Vísir - 09.03.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 09.03.1940, Blaðsíða 3
VlSIR í DAG er síðasti söludagur í 1. flokki. UiöBðsmeii i Itfkjnik 09 iltliitiirii lials oiii til kl. 12 i kiiild. Happ~ drættiö. Gamla JBSó Hótel Imperial. Amerisk stórmynd, er gerist í pólska héraðinu Galizíu, árið 1916, er það var ýmist í höndum Rússa eða Austurríkismanna. Aðalhlutverkin leika: ISA MIRANDA og RAY MILLAND, ennfremur DON-KÓSAKKARNIR heimsfrægu. sýnir kvikmynd í litum frá Þórsmörk og Múlakoti sunnudaginn 10. mars 1940 kl. 2.30 e. h. í Nýja Bíó. Aðgöngumiðar á kr. 1.00 við innganginn. Félagsmenn geta fengið ókeypis aðgöngumiða með því að sækja þá á skrifstofu skógræktarstjóra, Hverfisgötu 21, laugard. 9. mars kl. 2—4 e. h. og sýna skírteini árs- ins 1939. 'Jiilív Húsmæður Skyrið er nú með allra besta móti, og verðið er óbreytt frá því sem verið hefir. Allir vita, eða ættu að vita, að heilsufræðingar telja skyr holla og góða fæðu. Og fróðir menn segja, að það muni nú vera einliver sú ódýr- asta fæðutegund, sem hér er völ á. ENGLISH CLASSES: Classes are now being arranged. Pupils wlio think of joi- ning are asked to call liere this, (Saturday,) evening or tomorrow, (Sunday,) between 8 and 9-30. HOWARD LITTLE, Vonarstræti 12. Vegna þeirrar miklu verð- hækkunar sem orðið hefir á kolum, þvottaefnum og kaupgjaldi, sjáuin við undirrituð þvottahús eigi annað fært en að hækka allan þvott sem svarar 10—20%. ÞVOTTAHÚS REYKJAVÍKUR. ÞVOTTAHÚSIÐ „DRÍFA“. ÞVOTTAHÚSIÐ GRÝTA. ÞVOTTAHÚSIÐ GEYSIR. NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ. ÞaÖ tilkynnist vinum og vandamönnum, að konán min, Guöbjörg Guðjönsdöttir, andaðist í gærkveldi að heimili sínu, Bræðraborgarstíg 8B. Reykjavílc, 9. mars 1940. F. h. aðstandenda Jón Jónsson frá Mörk. Innilegt þakldæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar, Sígríðar Helgadóttur. Pétur ólafsson. Félag HarmoDikDÍeikat a tilkynnir: Vegna þess að hundruð manna urðu frá að hverfa á síðasta dansleik og félagið hefir ekki frið fyrír stöðug- um áskorunum, heldur félagið einn af sínum góðu dans- leikjum í Oddfellowhöllinni sunnudaginn 10. mars kl. 10 siðdegis. — Nýju dansarnir niðri. Eldri dansarnir uppi. Okkar vinsæla harmonikumúsik og hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðasala hefst í Oddfellowhúsinu kl. 4. F. U. S. HEIMDALLUR. Fnndnr verður haldinn í Varðarhúsinu næstkomandi mánu- dagskveld kl. 83/2. Umræður um þingmál. Framsögumenn: Magnús Jónsson, prófessor: Verslunarmálin. Sigurður Kristjánsson, alþingism: Fjármál. Ungir sjálfstæðismenn, fjölmennið á fundinn. STJÖRNIN. íréWir Messur á morgun. 1 dómkirkjunni: Kl. n, sr. Frið- rik Hallgrímsson, kl. 5 sr. Bjarni Jónsson. 1 Laugarnesskóla verður hvorki rnessa né barnaguðsþjónusta. 1 fríkirkjunni: Kl. 2 barnaguðs- þjónusta, síra Árni Sigurðsson, kl. 5 sira Árni Sigurðsson. 1 Hafnarfjarðarkirkju kl. 2 síra Garðar Svavarsson. 1 Kristskirkju i Landakoti kl. 6/2 og 8 árd. lágmessur, kl. 10 árd. hámessa, bændahald með prédikun kl. 6 síðd. Veðrið í morgun. 1 Reykjavík —4 stig, heitast i gær —3 stig, kaldast í nótt —7 stig. Sólskin í gær 6.0 stundir. Heitast á landinu í morgun o stig, á Hellis- sandi, kaldast —10 stig, á Fagra- dal. Yfirlit: Lægð við Jan Mayen á hreyfingu í austur. Önnur að nálgast úr suðvestri. Horfur: Suð- vesturland til Vestfjarða: Vaxandi sunnan eða austan átt. Snjókoma. Happdrættið. Athygli skal vakin á því, að um- boðsmenn happdrættisins í Reykja- vík og Hafnarfirði hafa opið til kl. 12 í kvöld, til hagræðis fyrir þá, sem eiga eftir að kaupa rniða sína. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Fjalla-Eyvind tvisvar á morgun. — Athygli skal vakin á því, að fyrsta klukkutimann eftir að sala aðgöngumiða hefst, verður ekki svarað í sima. Sjómannastofan, Tryggvagötu 2. Kristileg sam- koma á morgun (sunnudag) kl. 4 e. h. Ef til vill kórsöngur. Allir vel- komnir. S. G. T. Dansleikurinn, sem auglýstur var í blaðinu í gær, fellur niður vegna 35 ára afmælishátíðar st. Unnur. Hjónaefni. í fyrradag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Fanney Benedikts, Hlíð, Grafningi, og Halldór Halldórsson múrari, Framnesvegi iA. Skógræktarfélag fslands sýnir kvikmynd i litum frá Þórs- mörk og Múlakoti í Nýja Bíó á morgun. Sjá augl. á öðrum stað. Útvarpið í kvöld. 18.20 Dönskukensla 2. fl. 18.50 Enskukensla 1. fl. 19.15 Þingfrétt- ir. 19.45 Fréttir. 20.20 Erindi: 10 ára starfsemi síldarverksmiðja rik- isins (Þormóður Eyjólfsson, form. verksmiðjustjórnar). 20.40 Út- varpshljómsveitin: Ýms kunn smá- lög. 21.05 Leikrit (frá Akureyri) : „Hin hvíta skelfing", eftir Árna Jónsson (Leikfélag Akureyrar). Nýja Bíó Karlson stýrimaðor oo kærustnr hans. Bráðskemtileg sænsk sjómannamynd, er gerist víðsvegar um beimsins höf, og í hafnarborgum ýmsra þjóða- Aðalhlutverkin leika hinir góðkunnu sænsku leikarar- ANDREAS HINRIKSON. KARIN SVÁNSTRÖM- HJÖRDIS PATTERSON. BULLEN BERGLUNÐ og fleiri. Leikfélag: Reykjavíkur »F jalla-Eyvinduric Tvær sýningar á morgun Fyrri sýningin byrjar kl. 3 e. h.. Seinni sýningin byrjar kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seldir frá kL 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Ath. Fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst verð- ur ekki svarað í síma. Alþýðuhúsið □----- Hverfisgata Hverfisg. 26 ----------□ Veínaðarvörubúð KRON sem verið hefir í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu flytur í dag á Hverfisgötu 26. í Alþýðuhúsinu mun- um vér framvegis reka ný- tísku saumastofu. í nýju vefnaðarvörubúð- inni munum vér hafa á boðstólum fjölbreyttara úrval en verið liefir t. d. karlmannafatnað, kven- fatnað, prjónavörur, Ieður- vörur o. s. frv. Vér gerum ráð fyrir að félagsmenn og aðrir við- skiftamenn vorir munu fagna þessari breytingu, þar eð hin nýja húð er rýmrí og skapar mögu- leika fyrir fljótari og lipr- ari afgreiðslu. Skólav.st. 12 Q ökaupíélaqié í IÐNÓ í kvöld Hinar tvær vinsælu hljómsveitir: Hljómsveit Iðnó. Hljómsveit Hótel Islands» Með þessum ágætu hljómsveitum skemt- ir fólk sér best. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.