Vísir - 11.03.1940, Page 1

Vísir - 11.03.1940, Page 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Rkitst jórnarskrifstof ur: iPélagsprentsmiðjan (3. hæð). Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 30. ár. Reykjavík, mánudaginn 11. mars 1940. 59. tbL Finsk samninganefnd er nú í Moskva Finnar fallast aðeins á ,heiðarlega friðarskilmálac ¥on l(ibbeiiíi'0|t fremnr kulda* legra tekið í Róm. EINKASKEYTI frá United Press. — K.höfn í morgun. Ilok s. 1. viku átti Steinhardt, sendiherra Banda- ríkjanna í Washington, viðtal við Molotov, f or- sætis- og utanríkismálaráðherra Sovét-Rúss- lands, og sendi því næst Bandaríkjunum skýrslu. Utan- ríkismálaráðuneytið í Bandaríkjunum hefir nú tilkynt, að Steinhardt hafi engin afskifti af samkomulagsum- leitunum þeim, sem fram fara í Moskva. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum í London er litið :svo á, að ítalir hafi lagt áherslu á, að hraða samkomu- lagsumleitunum í deilunni um kolaflutninginn frá Þýskalandi, til þess að það mál yrði til lykta leitt áður en von Ribbentrop kæmi. Áfstaðá ítaiíu er taiin mjog mikiívæg og það þykir nökkurn veginn greinilegt, áð fyrir Mussolini hafi vak- að að slá vopnin úr hendi von Ribbentrops, áður en hann færi að beita áhrifum sínum til þess, að ítalía sner- ist á sveif með Þýskalandi og til andstöðu við Banda- menn. JAPANSK-RÚSSNESKUR GRIÐASÁTTMÁLI. Parísarfregnir herma, samkvæmt áreiðanlegum fregnum frá Tokio, að samkomulagsumleitanir fari fram um japansk-rússneskan griðasáttmála. Yfir síðastliðna helgi fékst á- reiðanleg vissa um það, að bein- ar samkomulagsumleitanir eru hafnar milli Rússa og Finna, þvi að í opinberri finskri til- kynningu segir, að finsk samn- inganefnd liafi farið til Moskva <á miðvikudaginn, og hafi sænska ríkisstjórnin sent henni boð í þessu skyni. Varð það að ráði að þiggja boðið, í þeirri von, að úr því fengist skorist, hvort Rússar myndi halda til streitu fyrri kröfum, gera enn strang- ari kröfur, eins og kvisast hafði, éða verða tilleiðanlegir til þess að semja á sanngjörnum grund- velli. En um tillögur Rússa er alt i óvissu, en talið er áreiðanlegt, að Finnar láti ekki kúga sig til þess að samþyklcja neitt, sem af leiði að sjálfstæði landsins sé leflt i voða. Finnar vita það og, að nú liggja fyrir skýrar yfir- lýsingar af hálfu Rreta og Frakka, að þeir vilja hjálpa Finnum mikið meira en þeir eru búnir að gera, að því tilskildu, að Finnar æski hjálparinnar, sem þeir vafalaust gera ef strið- ið heldur áfram, og ef Sviar breyta afstöðu sinni frá því sem nú er, en nú hafa Svíar tekið þá afstöðu að leyfa ekki herflutn- ing yfir Sviþjóð, en 'það gerir Bandamönnum ókleift að hjálpa Finnum með því að senda þeim mikinn lier, þvi að þeir geta ekki komði her til þeirra með öðru móti. Gætir talsverðrar þykkju í garð Svia bæði í Brétlandi, Frakklandi og Finnlandi út af afstöðu sænsku ríkisstjörnar- innr, en hér er og þess áð geta, að sænsk blöð mótmæla því ein- dregið, að Finnar séu á nökkurn hátt' hváttir til þess að ganga að ífriðarskilmálum, sem tefli sjálf- PÍUS XII. stæði þeirra í hina minstu liættu. Og það vakti alheims- athygli, er Gustav Adolf Svía- prins, sonur krónprinsins flutti ræðu við útför Byrsons herfor- ingjans sænska, sem nýlega féll á vígstöðvunum í Finnlandi, þá sagði prinsinn, að hann hefði sýnt öðrurn samlöndum sínum hvaða leið þeir ætti að fara. Og „Finnar berjast fyrir réttum málstað,“ sagði hann, „málstað- ur Finna er vor málstaður“. Von Ribbentrop átti tal við Mussolini eftir komuna til Rómaborgar og talar við páfa í dag, sennilega aðallega um kjör kaþólskra manna í PóIIandi, en vatikan-útvarpið hefir lýst þeim hroðalega að undanförnu. Einn- ig ræðir von Ribbentrop við Ciano greifa og aftur við Musso- lini. Af ítölskum blöðum virðíst helst mega ráða, að nokkurs kulda gæti í garð Þjóðverja, og kann það að hafa nokkur áhrif, að þeir eru gramir yfir flugvéla- árásinni á italska skipið „Amílío Lauro“ fvrir nokkuru, en auk tunna skal rúma a. m. k. 118 1. og í mesla lagi 121.5 1., en furu- hálftunna a. m. k. 59.25 1. og i mesta lagi 60.75 1. Hver greni- heiltunna skal rúma 120 1. og grenihálftunna 60 I. Hver, sem vill stunda tunnusmíði sem at- vinnu, verður að sækja um lög- gildingu til atvinnumálaráð- herra og atvm.ráðli. setur með reglugerð ákvæði um, hvernig liaga skuli eftirliti með tunnum, sem fluttar eru inn o. s. frv. Brot gegn lögum þessum varða sektum, 200—5000 kr„ nema þyngri refsing liggi við skv. öðr- um lögum. Þá er komin fram till. til þál. frá Sigurði Kristjánssyni um ejórannsóknir og fiskirannsókn- ir. Fjallar till. um áframhald- andi sjórannsóknir og fiski- rannsóknir við ísland á árinu 1940. Jafnframt heirpilast rikis- stjórninni áð nota varðbátinn Ægi til rannsóknanna, eftir þvi sem við verður komið og út- búa bátirfn í þvi skyni. Enn- fremur að greiða kostnaðinn af rannsóknunum Úr rikissjóði, að þvi Jeyti er hann fæst ekki greiddur annarsstaðar frá. von RIBBENTROP, þess eru ítalir gallharðir and- kömmúnistar og hafa aldrei getað fyrírgefið Þjóðverjum sáttmálann við Rússá, þótt „möndullinn Róm—Berlín“ hafi ekki hrokkið sundur. Nú vakir að sögn fyrir Ribbentrop að fá ítali á sveif með Þjóðverjum, bæta sambúð Rússa og ítala, með því að bjóða ítölum fríð- indi o. s. frv. En ítölsku blöðin segja, að ítalir breyti ekki stefnu sinni í utanríkismálum, og gera yfirleitt ekki svo mjög mikið úr komu von Rippentrops. Hann mun einnig ræða ým s önnur mál en Finnland við ítalska stjórnmálamenn. LEGGIÐ FRAM SKERF I „KRISTJÁNS“-SÖFNUNIN A Ný þingmál Eftirtalin lagafrumvörp hafa verið lögð fram á Alþingi. Frv til laga um náttúrurann- sóknir. Frv. fjallar um að ís- lenskir ríkisborgarar skuli hafa foi'gangsrétt til rannsókna á náttúru landsins, en ríkisstjórn- in geti veitt erlendum fræði- mönnum heimild til að stunda rannsóknir, enda hafi þeir sam- starf við íslenska fræðimenn og láti þeim í té skýrslu um ár- angur rannsóknanna. Þá eru á- lcvæði um stofnun þriggja manna rannsóknanefndar rikis- ins, er vinni að eflingu rann- sókna á náttúru landsins og hafa eftirlit með þeim og loks kafli um atyínnudeíldir háskól- ans. Flm.r Pálmi Ilannesson, Emil Jónsson og Tlior Thors. Frv. til laga um síldartunnur. Frv. þetta er frá sjávarútvegs- nefnd og fjallar um stærðsildar- tunna og ákvæði um fram- leiðslu þeii-ra. Hver furuheil- Um land alt er nú hafin f jársöfnun til kaupa á nýjum vélbát handa hinum vösku ekipverjum á vélbátnum Kristjáni, gem strandaði í Höfnupi í s.l. viku. Landsmenn munu aldrei liafa fylst jafnmikilli virð- ingu fyrir sjómannastétt landsins óg séð betur hver dugur er í heriiii, fyrri en þeir heyrðu hrakningasögu þess- ara manna, sem í 12 daga urðu að berjast við hungur og þorsta og létu samt aldrei hugfallast af þessum raunum heldur var þeim efst í huga, að fá annan bát til þess að reyna enn á ný fangbrögð við Ægi og færa björg í bú. Slíkir menn eiga viður- kenningu skilið og hún er best í té látin með því að hver sýni vilja sinn í verki og leggi fram skerf í þann sjóð, sem nota á til þess að færa bátsverjum þá gjöf, sem þeim mun kærust — nýjan bát. HEFIR ÞIJ LAGT FRAM ÞINN SKERF? HANN ÞARF EKKI AÐ VERA STÓR, ÞVÍ AÐ SAFNAST ÞEGAR SAM- AN IÍEMUR. EN DRAGÐU EKKI AÐ SENDA HANN. Afgreiðsla Vísis í Ingólfs- stræti veitir samskotafé mót- töku. Samskofin til skip- verja v.b. Krístjáns skattfrjáls. Út af fyrirspurn „Vinveitts“ í Visi á föstudaginn, varðandi skatt og útsvar af væntanlegum bát, er gefinn yrði skipshöfn- inni af v.b. „Kristjáni“, vill f jár- söfnunarnefndín taka þetta fram: Nefndín hefir, — eftir að þessí fyrírspum' kom fram, — I kaffitimanum í dag liafa þeir alþingismennirnir Jónas Jóns- son og Árni Jónsson stefnumót fyrir sáttanefnd Reykjavíkur. ÁRNI JÓNSSON. JÓNAS JÓNSSON Egill Sigurgeirsson hdm. hefir fyrir hönd Jóna:::u Jónssonar alþm. og í umboði hans, sent Áma Jónssyni alþm. efiirfarandi sáttakæru er birt var s. 1. laugardag: 1 57. tbl. 30. árgangs dagblaðsins „Vísis“, sem út kom föstu- daginn 8. mars 1940, er grein eftir Áma Jónsson mcJ fyrirsögn- inni: „Þvættingur Jónasar Jónssonar“. Jónas Jónsson alþingismaður, sem umræddri grein er beint gegn, telur ummæli hennar meiðandi og móðganúi fyrir sig, og hefir því beiðst þess, að eg fengi þeim hnekt meó dómi og höfundi hennar refsað. Hin átöldu, meiðandi og móðgandi ummæli í grein Áma Jónssonar, eru þessi: „Þvættingur Jónasar Jónssonar“. „Þetta eru hrein ósannindi. Ef einhver annar en Jónas Jónsson hefði sagt þetta, hefði eg fullyrt að það væri vísvitandi ósannindi. Um Jónas veit eg ekki, hvort hann segir ósatt af ásefíu ráði, eða ósjálfrátt. Eg veit Jiað gjtf, að jignn segir ósatt — oftar en nokk- ur annár maður, sem tekur þátt í opinberum umræá- um hér á landi. Eg geri mér ekkí von um að hann g bæti ráð sitt, Hann er orðinn svo gamall og gróinn í jj iðn sinni, að það er eins og áð stiikkvá vdtrii á gsfes, að vanda um við hann. En vegna þeirra, sem kynnu að leggja éhíhvem trúnað á þennan tilfærða þvætt- ing formanns Framiíóknarflokksins, tel eg rétt að mótmæla“. Upphafið af greinarkomi Áma Jónssonar er ekki tilfært í stefnunni, en það var á þessa leið: „Grein, sem birtist í Tíman- um í gær, eftir Jónas Jónsson, formann Framsóknarflokksins, hefst með þessum orðum: „Tveir nafngreindir menn, Sig. Eggerz og Árni Jónsson meðritstjóri kaupmannablaðsiiís Vísis, hafa nýlega fullyrt opinberlega, að Jón Sigurðsson forseti hafi verið mjög andstæður verslunarsamlökum bænda.“ Það mega býsn mikil lieita, að maður, sem ekki stendur betur að vígi en Jónas Jónsson, í þessu efni skuli leyfa sér að efna til málshöfðunar fyrir það að Árni Jónsson Ieiðréttir tilbúning hans. Bæjarráð §amþykk> ir flngrvallarstæði ti|á ’ÍBIISÍ. Á síðasta fundi sínum samþykti bæjarráð tillögu Skipulags- nefndar um flugvallarstæði, fyrir sunnan Vatnsmýrina, að Skerjafirði. Er þá ólíklegt annað en að bæjarráð samþykki til- löguna einnig. Skipulagsnefndin hefir látið fara fram rannsókn á mörgum stöðum í nágrenni Reykjavíkur með tilliti til flugvallagerðar og varð Vatnsmýrin fyrir vabnu. Hefir hún m. a. þann kost, að snúið sér til fjármálaráðherra og borgarstjóra, sem báðir hafa góðfúslega heitið því, að þessi væntanlega viðurkenningargjöf skuli látin skattfrjáls og út- svarsfrjáls. Reylcjavík 9. mars 1940. Nefndin. liggja að Skerjafirðinum, þar sem talin er ágæt lendingarstöð fyrir sjóflugvélar. Er hagan- legt að geta sameinað lending- arstöðvar land- og sjóflugvéla. Heildarstærð lands þess, sem ætlað er undir flugvöllinn, er 66.8 ha„ þar af 40.2 ha. í einka- eign, en 8.6 ha. af landi því, sem bærinn á, er í erfðafestu. Með þessu landsvæði er nægt landrými fyrir flugvöll, þar sem allstórar millilandaflugvél- ar geta lent. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.