Vísir - 09.03.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 09.03.1940, Blaðsíða 4
VISIR Biíreiðastoðin GEYSIR Slmap 1633 og 1216 Sfjýir 'Síílaa*, Upphitaöir bllar. I Mtlð verslunar- pláss éskast SE333 fyrst, fyrir vefnaðar- tWBrnverslurL, lieist í miðbæn- ektju-. eða við Laúgavéginn. — llíSioð, merkt: „Vefnaðar- Störox", sendist 4. afgr. Yísis i æSasta lagi fyrir 15. þ. m. FISKÍWNíiIÐ. Firb, af 1. síðu , aSSœeltt um lendiiigarbót á Vatt- amesi Skilyrði frá náttúrunnar lænflí em góð. Aðalkostnaður við vacntanlega iendingarbót er vgfaamlaim, en mjög lítið þyrfti iiJ: af aðfluttu efni. Áætlað var xxök.'krnm árum, að kostn- aSux við þetta verk yrði kr. laooo — sextán þúsund krón- nnr. — 'Yrði þetta framkvæmt, -slyjipn merni við að bei-a afla íaanE. njpp slæma fjöru, eins og m& a. sér stað. Talið er víst, að íátvegnr pþinna vélbáta mundi snikast þama, ef þetta verk yrði drrainkvæmt. Þegar á það er lit- íiS- StA ríkið á Vattarnes, en hóp- mr stvlimuleysing,) a, sem ríkið .jxæSSir að miklu íeyti, eru á ioæsicn grösum (á Eskifirði), þá rvírSjiSf [Oggja heint við að uota |sétSn wmuaf 1 til þessara fram- ikvæmda og stofna síðan til srnáiiívegs fyrir einhverja Jjeírra þarna, þar sem það hefir .‘S.jrstu sig, aS þeir1 sean lifa af út- 'ís'egá fra Vattarnesi, komast vel a£ — Mdfndin leggur því fram eft- írfarandi tillögu: 'Ffskiþingið rmeíir með því víð Alþingi : "3. AS tékin verði upp i fjár- 'Wbg, *®» fljótt sem ástæður leyfa, fjárveiting tií hafnargarðs .á Hnsavik. IHL Að gej'ð verðí teikning og 'tosbaaðaráætlun iim hafnar- Jbséter á Mrásey. /IL jfiSS fiiunkvæmdai’ verði á jþessn ári fyfirhugaðar lending- ;arBæbai’ á Vattarnesi við Reyð- aurfjörS. 'Eafmagnið bilar. íf morjfnn bilaði annar raf- rœagnsstrengurinn frá Elliðaán- j rnn, svo að rafmagnslaust var í hsmrnn um tíma. : .Rriíðaln rgða vi ðge rð fór þó 'fram fljótlega, en vegna þess trversn ,Tafmagnsno:tkun er mik- M iá þessum tima dags, lcomst éJcki á fuIJ spenna strax. VjðgeL’ð mun verða lolcið i 'áag og verður komin full íspenna siðari hluta dags. Laxanet, Laxanetagarn, Silunganet, Ádráttarnet, Silunganetagam, Murtunet, Kolanet, Kolanetagarn, Hrognkelsanet, Þorskanet 16, 18 og 20 möskva, Netagarn 3, 4, 5, 6, 7 og 8 þætt, Trawlgam 3 og 4 þætt, Dragnætur, ýsu og kola, Sildarnet, Selanótagarn, Skógam, Umbúðagarn. GEYSIR Veiðarfæraverslunin. nýkomið Málarinn Fundnr verður lialdinn suimud. 10. þ. m., kl. 4 e. h. í Varðarhúsinu. Stjórnin. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla g!aða. m ais heill og kurlaður. Blandað hænsnakorn. - vmv* Laugavegi 1. títbú: Fjölnisveg 2. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. li. Sumiudagaskólinn — iy2 e. h. Y.-D og V.-D. — 8y2 e. h. Unglingadeildin. - 8V2 e. h. Alm. samkoma. Páll Sigurðsson talai’. Allir velkomnir. Pergamentskermar, silkiskermar. Silkikögur og leggingar. SkermahúðÍKi Laugavegi 15. ► K: RAFTÆKJA L VIDGERDIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM A SENDUM SOKKAR! KVENSOKKAR K ARLM ANN ASOKKAR BARNASOKKAR IERZLC? 7Œ& RAFTAKIAVERILUH - RAPVIRKJUN -VWGCROASTorA Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhiisinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. • dCeifUtSi' SÍMI 5379 Biium til fyrsta flokks prent- myndir í eimim eða fleíri. litum. Prentuni: f/öskumiða dósamiða -■ og allskonar vörumiða ; og aðrar sináprentanir eftir teikn- iiiguin eða Ijósinyndnm. .^FUNWf^^TÍLKymiNGA UNGLINGASTÚKAN BYLGJA nr. 87. Fundur fellur niður á morgun. Gæslumaður. (210 Félagslíf ÁRMENNINGAR. Skíðaferð- ir í Jósefsdal verða í dag kl. 4 og kl. 8, og í fyrramálið kl. 9. Farið verður frá íþróttaliúsinu. Farmiðar við bílana. Sltíðanám- slceiðið, sem hefst á mánudag- inn, er því sem næst fullskipað, og liefst næsta námskeið eftir viku. (206 SKÍÐAFÉL. REYKJAVÍKUR fer skíðaferðir um næslu lielgi, ef veður og færi leyfir. í kvöld kl. 6 frá Steindórsstöð, verði nægileg þálttaka. Á sunnudags- morgun kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar seldir Jijá L. H. Múll- er til kl. 6 í lcvöld. Næsta skíða- námsslceið byrjar á morgun. ______ (201 KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VALUR. Skíðaferð i Sleggju- beinsdal í fyrramálið kl. 9. Far- miðar í Gleraugnabúðinni Laugavegí 2. Valsungar, eldri og yngri, komíð með. (209 f. R. Skíðaferð í kvöld lcl. 8. og í fyrramálið kl. 9. Farmiðar fást í Gleraugnabúðinni Lauga- vegi 2. (205 SKINNLÚFFA, brún, liefir tapast nýlega. Vinsamlegast •slcilist á Laugaveg 48. (200 fiummm BETANÍA. Á morgun lcl. 8V2 síðdegis talar Jóhannes Sigurðs- son. Allir velkomnir. — Barna- samkoma kl. 3. (203 HCISNÆDll 3 HERBERGI og eldhús í vönduðu húsi, helst sem næst miðbænum, óskast 14. maí. — Fyrirframgreiðsla. Tilboð óslc- asl send afgr. Vísis sem fyrst, merkt „333“._____(204 TVÆR slofur og eldhús með öllum þægindum óslcast 14. maí. Uppl. í síma 2764. (207 SÓLRÍK eins herbergis íbúð með öllum þægindum til leigu á Vesturgötu 17. 2 samliggjandi lierbergi til leigu 14. maí á sama stað. (211 ÓSKA eftir herbergi nú þegar, helst við eða í nánd við Lauf- ásveginn. Tilboð merkt „G.“ sendist á afgreiðsluna fyrir mánudagskvöld. (213 STOFA og eldhús til leigu nú þegar í kjallara á Skarphéðins- i götu 16. Til sýnis kl. 1—4 á 1 morgun. (214 K¥in,na EYÐI flösu, tek óþarfa hár og lækna sprengdar blóðæðar. Jóhanna Ingimundar, Kirkju- livoli. Sími 5194. (199 SAUMA í liúsum. Uppl. í síma 5404. (212 KKAUPSK4PUÍI BÍLSTJÓRAR! Saumum leð- urjalcka, fóðraða með loðskinni ef óskað er. Leðurgerðin h.f., Hverfisgötu 4. Sími 1555. (197 HÚSEIGN nálægt miðbænum með mörgum sérstæðum her- bergjum óslcast til kaups. Tilboð sendist blaðinu fyrir hádegi, næstk. mánudag, merkt: „HoteI“. (198 SAUMUM alskonar LEÐUR- FATNAÐ eftir máli. Leðurgerð- in h.f. Hverfisgötu 4, simi 1555. (153 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hatlastofa Svönu & Lá- rettu Hagan. (205 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lílið notuð föt o. fl. Sími 2200.___________ (351 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR VANTAR 2—3 eldavélar. — Uppl. í sima 4433. (178 HREINAR ullartuskur og prjónles kaupuin við gegn pen- ingagreiðslu. Húsgagnavinnu- stofan Baldursgötu 30, sími 4166.__________________(164 ONDÚLAT óskast keyptur. Uppl. i sima 2922._____3202 ÚTV ARPSHE YRN ARTÆKI óskast keypt. Uppl. í síma 1786 frá 6—9. Gísli Sigurbjörnsson. _________________ (203 VÖRUR ALLSKONAR „SPARTA“-inniskór (með chromleðurbotnum) ávalt fyrir- liggjandi. Gefjun-Iðunn, Aðal- stræti. (180 BRAGI, kjöt- og nýlendu- vöruverslunin, Bergstaðastræti 15, simi 4931. Nýtt lcjöt, salt- kjöt, fiskfars, kjötfars, súr hval- ur og margt fleira. (474 HEIMALITUN liepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —____________________(18 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BAÐKER, hitadunkur og til- heyrandi. Tvær sekkjatrillur og fatahengi úr stálrörum, chrom- að, til sölu Vélaverlcstæðinu Lindargötu 28. (215 HRÓI 'HÖTTUR OG MENN HANS. 488. RÆNINGJAFORINGINN FLÝR m Særði maðurinn missir sverðið í högginu, en það rífur hárkolluna af höfði ræningjaforingjans. Þar sem hárkollan dylur nú elcki lengur, hver hann er, reynir hann að hylja andlit sitt með skikkju Hann verður skelkaður og flýr inn í skóginn um leið. og menn hans ná kistunni út úr vagninum. En særði maðurinn skriður með erfiðismunum á brott frá þessurn hættulega stað. smm. W. Somerset Maugham: 13 A ÖKUNNUM LEIÐUM. StoU knúði bana tii þess að leyna instu tilfinn- mgtxm sínum svo að enginn áræddi að votta ihennl samúð. ..yStexÆ svo veí að hringja eftir teinu,“ sagði gírú CGrovviey við Lucy, þegar liún sneri sér frá speglinnm. „Fg get ekki komið Dick Lomas i iskeæaliskap, fyrr en hann liefir fengið einliverja ihressinga“.. .,,Eg vona, að y'ður geðjist að teinu?“ sem eg 'áKndi yður.. „Agaétlega. En mér finst það næstum því anóSgandi, að þér skylduð ekki senda mér meira í2sn svo 33S það að eins nægði meðan lieimsókn •^Sar sdendur yfir,“ „Eg kem alt af með te, jægar eg kem í heim- 150I0J npp í sveit,“ sagði Lomas. „Sannleikurinn er sá, að þessi tegund er hin eina, sem til er í fheimi, sem er verulega góð. Eg sendi föður cmínn 151 líina til þess að leita að henni, og hann '«ar að því í sjö ár, en föður minn mun enginn íriíika 11 rn, að hafa varið lífi sínu illa.“ War nú sest að tedrýkkju og frú Crowley spurði um líðan hróður liennar. Hann hafði verið í Oxford seinustu tvö árin. „Eg fékk bréf frá lionum í gær,“ svaraði Lucy. „Eg held, að honum gangi vel. Eg vona, að hann verði húinn að ljúka prófi næsta vor.“ Það var eins og svipur Lucy gerbreyttist, þeg- ar minst var á Georg. Roði liljóp í kinnar henn- ar og augu hennar leiftruðu. Hún afsakaði sig og sagði: „Eg liefi litið eftir Georg frá þvi hann var tíu ára — reynt að ganga lionum í móður stað. Eg get varla stilt mig um að segja ykkur frá því, er hann félck mislingana, og þegar liann var bólu- settur“. Lucy var stolt af bróður sínum. Henni var það alt af óblandin gleði hversu fríður liann var sýnum og henni þótti vænt um hversu djarf- mannlegur liann var, er hann brosti. Hún hafði reynt með öllu móti, að láta eklci bitna á honum erfiðleikana, sem hún átti við að stríða — hún vildi ekki, að hann bæri áhyggjurnar með lienni — hún var staðráðin í, að gera það sem hún gæti til þess að elckert gerðist, sem hefði þær af- leiðingar, að hann yrði fyrir jjeini vonbrigðum, sem kannslce leiddi af, að liann kæmist í ósátt við mennina. Hún vissi, að hann liafði tilhneig- ingu til þess að lialla sér að henni, leita til henn- ar, og þótt hún liálft í livoru ásakaði sig fyrir, að ala þetta upp í honum, gelclc hún þessi elcki dulin, að lienni féll þetta vel — það veitti lienni mikla innri gleði. Hann var enn svo ungur — hann mundi nógu fljótt verða fullorðinn, og það gat eklci gert neitt til, þótt hann enn um stund leitaði til hennar, eins og hann þyrfti stuðnings liennar með. Það var henni fagnarefni, að hann elslcaði liana og treysti henni. Traust hans var ótak- markað — honum fanst dómgreind hennar ó- skeikul og hún var stolt af því, og það jólc þrelc hennar, brynjaði hana í baráttunni við erfið- leika lífsins. Og Lucy, sem alt af liugsaði fram í tímann, gladdist yfir,’ að öllum vinum Georgs þótti innilega vænt um hann. Allir virtust fúsir til þess að lijálpa honum, og henni fanst það spá góðu, með tilliti til framtiðarbrautarinnar, sem hún var að reyna að leggja fyrir hann. Og Lucy mintist Georgs nú, eins og hann var, er hún sá hann seinast. Þau höfðu dvalist nolck- urn hluta sumars í húsi lafði Kelsey við Thames- fljót. Georg ællaði til Skotlands til þess að vera þar hjá vinum sínum en Lucy, sem ætlaði ann- að, hafði ráðgert að leggja af stað á undan hon- um. Hann fylgdi henni af stað. Hún var sorg- bitin yfir að verða að slcilja við liann og hrærðist, er hún sá hversu sárt honum þótti að skilja við hana. Það voru tár í augum lians, er hann kysti hana að skilnaði á stöðinni. Þegar lestin fór af stað stóð hann á pallin- um við brautina og veifaði til hennar. Hann var fríðari en nokkuru sinni, snyrtilegur, í ljósum sumarfatnaði, og hún hugsaði til þess méð þakk- læti, að þrátt fyrir alt mótlæti, hafði hún þó alt af átt hann. „Eg vona, að hann verði góð skytta,“ sagði hún eins og til þess að segja eitthvað, „eins og svo margir forfeður hans.“ „Þú ættir heldur að óska þess,“ sagði Dick kaldliæðnislega, „að hann væri góður reilcnings- maður. Hann kann að þurfa á því að halda“. „Eg vona að hann verði það lílca“. Það liafði verið ráðgert, að Georg yrði með- eigandi verksmiðju og verslunar, sem lafði Kels- ey átti mikið fé í. Lucy óskaði sér þess, að Georg auðgaðist fljótt, svo að liann gæti greitt skuldir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.