suður á Reykjavikur- vegi hjá Grímsstaðaholti og væri þeir allblóðugir, Var baldið að þeir hefði fallið af bíl. Lögreglan brá strax við og fór á vettvang. Höfðu drengirn- ir fengið áverka á höfði, — höfðu bangið aftan í bil og lilot- ið þessi meiðsl, er þeir stukku af bílnum. Drengirnir beita Þor- steinn og Jóhann Egilssynir, Ás- vallagötu 25, 5—6 ára gamlir. Lögregluþjónarnir bjuggu um meiðslin, fluttu drengina síðan á Landspitalann og loks heim til þeirra. Þetta slys sýnir, að það verð- ur aldrei nógsamlega brýnt fyr- ir bömum og unglingum, hve hættulegt það er, að hanga aft- an í bílum. Ef slys hljótast af, er ekki liægt að kenna bílstjór- anum um hvernig fer. komnu máli verður ekki um það sagt. Isbjörn var 43 smál. að stærð. — Formaðurinn heitir Jakob Gíslason.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.